Morgunblaðið - 29.01.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 29.01.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1967. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941. Skattframtöl Framtalsaðstoð Sigfinnur Sigrurðsson hagfræðingur, Meiíhaga 15. Sími 21826. Trésmíðavél Vil kaupa notaða eða nýja sambyggða trésmíðavél. — Uppl. um verð og gæði sendist Mbl. fyrir 10. febr. merkt: „Trésmíðavél-8981“ Skattframtöl Aðstoða við gerð skatt- framtala. Sigurður S. Wiium Símar 40988. Rúskinnshreinsun Hreinsrum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60, sími 31380. Útibúið Barma- hlíð 6, sími 23337. Bíll óskast Góður 5 manna fólksbíll eða station óskast til kaups. Ekki eldri en 1963. Sími 34673. Til sölu varahlutir úr Ford *55 mótor og gírkassi, nýklædd sæti og hurðaspjöld. Uppl. í síma 501 Dl. 2ja herh. íbiið til leigu Tilboð, er tilgreini fjöl- skyldustærð og fyrirfram- greiðslu, sendist blaðinu, merkt „31. janúar — 8829“. Chevrolet, árgerð ’54 er til sýnis og sölu að Eski- hlíð 14 A eftir kl. 14. Uppl. gefur Guðmundur Guð- mundsson, rishæð. Til leigu óskast þriggja heTbergja íbúð fyrir tvær regiusamar konur. Uppl. í sáma 1323. Þykktarhefill Vil kaupa þykktarhefil, lít- inn. Upplýsingar í síma 30163. Óska eftir íhúð strax Upplýsingar í sima 51310. Góð stúlka óskast í matvöruverzlun nú þegar. Upplýsingar í síma 12761. Glersýningaskápar seljast ódýrt. Einnig stál- vaskur, tvíhólfa. Heildverzlun Jóns Bergs- sonar hf, Laugavegi 178. R-4849 Studebaker, árgerð 1951, f góðu standi, til sölu. Verð aðeins 8 þúsund kr. — Sími 12135. Aðolfimdar Biblínfélagsins BIBLlUDAGURINN er í dag, Hinn árlegi Biblíndagur, 2. sunnudagur í 9 vikna föstu, er i dag. Biblíudagur hefur veriS haldinn hér á landi í undanfar- in 20 ár, og þá verið vakin at- hygli á starfi Biblíufélagsins. Leitað hefur verið samskota i kirkjum landsins og svo verður einnig gert nú í dag. Aðalfundur Biblíufélagsins verður í Hallgrímskirkju að af- lokinni guðsþjónustu kl. 5. Séra Ingþór Indriðason frá Ólafsfirði prédikar við guðsþjónuktuna og þjónar fyrir altari. FRETTIR Nessókn: Þriðjudaginn 31. jan. kl. 9 flytur séra Ingþór Indriða- son erindi í Félagsheimili kirkj- unnar, er hann nefnir: Hvemig má leikmaður verða að liði í kirkjiunni? Allir velkomnir. Bræðrafélagið. Kvenstúdentafélag íslands: Aðalfundur félagsins verður hald inn í Leifsbúðum, Hótel Loftleið um þriðjudaginn 31. jan. kl. 8.30 Stjórnin. Kristniboðsvika hefst í ,Tjarn- ariundi" í Keflavík sunnudags- kvöld kl. 8:30. Kristniboðamir Katrin Guðlaugsdóttir og Gísli Arnkelsson tala. — Söngur og hljóðfærasláttur. Félag Árneshreppsbúa, Rvík. heldur árshátíð 10. febrúar í Sigtúni. Nánar auglýst síðar. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudag kl. 8. Jóhann Pálsson frá Akureyri talar. Fíladeifía, Keflavík. Almenn samkoma kl. 4 á sunnu dag. Ræðumenn: Daniel Glad og Óskar Gíslason. Kvenfélag Háteigsóknar Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 2. febrúar í Sjó- mannaskólanum kl. 8:30. Kristniboðsfélag karla. Fundur mánudaginn 30. jan. kl. 8:30 í Betaníu. Biblíulestur. Bræðrafélag Bústaðasóknar Fundur í Réttarholt9skóla mánudagskvöldið kl. 8:30. — Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar Yngri deild. Fundur í Réttar- holtsskóla kl. 8:30. Stjómin. Guðsspekistúka Hafnarfjarðar heldur fund mánudaginn 30. kl. 8:30 í Alþýðuhúsinu. Sig- valdi Hjálmarsson flytur erindi: Dularfiullif bræður. Allir vel- komnir Stjómin. Heimatrúboðið Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Almenn samkoma sunnudag M. 8:30 Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánu- daginn 30. jan. kl 8:30. Opið hús frá M 7:30. Séra Frank M. Halldórsson Kvenfélag Neskirkju. heldur spilakvöld miðvikudag inn 1. febrúar kl. 8 í Félags- heimilinu Spiluð verður félags- vist. Kaffi. — Stjómin. Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöld verður í Safn- aðarheimilinu sunnudaginn 29. jan. M 8:30. Kvikmynd verður fyrir börn og þá sem ekM spila. C.i--*--«£UtMÍM TÍMINN er fullnaSur og guðsrikl er nálægt, gjöriS iðrun og trúið fagn- aðarboðskapnum (Mark. 1, 15). f DAO er sunnudagur 29. janúar og er það 29. dagur ársins 1967. Eftir lifa 336 dagar. 2. sunnudagur i niu vikna föstu. ÁrdegisháflæSi kl. 7:35. Síðdegisháflæði kl. 19:58. Upplýsingar um Iæknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnL Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla i Lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 28. jan. — 4. febrúar er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Keflavik 28/1— 29/1 Kjartan Ólafsson sími 1700, 30/1—31/1. Ambjörn Ólafsson sími 1840, 1/2—2/2 Guðjón Kiemenzson sími 1567. Næturlæknir í Hafnarfirði. Heigarvarzla laugardag til mánu dag 28—30. jan. Sigurður Þor- steinsson sími 50745 og 50284. Næturvarzla aðfararnótt þriðju- dags 31 janúar er Eiríkur Björns son sími 50235. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þelm er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstiidaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f Jt. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 RMR-1-2-20-VS-FH-HV. I.O.O.F. 3 — 1481308 = M.A. D EDDA 59671317 — 1 0 HELGAFEI.1L, 5967217 IV./V. 2 D Mímir 59671307-1 Atk. I.O.O.F. 10 = 1481308^ = Kvenréttindafélag Islands Kvenréttinda , .F:. Barnastúkan Svava heldur heldur afmælisfund sinn þriðjudagmn 31. janúar kl. 8:30 að Hallveigarstöðum, 3. hæð við Túngötu. Fundarefni: Ræða: Aðalbjörg Sigurðardóttir, upp- lestur: Gerður Hjörleifsdóttir o. fl Bænastaðurinn Fálkagötu 10. fund á sunnudaginn M. 2. Bama stúkan Seltjöm kemur í heim- sókn. Sigurður Gunnarsson stór- gæzlumaður mætir á fundinum, ávarpar börnin og sýnir þeim kvikmyndir. Kristilegar samkoiwur sunnu- daginn 29. þm. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7 Allir velkomnir. Æskulýðsfélag Garðakikju Yngri deild. Fundur á Garða- holti mánudag M. 8. Bíll frá Barnaskólanum M. 7:45. Séra Bragi Friðriksson. Hjálpræðisherinn. Sunnudag samkomur kl. 11:00 og kl. 12:30. Kafteinn Bognöy og frú og hermennimir. K1 14:00 sunnudagaskólinn. Kl. 17:00 samkoma fyrir börn. Mánudag M. 16:00. Heimila- sambandfundur Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 29. jan. kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Ver- ið hjartanlega velkomin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði Almenn samkoma á sunnudags- kvöld M. 8.30 Benedikt Arnkels- son, cand. theol. talar. Allir vel- komnir. Fundur í unglingadeild- inni mánudagskvöld kl. 8 íslenzk kvikmynd sýnd. Allir drengir 13-17 ára velkomnir. Aðalsafnaðarfundur Dómkirkju safnaðarins verður haldinn í Dómkirkjunni sunnudaginn 29. jan. kl. 5. Systrafélag Keflavikurkirkju Fyrirhuguð er leikhúsferð til að sjá „Fjalla-Eyvind“. Bjóðið eiginmönnunum með. Áskriftar- listar liggja frami í síma 1480 fram á sunnudag, 29. jan. Látið vita strax. Bolvíkingafélagið i Reykjavík heldur aðalfund sunnudaginn 29. jan. kl. 2 að Lindarbæ. (kjall aranum). Húsið opnað kl. 1:30. Kaffi á eftir. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur skemmti fund í Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 5. febrúar ki. 8. Nánari upplýsingar í fundarboðL Skemmtinefndin. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- nnnar er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðju- dögum og föstudögum M. 5-6. Viðtalstími læknis er á miðviku dögum kl. 4-5. Svarað í síma 15062 á viðtalstímum. Kvenfélag Lauganessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni 65 ára og eldri, verður 1 kirkjukjallaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—5. Tímapantanir í síma 37845. HÚSFREYJAN Afgreiðsla blaðsins er flutt á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands, Laufásvegi 2. Skrifstof- an er opin kl. 3—5 alla virka daga, nema laugardaga. Þeir, sem vildu gefa Geðvernd arfélaginu notuð frímerki geta komið þeim á skrifstofu félags- ins að Veltusundi 3 eða póst- hólf 1308, Reykjavík. Kvenfélag Keflavíkur heldur námskeið í leðurvinnu, sem hefst þriðjudaginn 31. jan. Upplýsing- ar í símum 2393 og 1671. MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN- UNINA. Afgreiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á móti framlögum. Ór skýrtlu JisH- og witinaahúMuftirlHsinK UPPÞVOTTI MATAR- ílAta ER OTRULEGA VÍDA ABÚTAVANT Diskurinn yðar getur ekki verið mjög óhreinn, herra! Það eru ekki nema þrir mánuðir, síðan við opnuðum hótelið, og þá þvoðum við upp öll matarílátin ! ! !! í -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.