Morgunblaðið - 13.01.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1967.
9
5 herbergja
íbúð á 4. hæð í nýju húsi
við Kaplaskjólsveg, er til
sölu. íbúðin er í vestur-
enda, stærð um 1-26 ferm.
Tvennar svalir. Sérhita-
lögn (hitaveita). Uppþvotta
vél í eldhúsi. Falleg teppi
á gólfum. Gott herbergi
fylgir í kjallara.
3/o herbergja
ibúð í kjallara við Hátún,
er til sölu (1 stofa og tvö
svefnherbergi). Sérinngang-
ur. Verð 760 þús. kr. Útb.
kr. 400 þús. kr.
4ra herbergja
íbúð á 2. hæð við Njörva-
sund, er til sölu. íbúðin er
nýmáluð, nýleg teppi á gólf
um, tvöfalt gler í gluggum,
svalir, harðviðarinnrétting-
ar. Bílskúrsréttur. Gott
geymslu'herbergi á hæð-
inni fylgir. Laus strax. —
Verð 1150 þús. kr. Útfoorg-
un 660 þús. kr.
4ra herbergja
íbúð á efstu hæð (3. hæð),
við Gnoðarvog, er til sölu.
Stærð um 110 ferm., ein
stofa og þrjú svefnherb. —
Afar stórar suðursvalir.
íbúðin stendur auð og er
verið að mála hana.
2/o herbergja
kjallaraíbúð við Básenda er
til sölu. Sérinng. Vel um
gengin.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Til sölu
2ja herb. íbúð við Álftamýri,
á jarðhTæð. Harðviðarinnrétt
ingar. Teppalögð góð í’búð.
3ja herb. íbúð í járnklæddu
timburhúsi við Njálsgötu.
Bakhús. Verð 600 þús. kr.
Útb. 200 þús. kr., sem má
skiptast.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
Góð íbúð.
4ra til 6 herb. íbúðir í Háa-
leitishverfi.
Fokheld 6 herb. hæð í Kópa-
vogi, með öllu sér. Upp-
steyptur bílskúr.
Fokheld 4ra herb. jarðhæð i
Kópavogi. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
5 herb. hæð við Rauðalæk.
Bílskúr. Skipti á 3ja til 4ra
herb. íbúð í Háaleitishverfi
eða nágrenni, eða ebin sala.
Höfum kaupendur
að 4—5 herb. íbúð. Þurfa að
vera þrjú svefn/herbergi.
Einnig að 2—3 herb. íbúð. —-
Ef um góða eign er að ræða
getur orðið staðgreiðsla.
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
ISími 24850.
Kvöidsími 37272.
Fasteignasaráh
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Sími 2-18-70
TIL SÖLU M.A.:
Vii) Melhaga
2ja herb. 70 ferm. jarðhæð.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Reynimel.
3ja herb. kjallaraibúð við Há-
tún.
3ja herb. jarðhæð við Barma-
hlíð.
3ja herb. íbúð við Sólheima.
3ja herb. íbúð við Njörva-
sund.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
5 herb. íbúð við Bugðulæk.
6 herb. efri hæð við Unnar-
braut.
Hilmar Valdimarsson
Fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
Til sölu
2ja herb. vönduð íbúð, ofar-
lega í háihýsi, við Austur-
brún. Lausir veðréttir. Laus
strax.
2ja herb. íbúð á 3. hæð, ásamt
herb. í kjallara við Hraun-
bæ. íbúðin er fullfrágengin
með vönduðum innrétting-
um. Um 350 þús. kr. lán
fylgir.
2ja herb. góð íbúð við Ljós-
'heima.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Samtún.
3ja herb. kjallaraibúð við
Hátún.'
3ja herb. góð íbúð, nýstand-
sett í nýlegu húsi við Njáls-
götu. Sérhitaveita. Laus
strax.
3ja herb. íbúff, ásamt herb.
í risi við Birkimel.
4ra herb. íbúð ásamt herb. í
kjallara, á 3. hæð, við
Stóragerði.
4ra herb. íbúð, ásamt herb.
í risi, við Eskihlíð. Hag-
stætt lán fylgir.
4ra herb. 2. hæð við Álfaskeið
1 Hafnarfirði.
íbúbir -
f smiöum
4ra herb. endaíbúð, með sér
þvottahúsi við Hraunfoæ.
6 herb. endaíbúð við Hraun-
bæ. Kr. 100 þús. er lánað
til 5 ára og heðið eftir hús-
næðismálaláni.
Tvær 5 herb. fokheldar íbúðir
með bílskúrum í Kópavogi.
Kr. 100 þúsund er iánað í
hvorri íbúð.
4ra herb. fokheld kjallaraíbúð
(110 ferm), allt sér, kr. 100
þúsund er lánað.
Fasteignasala
Siprkr Pálssonar
byggingameistara og
Cunnars Jnnssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 33414
Fjaðiir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168.
Simi 24180.
Síminn er 24300
Til söiu og sýnis:
13.
3/o herb. ibúð)
um 80 ferm. með svölum
á móti suðri á 4. hæð við
Skúlagötu. Söluverð er hag
kvæmt og útb. aðeins 350
þús. kr.
3ja herb. íbúðir við Hjallaveg,
Bergstaðastræti, Ásvalla-
götu, Njálsgötu, Úthlíð, Sól
heima, Bólstaðahlíð, Reykja
víkurveg, Rauðarárstíg, Mið
braut, Laugaveg, Miklu-
braut, Efstasund, Skipa-
sund, Framnesveg, Melgerði
Ásbraut og víðar, Sumar
lausar strax.
4ra herb. íbúð um 120 ferm.
á 3. hæð við Brekkulæk.
4ra herb. íbúð um 100 ferrn.
á 1. hæð, með rúmgóðum
svölum við Eskihlíð.
4ra herb. íbúð um 100 ferm.
á 3. hæð við Ásvallagötu.
5, 6 og 7 herb. íbúðir í borg-
inni.
Hálft steinhús, efri hæð og ris
hæð. Tvær 4ra herb. íbúðir
við Þórsgötu.
Einbýlishús, hæð og rishæð,
allt 7 herb. ibúð, við Víg-
hólastíg. Möguleg skipti á
2—3 herb. íbúð.
Kjötvenslun í fullum gangi í
eigin húsnæði í Austurfoorg
inni. Væg útborgun.
Steinhús með tveim 3ja herb.
íbúðum, við Bergstaða-
stræti, og m. fl.
Komið og skoffið.
Sjón er sögu ríkari
íja fastcignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
TIL SÖLU:
Við Hvassaleiti
8—9 herbergja íibúð.
Raðhús í ágætu standi. Bíl-
skúr.
Raðhús við Álftamýri, nú til-
búin undir tréverk, 7 herb.
7 herb. efri hæð við Kjartans
götu.
6 herb. hæðir við Háaleitis-
braut,
5 herb. hæðir við Grænuhlíð,
Rauðalæk, Skaftahlíð, Háa-
leitisbraut.
4ra herb. hæffir við Álftamýri,
Háaleitisbraut, Safamýri, —
Sólheima.
4ra herb. risíbúð, sem stendur
auð við Túngötu. Góðir
greiðsluskilmálar.
3ja herb. 1. hæð við Vífils-
götu, Skipasund, Skúlagötu
og við Hraunbæ.
2ja herb. íbúð við Skógagerði.
2ja herb. íbúð í Hafnarfirði.
3ja herb. 7. hæð í háhýsi við
Kleppsveg.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsimi 35993.
Bjarni Beinteinssom
lögfræðinguh
AUSTURSTRÆTI 17 (S.LLI*V*LDI*
SlMI 13536
Hsfi vcrið bcðinn
að útvega miðstöðvarkatla fré
2(4 ferm. til 25 fenm., með
innbyggðum spíral eða spíral-
kútum, brennurum og stilli-
tækjum. Uppl. í síma 21703
kl. 9—12 f.h.
/ smiðum
2ja herb. íbúð við Kleppsveg,
tilbúin undir tréverk.
3ja herb. íbúð við Hraunbæ,
undir tréverk.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ,
undir tréverk.
4ra herb. íbúð við Digranes-
veg, fokheld.
5 herb. íbúð við Laufás í
Garðahreppi, fokheld.
6 herb. íbúðir við Digranes-
veg, fokheldar.
Parhús við Skólagerði, tilbúið
undir pússningu.
Raðhús á Seitjarnarnesi, fok-
held.
Einbýlishús á Flötunum, fok-
held.
6 herb. íbúð í Vesturborginni,
með stórum innbyggðum bíl
skúr, tilbúin undir tréverk.
Seltjarnamesi. Hugsanleg
hús með stórum bílskúr, á
einum bezta staðnum á
Seltjarnarnesi. Huðsanleg
skipti á góðri hæð í tvífoýlis
húsi.
Málflutnings og
fasteignastofa
L Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
i Simar 22870 — 21750. j
L Utan skrifstofutíma;,
35455 — 33267.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTBÆTI 17
Simar 24647 og 1522L
Til sölu
5 herb. endaibúð við Álf-
heima. Harðviðarinnrétting-
ar.
5 herb. hæð og 3ja herb. kjall
araibúð í sama húsi í Hlíð-
unum.
4ra herb. hæð við Þórsgötu.
4ra herb. risibúð við Þórsgötu.
Til leigu
i Kópavogi
5 herb. íbúð (3 svefnherb.),
í nýlegu raðhúsi við Mið-
bæinn. íbúðin leigist frá
1. febr. n.k. til eins árs.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð
óskast afhent á skrifstofu
vora fyrir 18. þ.m., auð-
kennt „Ibúð — Kópavogi“.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr-
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
SÍMI 40863
7/7 sölu
2ja herb. íbúð í kjallara við
Langholtsveg. Góð kjör.
4ra herb. ný íbúð á 1. hæð við
Miðbraut, Seltjarnarnesi. —
110 ferm. Sérhiti, sérinng.
Góður bílskúr fylgir.
Raffhús 5—6 herb., við Hlíðar
veg og Lyngbrekku.
Fokheldar hæðir við Holta-
gerði og Digranesveg, rúml.
140 ferm. 5—6 herb. íbúðir,
ásamt bílskúrum, tilbúnar
til afhendingar.
PASTEIONASAl AN
HÚSaDGNIR
IANK ASTR/ITI é
Simi 40863
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
19540
19191
2ja herb. risíbúð við Haðar-
stíg. Laus strax.
2ja herb. íbúð við Leifsgötu.
Laus strax.
2ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg, ásamt herb. í kjallara.
3ja herb. íbúð við Bergstaða-
stræti. Sérinng., sérhiti.
3ja herb. kjallaraibúð við
Laugarteig. Sérinng., sér-
hiti.
Nýleg 3ja herb. íbúff við Sól-
heima. Tvennar svalir.
4ra herb. endaibúð við Eski-
hlíð, í góðu standi.
4ra herb. íbúð við Fífu-
hvammsveg. Bílskúr.
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg. Sérinng., sérhiti. -
4ra herb. íbúff við StóragerðL
Teppi fylgja.
4ra herb. ibúð við Sólheima,
í góðu standi.
5—6 herb. hæð við Bugðulæk.
Sérinng., sérhiti. Bílskúrs-
réttur.
5 herb. hæð við Glaðheima.
Sérinng., sérhiti. Bílskúr.
5 herb. íbúð við Hjarðarhaga.
Sérhiti.
Einbýlishús, raðhús og parhús
í smíðum, í Reykjavík og
nágrenni, 4ra og 6 herb,
íbúðir, tilb. undir tréverk,
við Hraunbæ.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
I»órður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsimi 51566.
íseiunir til sölu
3ja herb. íbúð við Miðborg-
ina í steinhúsi.
2ja herb. íbúð á hæð í Hlíð-
unum.
5 herb. ný hæð með öllu sér.
5 herb. íbúð við Bólstaðahlíð.
4ra herb. ibúð við Stóragerði.
3ja herb. íbúð með öllu sér
við Skipholt.
3ja herb. íbúð í Hvömmunum.
Bannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa.
Sigurjón Sigurbjörnsson
fasteignaviðskipti.
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- oí
dralon-sængur og kodda a:
ýmsum stærðum.
Dún - og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)