Morgunblaðið - 22.12.1966, Side 7

Morgunblaðið - 22.12.1966, Side 7
des. 1966 MORCU N BLAÐIÐ 7 Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar Mynd þessa tók Eðvarff Sigurgeirsson Ijósmyndari á Akureyri af Sumarbúðum Æskulýffssam- bands kirkjunnar viff Vestmannsvatn í Aðaldal (Æ. S. K. í Hólastifti) — Unglingabókin Bítlar effa Bláklukkur, sem bókautgáfa Æ.S.K. gefur út e ftir hin þjóðkunnu rithöfunda Jennu og Hreiðar, er til stuðnings sumarbúðunum, og rennur allur ágóffi af sölu bókarinnar til búffanna. I ■ Ung skólastúlka í Mennta- slkólanum tók á dögunu-m út sparimerki sin, og hugðist verja þeim til jólagjafa. Á laugardagslkvöldið fór hún í búðir, og síðasta verzlunin, sem hún borgaði í var Bóka- verzilun Sigfúsar Eymunds- sonar. Eftir það geklk hún um bæinn. Varð svo vör við, að veskið hennar, venjulegt sam anbrotið peningaveski, var horifið úr vasa hennar. í því voru um 3000 krónur. Þar fóru hennar jólapeningar. Skilvís finnandi geri gófffúslega Dag- bók Morgunblaffsins affvart, sími 22480. Enginn heiðarleg- legur maður heldur fundnum peningum, hvort sem nú er fyrir jól eða endranær. Von- andi fær stúlkan peninga sína með skiium. Gullbrúðkaup eiga í dag heiðunshjónin frú Sesselja Magnúsdóttir og Jón Gestur Vigfússon, Suðurgötu 5, Hafnar- íirði. Laugardaginn 17. þ.m. opin- beruðu trúlofun sína ungf rú Ásta Sigfúsdóttir Kröyer, s'krif- etofust. Stigahlíð 14 og Hörskuld ur Erlendsson, húsgagnasmnemi, Kieppsveg 6. FRÉTTIR Filadelfía, Reykjavík. Jólaguðs þjónustur aðfangadag kl. 6, jóladag kl. 5, 2. jóladag kl. 5. Vinsamlega athugið breyttan tóma. Heimatrúboðið. 1. og 2. jóla- dag verða almennar samkomur kl. 8.30 Fimmtudaginn 29. des. verður jólatrésfagnaður fyrir Bunnudagaskólabörn M. 2. Verið hjartanlega velkomin. Uandsmót votta Jehóva verður 1 Lindarbæ 22. — 25. desember. Mótið hefst á fimmtudaginn kl. 14-30. Félagiff Heyrnarhjálp Ingólfs- etræti 16 gefur þekn er áhuga hafa kost á að heyra í útvarpi í gegnum segulspólu geta þá þeir er heyrnartæki nota stililt tæki eitt á simastillingu og rnotið f-ull toomlega þess er fram fer án ut- anað komandi truflana Heyrnar hjálparskrifstofan er opin frá ká. 1 til 4. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Síma númer mitt er 52372. Séra Bragi iBenediktsson. Hafnarfjarffarkirkja. Jóla- söngvar og helgistund barna í kvöld kl. 5. Garðar Þorsteinsson. Hallveigarstaðaskeiðin komin aftur. Afhending hjá Guðrúnu Heiðberg, Gxettisgötu 7. Nefndin. Hafnarf jarffarkirkja. Jólasöngv ar og helgistund barnanna fimmtudag 22. des. kl. 5 Séra Garðar Þorsteinsson. Bænastaðurinn Fálkagötu 10: Jóladag. Almenn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m.. Allir velkomnir. JÓLAPOTTAR Hjálpræffis- hersins eru komnir á götuhornin. Látið sjóða í þeim! Styrkið likn arstarfið! Vetrarhjálpin í Reykjavík er á Laufásveg 41. Opið frá 9-6 Vetrarhjálpin treystir á velvilja Reykvíkinga eins og endranær. Sími 10785. Reykvíkingar. Jólasöfnun Mæffrastyrksnefndar er aff Njáls götu 3, opiff 10-6 sími 14349. Mun iff bágstaddar mæður og börn! Jólakort Blindrafélagsins eru afgreidd alla daga, frá morgni til kvölds í Blindraheimilinu Hamrahlíð 17. Upplýsingar í síma 37670 og 38181. Muniff eftir aff gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orffið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búff. Hjálpræffisherinn: Úthlutun á fatnaði frá 12i til 23. des. frá kl. 2 til 8 daglega. Meistarafélag húsasmiffa. Jóla- trésskemmtun félagsins fyrir börn verður að Hótel Borg þann 29. desember kl. 3 síðdegis. Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna fé- lagsmanna verffur greiddur í Hafnarhvoli 5. hæff, alla virka daga nema laugardaga. Breiðfirffingafélagið heldur jólatrésfagnað í Breiðfirðinga- búð 27. des. kl. 3 e.m. Hjúkrunarfélag fslands heldur jólatrésfagnað fyrir börn félags- manna í samkomuhúsinu Lidó kl. 3, föstudaginn 30. des. Upp- lýsingar á skrifstofu félagsins, Þingholtsstræti 30, frá 2,30—4,30 og í síma 10877. Vetrarhjálpin í Reykjavík bið ur þá, er hafa fengið senda söfn- unarlista, að gera skil hið allra fyrsta. Margt smátt gerir eitt stórt. Vetrarhjálpin, sími 10735. Kvenfélag Kópavogs hefur jólaskemmtun fyrir börn í Fé- lagsheimilinu miðvikudaginn og fimmtudaginn 28. og 29. des. kL 13,30 og 16,30. Aðgöngumiðar seldir 2. des. í Félagsheimilinu frá kl. 16,30. Jólagjafir blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag ís- lands, Ingólfsstræti 16. BlÖð og tímarif út er komið 3. hefti Eimreiðar innar 72 árgangs. Meðal efnis í blaðinu má nefna kvæði eftir Indriða G. Þorsteinsson, Sigurð Einarsson, Steinar J. Lúðvíksson og Hjört Pálsson. Þá eru smá- sögur eftir Svein Kristinsson og Ingólf Jónsson frá Prestbakka svo og ritgerðir. Má þar nefna afmælisgrein urn Jörgen Buk- dahl eftir Bjarna M. Gíslason, um ísl-enzk ljóð á dönsku eftir Ingólf Kristjánsson og grein. eftir Blínu Páknadóttur, er nefnist Eitruð jörð. Heftið er um hunidrað síður og kostar í lausasölu 80 krónur. Árgangurinn er þrjú hefti og kostar í áskrift 200 krónur. Rit- "Stjóri Eimreiðarinnar er Ingólf- -ur Kristjánsson. Vísukorn STAÐARFELL Farffu út Fellsströnd framundan draumalönd Lokkaprúff, hughönd hjartagóff, siðvönd Jólnsvemoi einn og óttn Þá er Kjötkrókur næstur á dagskrá. Hann hefur í þetta sinn brugðið út af venjunni og fengið sér nýjan rétt, einskonar Gadda- skötu frá Kina. Kópavogsbuar Fannhvítt frá Fönn. Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. * Svefnbekkir, kr. 2400,- Svefnbekkir - svefnsófar Gullfallegir svefnsófar 3500 . Stálkollar, teak sófaborð hálfvirði. Sifaverkstæðiff Grettisgötu 69. Simi 20676. í miklu úrvali. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún — Sími 18520. íbúð Spegilkommóður Tveggja herbergja íbúð til leigu frá 15. janúar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt „Háaleitisbraut — 3119“. snyrtiborð í mi'klu úrvali. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún — Sími 18520. Keflavík — íbúð Þriiggja herbergja íbúð til leigu með eða án húsgagna, í janúar og febrúar. Uppl. í síma 2146. Keflavík Dömu- og herraslop-par. Jóladúkar, jóladagatöl. Kaffidúkar, matardúkar. Handklæðasett. Kaupfélag Suffurnesja vefnaðarvörudeild. Þetta er ein af mörgum myndum, sem prýffa bókina „Barna- tími Helgu og Huldu“. Þar kennir margra góffra grasa fyrir böm á öllum aldri. Þar eru þrjú Ieikrit, „Vala vekjara- klukka“, „Sagan af Litla fingri“ og „Undarlegur skóladreng- ur“. Auk leikritanna eru í bókinni 7 sögur og ljóff. HERRABÚÐÍN Austurstræti 22 HERRAHÚSIÐ Aðalstræti 4 KYNDILL HF. Keflavík SPORTVAL Laugavegi, Starmýri HERRADEILD P. & Ó. Austurstræti 14 Laugavegi 95 HAFNARBÚÐIN Hafnarfirði HARALDUR EIRÍKSSON V estmannaey j um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.