Morgunblaðið - 13.01.1967, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 13.01.1967, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 13. JANUAR 1967. ICarcate Hinir japönsku Karate meistarar A. Shimonishi og Toshiaki Tani frá Dos- hisha háskólanum halda annað námskeið í Karate í æfingasal Judokan í húsi Júpiters & Marz, á Kirkju- sandi og hefst það í dag 13. þ.m. kl. 7 s.d. Einnig halda þeir framhaldsnámskeið fyrir þá, sem tóku þátt í námskeiði þeirra fyrir áramót. Síðasta tækifærið að þessu sinni til að kynnast leikni og kennslu þessara snillinga. Judokan. Flugfélag íslands hf. óskar að ráða stúlku til afgreiðslustarfa við Flugbarinn á Reykjavíkurflugvelli. Tvískipt vakt. Starf- ið er laust strax. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu starfsmannahalds félagsins í síma 16600. A/a/zdiMK tCELAjy/JOAJR A Seltjarnarnesi Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús á eignarlóð við Lindarbraut. Húsið er 197 ferm. að stærð 6 hérb., eldhús og bað og selst fokhelt en múrhúðað að utan og er tilbúið tii afhendingar strax. Innbyggður bílskúr. Nýlegt einbýlihús 146 ferm. á einni hæð á eignar- lóð við Vallarbraut. Húsið er 6 herb , eldhús, bað og W.C. bílskúrsréttindi. Skipti á 4ra — 5 herb. íbúðarhæð einnig möguleg. Skipa- oq íasteignasalan Umbúðavörur Umbúðapappír hvítur í rúllum 40 og 57 cm. Pappírspokar allar stærðir. Kraftpappír brúnn 90 og 100 cm. Smjörpappír tvær stærðir. Umbúðapappír brúnn 57 cm. í rúllum. Þunnur pappír í örkum. Heildsölubirgðir: EGGERT KRISTJÁNSSON & CO HF. Sími 1 1400. Aðalfundur Varð- bergs í Reykiavík AÐALFUNDUR Varðbergs í t Fráfarandi formaður félagsins, Reykjavík var haldinn fyrir Jón A. Ólafsson, setti fundinn, nokkru. I en fundarstjóri var Ellert B. Skrifstofustúlka Vantar nú þegar vana skrifstofustúlku. Vélritunar og nokkur málakunnátta æski- leg. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: 8209“. Nýkomið Plastmöppur í öllum stærðum. Bréfabindi í öllum stærðum. Fylgiskjalamöppur í öllum stærðum. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO HF. Hafnarstræti 5 — Sími 1-1400. Schram og fundarritari Kail Steinar Guðnason. Fram kom í skýrslu formanns, að mikil starfsemi hafði átt sér stað á síðasta starfstímabili. Fjölmargir umræðufundir voru haldnir €g auk þess ráðstefnur. Margar kynnisferðir voru farnar innanlands og utan, og útgáfu- og upplýsingastarfsemi var hald- ið áfram. Miklar umræður urðu á fundinum um framtíðarstarf- semi félagsins. Hin nýkjöma stjórn félagsins er þannig skipuð: Aðalstjórn: Formaður: óttar Yngvason 1. varaf.: Hilmar Björgvinsson 2. varaf.: Jón A. Ólafsson Ritari: Gunnar Gunnarsson Gjaldkeri: Hörður Helgason / Meðstjórnendur: Sighvatur Björgvinsson, Sveinn Sigurðs- son, Friðjón Guðröðarson og Ellert B. Schram. Varastjórn: Ólafur Ingólfsson, Ólafur R. Eggertsson, Sigþór K. Jóhanns- son, Eysteinn Sigurðsson, Magn- Ú3 Gunnarsson og Kristján Ragn arsson. Ólafur Egilsson, lögfræðingur, sem veitt hefur skrifstofu Varð- bergsfélaganna og Samtaka um vestræna samvinnu forstöðu, hefur nú látið af því starfi, en Magnús Þórðarson, blaðamaður, hefur verið ráðinn í hans stað. Tökum að okkur veizlur, kalt borð, smurt brauð, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, horni Stigahlíðar og snittur, kokteilsnittur og brauðtertur. Hamrahlíðar. — Sími 35645. - Geymið auglýsingima.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.