Morgunblaðið - 22.12.1966, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
Fimntfudagur 22. des. 1966
Hangikjöt
Úrbeinaðar
hangirúllur
Svínakjöt:
Kótelettur
Léttreykt læri
Dilkakjöt:
Fyllt læri
Úrbeinuð læri
Hryggir
Kótelettur
Lærisneiðar
Nautakjöt:
Buff — Guliasíh
Beinlausir fuglar
— Bolungarvik
Framhald af bls. 12.
forráðaimönnuim hrepps og skóla,
svo og öðru velgerðafólki skól-
ans, einlægar þakkir fyrir störf
þeirra að uppeldis og skólamál-
um í byggðalaginu. Þá vék hann
að hinu mikla ábyrgðastarfi
kennarans, og hvatti mjög til auk
ins samstarfs milli heimila og
skóla. Hann lauk máli sínu á
þessa leið. „Megi þetta mennta-
musteri verða öllum, er hér eiga
hlut að máli, hvatning til auk-
innar fræðslu, þekkingar, trúar
og siðgæðis. Að svo mæltu lýsti
ég því yfir, að skólastarf er haf-
ið í þessu nýja skólahúsi; og
býð ég skólastjóra kennara og
nemendur velkomna tii starfa á-
samt öðru starfsliði skólans.
Margar ágætar gjafir bárust
skólanum við þetta tækifæri, frá
fél. samtökum og einstaklingum
Úr kennslustund í hinum nýja skóla.
á staðnum, svo sem: Kvikmynda . Skuggamyndavél, frá sjálfstæðis
sýningavél af mjög fullkominni félögunum. 8 ritvélar, frá þeim
gerð, frá kvenféL Brautin. ] hjónum Elisabetu Hjaltadóttir
Baðherbergisskápar
Fallegir
vandaðir og
nýtízkulegir
1 LUDVIG STORR
w
Gefið nytsama
jólagjöf!
Laugavegi 15,
Sími 1-33-33.
Skóbúðin
Grensásvegi 50
Fjjölbreytt úrval af inniskóm á stúlkur,
drengi og fullorðna.
Skóbúðin
SNJODE
Betri spyrna i aur,
slabbi og snjó. Þau
eru sérstaklega fram
leidd til notkunar
við erfiðustu aksturs
skilyrðL
Fyrirliggjandi:
520x15
560x15
700x14
^illlllllllllllllllllllllllllllillllllllllilllllllHllllllllllllllllllllHlliiimm^Bmiííiíililllllllllllllll^
Akið á Good Year snjódekkjum.
P. Stefánsson hf. g
Laugavegi 176^-172. — Símar 13450 og 21240. H
og Einari Guðfinnssyni, útg.
manni. Peningagjafir bárust frá
þessum félagasamt. í Bol.vík.
Slýsav.d. kvenna, sjómannadeg-
inum, Lionskl. verkal. og sjóm.
fél., skátafél. „Gagnherjar" og
búnaðarfél Hólahrepps.
Form. skólanefndar flutti gef-
endum einlægar þakkir skólans
fyrir þessar góðu og rausnarlegu
gjafir, og kvað þær ekki ein-
ungis miklar á veraldlegan mæli
kvarða, heldur sýndu þær jafn-
framt greinilega hvern hug og
þá ræktarsemi er gefendur bæru
til skólans. — f skólabygginga»
nefnd eru Benedikt Bjarnason,
form. Jónatan Einarsson og Guð»
mundur Magnússon.
Að lokinni vígsluathöfninnl
hófst setning skólans. Skóla-
stjóri, Gunnar Ragnarsson, hélt
setningaræðu, sagði hann að nú
í vetur stunduðu nám í skólan»
um 205 nemendur, 153 í barna-
skóla og 52 í miðskóla, þar aí
15 í þriðja bekk og lesa nokkr-
ir undir landspróf. 7 fastráðnií
kennarar verða við skólann aute
skólastjóra, og 5 stundakennar-
Kennarar barna- og unglingaskólans í Bolungarvík, talið frá
vinstri; Kristín Ömólfsdóttir, Kristján Júlíusson yfirkennari,
Helga Svana Ólafsdóttir, Guðmundur Magnússon, Ólafur Krist
jánsson, Anna Skarphéðinsdóttir og Karvel Pálmason.
„4
5KII>dUTr;tH»KMilNSl
Ms. Esja
fer L janúar 1S©7 kl. 22.00
vestur til ísafjarðar. Vöru-
móttaka 22.—23. og 217. des-
ember. — Farseðlar seldir
fimmtudaginn 29. desember.
Ms. Herjólfur
fer 4. janúar til Veetmanna-
eyja, Hornafjarðar og Djúpa-
vogs. Vörumóttaka til Djúpa-
vogs og Hornafjarðar þriðju-
daginn 3. janúar.
Ms. Esja
fer 5. janúar austur um land
í hringferð. Vönumóttaka 30.
Og árdegis 31. desember og
mánudaginn 2. janúar til
Bneiðdaisvítour, Stöðvartfjarð-
ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Bskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar
fjarðar, Vopnatfjarðar, Þórs-
hatfnar, Raufarhafnar, Kópa-
skers og Húsavíkur. Farseðlar
seldir 3. janúar.
Ms. Blikur
fer 7. janúar vestur um land
í hringferð. Vönumóttaka 2.
og 3. janúar til Vestfjarða-
hafna, Ingólfistfjarða, Norður-
fjarðar, Djúpavikur, Hólma-
vikur, Hivaimmstanga, Blöndu-
óss. Skagastrandar, Sauðár-
kirótes, Hofisóss, Siglutfjarðar,
Ólafsfjarðar og Alkureyrar.
Farseðlar seldir 4. janúar.
ar. í vetur verður sú nýbreytni
tekin upp að kennsla í dönsku
verður í 6. bekk barnaskóla, og
enska verður kennd í 1. bekils
miðskóla. Kennsla í 2. og 3. bekle
miðskóla hófst fyrir nokkru, eða
í byrjun október, og þá í gamla
skólahúsinu.
f setningarræðu sinni þakkaðl
skólastjóri öllum þeim, sem lagt
hefðu hönd á plóginn, til þess að
þetta myndarlega hús yrðá
byggt. Lagði hann áherzlu á
hversu mikla möguleika það
gætfi til bættra kennsluhátta,
sökum hins mikla húsrýmis.
Sagði hann, að sú skoðun, að
bókvitið verði ekki látið í ask-
ana, sé nú með öllu úrelt, og
sé nú í öllurn menningalöndum
sú skoðun rfkjandL að bókvitið
verði einmitt látið í askana. Að
lokum hvatti Gunnar, bæði nem-
endur og kennara til afreka 1
þessu myndarlega húsi, og að
láta það ekki sannast á okkur að
þetta hús hafi ekkert sér tð
ágætis, annað að vera glæsileg-
ar umbúðir.
Hallur.
— Táningar
Framhald atf bls. 3
með henni og vekja athygll
þeirra og áhuga á þessu velfe/6-
armáli þeirra. Sérstaklega viQ
íhún þakka þeim teiknikennurum
sem unnið hafa að alúð og áhuga
að framkvæmd keppninnar ug
vafalaust lagt á sig meiri eða
minni aukavinnu hennar vegna.
Einnig ber að þakka forstjóra
S.V.R., Eiriki Ásgeirssyni og
Sverri Kjartanssyni, forstjóra
Auglýsingaþjónustunnar, Lauga-
vegi 87, sem hefur með ráðum
og dáð stutt nefndina 1 þessum
framkvæmdum.
Frá Baruaverudarnefnd Kvh.