Morgunblaðið - 13.01.1967, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 13.01.1967, Qupperneq 18
r MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 13. JANÚAR 1967. 18 Hallfríður H. Maack I DAG verður gerð útför Hal'l- fríðar H. Maack frá Dómkirkj- unni, en hún andaðist 5. jan. sl. Hnín var fædd 7. júná 1885 að Hrafnarhiörgum í Jökulsárhlíð, Norður-Múlasýslu. Foreldrar hennar voru Elísalbet Jónsdóttir og Hallgrímur Benediktsson. Nokkra vikna gömul var hiún tekin í fóstur að Brekkuseli í Hróarstungu en er hiún var 5 ára gömul andaðist fósturfaðir t Mððursystir mdn Valgerður Þorvaldsdóttir andaðist í sjúkraihúsi Vest- mannaeyja 11. þ. m. Útförin £er fram frá Landa- kirkj.u í Vestmannaeyjum laugardaginn 14. þ. m. fcl. 14,30. Fyrir hönd aðstandenda, Elín Melsteð. t Innilegustu þaikkir færum við öllum þeim, nær og fjær, er sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og jarðár- för móður okkar, tengdamóð- ur, ömmu og langömmu, Guðrúnar Jensínu Halldórsdóttur, Þórsgötu 10. Þórey Þorkelsdóttir, Guðmundur Halldórsson, Ólafur Þorkelsson, Guðrún Þorsteinsdóttir, barnabörn og barnabarnaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför Salóme Salómonsdóttur, Brúsastöðum, Hafnarfirði. Aðstandendur. t Innðegustu þakkir til a>lra sem sýndu mér samúð og vin- arhug við andiát og útför eiginmanns míns, Ólafs Hallbjörnssonar, prentara. Fyrir hönd bama minna og annarra aðstandenda, Sigríður Sigurðardóttir. t Ég þakka af alhug öllum þeim fjölmörgu sem heiðrað hafa minningu eiginmanns míns, í Aðalsteins Tryggvasonar, verkstjóra, og auðeýnt mér og okkur öll- uim dýrmæta samúð og hjáip. Kristín Konráðsdóttir, móðir, bórn, tengdasynir og barnadætur. hennar og fór þá ekkja hans með hana að Gunnhildargerði í sömu sveit. Þar dvaldist hún aðeins nokkra mánuði en var þá tekin í fóstur af Magnúsi bónda Jóns- syni er bjó að Galtarstöðum í Hróarstungu með bústýru sinni Katrínu. Þar ólst hun Upp til fullorðins ára. Minntist hún ætíð fósturföður síns, sem vel- gefins ágætismanns með mikilli þökk. Árið 1913 kemur hún til Reykjavíkur og 24. nóvember giftist hún Pétri Andrési P. Maack skipstjóra. Lengst af bjuggu þau á Ránargötu 30. Þau eignuðust 6 börn. Elztur þeirra var Pétur stýrimaður kvæntur Önnu Björnsdóttur og áttu þau 2 dætur. Aðalheiður sem dó úr kíkhósta 1919 3ja ára gömul og var mikill harmdauði for- eldra sinna. Karl, húsgagna- smíðameistari kvæntur Þóru Runólfsdóttur og eiga þau 3 sonu. Aðalsteinn kvæntur Jar- þrúði Þórhallsdóttur og eiga þau 5 börn, Viggó skipaverkfræðing- ur kvæntur Ástu Þorsteinsdótt- ur og eiga þau 5 börn og yngst er Elísabet gift Ragnari Thor- steinsson útgerðarmanni og eiga þau einnig 5 börn og átti hún orðið 9 barna bamabörn. 11. janúar 1944 varð Hallfríð- ur fyrir þeirri sorg að missa mann sinn og elzta son, Pétur, sem fyrr er nefndur, er togar- inn Max Pemberton fórst á tund urdufli við Snæfellsnes. Var það mikið áfall fyrir hana. Frá þeim tíma var hún frekar heilsulítil og síðustu árin hefur hún dval- ist hjá Karli syni sínum og Þóru konu hans, farin að heilsu. Önn uðust þau hana af mestu snilld í Hjartans þakkir færi ég bömum mínum, tengdaibörn- um og öðrum vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á sjötugs afmæli minu, 31. des. 1966. Gleðilegt nýtt ár. Guð blessi ykkur öll, Guðbjörg Þórðardóttir. t Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, fjær og nær, skyldum og vandalausum, sem sýndu okkur samúð og vináttu-við andlát og jarðar- för Skúla Gunnlaugssonar, bónda í Bræðratungu, og heiðruðu minningu hans með nærveru sinni, veglegum minningargjöfum eða á ann- an hátt. Við óekum ykkur öllum góðs og farsæls nýárs. Valgerður Pálsdóttir, Sigríður Stefánsdóttir, Renate og Gunnlaugur Skúlason, Sveinn Skúlason, PáB Skúlason. öll þessi ár sem hún gat ekkert gengið og varð að vera í hjóla- stol til hvíldar frá því að liggja alltaf í rúminu. Vil ég að lokum þakka þér Hallfriður fyrir okkar samfygld í 50 ár því á þínu heknili hef ég fyrr og síðar verið bæði í gleði og sorg. Óska ég þér alls góðs á landi lifenda ásamt ást- vinum þínum, sem á undan þér eru farnir og kveð þig með guð- Fæddur 22. janúar 1894 Dáinn 28. október 1966. ÞAÐ hefur dregizt lengur en ætlað var að skrifa þessi fá- tæklegu minningarorð um óviðráðanlegar orsakir. Hann var fæddur á Rúlands- höfða í Eyrarsveit. Foreldrar hans voru þau hjónin Bjarni Sigurðsson og Ingibjörg Gunn- laugsdóttir. Eignuðust þau hjón 11 börn, en tvö þeirra önduðust í bernsku og komust níu syst- kinanna til fullorðinsára. Var Steinþór næst elztur sinna syst- kina. Er Steinþór var í ' bernsku fluttist hann með foreldrum sínum að Kverná í sömu sveit og bjnggu þau þar j eitt ár og fluttu þá að Nýlendu í Fróðár- hreppi, dvöldu þar í eitt ár og fluttu að Kötluholti þar í hrepp, var það árið 1902. í Kötluholti bjuggu þau svo alla sína búskapartíð. Lézt Ingi björg móðir Steinþórs 1916. Hélt faðir hans áfram búskap og gift ist öðru sinni og bjó þar nálega til æviloka. Áttu þau systkin því sitt æskuheimili þar unz þau fóru úr föðurgarði. Það er kunnara en frá þurfi að segja hve lífsbaráttan var hörð á þeim árum. Einkum þó hjá barn- mörgum fjölskyldum. En for- eldrar Steinþórs voru dugnað- air manneskjur. Var fafhr hans harð duglegur maður og stund- aði sjó jafnframt búskapnum. Tókst þeim hjónum með dugn aði og árvekni að framfleyta sínum stóra barnahóp. Eins að loku-m lætur fór Steinþór snemma að vinna og aðeins 14 ára að aldri fór hann á s'kútu með Hafliða Jóhannssyni skip- stjóra. Var hann þó seinþroska að hann hefir sjálfur sagt en úr þvi tók hann örum þroska og varð hið mesta hraustmenni að burðum. Sjórinn varð að mestu starfs- vettvangur Steinþórs sem flestra dugandi ungra manna þar, á þeim tima er hann var í blóma lífsins. Var þó sem kunnugt er stundaður sjór ýmjst á árabát- um eða skútum og urðu á þetea tíma meðan hann stundaði sjó hinar miklu breytingar í sjó- sókn og skipakosti landsmanna, þótti ætíð það rúm vel skipað sem Steinþór valdist í sökum dugnaðar og harðfengi. Þann 4. nóvember 1918 gift- ist Steinþór eftirlifandi konu sinni Þorbjörgu Guðmundsdótt- ur ljósmóður frá Straumfjarðar tungu í Miklaholtshreppi. Stofn uðu þau sitt heimili í Ólafsvík. Þau eignuðust fimm börn fjög- ur komust upp, en eitt þeirra drengur dó í bernsku. Hét hann Bjarni. Son átti Þorbjörg áður en hún giftist Steinþóri sera Guðmundur heitir, “var hann í bernsku er þau giftust. Reynd- ist Steinþór honum góður fóst- urfaðir og var jafnan kært með þeim alla tíð. Börn þeirra Stein þórs og Þorbjargar er upp kom- uet eru öll gift og búsett og hin mannvænlegustu. Nöfn þeirra eru þessi: Ingi- björg býr í Ólafsvík, Bergþór býr á sama stað, Sigurður býr í Hafnarfirði og Oddigeir býr í Reykjavík. Á þekn táma er Steinþór var ungur maður var hlífðarlaus þrældómur, hlut- skipti sjómanna ailur sá þræi- dómlegu versi eftir Hallgrím Pétursson sálmaskáld: „Nú ertu leidd mín ljúfa, lystigarð Drottins í, þar áttu hvild að hafa hörmunga og rauna frí við guð þú mátt nú raæla, miklu fegri en sól unan og eilif sæla er þín hjá Lambsins stóL“ Þökk fyrir allt. Maria P. Maack. dómur vart hafa verið meiri annarsstaðar en hjá togarasjó- mönnum. Var ekki öðrum fært að stunda þá vinnu en hraust- ustu mönnum á bezta aldri. Arið 1927 strandar togarinn Jón forseti við Stafnes, var það eitt hið hörmulegasta strand sem sögur fara af hérlendis. Á því skipi var Steinþór háseti, var hann einn hinna 10 manna sem björguðust af áhöfninni eftir miklar mannraunir. Höfðu þeir félagar hangið í reiðanum á skipinu veltandi á skerinu í stórsjó og fáviðri í 15 stundir. Eftir þessa mannraun mun Steinþór aldrei hafa orðið sam- ur maður þó garpur væri. Sjó stundaði hann þó um árabil eftir þetta. Steinþór var maður dulur í skapi og lét lítið yfir sér. Hann var fáskiptinn um annarra hagi, óáleitinn, en lét ekki hlut sinn, ef á hann var leitað. Að sjálf- sögðu mun honum oft hafa mis- -líkað þó hann léti oftast lítið á því bera undir hans rólega yfirborði. Mun hafa búið mikið skap og viðkvæmt hjarta slegið undir hans stakki. Hann var mikill kappsmaður við vinnu, vandaður og samvizkusamur í hvívetna og mátti hvergi vamm sitt vita. Konu sinni reyndist hann traustur lífsförunautur og börnuon sínum kærleiksríkur faðir. Þorbjörg kona hans bjó honum og börnunum gott heimili, hún er góðum gáfum gædd, og næmri innsýn á mannsálina. Skildi hún manna bezt hina dulu og viðkvæmu lund bónda síns og mat að verðleikum hans traustu og góðu eiginleika. Ár- ið 1949 flytja þau hjón til Reykjavíkur, hafði yngsti son- ur þeirra þá fyrir nokkru hafið trésmíðanám þar í bæ. Áttu þau þar heima síðan. Hygg ég þó að hugurinn hafi ærið oft leitað til Ólafsvíkur hjá Stein- þóri þar sem hann hafði lifað sín manndómsár. Árið 1953 slas- aðist Steinþór á vinnustað og náði aldrei fullri heilsu eftir það. Þoldi illa alla áreynslu og Komið í veg fyrir áformuð hermdar- verk Milano, 11. jan. — NTB. LÖGREGLAN í Milano skýrði frá því í dag að komizt hefði upp um áformuð hermdarverk sex ítalskra kommúnista og Kínasinna, sem haft hefðu í hyggja að sprengja í loft upp ræðismannsskrifstofu Banda- ríkjanna í borginni og upplýs- ingaþjónustu þcirra með. Talið er að einnig hafi verið áformuð árás á bandaríska her- stöð við Vicenza á Norður- Ítalíu en efeki er það fullsannað. Lagt var hald á töluverðar birgð ar skotfæra og sprengiefnis sem samsærismenn höfðu falið á verkstæði einu. Hermdarverk þessi áttu að vera mótmæli samsærismanna gegn stefnu Bandaríkjanna í Vietnammálinu. Meðal hinna handteknu er Maria nokkur Regis, forstjóri útgáfufyrirtækis var aldrei heill maður þó áhug- inn fyrir vinnu væri sá sami. Eftir að þau hjón gerðust ellí- móð og heilsubiluð slasaðist einn sonur þeirra svo alvarlega að þess bíður hann aldrei bætur. Reyndu þau allt hvað þau gátu til að létta honum lífið í sinni sjúkdómsþraut. Var þetta þeim hjónum mikið áfall. Á s.l. vetri veiktist Steinþór mjög alvar- lega, var honum þó vart líf hug- að. Komst þó á fætur og var rólfær að mestu þann tíma sera hann átti eftir ólifaðan. Sjónin var orðin mjög döpur og heyrn- in tekin að bila. Þorbjörg kona hans reyndist honum ómetan- leg stoð í hans veikindum þó sjálf væri hún oft mikið þjáð. Hennar hlutverk hafði verið í lífinu öðrum þræði að líkna sjúkum á sínum langa ljósmóð- ursstarfstíma, þó að sjálfsögðu væri það utan heimilis. Nú var það hennar maður sem var sá Sjúklingurinn sem naut nærfærni hennar og umhyggju, hann sem hafði - verið svo hraustur og þrekmikill, var nú þrotinn heilsu og kröftum. Með- an hann mátti hafði hann stutt hana á erfiðum stundum eftir að heilsu hennar fór að hnigna. Er því að vonum mikils að sakna við fráfall hennar trausta lifsförunautar, er hún hafði bú- ið með í farsælu hjónabandi í 48 ár. Steinþór Bjarnason hefir nú lagt í sína síðustu för. Marga erfiða för fór hann í hópi harð- sækinna sjómanna á yngri ár- um. Nú er fleygi hans ekki framar stefnt að ströndinni, þar sem við samferðamennirnir dveljum. Annað mun för hans heitið. En við sem þekktum Steinþór og þó einkum hans nánustu, kona hans og börn, geymum minninguna um hinn vaska og góðviljaða dreng. Þökk um hans góða lífsstarf og biðj- um honum G-uðs blessunar á nýjum leiðum. Ólafur Brandsson. sem hefur sérhæft sig í útgáfu á verkum Mao Tse-tungs og er talið, að hún muni ‘hafa haft veg og vanda af skipulagningu hermdarverkanna, sem ætlunin var að unnin yrðu einhvern næstu daga. Kyrrsettur þeg- «r færi gefst Thórshavn, 11. janúar, NTB. DÓMSTÓLL í Tórsíhavn kvað I dag upp fangelsisdótn yfir brezka togaraskipstjóramim Jos- epih Glass og kvað jafnframt á um að togarinn „Aberdeen Vent- urer“ skyldi kyrrsettur þegar er hann kæmi í færeyska landhelgl og færður til hafnar. Togari þessi var að veiðum innan fiskveiði- takmarkanna 3. janúar sl. er danska eftirlitsskipið „Væderen'* bar þar að og hugðist taka tog- arann. Bretar voru ekki sáttir við það og sigldu á haf út eu „Væderen" elti og skaut sigki- toppinn af „Aberdeen Ventiurex“ en náði ekki. Steinþór Bjnrnoen Minningnrorð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.