Morgunblaðið - 13.01.1967, Side 21

Morgunblaðið - 13.01.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 13. JANtJAB »6». 21 — Picasso Framhald af bls. 13 litsmyndum, sem þó eru engu að síður mjög raunsæjar- og nú eamankomnar í Petit Palais. Gegnum Jean Cocteau bemst hann á stríðsárunum í samfoand við hinn rússneka ballet Djag- f hilevs, og gerir fyrir hann bún- i inga og leiktjöld, og árið 1918 kvænist hann einni balletdans- meynni Olgu Kofehlovu. Picasso málar Olgu á sama hátt og Ingres hiefði gert, gerir mjög íjölbreyttar myndir af „Guðs- tnóður með barnið“. Hann fylg- ir nýklassí'kinni, hefur uppskrúf aðan stíl, sem teygir og vindur fyrirmyndirnar með dálítið ekreytilegri áherzlu. Hann fer að timgangast surrealistana, eink- um André Breton og Eluard, i lætur Matisse hafa greinileg á- ' hrilf á sig og gerir eftirmyndir af verkum meistaranna, en tnyndir hans eru þó alitaf per- Bónulegar, djúpar og frumlegar“. t>að er nauðsynlegt að gera eftir myndir af annarra verkum“, segir hann, „en það er ósköp sorglegt að gera eftirmyndir eftir sjálfan sig. „Verk Picassos eru stórkost- , lega persónuleg", hetfur lista- i verkasali hans og vinur D.H. Kahnweiler sagt. Og allir Pi- casso-skoðarar leggja áherzlu á þetta stöðuga, nána samand milli þess sem hann upplifir og list- ar hans. , ! m- , Guernica — stríðsmyndin. ) Allar konur, sem Picasso hef- «r elskað ,hafa markað spor í listsköpun hans. Hin Ijúfa og gróskumikla Marie-Therese er oft sýnd sem ,ySofandi kona“ í tnyndum hans. Seinna varð Dora Maar, svo myndræn og gáfuleg, að „Grátandi feonu“, úr pennsli hans og speglast þannig | i öllum uppdrátum að fraegustu ínynd hans „Guernica“. Sú tnynd er þvl miður ekki með á Parísarsýningurmi Myndin er íí New York, þó hún sé í raun- inni enn í eigu Picasso. Mál- verkið var flutt yfir Atlants- hafið fyrir sýningu hans í París 1*955, en Picasso taldi sjálfur að tnyndin væri ekki í það góðu éistandi að hún þyldi slíkt ferða- lag án þess að skemmast. En tvær áhrifamiklar frumteikn- ímgar úr myndinni hanga í Grand Palais, „Guernica var sérstaklega- pöntuð mynd. Spánska lýðveldis etjórnin hafði snúið sér til Pi- cassos og beðið hann um mál- verk í spánSka sýningarskálann á heimssýhingunni í Paris 1987. Picasso var lýðveldissinni af lífi og sál, en hann skaut venkefn- inu stöðugt á frest, því hann yissi ekki hvernig myndin ætti að vera. Þá komu fréttirnar um loftárásina á óforeytta borgara í baskaþorpinu Guernica eins og þruma yfir Picasso. Og í tvo tnánuði vann hann eins og óður tnaður í vanmáttugri reiði. Ár- angurinn varð áhrifaríkasta myndsköpun um stríð, sem nokkru sinni hefur verið máluð, Guernica. Þetta var átaikamesta umibrota tímabil á listaferli Phjassos. Bpánska borgarastyrjöldin, hið «tormsama samfoand Picaissos. Bpánska borgarastyrjöldin, hið Etormsama samfoand hans við Doru Maar, dauði móður hans 1)939 og seinni heimsstyrjöldin epeglast í verkum hans eins og ruddalegur tortúr, miskunnar- laus miisþyrming á öllum form- tim, atómsprengjuárás á listina fyrir daga Hiros'hima. Vinnustofan í Vallauris. ii Eftir stríðið fer Picasso úr Vinnustofu sinni í París, þar sem •hann hafði unnið undir vakandi HBuga hernámsyfirvaldanna, en þ>ó án þess að verða fyrir per- •ónulegum árásuim. Hann flytur aiður á Miðjarðarhafsströndiina tneð Franooise Cilot og nú hefet tómabil sveitasælunnar: myndir ár goðafræðinni með skógarguð- ten, kentárum og nestisferðum út I náttúruna, fuglaveiðum, innan- húsmyndum og myndum af ■kianoofee og börnunum Claude Geitin fræga, sem Picasso gerði í alls konar efni og margvís- legu formi um 1950. Þetta er bronzmynd, sem sýnd er í Petit Palais. og Palomu. Nú gerist hann lífca leirberasmiður í Madouras- vinnustofunni í Vallauris. Hann blæs nýju Mfi í þennan litla leirkerabæ við Miðjarðarihafið, sem lengi hefur verið að veslast upp. Vegna Picassos er Vallaur- is skyndillega orðinn heimsþekkt ur skemmtiferðabær. Picasso er dýrkaður sem helgur maður af ötLhim bæjarbúum, er í heiðurs- sæti á nautaötum og leikur sér við börn sín á ströndinni í Golíe Juan. Fallegt safn af leirmunum Pioassos frá þessu tímabili fyll- ir marga saU á sýningunni í Pet it Palasis. — Maður verður að lifa lengi til að verða ungur, er haft eftir IHcasso. Þeim mun lengur sem maður innlifir, því yngri virð- ist list hans vera. Yngri — en Mka glaðarl. Þessi lífsgleði Picassos er lí'ka bundin nýju eft iriætisfyrirsætunni hans, Jac- queline Roque, sem seinna verður konan hans. Með Jacqueline kem ur nýr stíll, nýir litir. Það er einmitt nú sem Picasso túlkar á ný og mjög persónulega gömul meistaraverk; „Konurnar í Alger“ eftir Delacroix (lö mis- munandi útgáfur), Los Meninos etfir Valaquez (44 útgáfur)r Morgunverður úti í náttúrunni eftir Manet o.s.frv. En hann skap ar líka ótal útgáfur af „Málar- inn og fyrirmyndin hans“ og „Liggjandi kona með kött“. Heil mikil myndasería um það efni, af ýmsum gerðum, er til sýnis nú hjá Louis Leiris. Picasso um Picasso „Ég held ekki að ég hafi beitt svo mjög róttækum, ólíkum að- ferðum til-að ná miínum marg- víslegu vinnúháttum, segir Picasso sjálfur. „Ef efnið krefst þessarar eða hinnar túlkunar- aðferðarinnar, þá nota ég hana án þess að hika. Ég hefi aldrei dundað við tiiraunir. AiUtaf þeg- ar ég hefi haft eitthvað að segja, hefi ég sagt það á þann hátt, sem mér fannst vera sá rétti. Mismunandi efni krefst ólfkra aðferða. í>að er hvorki um að ræða þróun eða spor í áttina, heldur bara samstig þeirrar hug- myndasr, sem maður vill koma á framfæri og þeirrar aðferðar sem hægt er að túlka hugmynd ina með_____ . Þetta er það sem Picasso hef- ur að segja um Picasso. Það sem mestu Mstfræðingar okkar títna hafa að segja um „Michelangelo 20. aldarinnar“, fyllir svo mörg hindi að upptalning þeirra ein þekur fimm stórar síður með smáu letri í sýningarskránnL (Bein og óbein áhrif Picassos eru ómetanleg. Hann hefur ger- breytt sjóndeildarhring samtíð- ar sinjiar. Alveg eins og að óger- legt er að hugsa og skrifa á sama hátt eftir að Freud kom til sög- unnar, þá er nú ómögulegt að mála, gera höggmynd eða bara skoða þetta eins og gert var fyrir daga Picassos. Þetta gildir lrka fyrir þá, sem hvorki hafa lesið Freud eða séð Picasso. Báðir hafa þeir, á sinn ólíka hátt, iögleitt og varpað birtu á ómeðvitaða ög ósjálfráða þörf í hegðunarmynstp okkar. ’Stras árið 1919 sferifaði Blaise Cendras um Picasso: „Þetta er eini maðurinn i heiminum, sem gebur málað hita, kulda, hungur, þorsta, lykt, þreytu, losta öfund hjairtslátt, krampa aMt þetta sem kemur úr skúmaskotum undinmeðvitundar innar“. Snyrtívöruverzlanir Áhugasöm stúlka sem hefir reynslu í sölu á snyrti- vorum og hefir fengið æfingu og tilsögn í meðferð á þeim vörum, óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 24814. Nauðungaruppboð sem augL var í 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hl. í húseigninni nr. 12 við Hlunna- vog hér í borg, þingl. eign Ingvars B. Benjamíns- sonar, fer fram eftir kröfu Ágústar Fjeldsted hrL á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. janúar 1967 kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augl. var í 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga- blaðsins á hL í húseigninni nr. 47 við Hólmgarð, þingl. eign borgarsjóðs Reykjavíkur, fer fram eftir kröfu Jóns Grétars Sigurðssonar hdl., og Skúla J. Pálmasonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. janúar 1967 kL 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augL var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966, á hL í Grettisgötu 71, þingl. eign Brynhildar Berndsen, fer fram eftir kröfu Lands- banka íslands, Brands Brynjólfssonar hdl., og Haf- þórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðju- daginn 17. janúar 1967 kl. 3.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. , Ödýrt! Ödýrt! HOLLin KVENSKÓR Verð frá kr. 295.— SKÓSALAN LAUGAVEGI I „Það er gaman að þessu“, segir maður- inn sem hleypur af skotunum úx filugvél- innL „Maður öðlast valdtilfinningu þegar setið er í flugvél með vélbyssu I hönd og óvinirnir eru varnarlausir.“ — „He, ha, segir Chien-Fu. „Skenuntu þór, vinur minn“. Og þyrlan lækkar enn fflugið og hittir nú bíHinn, sem í einu kasti verður að ruslahrúgu. „Hann dugir aldrei oftar, sem bíii,“ sCft~ ir Chien-Fu ánægður. „Nei, og ferðalang- arnir verða aldrei oftar ökufærir“, segir Skyttan. „Ég kaiw, sein betur fer, nitt fau“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.