Morgunblaðið - 13.01.1967, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1907.
15
Picasso hótíð í París
/ Blöð um allan heim skriia
nú mikið vun Picasso, 85 ára
ofmæli hans og sýningar þær,
*em eru í París í tilefni þess.
Eftirfai-andi grein eftir Imy
Douillard birtist nýlega í H&vud
etadsbladet í Svíþjóð:
Picasso kom til Parísar dag-
Inn sem opnaðar voru sýningar
bans. Hann er ekikert gefinn
fyrir að líta um 6x1 á það liðna.
Hann hefur aldrei legið fram á
lappir sínar. 85 ára gamall held-
ur hann áfram að vinna eins
og óður maður. Hann þekkir
•kki þessa hugsun: „Nú heÆL ég
leyst af hendi gott dagsverk,
og á morgun held ég hvíldar-
dag“, að því er hann nýlega
•agði við vin sinn, málarann
Pignon. f>ví eins og hann hefur
•krifað í rissblokkina sína: „Mál
uerkið er mér yfirsterkara. Það
lætur mig gera það sem það
Vill“.
Hvað skyldi hann hafa málað
margar myndir síðan hann byrj-
oði fyrir 77 árurn? Það veit
hann ekki. Ef til vill 10 þúsund.
Kannski ennþá fleiri.
Nærri þúsund verk eftiir hann
eru nú á sýningu í París. Að
frumkvæði André Malaux er
Picasso hylltur með sýningu í
Grand Palais á 280 myndurn
( réttri tímaröð frá öllu ævi-
•keiði hans. Sýningin heldur svo
éfram í Petit Palais hinum meg-
in við götuna með þverskurði
•f framleiðslu hans á ýmsum
•viðuim lista: 200 höggmyndum,
1120 leirmunum, nokkur hundruð
teikningum. Samtímis sýnir Bi-
blioteque National úrval af
Picassos-vartlist og tíu sýningar-
•alir í París taka þátt í að
bylla meistarann með Picasso-
•ýningum, sem lýsa ýmsum hlið
um eða tímabilum í list hans.
Bdeðal þeirra athyglisverðustu
(ná nefna Galerie Louise Leir-
ki sem er með nokkur olíumál-
verk frá 1965 og nýjustu leir-
muni Picassos. Gallerie Jeanne
Ðucher sýnir gifslíkön eftir Pi-
•asso, sem steypa á í sementslíkn
oski. Ljósmyndir af höggmynd-
tmum, þar sem búið er að steypa
þær úti, skreyta einnig sýning-
*ma. Hjá Fichbacker er einka-
■afn af um 100 auglýsingum,
*em Picasso hefur gert fyrir
•ínar eigin sýningar eða ann-
•rra, og gefur það enn eina
bugmynd um fjölbreytiieikann
I list hans. Ennfremur býður
hálf tylft af sýningarsölum upp
á Picasso-verk úr einkasöfnum.
Og varla er sú bókabúð til, sem
•kki stillir út Picasso, bókum
aem hann hefur skreytt, mynda
bókum um hann í lúxusútgáfum
|(!hann er sjálfur óvenjulega hríf
•ndi fyrirsæta, sem hefur vakið
áhuga hei'llar kynslóðar af merk
um ljósmyndurum) endurprent
unum, og krufningum á verk-
um hans, æfisögum í tonnatali
og periBÓnulegum minningum
«m hann, uppdregnum mynd-
Um af honum eftir vini, sem
hafa staðið eða standa bonum
uærri, eða þá af konum sem
lÁfið. Myndfaui máiaði
Picasso 1903.
einhvern tiltekinn tíma hafa
verið „konan í lífi hans“.
Meira en hylling
Þetta er meira en að Picasso sé
hylltur. Það er sannkölluð Pi-
easso-hátíð. Og hvernig tekur
tilefni hátíðarinnar þessu? Hann
heidur áfram að vinna í Moug-
in, eins og ekkert sé um að
vera.
inu sínu einu.
Strax Ii2 ára gamall var
Pablo nokkurs konar undrabarn,
sem „teiknaði eins og Rafael“
undir handleiðslu teiknikenn-
arans, föður síns. 16 ára gamall
innritaðist hann í Academia
San Fernando í Madrid og hafði
þá, árið 1897, þegar haft sýn-
ingu í Barcelona. 19 ára gamall
kom Pablo Ruiz-Picasso í fyrsta
Picasso í vinnustofu sinni.
ts ií '1,
i
1 !: |
ar, að Picasso kynntist lista-
verkasalanum Ambroise Voll-
ard, sem kom upp sýningu á
75 myndum hans. Nokkrar þess-
ara mynda, þær elztu með ár-
talinu 1895, eru nú með á sýn-
ingunni í Grand Palais. Greina
má drætti van Goghs, og reynd-
ar líka Toulouse-Lautrecs í
olíumálverkunum frá þessum
tírna. En bláa tímabilið svökall-
aða og síðan það rósrauða, sem
báðum eru gerð góð skil í Grand
Palais, sýna þá þegar Picasso á
hátindi snilli sinnar. Jafnvel þó
listamannsferH hans hefði þá
verið lokið, þá væri hann í
hópi hinna mestu málara í byrj-
un aldarinnar. Sem dæmi má
nefna hið fagra málverk af
Sabartés sem Puskinsafnið í
Moskvu hefur lánað. Sabartés,
spánskur rithöfundur og náinn
vinur Picassos síðan 1899, skrif-
ar um þetta málverk í bók sinni
„Picasso, myndir og minningar“
(útg. 1946).
„Það hefur djúp áhrif á mig
að horfa á sjálfan mig í þessum
undraverða toláa spegli. Það er
eins og hafsjór af vatni hafi
náð tangarhaldi á einhverju af
mér, þegar ég horfði á spegil-
mynd mína í honum“.
Picasso og Gertrude Stein
Picasso settist ekki að í París
fyrr en 1904. Hann tó*k á leigu
vinnustofu í hrörlegu húsi á
Mortmartre, þar sem aðallega
bjuggu fátækir listamenn. Nafn
hússins eitt gefur því hugiljúfan
blæ fornra minninga: Le Bateau
Lavoir. Bóhemalíf og hungurár,
en einnig tími auðugur af vin-
áttu, þegar vinir Picassos hétu
Max Jacob, ModigHani, van
Dongen, Derain, Vlaminck, Juan
Gris, Apollinaire, Gertrude Stein,
Matisse.
Hið fræga málverk af amer-
ísku skáldkonunni Gertrude
Stein, sem nú er í eigu Metro-
politanssafnsins í New York, er
með á Parísarsýningunni. Þegar
Þegar André Malraux íékk
fyrst hugmyndina að þessari
opinberu „Picasso-hyllingu", sem
ftramska rikið og borgaryfirvöld
Parísar standa saman að í tilefni
af 85 ára afmælisdegi lista-
mannsins, þá þorði ráðherrann
ekki sjálfur að skrifa meistar-
anum, af ótta við að bréfið
kynni að liggja hjá honum óopn
að. Það var því Jean Leymar-
ie, fyrrverandi safnvörður í
Grenoble og núverandi prófessor
í listasögu við háskólann í Genf,
sem fyrat var fenginn til að
þreifa fyrtir sér um þetta hjá
Picasso í vinnustofu hans í Mou-
gin. En það var ekki fyrr en
eftir ótal ef og en að prófessor
Leymarie tókst að vekja áhuga
Picassos á þessum fyrirætlun-
um, og ftá stuðning hans og
Jacquelínar konu hans, bæði
hvað snerti val listaverka á sýn-
inguna og einnig til að lána
hundruð listaverka úr eigu lista
mannsins ,sem aldrei fyrr höfðu
verið á sýninguim. önnur verk
voru fengin að láni frá evrópsk-
um, amerískum og rússneskum
söfnum og úr einkasöfnum.
Úr þessu varð umfangsmesta
og fjölbreyttasta sýning á verk-
um Picassos, sem nokfcurn tíma
heftur verið saman komdn á ein-
usn stað.
Frá 1895 til 1965.
í húsakynnum Grand Palais,
sem voru gerð upp fyrir þessa
sýningu, hanga myndirnar svo
að segja hlið við hlið eftir endi-
löngum göngum og sölum, sem
bjóða upp á hálfs kílómeters
gönguferð. Á nýjustu verkunum
stendur ártalið 1965 og á þeim
elztu 1895 ásamt nafninu Ruiz
Pioasso. Ruiz frá föðurnum, José
Ruiz Blasoo, kastilönskum teikni
kennara, og Picasso frá móður-
inni, Maríu Picasso Lopez ftrá
MaUorca. Það var ekki fyrr en
1901 að Picaisso fór að merkja
myndir sinar með móðurnafn-
sinn til Parísar. Það var alda-
móta-árið, þegar Le Grand Pai-
ais og Le Petit Palais voru
einmitt byggðar fyrir heims-
sýninguna í skemmtigarðahverf
inu milli breiðgötunnar Ohamps
Elysée og Siiignu-fljóts. Hvernig
átti þennan unga Spánverja,
sem ekki talaði eitt orð i
frönsku, að gruna að hann
mundi sjálfur verða hylltur sem
mesti listamaður Frakklands, 66
árum síðar í þessum sömu höll-
um?
Það var varla von. Enda var
það ekki fyrr en ári síðar, þegar
hann kom í annað sinn til París-
það var loks fullbúið eftir aG
fyrirmyndin hafði setið ótal sinn
um fyrir, sagði hún: „Skyldi það
vera lífct mér?“ Og Picasso
svaraði: „Þú átt eftir að líkjast
myndinni smám saman".
í bók sinni um Picasso (útg.
1998) segir Gertrude Stein sjálf
frá því hvernig þetta málverk
varð til: >rAllan veturinn 1906
sat ég fyrk' hjá Picasso. 80
sinnum og loks þurrkaði hann
andlitið út. Hann kvaðst ekki
lengur geta þolað að horfa á
mig og svo fór hann til Spánar.
Það var fyrsta ferðin hans heim
eftir bláa tímabilið í list hans.
Þegar hann kom aftur til París-
ar, málaði hann nýtt andlit á
myndina án þess að hafa séð
mig aftur, og svo gaf hann mér
málverkið. Ég er enn (skrifað
32 árum síðar) ánægð með mynd
ina af mér. Frá mínum bæjar-
dyrum séð er þetta ég. Það er
einasta myndin af mér, sem allt-
af heldur áfram að vera ég
sjálf“.
Sjálfsmynd af Picasso.
Fæðing kúbismans.
Frá og með 1905 byrjaði Pi-
casso einnig að vinna högg-
myndir. Vinátta hans við Braqu«
hófst 1908 og meðal þeirra, sera
á þeim tíma umgengust þennan
þá þegar vel þekkta málara, var
naivistinn Douanier Rousseau,
sem einn daginn sagði við Pi-
casso:
— Við tveir erum beztu nú-
lifandi málarar, ég í moderne
stílnum, þú í þeiim egypska!
Það sama ár setti Picasso
endanlega punktinn aftan við
rósrauða tímabilið, en með því
hafði hann þegar vakið áhuga
listaverkasafnara í ýmsum lönd-
um og var farinn að selja verk
sín veL Hann sýndi í Salon
Independent myndina „Les
Dem-oiselles d’Avignon“, sem
hann hafði málað ári áður.
Gagnrýnendur sáu rautt er ÖH-
um hefðbundnum listformum
var þannig sagt stríð á hendur
og hneykslaður gagnrýnandi skrif
aði að myndin væri samhengis-
laust hrúgald af tengingum (túb
um) cng þarmeð var kúbísminn
fæddur og skírður. Myndin, sem
markar tímamót á ferli Picassoa
og í listasögunni, er nú í eigu
Móderne-listasafnsins í New
York, Og hefur það lánað hana
á aýninguna í París. Franski
bærinn Avignon kemur þó hverigi
við sögu myndarinnar. Nafnið
á henni er dregið af gleði'húsi
1 Barcelona, sem er við Avinyo-
torgið, við hliðina á málndnga-
verzluninni þar sem Picasso var
vanur að kaupa léreft og liti á
Barcelionaárum sínum.
Picasso er þá þegar orðinu
þekktur. Hann sýnir í Múnehen
1909, í New York 1911 og Lond-
on 1912, en leggur jafnframt
vaxandi frægð í hættu með þvi
að segja, í félagi við Bracque,
skilið við alla gamla hefð mál-
aralistarinnar og varpa sér út I
æfintýrið, kúbisman. „Tilfinn-
ingarnar lagfærðar með reglu-
stikunni", eins og Braque komst
að orðL Litirnir síast líka gegn-
uim sjóngler kúbismans og verða
að öskulituðum grábrúnum eft-
irmyndum af gítörum, uppstill-
ingum og fólki. „Ég mála hlut-
ina ekki eins og ég sé þá, beldur
eins og ég hugisa þá“, segir Pi-
casso sjálfur. í fyrsta sinn eru
nú samankomnar á einni sýn-
ingu í Grand Palais hinar meist-
arategu mannamyndir frá þessu
tímabiH af Sagot (að láni ftrá
Hamborg), Vollard (frá Moskvu)
af Uhde (frá London) og
Kahnwei'ler (frá Chicago).
Á samningi við listaverkasala.
Eftir 1912 er Picasso á samn-
ingi við hinn þýzkættaða lista-
verkasala D.H. Kahnweiler I
París, sem fær allar hans mynd-
ir, nema 5 málverk á ári, e£
hann heldur eftir sjálfur.
Á heimsstyrjaldarárunum fyrri
tvístrast vinahópur Picassos.
Sjálfur heldur hann áfram að
vinna í París. Og eins og í mót-
mælaskyni við alla trufiun og
upplausn stríðsins, festir hann
á pappír andHt vina sinna, gerir
fj-ölda af snöggunnum, ftorm-
hreinum og nýklassiskum and-
Framhald á bls. 21