Morgunblaðið - 22.12.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.12.1966, Qupperneq 6
6 MORCU N BLAÐIÐ des. 1966 Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Kykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Jólatréssalan, Óðinsg. 21 Jólatré, grenigreinar. Ódýr ar skreytingar. Opið fram á kvöld. Finnur Árnason, garðyrk j umaður. Sími 20078. Blý Kaupum blý, aluminíum- kúlur og aðra málma hæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Stofu-flygill til sölu, sérstaiklega falleg- ur, 152 cm á lengd. Uppl. í síma 51951. Jólatréssalan við Skátabúðina. Krossar, kransair á kr. 160,-. Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð, eru til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, fasteigna og verðbréfasala. Austurstræti 14. Sími 16223 Keflavík — nágrenni Húsmæður munið hinar vinsælu ístertiur 6, 9 og 12 manna. Sölvabúð, Keflavik. Sími 1530. Loftpressa — Framkvæmdamenn Töksum að ok'kur allt múr- brot, eínnig sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Upplýsingar í síma 33544. Keflavík Til sölu glæsilegt foklhelt einbýlislhús í Keflavik. — Grunnflötur 162 fenm. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavík. S. 1420 og 1477. Tapaði stórri talstöðvarstöng í Reykjavílk í byrjun síðustu viku. Fundarlaun. Sómi 33400 og 34961. Gunnar, Múlalundi. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi um áramót, í Hlíðunum, hiús- gögn fylgi, ásamt aðgangi að eldhúsi. UppL 1 síma 36371 milli kl. 10—11 f. h. Keflavík Mikið úrval af barna- náttfötum, m. a. með tvenn um buxum. Elsa, Keflavík. Keflavík — nágrenni Húsmæðnr munið hinar vinsælu ístertu 6, 9 og 12 manna. Sölvabúð Keflavik. Sími 1600. Keflavík Stakir bolir í úrvali. Stakir diskar. Matar- og kaffistell. Gjafavörur, leikföng. Kaupfélag Suðnrnesja **úsáhaldadeild. Skrifborðsstólar gærustólar í miklu úrvali. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún — Simi 18620. Jólakveðja úr Naustinu Þarþjónarnir á Nausti, þeir Símon og Viðar, hafa að venju sent vinum sínum og velunnurum jólakort. Er það ekki síður skemmti- legt en hin fyrri. Morgunblaðinu barst eitt, þakkar jóla jólakveðj- urnar og segir að gömlum sið: „Sendum ykkur allt hið sama, og megi nýtt ár verða frjósamt ykkur og gjöfult ,og vott og þurrt“. Jólasveinakeppni I»essar þrjár myndir hér að ofan, sendi okkur Herdís M. Hiibner, 12 ára, Vallargerði 33, Kópavogi. Hefur hún teiknað eftir visunni, eins og um var beð ið. „Jólasveinar ganga um gólf með gylltan staf í hendi. Móðir þeirra sópar gólf, og flengir þá með vendi“. Margar myndir berast nú dag- lega, og þökkum við börnunum dugnaðinn við málverkin og teikningamar. Er væntanilegiir til baka frá lAix«n- bong kl. 01:15. Eirítour rauði fer til Ósbóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafna kll. 10:15. Snorri JÞonfinnsson er væntanJ/egur frá Amsterdam og Glasgow kl. 00:15. Flugfélag íslands h.f.: MiUflanda- flug: SóLfaxi kemur frá Glaisgiow og Kaupmannahöfn kl. 16 Æ0 í dag. Flug vólin fer til Qsöo og Kaupmannaihafn- ar kil. 08:30 í fyrram-álið. Skýfaxi fer til Londion kl. 06:00 á morgnm. Inna-n# landisflug: í dag er áætlað að fljúga tiil Akureyrar (2 ferðir) .Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Sauð árknóks, ísafjarðar, Húsavíikur (2 ferðir), Egilsstaða og Raufarhaifnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Aflcuneyrar (2 ferðir), Vestmann-aeyja (2 ferðir), HornarfjsJðajr, ísaifjarðar og Egilsstaða. Hafskip h.f.: Langá er í Kaiup- mannahöfn. Laxá er á Hbrnatfirði. Hangá fer frá Hull 20. til Rvíkur. Seflá fór frá BeMaast í gsar til Rotterdam. Britt-Ann fór frá Fáökrúðtefirði 19. til Gautatoorgar. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 .-00 í kvöld tll Rvíkjur. Bdikur er í Rvflc. Skipadeild S.Í.S.: ArnarfeU eo* 1 Borgarnesi fer þaðan í kvöki til Rvík- ur. JökuUfeM. fór 16. þm. frá Keflavik til Camden. Oísarfell fer væntanlega í dag frá Rotterdam til ísflands. Litla- feU kemur til Rvíkur í dag. Hieligafell fór 1 gær frá Austfjörðunn tifl Fin.n- landis. Stapafell losar á Húnaflóahöfn- um. MælifeU er á Djúpavogi. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Kristiansand 19. tiil Rvík- ur. Brúarfoss fer frá NY 23. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði í dag 21. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Raufarihöfn í dag 21. til Vopnafjarðiair, Seyðisfjarðar, Norðlfjarðar, FáskrúðB- fjarðar, Stöðvarfjarðar og Lysekil. Goðajfoas kom til Rvilcur 17. frá Ham- borg. Gullfoss kom til Reykjavíkur 19. frá Leith. Laganfoss fer frá Reyð- arfirði á morgun 22. til Hudfl. Ham- bongar og Kaupmannahafnair. Mána- foss er væntanlegu-r til Rvíikur annað kvöld 22. frá London. Reykjafoss fór frá Reyikjavíik í morgun 21. til Hafnar fjarðar. Selfoss fór frá Akranesi 20. til Camden og NY. Skógaifoss fer frá Antwerpen á morgun 22. til Rottm- erdam, Hamiborga-r og Rvíkur. Tungu- Pað að ég fulltreysti einmitt því, að hann, sem byrjaði í yður góða verkið muni fullkomna það allt til dags Jesú Krists (Filip. 1, 6). í DAG er fimmtudagur 22. desember og er það 356. dagur ársins 1966. Eftir lifa 9 dagar. Sólstöður. Skemmstur sólargangur. Árdegisháflæði kl. 1:18. Síðdegisháflæði kl. 12:35. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin alla.n sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 10. des. — 17. des. er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Kvöldvarzla i lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 17. des. — 24. des. er í Reykjavíkurapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- fararnótt 23. des. er Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavik 20/12. er Arnbjörn Óalfsson, sími 1840, 21.—22/12. Guðjón Klemenzson sími 1567, 23/12. Kjartan Ólafs- son sími 1700, 24/12.—25/12. Arnbjörn Ólafsson, sími 1840, — 26/12.—27/12. Guðjón Klemenz- son, sími 1567, 28/12.—29/12. Kjartan Ólafsson, simi 1700. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Beykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. • Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Þakkár frá Hrafnistu Fyrir skömmu heimsóttu nemendur Tónlistarskólans undir stjórn Björns Ólafssonar konsertmeistara vistheimilið að Hrafnistu og skemmtu vistmönnum með hljóðfæraleik. — Voru þeim færðar þakkir fyrir komuna og ein vistkonan Lilja Björnsdóttir hefur beðið blaðið fyrir þessar ljóðlínur til Björns og nemenda hans. Við þökkum þá ljúfustu menningar mynd sem mönnum er auðið að kynna, að flylgja þeim öldnu að listanna iind og Iáta þá gleðina finna. Aftur við verðum nú bljúg eins og börn sem brosmild til jólanna hlakka. Hyllum hinn máttuga meistara Björa, mest eigum snild hans að þakka. Lilja Björasdóttir, Hrafnistu. fioss fór frá NY 15. tifl Rvikur. Askja fór £rá Huilfl 20. til Rvtíkuir. Rannö er væntanSegur tifl Rvíkur á morgun 22. frá Kotka.Agrotai fer frá Seyðisfiröi í dag 21. tifl Avorammi'th og Stoore- hamn. Dux fór frá Rleykóa«vSk i morgiun 21. til Húsavíkoir, Raufarhaifra- ar og Seyðiisrfjarðar. Kingis Star fóa* frá Norðfirði 20. tii Árhius og Kaup- mannahaifnar. Cooiangatta fór frá Eskifirði 20. til Riga. Joneefer fór frá Vestmiannaeyjum 15. til Rostook og Norrköping. Seeadlier fór frá Hauga- surad 20. til Rvíkur. Marijetje Rötomer fer frá Loradon 28. til Hull og Rviöcur. Utan akjrlfstoíuftima eru skiparfréttip lasnar í sjálfvirkum simsvara 2-14-66* H.f. Jöklar: Draragajökuflfl fór í gær frá NY til Wibnington og CharlLeston. Horfsjökiuflfl fór í ga&r frá Dutolin tii NY. LangjökuM fór 19. þm. frá Lond- on tifl Agadir. Vatnajökull er í Brem- en. Margreth Sandved kom 1 gær tii Rvúkur frá Hamborg, Rotterdam og Lanöon. Pan American þota kom frá NY kfl. 06:35 í mongun. Fór til Gdasgow og Kaupanannatoafnar kl. 07:15. Vænt- anleg frá Kaupmannatoöfn og Glasgow kfl. 18:20 í kvöíd. F'er til NY kfl. 19:00u Sd NÆZT bezti „En hvað þau skemmta sér vel saman þessi ungu. Eru þau gift?" „Já, en ekiki hvort öðru“. Horfur slæmar Loftleiðir h.f.: Vilhjáhraur Sterfáns- son er væratanjgur frá NY kfl. 07:30. Heldur árfram til Luxemtoorgar kfl. 08:30. Er væntanlegur tit baka frá Luxemtoorg kfl. 01:45. H&ld/uir árfraan til NY kfl. 02:46. Bjarni HerjóOrfseon er væntaralegur frá NÝ kl. 09:30. Held- ur áfram tifl Luxemtoorgar kl. 10:30. Og gleymdu ekki að redda jó lapóstinum, ameniU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.