Morgunblaðið - 13.01.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 13.01.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1967. Blikar og kollur ÆÐARVARJP hefur löngum verið talið til mestu hlunninda, sem jarðir á íslandi eiga. Æðarfuglinn er oftast mjög spakur í varp- inu, og reglulega gaman að kynnast háttum hans. En hann á sér marga óvini meðal dýra, bæði annarra fugla og landdýra. En hann er alfriðaður, og það þótti mikill glæpur að drepa æðar- fugl vísvitandi, og þykir auðvitað enn. Ef menn urðu svo óláns- samir að fá æðarfugl í net, köiluðu þeir hana pokaönd, því að heim varð að bera hana í poka, til að ekki færi alltof hátt. Á þessari mynd sést hópur af kollum og blikum, og er engu líkara en hér sé um alifugla að ræða, því að fuglarnir eru reknir í rétt. FGH 1000; ÞL 100; BG 200; NN Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Millivegg j aplötur fyrirliggjandi í 5,7 og 10 cm þykktum. Ódýr og góð framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf Bústaðabletti 8 við Breið- holtsveg. — Sími 30322. Múrarar geta bætt við sig mosaik og flisalögnum. Upplýsing- ar í símum 24964 og 20390. Hlutabréf óskast Vil kaupa hlutabréf í sendi bílastöð. VinsamL sendið tilboð á afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Hlutíhafi —8446“. Selfoss og nágrenni Önnumst uppsetningu á sjónvarpsloftnetum fyrir endurvarpsstöðina. Höfum allt efni. Nánari upplýsing- ar gefur Sigfús, Kaupfélagi Árnesinga. Sími 1201. Fjólubláar slæður Gylltir eyrnalokkar á mjög góðu verði, nýkomnir. — Meyjarskemman, Laugavegi 12. Keflavík Höfum kaupanda að litlu einbýliShúsi eða 2ja herb. ibúð. Fasteignasalan, Hafn argötu 27, Keflavík. — Sími 1420 og 1477. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941. Til leigu 4ra herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma 40886. Ung reglusöm hjón vantar 2ja herb. íbúð frá 1. febr. til 14. maí. Upp- lýsingar í síma 32917. Múrarar Óska eftir vinnuskiftum á tréverki og múrverki. Upp- lýsingar í síma 34310. Ungur véltæknifræðingur óskar eftir framtíðarat- vinnu, helzt úti á landi. Upplýsingar í síma 15049, laugardag milli kl. 13—16, sunnudag milli kl. 13—15. Til sölu Oldsmobil 1960. Þarfnast réttingar. Hæsta tilboði tek ið. Uppl. í síma 22080. Ungur maður óskar eftir góðri atvinnu. Hefur próf frá The London School of Foreign Trade. Er vanur skrifstofustörf- um. Góð enskukunnátta. — Sími 51415. Til sölu Píanó (Knight). Vönduð frönsk húsgögn. Sófasett. Uppl. í síma 13415. Vísukorn Yrkir fátt í allra sátt, oft vill þrátta refur. Hyggur flátt og liggur lágt ljóðsins gáttaþefur. Ragnar Jón Ragnarsson. FRÉTTIR Ausfirðingafélag iSuðurnesja heldur Þorrablót í Ungó laugar- dagirrn 21. jan. Sýnið skírteini, þegar þið sækið miðann, 18. og 19. janúar kl. 2—6 á Brekku- braut 1. Kristileg samkoma verður í samkomusaln-um Mjóuhlið 16 sunnudagskvöldið 1'5. jan. kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Ver- ið hjartanlega velkomin. Konur í kvenfélagi Langholts- safnaðar. Sauma- og föndurkvöldið verður mánudaginn 16. janúar kl. 8:30. Nánari upplýsingar í 33500 eða 38011. Kvenfélag Grensássóknar held- ur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 16. janúar kl. 8:30. Brynjólfur Jóhannesson skemmt ir. Spiluð verður félagsvist. — Stjórnin. Eyfirðingafélagið heldur sitt árlega ÞORRABLÓT að HÓTEL SÖGU 20. þ.m. kl. 19:00. — Nán- ar í auglýsingum siðar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Síma númer mitt er 52372. Séra Bragi Benediktsson. Áheit og gjafir Hnífsdalssöfnnnln afh. Möl.: AOB 500; Bunólfur Magmússon 100, KetiH Axelsson 1000; AJ ÍXJÖO; RK 1000; KA 1000; HHGM 1 500; Jóhanna 100; Össi 300; MS 200; Gu6m. Ó. Sig- urðseon 200; HT 800; Eltla 50; NN 1000; NN 1000; Þorsteinn Einarsson 1000; Gömul hjón í Irvnri-Njar«vík 1000; G og G 300; AJ 200; ftheit 500; Guðrún Fr. Ryden 300; SJ 200; JH 200; Bjarni Guðmundseon 100; SP 100; NN 1000; Grímur Guðmundsson 200; IA 100; Kristmundur Gislason 200; NN 200; RM 100; JE 200; JLÞ 280; HG 130; ÁG 1000; LBJ 100; NN 200; JBB 500; Kortas 100; SB 100; ÆK 500; Börn á Melunum 2030. NN 200. SóUieimadrengurlnn afh. Mbl. 200.; Hallgrimskirkja f Saurbæ afh. Mbl. FGH 1000; ÞL 100; EG 200; NN 200. Hallgrímskirkja f Saurbæ afh. Mbl. NN 500. Þuríður 9000, gjöf frá ekikju 300 ÞB 100; UV 200. Lamaði fþróttamaðurinn afh. Mbl. ME 500. Áheit og gjafir tU Strandarkirkju afh. Mbl. B> 500. Kristin 300 KG 100 kona 100; NN 100; ESK 100; RÁ 30; ÞG 250; ÓV 200; JA WO; GÁ 50; ÓM 50; SO 180; Eyjarskeggi 300; SS 160; JH 100; RP 100; GO 100; JS 200; AK 500; ómerkt i bréiH 100; ÞUS 400; Petty 1000; Eiríkseon 500; ónefndur 200; AK 250; BÞ 100; Gyða 200; Göroul kona í Stykkiishólmd 380; ES 100; NN 100; NN 100; AM 100; GP 100; TÞ 200; SAF 100; JB 100; R 2000; G 1000; JS 100; ófundirm 50; SF 300; KG 100; AB 100; KH 300; SÞS 500; ÁS 25; NN 100; MM 500; IÞ 400; NN Keflavík 25; Jónína Bhimmenstein 300; görnufl kona 90; SALNX 1000; Valli 400; IÞ 100; VÞ 76; ÖS 25; þakklát kona 300; BÞ 200; NN 100; GJ 200; Sólveig 100; K. 25; áheit 10; LGGÞ 500; GÞ 300; NN 100; X 50; NN 20; Finnbogi Eyjólfsson 500; LS 300; X 100; KL 50; ómerkt 1 bréfi 160; JB 100; DS 100; KS 200; AG 300; Oddný 50; HK 50; UV 100; NN 50; áh. i bréfi 100; GG 110; GF 175; ÞS 100; EH 500; SH 300; AÞ 600; GA 200; VG 100; SRH 50; JÞ 100; EÞ 50; Ingunn nýtt og gam- alt áh. 500; EE 200; AS 100; AB 2000; SB 100; Hrefna 50; ómerkt 1 bréfi 1000; ómerkt í bréfi 500; Hf 25, Björn Þórtsson 10; S. 200. Frá Styrktarfélagi vangef- inna: Frá októberloka til áramóta hefur Styrktarfélagi vangefinna borizt áheit og gjafir sem hér segir: Áheit: NN 1000, ónefnd 1000, Emnia Jóns 100, ónefnd 300, NN 2000, ónefnd 300, FG 200, Verzl- un Guðlaugs Magnússonar 5000, NN 200, RK 500, GH 200, Ól. Jónsd. 400, ónefnd 200, ónefnd 300, NN 500, Ofnasmiðjan 3000, ónefnd 1000, Ragnheiður Þórðar dóttir 100, K 500. Anna og Hall- dór Ásgrímsson 1000, ÞÁ 1000, NN 500 .Gjafir í Styrktarsjóð frá Fanný Benónýs 14.000, Alls 33.300.00. Einlægar þakkir Styrktarfélag vangefinna. Blessaður sa, er kemur i n.afni Drottins! Hósanna í hæstum hæð- um -Matt. 21,9). f dag er föstudagur 13. Janúar og er það 13. dagur ársins 1967. Eftir lifa 352 dagar. Geisladagur. Árdegis háflæði kl. 7:09. Síðdegisháilæði kl. 19:27. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla I lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 7/1. — 14/1. er í Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Næturlæknir í Keflavík 13. þm. Kjartan Ólafsson, sími 1700, 14. þm. til 15. þm. er Arnbjörn Ólafs son sími 1840, 16. þm. til 17. þm. er Guðjón Klemenzson sími 1567 LÖGRJEGLAN i REYKJAVÍIC —- VMFERÐARNEFND REYKJAYÍKUR LÆKNAK! FJARVERANDI Ólafur Þorsteinsson fjv. frá 3/1. — 16/1. Stg. Stefán ÓlafsBon. JAn Hannesson fjarverandi frá 4. jan. — 14. jan. Stg: Þorgeir Gestsson. BJörn Júlíusson fjv. óákveðinn tíma. Minningarspjöld Minningar sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást I Occulus, Austur- stræti 7, Lýsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Lauga- veg 25 og Maríu Ólafsdóttur, 5ÖFN Ásgrímssafn Bergstaðaetræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í óákveðinn tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A sími 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22, Laugar- daga kl. 9—12 og 13—19. Sunnudaga kl. 14—19. Lestrar salur opinn á sama tíma. Útibú Sólheimum 27, sími 36814 Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34. Oþið alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Fullorðinsdeild op- in á mánudögum til kl. 21. Barnadeild lokað kl. 19. Útibú Hofsvallagótu 16 .Opið alla virka daga nema laugar- aaga kl. 16—19. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlégarði. Útlán eru þriðjudaga, 18.—19. þm. er Kjartan Ólafs- son sími 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 14. jan. er Eiríkur Björnsson sími 50235. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga f/í kl. 1—3. FramvegU verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir; Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fri kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og heigidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símii 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikndaga og föstndaga ki. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 1 = 148U38>/2 = kl. 8—10 eh. föstudaga kl. 5—7 eh. Bókasafn Sálarrannsókna- félags tslands, Garöastræti 8, (sími: 18130), er opið á mið- vikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Urval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrirbæri o.fL snertanaí hau efní. GAMALT og GQTT Vænt er það, sem vel er grænt blátt er betra en ekki. Allt er dautt, sem ekki er rautt en svörtu sæti ég ekki. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá Akranesi kL 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4 .Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kL 2 og sunnudögum kl. 9. X- Gengið >f Reykjavik 11. janúar 1967 Kaup Sala 1 Sterlingspund 110,90 120,20 1 Ðandar. doUar 42,95 43,0« 1 KanadadoLLar 30,77 39,8« 100 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Pesetar 71,60 71.80 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,73 100 Fr. frankar 867,00 869,84 100 Belg. frankar 85,74 85,96 100 Svissn. frankar 992,65 995,20 100 Gyllini 1.189,94 1.103,00 100 Tékkn kr 596,40 598.00 100 V.-þýz-k mörk 1.080,06 1.082,83 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,6« Skammdegið er í algleymingL Börn eiga ekki heima á götunnl Verndið börnin gegn hættum o* freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífl. s<á NÆST bezti Dómarinn: „Þér segið, að Þorlákur hafi barið yður á augað, Getið þér sannað það? Hafið þér nokkurn sjónarvott?" Sá barði: „Nei, nei. Ég hef ekki nokkurn sjónarvott á því aug- anu síðan“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.