Morgunblaðið - 13.01.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1M7.
19
Hugleiðing um „breytta vinnu-
tilhögun á Litla Hrauni"
■ Hr. ritstjóri!
f Að gefnu tilefni Ibið ég yður
fyrireftirfarandi grein til birt-
ingar í blaði yðar.
I í daglbl. Visir mánudaginn 17.
bktéber si. var grein með feit-
letraðri fjíöguirra dálka yfirskrift,
tem ber nafnið „Breytt vinnutiil-
bögun á Litla-Hraiuni.“
I í upplbafi greinarinar segir að
feönnun bafi farið fram á rekstri
vinnuhæilisins með það fyrir aug
nm að gera verkefnl fanganna
| arðbærari en verið hefur til
þessa. Ekki verður annað séð eða
ekiUð samkv. þvtí er síðar segir
( greininni að rannsóknin hafi
Xeitt til kynna, að ieiðin til verð-
mætaaukningar á störfum fanga,
eé siú að auka fjár- og hrosisa-
rækt, samtímiis því að kiúalbúið
verði stórlega dregið saman,
vegna tapreksturs á því undan-
Ifarin ár. í tilefni þessarar nið-
urstöðu rannsóknarmannanna
Xeyfi ég mér að leggja orð í
bdg, þar sem ég tel mig þekkja
| nolkkuð til þessara mála.
f Nú hef ég ekki löngun til að
®era lítið úr könnun hinna á-
gætu manna, sem til er vitnað í
greininni á rékstri kiúalbúsins
mndanfarin ár, en eigi að síður
væri mér fróðléikur í að vita
hvaða gjaldstofnar eru settir á
búreksturmn otg hver er grund-
völilur útreikningsins, þegar
(þeir tala um taprekstur.
Að sjál.flsögðu er í meðvitund
ffiestra þegar talað er um tap og
gróða þá sé áfct við krénur þær
sem tapast eða græðist, burt séð
iflrá þeim ti'Lgangi sem rekstur-
inn þjónar, og skal ég gjarnan
halda mér við þé túlkun máls-
ins.
i í reikningum vinnuhælisins
voru ekki tilfærðar vinnustund-
ir á hinar einstöku búgreinar,
Iþau ár sem ég haí'ði með það
að gera, 'héldur voru sénsfcakir
reikningar, sem hétu launareikn-
ingur og laun fanga, í hinu fyrr-
nefnda voriu launa starfsmanna
færð, en í hinu Síðarnefnda laun
allra fanga, fburt séð frá hvað
þeir störfuðu. Þó ekki sé nema
þetta eitt, þá er mér það tor-
ráðið hvað íjannsóknarmennirn-
ir hafa haft til grundvallar út-
reikningum sínum þegar þeir
fundu það út, hvaða búvöruteg-
undir væri dýrast að framleiða
á L.-Hr. og hvaða búgreinar
væru arðsamastar þar.
Ég tel fráleitt að ætla að nota
tölur úr búreikningum bænda
almennt til viðmiðunar, því svo
óskildan tel ég þeirra rekstur og
búrekstur á vinnt»h. á L.Hr.
enda læt ég ósagt hvort svo hef-
ur verið gert eða ekki. Búrekst-
ur á L.Hr. og önnur störf þar
eru til starfssköpunar fyrir
fanga, en verksvið hefur verið
og er enn að ég hygg af mjög
skornum skammti, svo að í
fjölda tilfellum verður að láta
tvo og þrjá fullfríska menn inna
af höndum eirts manns starf.
betta þýðir að sjálfsögðu að ekki
fæst nýttur sá starfskraftur, sem
fjrrir hendi er og eðlilegt mætti
teljast. IÞá verða laun gæzlu-
manna, samkv. eðli málsins, tæp
lega færð til gjalda á búrekstrin
um eða annan rekstur. Þau geta
aldrei orðið annað en gjaldalið-
ur í fjárlögum ríkisins á sinn
máta, sem önnur löggæzlustörf
og hverjum dettur í hug arður
í þjóðarbúið í eiginlegri merk-
ingu af löggæzlunni, dy’.st þó
engum að sú stétt er óhjákvæmi
leg hverju þjóðfélagi, sem vill
halda uppi lögum og reglu, en
það er mál út af fyrir sig.
Skoðun mín á þessu máli er
því sú, að þau vinnulaun, sem
ber að reikna til gjalda á bú-
reksturinn séu laun þeirxa fanga,
sem við hann vinna. Þau ár þ.e.
1002—1965, sem ég hafði með
vinnuhælið að gera má lesa í
reikningum þess, þegar hinir
beinu gjaldaliðir búrekstursins
eru lagðir saman s.s. áburður.
útsæði, fóðurbætir o.fl. Þá getir
tekjuafg. meira en að borga öll
laun fanga bæði þeirra, sem við
búreksturinn unnu svo og ann-
ara, sem önnur störf önnuðust.
Nú er það ekki höfuðatriðið
í þessu máli hvaða reiknings að
ferðir eru notaðar til að gera
afkomu kúabúsins sem áferðar-
bezta á pappírnum, heldur hitt
eins og lesa má hér að framan,
að þá er fullkomin þörf á að
bætt sé úr því ástandi, sem nú
er, varðandi vinnuaðstöðu, og
það þarf að vera atvinnurekstur
sem er skapandi fyrir þá sem
hans þurfa með, því þá má fyrst
vænta arðs af horaum um leið.
En stækkun á fjár- og hrossa-
búi á kostnað kúabúsins verður
vandséð að leysi þennan vanda,
hvorki með tekjuaukningu og
því síður verkefnasköpun, sem
þó verður að teljast eitt af mörg
um vandamálum þessarar stofn-
unar.
Það er ekkert nýtt vándamál
nú, eins og lesa má í umræddri
grein, að á L. Hr. dvelji lengur
eða skemúr fangar, sem í raun-
inni ættu ekki að vera þar sam-
kvæmt reglugerð stofnunarinn-
ar, það hefur gengið svo til í
áratugi. Og þrátt fyrir þennan
annmarka tel ég það háskastefnú
í fangelsismálum, enda hygg ég
að engum detti það í hug í
fúllri alvöru, að gera nokkuð
það, sem dregur úr vinnuað-
stöðu í fangelsinu heldur toer að
gera hið gagnstæða.
Með þessa skoðum í huga
hafði ég alllengi áður en ég lét
af hendi forsjá þessarar stofn-
unar unnið að því að koma á
fót einhverskonar iðnrekstri og
hafði komið upp vinnuskálum í
þeim tilgangi, og fengið vilyrði
viðkomandi valdhafa fyrir fjár-
veitingu stofnkostnaðar, og skild
ist þar við mál þetta, þar sem
það var til umsagnair hjá húsa-
meistara ríkisins.
Ég hef ekki leitað eftir hvers
Fasteignagjaldendur
í Kópavogi
Tilkynning um fasteignagjöld fyrir árið
1967 hefur verið send gjaldendum. Gjald-
endur eru minntir á að greiða á gjalddaga,
sem er 15. janúar.
BÆJARRITARINN 1 KÓPAVOGI.
BIÐJIÐ KAUPMANN
YDAR UM
FISKAKEX !
vegna mál þetta var lagt til
hliðar, eða svæft, þegar ég lét
af störfum hjá stofnuninni.
Ef við lítum til nágrannaþjóða
okkar, sem ég hygg að engin
dragi í efa, að séu okkur mikið
fremri í rekstri fangelsa og með
ferð fanga, þá ber að líta þar
innan þeirra veggja iðnrekstur
af ýmsu tagi og víða í stórum
stíl og fullkominn. Mörg dæmi
eru þess að fangar útslkrifast úr
greinum, sem þar eru kenndar.
sem sveinar í hinum ýmsu iðn-
fangelsum að loknum refsidómi,
Nú skal það játað, að ég hafði
ekki svo háleitar hugsanir í sam
bandi við iðnrekstur á L. Hr.
að fangar færu þaðan sem fag-
menn í iðngreinum, heldur var
það mín ætlan, að sá iðnrekstur,
sem rekinn væri, mætti koma
vistmönnum að gagni, að aflok-
in-ni hælisdvöl, auk þess, sem
ég hafði þá trú, að það mælti
aiuka tekjur stofnunarinnar
nokkuð á þann hátt, með arðsam
ari vinnu fanga.
Víða hefur verið gerð rann-
sókn á orsökum aflbrotahneigð-
ar einstaklingsins og lækninga-
aðferðum á henni og vissulega
hefur ekki komið ein og sama
niðurstaða hjá hinum ýmsu
stofnunum, sem rannsóknirnar
hafa gert. Af minni reynzlu í
þessum málum aðhylliist ég mjög
kenningar stofnunar einnar I
New York, sem unnið hefur um
alllangt skeið að þessum málum
í samráði við dómstólana þar og
yfirmenn fangelsana, en hún he<
ur komizt að þeirri niðurstöðu
að afbrotahneigðin stafi af utan
aðkomandi sálrænni persónu-
röskun fremur en af líkamleg-
um sjúkdómi, og þegar á allt
er litið, telur hún vinnuna eitt-
hvert 'bezta læknisráðið, sem völ
er á, auk sálrænna aðferða. Sé
hægt að tala um afbrotahneigð
sem sjúkdóm, þá er honum hátt-
að svo sem öðrum sjúkdómum,
að mismunandi erfitt er að
lækna hvern og einn einstakling
og sumir jafnvel illlæknandi og
framhjá þeim skerjum verður
aldrei siglt. Hitt er jafn mikil
staðreynd, að refsingin ein verð
ur sjaldnast lækning á afibrot-
inu, hún er ill nauðsyn, sem ekki
er hægt að komast hjá í mörg-
um tilfellum.
Ég lýk svo þessum línum með
því að harma það ástand, sem
hjá okkur er almennt í fangels-
ismáíum, og er ekki hissa á, hafi
raúverandi forstöðumaður haldið
sig vera að höndla einhverja
paradísarsælu, er hann tók við
vinnuhælinu, þó hann hafi orð-
ið fyrir vonibrigðum eins og lesa
má í viðtali, er Mbl. átti við
hann 8. des. sl.
Guðm. Jóhannsson.
Bíll til sölu
Til sölu er Daf-bíll, árgerð 1963, vel með
farinn, keyrður aðeins 30 þús. km. Selzt
ódýrt og greiðsluskilmálar eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 1-11-96 frá
kl. 9—13 og eftir kl. 19 daglega.
Sölumenn
Haldinn verður stofnfundur sölumanna-
deildar Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur, laugardaginn 14. janúar kl. 14.00
að Hótel Loftleiðum, Blómasal.
Samtaka nú.
UNDIRBÚNINGSNEFND.
Vetrarþjónusta
F. í. B.
í dag hefst hjá F.Í.B. vetrarþjónusta fyrir
félagsmenn F.Í.B.' Fyrst um sinn verða
bifreiðaeigendur aðstoðaðir með kranabif-
reið og jeppabifreið. Þjónustan verður á
tímabilinu kl. 8—19 og er þjónustusími
F.Í.B. 31100. Jafnframt mun Gufunes-
radió aðstoða við að koma skilaboöum til
vetrarþjónustu F.Í.B.
Félagsmenn athugið að framvísa félags-
skírteini við aðstoð.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda.