Morgunblaðið - 13.01.1967, Síða 17

Morgunblaðið - 13.01.1967, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 13. JANÚAR 1967. 17 ir okikur fslendinga að vita það að við gétum selt útlend- ingum botnleðjuna úr Mývatni og fengið gott verð fyrir í erlendum gjaldeyri. Hér hafa gerzt á skömmum tíma miklir ' atburðir, sem munu eiga eftir að segja mik- ið til sín í íslenzkri stjórn- málasögu, atvinnusögu og þjóð lífssögu á komandi árum. Ýms önnur löggjöí f>að hafa verið sett ný lög um tollskrá 1963. Það hafa verið sett lög um eignar- og afnotarétt fasteigna 1966. Meginefni þeirra laga er, að nú er það skilyrði til þesa að eiga fasteignir og nota þær hér á landi, að menn séu ís- lenzkir ríkisborgarar. Áður var búseta hér á landi nægjanleg til þeirra hluta. Það hafa verið sett lög um kjarasamninga opinberra starfs manna, sem ég minni aðeins á og mönnum eru kunn. Það hafa verið samþykkt lög um launajöfnuð kvenna og karla. Þessi lög hafa smátt og smátt verið að taka gildi og síðasta breytingin mun eiga sér stað núna um áramótin. BLAÐBURÐARFÓLK 1 EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Seltjarnarnes — Skjólbraut Skerjafjörður — sunnan flugv. Ásvallagata Túngata Lambastaðahverfi Nesvegur Meistaravellir Seltj. - Melabr. Vesturgata I Kjartansgata Njálsgata Meðalholt Miðbær FáJkagata Snorrabraut Laugav. - efri — Jóhann Hafstein v ' Framhald af bls. 13 stjórnarinnar. Nefnd vinnur nú að þessu máli frekar og spurn- ing er, hvenær það geti komið Itil kasta þingsins. Slíkur 'f- eyrissjóður allra landsmanna setti að koma í verulegum imæli til viðlbótar þeim almanna Itryggingum, sem við höfum nú í dag. Rannsóknir í þágu atvinnuvega Það hafa verið sett lög um rannsóknir í þágu atvinnuveg- anna, 1965. í því felst, að sett er upip stórt rannsóknarráð míkisins með fulltrúum frá at- iw'innugreinum og atvinnu- rekstrinum, auk vísindamanna. í»að hafa verið sett á laggirnar Hafrannsóknarstofnun, Rann- Sóknanstofnun fiski'ðnaðaris, (Ransóknarstofnun landJbúnaðar lns, Rannsóknarstofnun iðnað- arins og Rannsókarstofnun ftyyggingariðnaðarins. Sumar af þessum stofnunum voru til áð- wr, en aðstaða allra er efld og tíjiár aflað til þess að efla hana nnikltt meira í framtíðinni. Hér er um merka iöggjöf að ræða, að tengja atvinnurekstur og efnahagsmál við vísindi, þekk- ingu og tækni og við skulum iviona, að af 'þessari löggjiöf eigi eftir að lei'ða mikið gott. Lög um f járhag raf- magnsveitna ! Þá voru á síðasta þingi, fyrir láramótin, samþykkt lög til (þess að bæta fjárhag Rafmagns veitna ríkisins. Menn hafa orð- ið varir við það í nýjum skatti á rafmagninu, hækkuðu raf- magni á sl. ári. Sumir voru ekkert glaðir. Þetta var tekið f heildsölunni, en allir urðu varir við, að rafmagnið hækk- aði. Ég viidi heldur taka þetta f smásölu, í álagi á reikning hvers einstaklings, því að ég eagði, að það væri hverjum einstaklingi í þéttbýlinu til sóma að láta það sjást, þegar hann væri að borga rafmagnið sitt, að hann væri líka að borga svolítið skattgjald, svo að meðbróðir hans úti í hin- um dimmu og strjálu byggð- wm þessa lands gæti fyrr tfengið riafmagn heldur en ella. Við, sem höfum búið lengi við raflmagn í þéttibýlinu, eigum áð ejá sóma okkar í því að leggja mokkuð á okkur, til þess að aðr- Sr íslendiingar, sem búa í dimm- iftm dölum og miklum drunga iutnesjai, fái það l'jós og þann jni, sem við sjiálf búum við. Landsvirkjun og Laxár- virkjun Þá var sett löggjöf um Lax- árvirkjun og Landsvirkjun. Með heimiid í löguniun um Landsvirkjun, eru nú hafn- ar framkvæmdir við Búrfells- virkjun, lang stærstu virkjun, sem við íslendingar höfum ráð ist í í stærsta vatnsfalli lands- ins, Þjórsá. Þessi lög um Lands virkjun voru undanfari laga um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar fslands og Swiss Aluminium um ál- bræðslu í Sraumsvík. Það var skoðun okkar, sem studdist við álit sérfræðinga, að það skipti miklu, að við gætum ráðist í nógu stórar virkjanir, til þess að fá raforkuna þá miklu ódýr ari en ella. Hins vegar er ekki hægt að ráðast í slíkar stórar virkjanir, og bíða árum sam- an eftir að rafmagnið verði notað. Þá verður það ekki ódýr ara, heldur dýrara. Þá verður að finna leið til þess í bili, að fá einhvern til þess að nota þá miklu afgangsorku, sem við höfum, þannig að allt rafmagn ið verði hagnýtt og allir fái ódýrara rafmagn, en þeir ella mundu fá. Það er gert með raforkusamningnum við Sviss- neska álfélagið, en sá raforku- samningur stendur undir öll- um afborgunum og vöxtum af þeim miklu erlendu lámum til Rúrfellsvirkjunar, sem við ís- lendingar höfum fengið hjá Alþjóðabankanum og öðrum erlendum peningastofnunum. Lánin eru til 25 ára yfir- leitt og raforkusamningurinn ec grundvöllurinn og trygging- in fyrir því að við fengum þessi lán. Svo er samningurinn eins og mönnum er kunnugt, til tiltekins tíma, og eftir þann tíma höfum við íslendingar þessa orku sjálfir til eigin ráð- stöfunar. Álbræðsla og kísilgúr- vinnsla Lögin um álbræðsluna eru með merkari löggjöf sem hér hefir verið sett. Þetta hef- ur lengi verið draumur margra íslendinga, allt frá dögum Ein- ars Benediktssonar og kannske fyrr, og það er áreiðanlegt, að það eru margir á þessu tíma- bili, sem vildu gjarnan háfa getað komið þessum draum sín um í framkvæmd. Það er lán okkar í viðreisnarstjórninni og stuðningsflokka okkar, sem að henni standa, að það skyldi falla í okkar hlut að frcim- kvæma þessar draumsýnir. Næsta vor byrjar hafnargerð í Straumsvík, sem kostar kannske 200 millj króna. A sama tíma byrjar byggingin fyrir álbræðsluna. Hún kostar miklu meira um 2500 millj. króna. Það borga Svisslending- ar sjálfir, enda eiga þeir hana. Búrfellsvirkjun kostar um 1400 millj. kr. í fyrsta áfanga. En af þessu sjáum við, að það eru engar smáræðis framkvæmd- ir sem eru á ferðinni. Það eru ekki neinar smáræðisstökk- breytingar, sem eru að eiga sér stað hjá íslendingum á þess- um fáu árum. 28. marz voru undirskrifaðir samningarnir við Svisslending ana. Lögin voru afgreidd frá þinginu 30. apríl og staðfest af forseta 13, maí. Það er líka verið að byggja kísilgúrverksmiðju við Mý- vatn, hún er ekki eins stór framkvæmd. Hún kostar kannske 200 millj. kr. En hún getur gefið okkur álitlegan skilding, og það er gaman fyr- afsláttur í dag lýkur útsölunni og gefum við 20% afslátt af öllum vörum sem á útsölunni eru m. a. kjólar, kápur, síðbuxur, úlpur. Tízkuverzlunin Guðrún RAUÐARÁRSTÍG 1. Talið við afgreiðsluna, sími 22480 Blaðburðarfólk VANTAR f KÓPAVOG. Talið við afgreiðsluna í Kópavogi, sími 40748. Sendisveinar óskast á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími fyrir hádegi. CUarotll Corolyn Somody, 20 óra, frá BoncfcrÁjunum í«glr; . þ«gar tilíp«n»or þjóðu m»g. royndi «g morgvúleg •fnU Einungis CUoro*i| hjólpoðl rounverulego * ^ Nr. 1 I USA þvt þa! ar raunhcvf hjólp — „sveltir” fílípensana |>e(ta vísTndolega samsetta efnt getur hjólpoð yðor á joma hótt og það hefur hjólpoð miljónum unglinga i Banda- likjunum og vidar - þvi það er raunverulega óhrifamikið... Hörundsiitað: Clearosii hylur bólurnar á ns4on það vinnur ó þeim. Þar sem Clearosil er hörundslitað leynast filipensornir — somtimis þvi. sem Clearosil þurrkar þó úpp med þvi oð fjarlœgja húofrtuna, sem nœrir þó — sem sogt .sveltir' þó. 1 Fer innl huðina ö 2. Deyðir gerlana .3. „SveWr"* fiiipensa na

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.