Morgunblaðið - 13.01.1967, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 13.01.1967, Qupperneq 14
14 MORGUNÖLABIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1907. Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigur'ður Bjarnason frá Vigus. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. RitstjórnarfuHtrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinssoa. Ritstjórn: Aðalstræti 8. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 7.00 eintakið. KJÖRDÆMASKIPUN OG STJÓRNARFAR C’inn af þingmönnum Pram- ^ sóknarflokkisinis ritar ný- lega grein í blað sitt og kemst þá m.a. að þeirri niðurstöðu að hin nýja kjördæmaskipun, sem lögleidd var árið 1959 haffii orðið „undirrót glund- roðans og flokkr æ ðisins' ‘. Bkki virðisít þesisi staðhæf- ing Framsóknahþingmanns- ins samræmast staðreyndun- um. Síðan hin nýja kjör- dæmaiskipun var lögfest hef- ur sama ríkisstjórn fiarið með völd í landinu. Hefur engin ríkisstjórn setið svo lengi að völdum hér á landi alllt frá því að innlend stjórn með þingræðissniði var toomið hér á stofn. Viðreisnarstjórn- in, sem var mynduð að lok- inni kjördæmabreytingunni hefur nú setið nær tvö kjör- tímabil eða tæp 8 ár. Ekki bendir það til þess að glund- roði og jiafnvægisleysi hafi fylgt í kjölfar kjördæma- breytingarinnar. Þvert á móti hefur Alþingi verið skipað í meira samræmi við vilja þjóðarinnar en nokkru sinni fyrr. Að sjálfsögðu má ýmislegt að núverandi kjördœmaskip- an finna. Hún er ekki full- lcomin frekar en önnur mann anna verk. En hún hefur þó eins og áður er sagt í för með sér lýðræðisílegri skipan Al- þingis og traustara þingræði en áður. Framsóknarflokkurinn hef- tar á'valllt barizt gegn lýð- ræðislegri kjördæmaskipun. Þess vegna hafa leiðrétting- ar á kjördæmaskipuninni svo að segja alltaf verið gerð- ar í harðri andstöðu við hann á undanförnum áratugum. Það leiddi oftlega af hiniú rangláitu kj ördæmaskipun að Alþingi var airöng mynd af vilja þjóðarinnar, Það gerð- ist t.d, árið 1931 að Fram- •óknarflokkurinn fékk hrein- an meirihluta á Alþingi, en á bak við hann stóð þá rúm- lega þriðjungur kjóeenda. Það er þessi gamla og úrelta kjördæmaskipan, sem Fram- aóknarflokkurinn harmar. — Sýnir það að hann hefur ekk- ert lært og engu gleymt í þessum efnum. HENTISTEFNA FRAMSÓKNAR sínum tiima gegn þeirri til- högun. Sjálfstæðismenn voru fylllilega viðmælandi um að afihuga skiptingu landsins alls í einmenningskjördæmi. En Framsóknarmenn vildu hafa hlutfallskosningar þar sem þeim hentaði, það er að segja í þétfibýlinu, en meiri- hlutakosningu í einmennings kjördæmum, þar sem þeir töldu henta flokkshagsmun- um sínum betur. Þeir vildu með öðrum orðum láta kjör- dæmaskipunina vera hræri- graut einmenningskjordæma með meiriMutakosningu og stórra kjördæma með Mut- faMskosningu. Við þá tilhög- un vildu Sj álfs tæðismen n ekki sætta sig, þess vegna var skrefið stigið heilt og öllu landinu skipt í stór kjördæmi með hlutfallskosningu. Það var hin algera henti- stefna FramsÓknarflókksins sem skákafh honum úr leik í samibandi við ákvörðun nýrrar kjördæmaskipunar. Þess vegna getur enginn tek- ið mark á honum nú, þegar hann þykist ávallt hafa vilj- að skipta landinu í einmenn- ingskj ördæmi. Kjarni máílsins er, að hin nýjta kjördæmaskipun hefur að því leyti reynzt vel að þingið hefur fengið lýðræðis- legri svip og festa hefur ríkt í stjórnarfarinu. En engum kemur til hugar að þessi kjör dæmaskipun muni standa ó- breytt um allan aldur. Reynsl an mun vafalaust leiða til þess að hún verður endur- skoðuð er tímar líða. AUKIÐ VIÐSKIPTAFRELSI Ákvörðun ríkisstjórnarinn- ar um aukningu frjáls imnflufnings er ánægjuleg frétt. Hún staðfestir að enn er stefnt að auknu frjállsræði í innfluítningsmáílum lands- ins, en innfilutninigsfrelsið heifuT gert það áð verkum, að hér er nóg firamlboð góðrar vöru og í mörgum tilfiellum mun ódýrari vöru en áður var, þegar vörukaup voru bundin við vöruskiptalöndin, sem hagnýttu sér einokunar- aðstöðu sína og seldu okkur oft lélegar og dýrar vöruar. I^ramsóknarþingmaðurinn segir í fyrrnefndri Tíma grein að hollara hefði verið að sbipta landinu öllu í sem jöfnust einmenningskjör- dæmi. Þessu er þvá til að 3vara að Framsóknarmenn snerust á Aukning innflutnin/gsins nú svarar til 2,2% heildiarinn flutningsins í fyrra og eru þá 86,4% heilldarinnflutningsins orðin frjáis. Samhliða þessum ráðstöf- unum hef ur verið ákveðið að töknar yrðu af frílista vörur, ■ ■ • •« ■ ■ •• •■• •*■•• : Bók Hfanchesters: ■ i ■ i Bókin umdeilda — fyrsti ! hluti útdráttar á prenti ■ : FYRSTI hluti af fjórum, : sem bandaríska tímaritið : „Look“ ætlar að birta úr : bók Williams Mandhesters, ■ „Deafih of a President“ í (Andlát forséta), kom fyr- ; ir almenningssjónir nú í ■ þessari viku. ; Þar greinir frá óheilind : um í stjómmáLum í Texas, ; brjálæði, sem sótti á Lee • Harvey Oswald, þátttöku ■ Jacqueline Kennedys í ■ stjórnmálabaráttu manns ; síns, Kennedys, forseta, og • vdðbrögðum manns hennar ■ við því. Skýrt er frá hatri manna ; í Dallas, linkind leyniþjón- ; ustumanna, og þeirri á- ; kvörðun, stjórnmálalegs j eðlis, sem réð því, að Kenn ■ edy fór í ökuferðina örlaga ■ ríku um götur Dallas. ■ Sá hluti greinaflokksins, ■ sem nú er kominn fyrir al- ■ menningssjónir, telur 15. ■ 000 orð, og fjailar í heild ■ að mestu um það, sem fyr- : ir bar, áður en forsetinn j var myrtur. ; Það var á föstudag I fyrri ; viku, að lijóst varð, bvað frá- : Sögn Manchesters hafði að ; geyma. Uippiag „Look“ var : íþá þegar prentað, og létu ráða ■ menn blaðsins þá direifa nokkr ; um eintökum, til uimsagnar. ; Var afhendingin bfundin því ; slkilyrðd, að ekkert yx'ði um ; efni flokksins sagt, fyrr en ■ si þriðjudagsmorgun, er ; „Look“ skyldá direiflt. : Hins vegar rauf blað eiitt i ■ Ghioago, „The Ghioago Daily : News“, birtingarlbannið sl. • sunnudag. f>að var (þá áfcveð- ; ið, aif ritstjórum „Look“ að ■ öðr.um, sem eintöfc tímarits- ; ins befðu með höndium, skyldi : leyflt að segja frá efni grein- ; arinnar. ; Sá hluti bókar ManOhesíters, ; sem nú hefur birzt í styttu ■ formi í „LoOk“, er ekki sagð- ; ur ihafa margt nýtt að geyma, ■ þótt Jacqueline Kennedy, ekkja forsetans, hafi séð sig neyddla tid að fara í mál við höfundinn um tíma, þótt sáð- ar hafi verfð leitað lausnar á því máli, utan réttarsala. Manohester kemst að þeirri aiðurstöðu, að Lee Harvey Oswald, maðurinn, sem Warr- en-skýrslan segir hafa verið einan um að ráða Kennedy af dlögum, hafi talið, „að hann væri gersamlega utanveitu í heiminum”. Hafi hjónaband hans og Marinu, af sovézku bergi brotin, ráðið baggamun inn um ódæðið. Um linkind eða áhtug&leysi ðryggisílögregliunnar segir Mandhester, að ekki hafi nóg aðgæzla verið vi’ðhlöfð, er gæta átti öryggis forsetans. Segir hann, að sá maður, sem hafla áfrti yfirumsjón með ör- yggi forsetans, meðan hann dlvaldisit í Dalias, hafi heim- sótt næturfclúlbb fcvöldið fyr- ir morðið. Þá lýsir Manohester því, að fcvöldið fyrir morðið hafi þeir rætt stjórnmál, forsetinn og Johnson, þá varaiforseti, og hafi þeim umræðum efcki k»k- ið í sátt og samlyndi. Segir höfundiur, að að fcvöidi 21. nóvemlber hafi Kennedy gert boð eftir John- son, í gistihúsi í Houston, en efcki sé kunnugt um, hvað þeim hafi farið á miMi. Hins vegar ber Mandhester vitni fyrir því, að varaflorsetinn hafi verið reiður mjög, er hann hvarf af þeiim flundi. Þá segir höfundiur, að Jaoqueline Kennedy hafi síðar sagt, að maður sinn, florsetinn, hafi það sama kvöld saigt, að „Lyndon" væri „í vandræð- um . Þá segir Manohester, að Kennedy hafi sjálíur ekki vil ja'ð flara til Texas. Það væri varaforsetans að leysa þau vandamál, sem þar biðu úr- iausnar. Hins vegar hafli ráðið mestu um flörina, að Kennedy hafi talið sigur sinn í Texas 1984 vafasaman, og því vaeri néttast að sýna sig þar í eig- in persónu. Eins og skýrt var frá á sín- wn tíma, þá ríkti Texas-deil- an — sem enn rífcir — milli Connállys, ríkissfrjóra, sem þá var — og enn er — náinn sam starfsmaður Johnsons, og frjálsilyndra aflla í Demókrata flofcknum, undir forystu Yar- boraugh, öldungade ildarþ ing- manns. Manohester segir enn frem ur, að Conally bafi ætlað sér, meðan á heimsókn Kennedys til Texas stóð, að gera Yar- borough grikk. Öldungar- deildarþingmaðurinn var ná- inn stuðningsmaður Kenne- dys. Segir höfndur, að það sé í minnum haft, að öldunga- deildarlþingmaðurinn hafi tví vegis 21. nóvemlber neitað að aka í sömu bifreið og Johnson varaforseti. Þá kemur fram í frásogn- inni, að Jacqueline Kennedy hafli, skömrnu eftir éður- nefnda deihi Kennedys og Johnsons, 21. nóvemlber, sagt, að henni „liíkaði ekki“ við Connally. Connally, ríkisstjóri, særð- fot, eins og kunmugt er, hættu lega, er skotið var á bifreið forsetans naesta diag. Manohester segir, að flor- setaflrúin hafi skýrt sér frá því, að maður hennar hafi varað hana við að sýna Oon- aWy andú'ð, því að hann (flor- setinn) hefði fcomið til Texas til að bera tolæði á vopnin, ekki til að beiita þeiim. Hafi florsetinn sagt, að Connally hafi aðeims látið að því liggja, að hann kynnd að verða flor- setamum vinsællili í Texas 1964, annað ekfci. Mandhester leggur mikla á- herzlu á, að „hægri-sinmað“ andrúimsloflt í Dallas, og hug manna þar í borginni, sem bezt verði lýst með orðasaim- bandinu „sjiúklei'ki andans". Segir hann jafnfraimt ekki ó- rýmilegt áð teijia, að þetta and rúmsiioflt hafi haflt áhrif á hug Oswalds. Segir greinarhöfiundur enn- flremur, að hugur manna í Dalias ihafi verið svo fráhverf ur florsetanum næstu daga á umdan heimsófcn hans, að hon um hafi verið ráðlagt að iáfra ekki verða af flör sinni þang- að. sem í fyrra voru filuttar inn fyrir kringum 20 millj. kr. eða sem svarar til 0,3% heildarinnfilutningsins. — Er þar um að ræða ákveðin veiðarfæri, en ríkisstjórnin hefur talið nauðsynlegt að takmarka innflutning á þess- um vöruim til þess að vernda íslenzkan veiðarfæraiðnað, sem hefur barizt í bökkum að undanförnu vegna er- lendrar samkeppni, sem ýms- ir ætla að sé ekki sem heil- brigðust, héldur sé um að ræða óeðlileg undirboð eða „dumping“. Landsmenn hafa nú fengið alllmargra ára reynslu af stefnu frjálsræðisins og geta metið iþað, hivort þeir vilja áframhald frjálsrar verzlun- ar eða afturhvarf til haft- anna og leyfanna. Stjórnar- andstæðingar berjast gegn stefnu frjálsræðisins og vilja innlleiða haftastefnuna á ný. Um það m.a. verður barist í þingkosningunum í vor hvort 'áifram skuli verða frjálsræði á sviði viðskipta- og efna- hagslífs eða horfið afitur til „hinnar leiðarinnar“, sem framsóknarmenn nefna svo. Firmakeppni FIRiMAKiEPPNl Bridgesam- bands íslands hefst í Súlnasal Hófrel Sögu mánudaigskvöldiö 18. jan. kl. 8.00. 192 fkma taka þáfrt 1 fceppn inni og spila jafnmargir spilarar, en þeir sem efstir hafa verið í einimenningatoeppnum flélaganna ganga fyrir. Bridgesamband íslands þafclt- ar þessum firmum þann sfruðning sem þau sýna sambamdinu mieð þátttöku sinni í fceppninni. Keppnisstjóri verður Guð- miundur Kr. Sigurðsson. (iFrá Bridgesambandinu). “‘W ■».»»■>«■■ ‘ » i ■IMMHIIIMUIUHIIII iimmimiumiuiiMiiiHiMnniiiuiiiniiiniiuiiiiMimHniniiiim inmmn >»»m

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.