Morgunblaðið - 13.01.1967, Síða 2

Morgunblaðið - 13.01.1967, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 13. JANÚAR I96Í7. Fógeti synjaði kvenfé- lagi um jierrablótsleyfi Seyðislirði, 12. janúar. KVENFELAG Seyðisfjarðar hefur um árabil efnt til þorra- blóts og hefur þetta verið eina skemmtunin, sem margt af eldra fólkinu í bænum hefur sótt yfir árið. Kvenfélagið sótti um leyfi til bæjarfógeta fyrir nokkru um að fá að halda þorrablót eftir rúma viku, en fógeti synjaði um leyfið. Synjun fógeta byggðist á því, að hann kvað of mikið drukkið á síðasta þorrablóti. Þetta kemur fólki hér á óvart, 17 ship fengu 1630 tonn ó tveím dögum SAMKVÆMT skýrslu Landssam bands ísl. útvegsmanna um síld- veiðamar fyrir austan tilkynntu 6 skip um afla á miðvikudag, alls 450 tonn, og 11 skip í gær, alls 1180 tonn. Skýrsla LÍÚ fer hér á eftir: Síldarfréttir miðvikudaginn 11. janúar. Samtals 6 skip með 460 tonn: Gunnar SU 90 tonn, Guðbjörg GK 60, Haraldur AK 70, Rörkur NK 90, Þórkatla II GK 50, Þórð- ur Jónasson EA 90 tonn. Síldarfréttir fimmtudaginn 12. janúar. Veður var sæmilegt á síldar- miðunum eftir miðnætti sl. nótt. Skipin voru að veiðum 100-200 mílur SAaS frá Skrúð. Samtals tilkynntu 11 skip um afla, alls 1180 tonn. Akraborg EA 140 tonn, Gull- faxi NK 150, Heimir SU 160, Helg iFlóventsson ÞH 50, Bára SU 70, Elliði GK 50, Dagfari ÞH 120, Snæfugl SU 110, Þór- ícatla II GK 140, Ingiber ólafsson GK 150 og Auðunn GK 30 tonn. því varla verður það verra á þorrr.blöíi kvenfélagsins, en á fylliríisböllum síldarvertíðar- innar, þar sem allt er brotið og bramlað. — Sveinn. Landsmólaié- logið Fram held- or fund ó múnudog LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Fram, Hafnarfirði, heldur fund mánu- daginn 16. þ. m. í Sjálfstæðishús- inu. Hefst fundurinn kl. 8.30. Fundarefni: 1. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarð- arkaupstaðar fyrir árið 1967. Framsögumaður Stefán Jónsson, bæjarfulltrúi. 2. Kjör fulltrúa í kjördæma- ráð. Er þess vænzt, að Sjálfstæðis- fólk fjölmenni á fundinn. Starfsmaður Gjald heimtunnar hættir störfum AÐ því er Guðmundur Vignir Jósefsson, forstjóri Gjaldheimt- unnar, tjáði Morgunblaðinu í gær hefur einn af starfsmonnum stofnunarinnar látið þar af störf- um, þar sem hann hefur ekki fylgt settum reglum hennar. Guðmundur sagði, að athugun á máli viðkomandi manns væri komin svo langt, að ekki yrði séð að grípa þyrfti til neinna sér- stakra aðgerða gegn honum. Ekkert lægi fyrir um fjárdrátt og málinu hefði ekki verið vísað til sakadóms til rannsóknar, enda ekiki talið þess eðlis. Eldur í vegg SLÖKKVILIÐID var kvatt að húsinu nr. 10 við Nýbýlaveg í Kópavogi kl. 21.20 í gærkvöldl, en þar var eldur í millivegg I svefnherbergi. Húsið er múrhúðað timburhús og er reiðingur í veggjum. Þar var nokkur glóð, svo rífa þurfti millivegginn að mestu. Nokkrar skemmdir urðu í gangi vegna vatns. i f Frá aukafundi SH að Hótel Sögu í gær. Ljósm.: Ól. Ekki tekið tiliit til afkomu frysti- húsanna við ákvörðun fiskverðs - segir aukafundur SH, sem haldinn var i gær. Samþykkt að fresta fundinum. SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihús- anna efndi til aukafundar í gær að Hótel Sögu um rekstrargrund völl hraðfrystihúsanna. Formað- ur stjórnar SH, Gunnar Guðjóns son, rakti þróun mála frá því er frystihúsaeigendur komu saman í byrjun desember sl. Kvað formaðurinn rekstursiút- lit hraðfrystiiðnaðarins hafa stór •lega versnað vegna verðlækk- ana á hraðfrystum sjávarafurð- í og taldi fonmaður brýna nauðsyn á, að ráðstafanir verði gerðar til að verja frystiiðnað- i fyrir þessum áfiöllum og tryggja áfram eðlilegan rekstur. Gunnar Gúðjónsson kvað við- ræður hafa farið fram við ríkis- stjórnina um vandamál brað- íryistiiðnaðarins og yrði skipuð nefnd með fulltrúum frystiiðnað arins og ríkisstjórnarinnar til að rannsaka þessi mál til hlítar. Nokkrar umræður urðu á fundimum. Eftirfarandi tillaga var samþykkt um þessi mál: „Framíhaldsaðalfundur í SH, 12. janúar 1967, lýsir óánægju sinni yfir, að fiskverð var á- kveðið fyrir árfð 1967 í Verð- lagsráði sjávarútvegsins eða yfir nefnd á þess vegum, án (þess að um leið væri tekið tillit til af- Slíta öllum viuáttutengsl um við Kína Áróðursherferð hafin i Sovétríkjunum gegn kínverska Alþýðulýðveldinu Moskva, 12. jan. AP. AÐ undirlagi stjórnarvald- anna í Kreml er nú hafin mikil herferð til að eyða síð ustu leifum vináttunnar við Kína Maós formanns. Komm únistaflokkur Sovétríkjanna, sem eitt sinn boðaði eilíf vin- áttutengsl ríkjanna, lætur nú boð út um það ganga, að Kína undir stjóm Maó Tse- tung sé hættulegur óvinur. Undanfarna átta daga hafa Brezhnev og Kosygin ásamt fjöl- mörgum öðrum flokksforingjum ferðast víða um Sovétríkin til að búa landslýðinn undir það, sem þeir kalla „breytingar í Kína“. Bilið milli kommúnistaflokka Kína og Sovétríkjanna hefur breikkað síðan Maó kom af stað 1 ágúst á sl. ári „hinni miklu menningarbyltingu öreiganna". Samkvæmt heimildum 1 Botvinnik sigr- uði í Hustings KEPPNIN í efsta flokki á hinu árlega áramótaskákmóti í Hast- ings í Suður-Englandi var ó- venju jöfn að þessu sinni. Fyrrverandi heimsmeistari Bot vinnik frá Sovétríkjunum, sigr- aði eins og búizt var við. Hann h'laut sex og hál'fan vinning úr níu skákum. Annars urðu úr- slit þessi: í GÆRMORGUN var ört vax ur tímum seinna voru hita- andi lægð á Grænlandshafi. skilin komin norðaustur fyrir Kl. 11 voru hitaskil yfir land- Akureyri, hitinn þar var orð- inu og var þá 1 stigs frost og inn 7 stig og komin rigning. snjókoma á Akureyri. Þrem- 1. Botvinnik 6% v. 2. Ulhlmann 5% — 3.-5. Balasjov 5 — 3 5. Basman 5 — 3.-5. Kurajica 5 — 6. Penrose 4tt — 7. Mecking 4 — 8. Keene 3V4 — ».—10. Hartstone 3 — 1.—10. Czerniak 3 — Moskvu var sú áróðursherferð gegn Kína, sem nú stendur yfir í Sovétríkjunum undirbúin á fundi í Kreml 12.—13. des. sl. Aðalritari flokksins Leonid Brezhnev hélt þar langa ræðu þar sem hann réðist heiftarlega á stefnu kommúnista í Kína, sem fjandsamleg er Sovétríkjunum. Ræðan hefur enn ekki verið birt í heild sinni, en í henni minntist Brezhnev á möguleika á hernaðarhættu af hendi Kín- verja, sem krefjast hluta af so- vézku landsvæði. í ræðunni seg- ir ennfremur, að áróðursherferð- Framhald á bls. 27. komu frystihúsarma, sem þó ber að gera samkvæmt 'lögum um VerðLagisráð sjávarútvegsirLS. Rí'kisstjórnin hefur ekki að svo stöddu tjáð sig reiðuibúna til að meta það verðfall, sem orðið hefur á freðfiski á erlendum mörikúðum og ihækkun á kostn- aði innanilands er varð á árinu 1966, og þvá ekiki talið sig geta lofað frystiihúsunum neinu á- kveðnu um aðstoð, þannig að þau gætu unnið fiskafurðir á árinu 1967. Með því hinsvegar að auðsætt er, að frystihiúsin fá ekki starfað að ótoreyttum aðstæðum, sam- þykkja fundarmenn að slíta ekki aukafundinum nú, en leggja fyrir stjóm SH, a‘ð kalla ihann saman á ný, er lokið er þeirri atlhugun á málefnum frystihús- anna, er stjórn SH hefir tjáð fundinum, að ríikisstjórnin hafi lofað að láta fara fram í sam- vinnu við fiuflltnúa frá SH og SÍS. Þó skail eigi kalla fundinn sam- an síðar en 6. febrúar nk. Hafi aðstæður þá breytzt þannig, að stjórn SH telji ekki þörf á að kalla aukafundinn saman, getur hún látið hann niður falfla. Sam- vinna skal höfð við fulltnúa SÍS um þessi mál“. Annar aðili kærSi HAFÞÓR Guðmundsson, lögfr. hefur beðið Mbl. að leiðrétta það í frásögn blaðsins í gær, er greint var frá að reynt hefði verið að meina Hafþóri að gera fjárnáms- gerð, en þar var sagt að Hafþór hefði kært atburðinn. Svo er ekki, heldur hefur ahnar aðili kært atburð þennan, þar sem hann telur að slíka hegðun eins og mennirnir tveir sýndu, eigi ekki að líða. SÚCrANDAfJÖáSW SAueANES ■Sö 4ð k m iWiÖRÐUá Lítt hægt uð kunnu ísínn VERSTA veður geisaði í gærdag út af Vestfjörðum, og gat varð- skip það, sem var á þessum slóð- um, ekki kannað ísinn neitt að ráði. En í gærmorgun var staða íssins mjög svipuð og daginn áður, eða um 20 mílur NV af Sauðahesi. Engir bátar voru á veiðum á þessum slóðuim seinni hluta dags í gær. ;

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.