Morgunblaðið - 13.01.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1967.
11
, (Jr þjóðar-
búskapnum*
16. HEFTI ritsins „Úr þjóðar-
búskapnum" og hið síðasta, er
út kemur á vegum Fram-
kvæmdabanka Islands, er nú
komið út, en bankinn hætti
störfum um áramót, svo sem
kunnugt er. Átti heftið að koma
út í desember s.L og er tíma-
sett í þeim mánuði, en nokkur
dráttur varð á endanlegum frá
gangi ritsins.
þrjár ritgerðir:
Jónas H. Haralz: Frjálshyggja
og skipulagshyggja — andstæð
ur í stjórn íslenzkra efnahags-
mála. Áður flutt sem erindi á
Skyndisölunni
lýkur í dag. Tækifærisverð.
— Notið tækifærið og gerið
góð kaup.
25 ára afmælishátíð Viðskipta-
deildar Háskóla íslands 29.
okt. s.l.
Fjármunamyndunin 1964 og
1965 — skýrsla Efnahagsstofn-
unarinnar, rituð af Eyjólfi
Björgvinssyni, viðskiptafræð-
ingi.
Jónas Kristjánsson: Iðnþróun
á Islandi. Höfundur, sem nú
er ritstjóri dagblaðsins Vísis,
samdi ritgerð þessa til B.A.-
| prófs, í atvinnusögu við Háskóla
íslands. Raktir eru aðaldrættir
þróunar vinnuafls, fjármagns,
framleiðslu og framleiðni í ís-
lenzkum iðnaði, og auk þeæ
gerður samanburður við fram-
leiðni tilsvarandi iðnaðargreina
í öðrum löndum. Ritgerðin
styðst við helztu heimildir Hag
' stofu íslands og annarra hag-
rannsóknastofnana um íslenzkan
! iðnað.
Verzlunarhúsnæði
Til leigu er 60 ferm. verzlunarhúsnæði á góðum
stað í Miðborginni. Lysthafendur sendi nafn ásamt
nánari upplýsingum til afgr. Mbl. fyrir næstkom-
andi mánudagskvöld merkt: „Miðborgin — 8718“.
Atvinna
Héraðsskólinn að Laugavatni vill ráða
stúlku eða konu til ræstingastarfa.
BÁTUR
10 — 11 tonna bátur óskast leigður næsta sumar.
Þarf að hafa dýptarmæli, bátur og vél í góðu lagi.
Tilboð merkfc „Vesturiand — 8812“ sendist MbL
Fulltruastarf
Óskum eftir hæfum fulltrúa, sem áhuga
hefur á að stuðla að auknum skilningi á
Bandaríkjunum. Æskilegt væri að við-
komandi hefði reynslu á sviði fréttaþjón-
ustu eða menningarskipta. Mikil ensku-
og íslenzkukunnátta nauðsynleg.
Upplýsingaþjónusta Bandarikjanna
Upplýsingar í síma 9 Laugavatn.
sími 1 10 84.
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á mánudag verður dregið í 1. flokki.
1.400 vinningar að fjárhæð 4.300.000 krónur.
Á morgun er síðasti endurnýjunardagur.
Happdrætti Háskóia tsiands
1. fiokkur:
2 á 500.000 kr.
2 - 100.000 —
60 - 10.000 —
1.000.000 kr.
. 200.000 kr.
600.000 —
132 - 5.000 — .. 660.000 —
1.200 - 1.500 — . . 1.800.000 —
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr. .. 40.000 kx.
1.400
4.300.000 kr.
BIFREIÐATRY6GING
Frá og með 16. þessa mánaðar bjóða undirrituð tryggingarfélög viðskipfamönnum
sínum ný/a bifreiðatryggingu,
„JAKMARKAÐA
“kasko-tryggingu
Með tryggingu þessari er bifreiðin tryggð fyrir bruna, þjófnaði og brotum á fram- og afturrúðu.
Tryggingin nær einnig til nauðsynlegs kostnaðar af flutningi bifreiðarinnar á næsta viðgerðar-
stað, ef hún verður óökufær vegna bilana eða skemmda.
Frá og með sama tíma stórlækka brunatryggin gaiðgjöld allra algengra bifreiða frá því sem
verið hefur í fyrri iðgjaldaskrám.
ALMENNAR TRYGGINCAR H.F. SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS
TRYGGING H.F. TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR H.F.
VÁTRYGGINGAFÉLAGID H.F. VERZLANATRYGGINGAR H.F.