Morgunblaðið - 13.01.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 13. JANUAR 1967.
13
Samningurinn um kísilgúrverksmiðjuna við Mývatn var undirritaður 12 ágúst sl.
dvo miklum tekjum í framtið-
inni, að hann getur ekki aðeins
inotað sitt eigið ráðstöfunarfé,
sem fyrst í stað mun vera 40—■
60 millj. króna á ári ,heldur
euðveldlega tekfð lán, vegna
iþess að undir þeim lánum get-
iur hann staðið með þeim tekj-
um, sem lionum er séð fyrir í
íramtíðinni. Og þar á ég fyrst
log fremst við skattgjaldið af ál-
foræðslu, sem reist verður í
Straumsvík, en hann fær bróð-
urpart skattgjaldsins. Þessi At-
vinnujöfnunarsjóður, fær mikl-
ar árlegar tekjur frá áilbræ'ðs-l-
unni, sem fyrst í stað, eftir að
verksmiðjan er komin í full af-
Iköst, geta numið um 50 millj.
Ikr. á ári og fljótlega, eftir þvi
eem verksmiðjan stækkar, kom
ist allt upp í 100 millij. kr. á
ári. Þvílíka sjóði eigum við
ekki marga, sem séð er fyrir
Elikum árlegum tekjum, enda
mun hann mjög fljótt vaxa og
verða einn sterkasti stofnlána-
sjóður okkar. En höfuðverk-
efni hans er að stuðla að því,
að veita fjármagni út um
byggðir landsins, þar sem
möguleikar eru til þess að
koma upp atvinnurekstri, en
fjármagn og getu vantar.
Þáð er víða í okkar landi, þar
eem möguleikar til atvinnu-
rekstrar eru miklir, en fé skort
ir til framkvæmda. Við
höfum haft svo litlu fjár-
magni úr að spila og hefðum
getað komið ýmsu meiru til
leiðar, ef við hefðum haft meira
tfjármagn milli handanna. En
þess var kannski ekki að vænta
af svo ungri og fjárvana þjóð.
Þetta á að stefna að því að
auka hið svokallaða jafnvægi í
byggð landsins. Og skal ég
koma dálítið nánar að því sá’ð-
ar.
Önnur lög uin lán.s-
fjármál
Það hafa verið sett lög á síð-
asta þingi um verðtryggingu
fjárskuldbindinga. Það voru
Iheimildarlög. Þau eru ekki enn
komin til framkvæmda.
Það voru sett lög um stofn-
lánadeild verzlunarfyrirtækja.
og er verið að vinna að því
»ð koma henni upp 1 Verzlun-
arbanka íslands.
Það voru sett lög um lánasjóð
Bveitarfélagæ
Þá voru sett é árinu 1962 lög
tim Ríkisáfoyrgðarsjóð, en þá
voru þessi málefni algjörlega
li öngþveiti. Ríkissjóður hafði
tekið ábyrgðir á miklum skuld-
foindingum sveitarfélaga, ein-
etaklinga og félaga í atvinnu-
rekstri, vegna hafnargerða, út-
gerðar, fiskiðnaðar, raf-
orkuframkvæmda og ánnarra
(framkvæmda og svo féllu á-
byrgðirnar á ríkissjóð. Úr þessu
var orðin mikil ringulreið og
þurfti að setja undir lekann
Ihverju sinni við afgreiðslu fjár
laga frá ári til árs. Nú er þess-
um mélum komið í fast horf
með lögum um Rákisálbyrgðar-
ejóð, en honum er sitjórnað af
Se'ðlalbanka íslands.
Þessi löggjöf. sem ég nú var
að nefna var öll varðandi léns-
fjármál og fjárfestingarmál. Ég
skal nú víkja örfáum orðum að
almennri áöggjöf viðreisnar-
stjórnarinnar.
Iðnaðarmálastofnun,
Tækniskóii, menningar-
mál
Árið 1962 voru sett lög um
Iðnaðarmálastofnun ís-lands.
Þetta er ung stofnun, en hún
er í örum vexti og mun verða
iðnaðinum í þessu landi til mik
ils hagræðis og gagns. Komið
hefir verið á mót Iðnþróunar-
ráði, sem er að hefja göngu
sína, en það tekur við verkefn-
um stóriðjunefndar, sem hefir
lokið störfum. Verksvið Iðn-
þróunarráðs er þó víðtækara,
að stuðla að og styrkja al-
menna iðnþróunin í landinu.
Það voru sett lög um Tækni-
skóla Islands. í framhaldi af
því voru sett lög um iðn-
fræðslu, sem marka munu tíma
mót á því sviði, miklu umfangs
meiri og traustari iðnfræðslu-
löggjöf en við áður höfum átt
við að búa.
Þá voru sett 1969 lög um
lánasjóð íslenzkra námsmanna
og nú liggur fyrir þinginu
frumvarp um námslán og náms
styrki, sem íslenzkir náms-
menn hafa látið í Ijós mikla
ánægju sína yfir og telja, að
rneð þessu sé sínttm málum
miklu betur borgið en áður.
Handritastofnun
íslands
Það voru sett lög um Hand-
rita&tpfnun íslands hr. 36 frá
18. aprtíl 1962 óg gerður samn-
ingur við Dani um handrita-
málið. Handritin eru að koma
heim. Það er alveg rétt að við
höfum mest talað um það að
undanförnu, hva'ð við stöndum
í mikilli þakkarskuld við vini
okkar Dani fyrir veglega fram-
komu. En ég fullyrði, að um
íeið og við skulum þakka og
viðurkenna, hvernig danskir
stjórnmálamenn hafa komið
fram við íslendinga í þessu
mikilvæga máli, að þá hafi
einnig skipt miklu máli, hvern-
ig haldið var á hérna heima.
Og fyrir'það á viðreisnarstjórn-
in sinn heiður skilið, og þeir
menn, sem fyrir hennar hönd
hafa verið þar í fyrirsvari, fyr-
ir utan marga ágæta einstakl-
inga, fræðimenn og vísinda-
menn, af fslendinga hálfu, sem
hér 'hafa lagt hönd á plóginn.
Það hafa verið sett lög um
Listasafn íslands 1961.
Lög voru sett um almenn-
ingsbókasöfn á árinu 1962 þeim
til styrktar og eflingar.
Lög um heilbrigðismál
og kirkjumál
Þa'ð hafa verið sett ný sjúkra
húsalög, 1964. Þau hafa mark-
að töluverð tímamót og bæta
sérstaklega aðstöðu sveitarfé-
laganna við sinn erfiða sjúkra-
húsarekstur og sjúkraíhúsabygg
incar.
Það hafa verið sett ný lyf-
sölulög.
Það hafa verið sett ný lækna-
skipunarlög, 1965.
Sett voru lög um að afhenda
þjóðkirkjunni Skálholtsstað.
Fyrir þinginu liggur frum-
varp um nýja prestakallaskip-
un og prófastsdæma- og
kristnisjóð. En frv. um nýju
prestakallaskipan og um
kristnisijóð á að hafa þann höf-
uðtilgang að endur.sköða skip-
un þessara mála og koma þeim
í betra horf. Það, sem
kann að sparast, í beinum fjár-
munum við samruna eða fækk-
un prestakalla, fellur til kristni
sjóðs, sem á að hafa það verk-
efni að efla kristnihald og þjóð-
'kirkjuna í landinu. Það er þess
vegna von mín að þetta frum-
varp geti orðið að lögum á
þessu þingi og verði raunveru-
lega til þess, sem ætlunin er,
að efla okkar þjó'ðkirkju og
kristna trú 1 landinu.
Ný vegalög
Það voru sett ný vegalög
1963. Þar er enn um tímamóta-
löggjöf að ræða. Sú löggjöf var
sett að loknu töluvert löngu
undirlbúningsstarfi, þar sem
allt vegakerfi landsins var rann
sakað og vegum. raðað eftir þvi,
Ihvort þeir væru hraðforautir,
þjóðforautir, sýsluvegir o. s. frv.
og gert ráð fyrir ákveðnum
vegaáætlunum, til svo og svo
margra ára í einu, sem endur-
s'koðaðar verði á tilteknu tíma
bili.
Mikið hefur áunnizt. Fyrsta
hraðbrautin byggð úr varan-
legu efni, torfærur yfirstígnar,
svo sem Ólafsvíkurenni, Ólafs-
fjarðarmúli og Strákagöng
sprengd. Allt markar þetta
timamót í samgöngúbóitum.
Löggæzla, dórasmál og
dómaskipun
Ýmsar umibætur Ihafa orðið á
liöggjöf um dómsmálastörf, lög-
reglustjérn o. fl. Sett n ý lög
um landsdóm, ráðherraálbyrgð,
meðferð opinlberra mála, en í
þeirri löggjöf eru ákveöði um
Saksóknara ríkisins. Ungir
Sjálfstæðismenn börðust fyrir
þvl á sinum tíma, að lög væru
sett um opinberan ákæranda.
Saksóknari ríkisins tók við á-
kæruvaldinu af dómsmálaráð-
herra, þar sem talið var eðli-
legra, að dómsmálaráðherrann,
sem er pólitiskur aðili, færi
ekki með ákæruvaldið, heldur
væri það fengið ópólitískum
emib æt t ismanni, Saksóknara
níkisins.
Það hafa verið sett lög um
ríkisfangelsi og héraðsfangelsi.
Lög voru sett um almanna-
varnir 1962. Við höfðoim enga
löggjöf um almannavarnir, Vi'ð
fengum sérfræðinga frá Dan-
mörku og Noregi til að aðstoða
okkur, og íslenzkir sérfræðing-
ar — borgarlæknir og iögreglu-
stjóri í Reykjavík — fóru til
Danmerkur, Noregs og Svíþjóð-
ar, til þess að kynnast þessum
málum. Sumir telja þetta
ómerkilega löggjöf og
liítils virði, en ég segi, ef að
þessi löggjöf í framtíðinni á
eftir að verða til þess að bjarga
nokkrum mannslífum hinnar
fámennu islenzku þjó'ðar, þá er
Ihún þess virði að hafa verið
sett. Ég þekki ekkert land ná-
lægt okkur, sem ekki hefir
neinn viðfoúnað til þess að
verja foorgara sína, ef yfir dyn-
ur ófriður eða stórkostleg vá af
náttúruhamföruim, eldgosum og
ísum, eða öðru slíku.
Það hefur verið lögð fyrír
fþingið skýrsla ,um meðferð
dómsmála, sem felur í sér
greinargerð um meðferð dóms-
mála á fimm ára tímafoili. Á
grundvelli hennar hefur dóms-
imálará'ðherra skipað nefnd til
þess að takast á hendur endur-
skoðun á dómaskipuninni í
landinu á hliðstæðan hátt og
læknaskipunin hefur verið
endurskoðuð og frumvarp flutt
um breytta prestaskipun.
Skattalög og aukið
eftirlit
Eins og ykkur er öllum kunn
ugt, hafa margháttaðar endur-
Ibætur á ska.ttalöggjöfinni átt
sér stað í tið viðreisnarstjórn-
arinnar. Það hef ég ekki tíma
til að rekja, en þær voru yfir-
leitt allar miðaðar við, að
skattar yrðu lækkaðir af íægri
tekjum og a'ð skattar á atvinnu
rekstrinum væru ekki þyngri
en svo, að atvinnureksturinn
gæti undir þeim risið, og þá á
ég fyrst og fremst við, að at-
vinnurekstrinum gæfist mögu-
leiki til þess að safna í vara-
sjóði, mynda eigið fjármagn.
Þessi skilyrði eru fyrir hendi í
dag. Það er rétt, að það hefir
verið margur skattsvikari í
þessu þjóðfélagi, en það verður
að virða mönnum til vorkunn-
ar, að sjálf löggjöfin gerði
mennina a'ð skattsvikurum. Það
var ómögulegt að reka hér at-
vinnurekstur og safna varasjóð-
um eins og eðlilegt er í hverj-
um atvinnurekstri, vegna þeirr
ar skattpintingar sem menn
áttu við að búa. Þetta er ekki
fyrir hendi lengur. Við höfum
verið ásakaðir fyrir það, að
reyna að leiðrétta þessi mál,
að koma upp skattaeftirliti og
skattarannsóknum. Það hefur
kannske komið sárt við suma
og sumum finnst það aðeins
sárt af þvd það kom ekki Mka
vfð annan, sem hann vissi að
var jafn sekur. En svona er
það allitaf í þjóðfélaginu. Yfir
þetta fennir og á tveim, þrem-
ur árum held ég, að við séum
komnir yfir mestu erfiðleikana
að komast úr ákaflega frum-
stæðu fyrirkomulagi í samfoandi
við skattaframtöl hjá okkur ís-
lendingum og inn á skaplegra
og heilbrigðara fyrirkomulag,
sem er í sjálfu sér nauðsynlegt
hverjum einstaklingi og hverju
fyrirtæki. Fyrirtækin, at-
vinnureksturinn og einstakling-
arnir munu sjá það þegar frá
líður, að það er miklu hollara
að ganga frá skattaframtalinu
sæmilega skaplegu, heldur en
öll-u saman brengluðu og bjög-
uðu, án þess að það gefi nokkra
raunverulega mynd af þvi, sem
hefur veri'ð að gerast í atvinnu-
rekstrinum eða í efnahag ein-
staklingsins.
íbúðabyggingar
stórefldar
Það hefur verið sett marg-
Iháttuð húsnæðismáialöggjöf, en
mér vinnst ekki tími til að
rekja hana. En ég fullyrði, að
það hefur aldrei á neinu tíma-
foili verið lagt eins mikið af
imörkum af hálfu ríkisstjórnar
í löggjöf og fjárframlögum, ril
eflingar íbúðalbygginga og í táð
viðreisnarstjórnarinnar.
Þau mál þurfa Sjálfstæðis-
menn að kynna sér mjög vel
fyrir kosningarnar, því að
menn verða að vita, hva'ö við-
reisnanstjórnin hefur gert á
Iþessu sviði. Það er enn í endur-
skoðun heildarlöggjöf til þess
að steypa saman mörgum
Ibreytingum á löggjöfinni, sem
átt hafa sér stað, en auðvitað
vitna hinar miklu ibúðaibygg-
ingar um þá velmegun og þá
aðstöðu, sem menn hafa haft
til þess að koma upp eigin hús-
næði í þessu landi. Og þeir sem
koma hingað, erlendir menn,
furða sig miklu meira á því,
hvað mikið hefur veri'ð byggt
hér, heldur en hinu, að íslend-
ingar séu í vandræðum með að
foyggja, af því að lánsfé sé ekki
nægjaniegt.
Almannatryggingar
auknar
Á tíma viðreisnarstjórnar-
innar hafa átt sér stað marg-
háttaðar endurfoætur á löggjöf
um almannaryggingar. Það
máiefni þarf líka að rekja ræki
lega. Þar hefur verið gert
mi'klu betur við þá eldri og
sijúku heldur en áður var. Fjöl-
skyidubætur bafa verið auknar
og löggjöfin að öðru leyti efld.
Ég segi að visu hreinskilnis-
lega sjálfur, a'ð mér finnst, að
Iþað þurfi að efla hana mikið.
frá því, sem nú er. Við töl-
um alltof mikið um það, að við
séum í fremstu röð rikja í fé-
lagsmálalöggjöf, því að ef aðrir
eru ekki komnir lengra en við^
þá verðum við að vera langt á
undan öðrum. Við erum of
skammt enn komnir í félags-
málalöggjöfinni og ég á þar sér
staklega við sjúkratryggingar
og örorkubætur, sem þarfnast
grundvallar endursko'ðunar og
umlbóta.
Hjá níkisstjórninni eru nú til
meðferðar tillögur um lífeyris-
sjóð allra landsmanna, sem
Haraldur Guðmundsson, fyrrv.
sendiherra, vann að f. h. ríkis-
Framhald á bls. 17
Líkan af fyrirhugaðri álverksmiðju í Straumsvík.