Morgunblaðið - 13.01.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 19CT,
7
Sólvallagötu 21 og Sigurður
Jónsson, Fjólugötu 2L
(Nýja Myndastofan, Lauigavegi
43 b. Sími 15-1-25 Reykjavík).
(Nýja Myndastafan, Laugavegi
43 b. Sími 15-1-25 Reykjavík).
A jóladag voru gefin saman
I Langholtskirkj u af séra
Árelíusi Nielssyni ungfrú Rósa
Halldórsdóttir og Ingimar Guð-
jónsson. Heknili þeirra er að Ás-
vegi 16. Rvík. (Ljósmyndastofa
Þóris Laugaveg 20 B sími 15602).
Annan jóladag voru gefin
saman af séra Jóni Thorarensen
un'gfrú Guðleif Guðlaugs-
dóttir og Páll Guðmimdsson,
Austurbrún 33. Réykjavík.
(Nýja Myndastofan, Laugavegi
43 b. Sími 16-1-25 Reykjavík).
Annan dag jóla voru gefin
saman af séra Gunnari Arna-
syni, ungfrú Margrét Austmann
Jóhannsdóttir og Ómar Péturs-
son, Víghólastig 16. Kópavogi.
(Nýja Myndastofan, Laugavegi
43 b. Sími 15-1-25 Reykjavík).
Föstudaginn 30. des. voru gef-
In saman í Nesk. af séra Jóni
Thorarensen ungfrú Sigríður
Júlíusdóttir og Rögnvaldur Ólafs
fcon. Heimili verður í SkotlandL
(Ljósmyndastofa Þóris Lauga-
yeg 20 B. Sími 16602).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Birni Jóns-
syni Hafdís Ragnarsdóttir, Lind-
argötu 26 B. Siglufirði og Einar
Júlíusson, söngvari (Ponik &
Einar), Klapparstíg 3. Keflavík.
(Ljósmyndastofa Suðurnesja
Túngötu 22 — Keflavík. Sími
1890).
Annan jóladag voru gefin
saman í hjónaband af séra
Óskari J. Þorlákssyni, imgfrú
Anna Valdimarsdóttir, Grenimel
21 og Sverrir Kristinsson, Löngu
mýri 14, Akureyri.
(Nýja Myndastofan, Laugavegi
43 b. Sími 15-1-25 Reykjavík).
Annan jóladag voru gefin
aaman af séra Jóni Thorarensen,
ungfrú V algexður Ingólfsdóttir,
Annan jóladag voru gefin
saman af séra Grími Grímssyni,
ungfrú Anna Helgadóttir og
Egon Marcher Ljósheimum 10.
Þann 17. desember voru gef-
in saman í hjónaband í Nes-
kirkju af séra Jóni Thoraren-
sen ungfrú Sigríður Einarsdótt-
ir og Sigvaldi Þór Eggertsson,
heimili þeirra er að Búðargerði
4. (Loftur ljósmyndastofa Ingólfs
stræti 6 Reykjavík).
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Steinunn Kára
dóttir, Hjálmholti 3 og Eyjólf-
ur Matthíasson, Skipasundi 84.
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Páli Páls
syni, ungfrú Katrín Erla Gunn-
laugsdóttir og Ólafur íshólm
Jónsson lögregluþjónn. Heimili
ungu hjónanna er að Smára-
túni 14 á SelfossL
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Páli Páls
syni ungfrú Guðrún Gunnars-
dóttir og Erling Gunnlaugsson
bifvélavirki. Heimili ungu hjón-
anna er að Austurvegi 33 á Sel-
fossi.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Guðrún Jóna
ívarsdóttir, Vesturgötu 26 A.
Reykjavík og Nils Axelsson
Kletti við Kleppsveg.
Nýársdag opinberuðu trúlofim
sína ungfrú Hjördís Torfadóttir,
Njálsgötu 72 Rvík., og Viðar
Hjálmtýsson Dunhaga 13. Rvík.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína Sfceingrímur Braga
son stud. mag. og Kristín Sess-
elja Einarsdóttir stud. mag.
Þann 30. desember voru gefin
saman í hjónaband af séra Þor-
steini Björnssyni ungfrú Valgerð
ur Hauksdóttir og Sveinn Bergs
son. Heiimili þeirra er að Aust-
urbrún 6. Rvík.
9. janúar voru gefin saman
í Kópavogskirkju af séra Gunn-
ari Árnasyni ungfrú Ingibjörg
Jónsdóttir og Gestur ísleifsson
sjómaður. Heimili þeirra er að
Melgerði 1, Kópavogi.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sina ungfrú Hallgerður Gunn
arsdóttir, Hjarðarfelli, Mikla-
holtshreppi og Sturla Böðvans-
son, Ólafsvík.
Atvinna óskast 26 ára stúlka með góða enskukunnáttu óskar eftir vinnu í sérverzlun. Fleira kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 22676. Tronunusett til sölu. Selst ódýrt. Upp- lýsingar i sima 92-6905.
Atvinna óskast Ungur maður með góða starfsreynslu í verzlunar- störfiun, óskar eftir atv. fyrri hluta dags. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 36123. Ungur reglusamur piltur utan af landi, vantar vinnu. Æskilegt að fæði geti fylgt. Upplýsingar í síma 21066 kl. 8—10.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Til sölu Henscel vörubifreið, árg. ’55, palllaus, Mikið af vara hlutum fylgjæ Sími 36247.
5-6 herbergja hæð
óskast til kaups í Laugarneshverfi eða Lækjar-
hverfi. Haeð og ris kemur einnig til greina. Tilboð
er greini stærð og skilmála óskast sent blaðinu
fyrir 20. þ.m. merkt: „Hæð — 8207“. >
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 64., 66.
67. tölubL Lögbirtingablaðsins á Fögrubrekku 14,
þinglýstri eign Snorra W. Sigurðssonar fer fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. janúar 1967 kL
^14 eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs.
Bæjarfógetinn í KópavogL
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 64., 66.
67. tölubl. Lögbirtingablaðsins á Borgarholtsbraut
69, þinglýstri eign Búa Steins Jóhannssonar og
Guðbjargar Guðmundsdóttur fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 20. janúar 1967 kL 14 eftir
kröfu B.S.S.R. vegna lífeyrissjóðsláns og Bæjar-
sjóðs Kópavogs.
Bæjarfógetinn í KópavogL
Hér með viljum vér tilkynna viðskipta-
vinum vorum, að vér höfum flutt skrif-
stofur og varahlutaverzlun vora úr
Garðastræti 6 á
Grandagarð
S. Stefánsson & CO. htf.
Grandagarði, Reykjavík.
Sími 15579 — Pósthólf 1006.
VX-6
VX-6 lögur eyðir SÚLFATMYNDUN í raf-
geymi yðar. Eykur STÓRKOSTLEGA
ENDINGU GEYMISINS og tafarlausa
ræsingu. Heldur ljósunum alltaf JÖFN-
UM og BJÖRTUM. Fæst hjá öllum benzín-
stöðvum og víðar. Lesið leiðarvísinn.