Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. des. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
3
60 teikningar eftir skóla-
börn settar upp í strætis-
vögnum borgarinnar
— Árongur af samkeppni í herferðinni
gegn óleyfilegri útivist barna á kvöldin
Farþegar í Strætisvögnum i
Reykjavíkur veita athygli þessa j
dagana nokkuð sérkennilegum j
auglýsingaspjöldum aftan á vagn
stjórasætinu. En eins og kunnugt
er efndi Barnaverndarnefnd
Reykjavíkur til samkeppni meðal
skólabarna í Reykjavík, um teikn
ingar til stuðnings herferðinni
gegn óleyfilegri útivist barna á
kvöldin.
Skilafrestur i samkeppninni
rann út þ. 15 des og höfðu þá
borizt á skrifstofu Barnaverndar
nefndar fjöldi teikninga og hefur
þátttakan verið tiltölulega góð.
Sérstök dómnefnd skipuð fltr.
frá Barnaverndarnefnd Reykja-
víkur, Strætisvögnum Reykjavík
ur, Auglýsingaþjónustunni og að
auki Hjöleifi Sigurðssyni, list-
málara, skar út um hvaða 60
myndir skyldu sýndar í vögnun-
um.
Þær myndir sem dæmdar voru
beztar voru gerðar af:
Bryndísi Sveinsdóttur 12 ára
Langholtsskóla, Halldóru Magnús
dóttur 12 ára Langholtsskóla
Björk Þorleifsdóttir 6-C Austur
bæjarskóla.
Hinar 57 sem valdar voru eru
eftir:
Landakotsskóli:
Pétur Orri Jónsson 11 ára
Einar Guðjohnsen 11 ára
Asta Björg Björnsdóttir 11 ára
Ingibjörg Hilmarsdóttir 11 ára
Anna V. Gunnarsdóttir 10 ára
Sigurbjörg Þorgrímsdóttir 12 ára
Margrét Gunnarsdóttir 12 ára
Austurbæjarskóli:
Sigurbjörg Pétursdóttir
Jóna Fríður Jónsdóttir
Rakel Þórisdóttir
Laugarnesskóli;
Erla G. Einarsdóttir
Auður S. Rafnsdóttir
Snorri Birgisson
Sverrir Ó. Hjartar
Jón Pálsson
Sævar Þ. Carlsson
Guðfinna Helgadóttir
(Hlíf B. Sigurjónsdóttir
Eiður Steingrímsson
II Inga Gústafsdóttir
Kristján Þ. Sigurðsson
% ' -í::;
Björk Þorleifsdóttir, Austur-
bæjarskóla — Bólstaðahlíð 62.
JÓLAFÖTIN
ERU KOMIN
Austurstræti 14 — Sími 12345.
Laugavegi 95 — Sími 23862.
Finnbogi Jakobsson 10 ára A
Mýrarhúsaskóli Seltjarnarnesi:
Arsæll Þ. Ármannsson 1-A
Ævar H. Kolbeinsson 12 ára A
Sverrir Jónsson 12 ára B
Sigríður Atladóttir 11 éira A
Jón Óskarsson 12 ára A
Bryndís H. Snæbjörnsd. 11 ára A
Guðrún Hafsteinsdóttir 11 ára A
Finnur Arnason 8 ára A
Sigríður (Hrafnkelsdóttir 10 ára A
Sunneva Hafsteinsdóttir 10 ára A
Guðrún Jónsdóttir 10 éira A
Sæmundur Auðunsson 12 ára A
Jóna Dóra Óskarsdóttir 10 ára A
Jón Árnason 12 ára A
Kolbrún Stefánsdóttir 8 ára A
Anna Ingadóttir 11 ára A
Björn Auðunsson 11 ára C
Herdís Hallvarðsdóttir 10 ára A
Pétur G. Gunnarsson 10 ára A
Þór Sigvarðsson 12 ára B
María L. Ragnarsdóttir 11 ára B
Bjarni Ómar Ragnarsson 12 ára A
Karolína Stefánsdóttir 12 ára A
Valgarður Hafsteinsson 11 ára B
Oddný Hallgeirsdóttir 12 ára A
Halldóra Magnúsdóttir, Landa-
kotsskóla — Kapiaskjólsvegi 41.
Vegna jólaanna Bryndísar Sveins
dóttur Landakotsskóla — Aust-
urbrún 2, — tókst ekki að taka
af benni mynd í gær.
Þar að auki fá verðlaunahaf-
arnir og einnig öll hin börnin
sem skiluðu myndum, ókeypis
kvikmyndasýningu sem viður-
þegar að því kemur.
Barnavemdarnefnd vill þakka
5- B
6- A
6-C
Æfingadeild Kenaraskólans.
Kristján Kristinsson 11 ára B
Sigriður Jónsdóttir 12 ára A
Steinunn Harðardóttir 10 ára B
Hildigerður Jakobsdóttir 12 ára B
STAKSTEINAR
Ein teikninganna upp á vegg í strætisvagni.
Handíða og Myndlistaskólinn:
Stella Kluck
Guðmundur Gíslason
Asdís Sigurþórsdóttir
María I. Martin
Gísli Baldursson
Ölum þeim 60 börnum sem
eiga sínar teikningar uppi í vögn
unum verða veitt verðlaun. Leit
aði Barnaverndarnefnd fanga
um verðlaunagripi hjá ýmsum
fyrirtækjum í bænum sem brugð
ust yfirleitt vel við og kann
nefndin þeim beztu þakkir fyrir.
kenningu og laun fyrir fyrir-
höfn sína og áhuga á þessum
málefnum. Hefur forstjóri Há-
skólabíós góðfúslega lofað nefnd
inni sýningu endurgjaldslaust
þriðjudaginn 3. jan. 1966, kl. 1,30
og verða þá verðlaunin afhent
um leið, — áður en sýningin
hefst. Verður þetta auglýst nánar
öllum þeim sem unnið hafa að
framkvæmd þessarar samkeppni
sem stofnuð var til þess, fyrst
og íremst, að fi börnin. sjálf í lið
Framhald á bls. 30
100 áifai
í gær
í GÆR átti 100 ára aftnæli Dag-
björt Áismundsdóttir. Hiún býr
nú að Höfða í Eyrarsveit hjá
syni sínum, Guðm. Sigurðssyni,
bónda þar. Dagbjört hetfur verið
rúmliggjandi síðustu tvö árin.
Minningabækur
stj ómmólamanna
Alþýðublaðið birtir í gær for-
ystugrein, þar sem rætt er um
minningabækur íslenzkra stjórn-
málamanna. Kemst blaðið þar
m.a. að orði að þessa leið:
„Til skamms tíma hafa íslenzk
ir stjórnmálamenn forðast að
skrifa endurminningar sínar, og
stundum látið innsigla handrit
í hálfa öld, ef þeir hafa hripað
eitthvað niður. Hefur því verið
kennt um, að heift og harka
væri svo mikil í návigi stjórn-
málanna, að varla væri á prent
setjandi.
Nú hefur orðið blessunarleg
breyting í þessum efnum. Þeim
áhrifamönnum fer fjölgandi, sem
gefa út vandaðar minningabæk-
ur og kasta nýju ljósi á atburði
síðustu áratuga. Þá fjölgar og
öðrum ritum um stjórnmálin.
Fyrir þessi jól hafa t.d. birst
endurminningar Stefáns Jóhanns
Stefánssonar, saga Framsóknar-
flokksins eftir Þórarinn Þórar-
insson og einnig má nefna ritgerð
um Ólaf Thors eftir Bjarna
Benediktsson, sem birt er t
Andvara. í öllum þessum verk-
um er mikinn fróðleik að finna
um menn og opinber málefni síð
ustu ára, mikilvægar upplýsing-
ar koma fram í fyrsta sinn, og
saga er rif juð upp. Þó eru þessi
verk hvert með sínum hætti“.
Ástæða er til að taka undir
þessi ummæli Alþýðublaðsins.
Endurminningar" merkra stjórn-
málamanna eru i öllum löndum
taldar tíl fróðlegustu og gagnleg-
ustu bóka.
Nýir skólar
ó Vestfjörðum
„Vesturland" blað Sjálfstæðis
manna á Vestfjörðum birtir fyr-
ir skömmu forystugrein, þar sem
það ræðir hina stórfelldu upp-
byggingu sem átt hefur sér stað
á Vestfjörðum á líðandi kjör-
tímabili. Um skólamálin kemst
blaðið meðal annars að orði á
þessa leið:
,4 skólamálum hefur verið
unnið af miklu kappi og næghr
þar að benda á hina miklu upp-
byggingu á menntasetrunum að
Núpi og í Reykjanesi, tvo nýja
barnaskóla, sem teknir voru i
notkun um siðustu helgi í Bol-
ungarvák og á Bíldudal, heima-
vistarabarnaskóla í Örlygs-
höfn í Rauðasandshreppi, barna-
skólabygginguna á isafirði og
siðast og ekki síst menntaskóla-
málið, en það mál er nú komið i
höfn og fjárveitingar ttl þess
hafa verið stórauknar.
Um þessar miklu framkvæmd-
ir sagði Sigurður Bjarnason frá
Vigur á byggðaþinginu s.l. sunnu
dag: — „Undir forystu Sjálfstæð
ismanna er nú unnið skipulegar
og rösklegar að margvislegum
framkvæmdum í Vestf jarðarkjór
dæmi en nokkru sinni fyrr, i
þeim tílgangi að jafna aðstöðn
strjálbýUsins gagnvart þéttbýÞ
inu“.
Deilurnar í Peking
New York Times birtí fyrhr
skömmu forystugrein um
hinar hatrömmu deilur innan kín
verska kommúnistaflokksins. Seg
ir blaðið að ekki hafi átt sér
stað önnur eins átök innan hinn-
ar alþjóðlegu kommúnistahreyf-
ingar síðan Leon Trotsky var
gerður útlægur frá Sovétrikjun-
um og brennimerktur sem svik-
ari við flokkinn. Nú hafi rauðu
varðliðarnir krafist þess að for-
seti Kína og aðalritari kommún-
istaflokksins verði reknir út i
ýstu myrkur. Þar með hafi valda
baráttan innan kínverska komm-
únistaflakksins náð hámarki
sínu.