Morgunblaðið - 29.01.1967, Síða 8
I
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1967.
Er kaupandi
& n'æstunni, að ð—7 herb. hæð eða einbýlishúsi
í borginni. Tilboð merkt: „1000“ leggist á afgr.
blaðsins.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
SKÓÚTSALA
á kvenskófatnaði
og kuldaskóm kvenna
HEFST f FYRRAMÁLIÐ. Á útsölunni eru mörg hundruð tegundir af KVENSKÓFATNAÐI
svo sem: leðurskór í mörgum litum, með mismunandi hælahæðum TÖFFLUR og INNI-
SKÓR, sérlega fallegt og fjölbreytt úrval, KULDASKÓR margar gerðir, fyrir mjög lágt verð.
Aðalfundur
Bifreiðaklúbbs Reykjavíkur verður haldinn i
GOLFSKÁLANUM við ÖSKJUHLÍÐ rpánudaginn
30. janúar ’67 kl. 8.30. Stundvíslega.
Fundarefnl: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar. — 3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
O P A L -
SOKKARNIR
KOMNIR. ^
Verzlunin EMBLA, Hafnarfirði.
— Utan úr heimi
Framhald af bls. 16
héraðsins hafið bókisetningar
herferð með aðstoð banda-
rískra aðila, til þess að sporna
við þessum sjúkdómum. En í
mörgum tilfellum er sjón
barnanna slæm vegna ónógr-
ar næringar og sóðaskapar i
heimaþorpunum. Ungfrú
Bond telur, að með auknu
hreiniæti væri hægt að
bjarga mörgum börnum. „Mér
dettur stundum í hug, að við
séum að vinna frá öfugum
enda“, segir hún.
Glákóm og vagl á augum
eru algeng mein. Simulium-
flugan, svört mýflugnateg-
und, veldur einnig augna-
sjúkdómum og útbreiðir þá.
Hún ber með sér örsmáa
orma, sem berast um líkam-
an, fjölgar ört og ráðast á
augun. f mörgum tilfellum er
sárasótt orsök blindunnar.
Læknum sjúkrahússins i
Kano hefur tekizt að vinna
bug á mörgum sjúkdómum.
Mestur hefur árangurinn orð
ið i baráttunni við trakóm.
Gegn þeim sjúkdómi er beitt
einfaldri aðgerð, sem banda-
rískur læknir, Dr. Douglas
Hirsdh frá Illinois, hafði for-
göngu um og endurbætti með
ýmsum hætti svo, að nú ge+a
sjúikraliðar gert þessa aðgerð,
ef þurfa þykir. Eru nú gerðar
12-15 slíkax aðgerðir á degi
hverjum í sjúkrahúsinu i
Kano.
Stundum kemur það fyrir,
að blindur maður neitar að
láta lækna sig, sökum þess,
að hann hefur lært að nota
sjúkdóminn sér til framdrátt-
ar. En flestir taka lækniag-
unni fegins hendi og kveðja
með orðunum: „No Godhey“
sem þýðir „þakka yður fyrir“
á máli Hausa, aðalmálinu 1
Norður-Nígeríu.
Sjúkraíhúsið í Kano nýtur
styrktar frá kirkjum víðsveg-
ar um heim. Áður var lækn-
ishjálp þar innt af hendi end-
urgjaldslaiust, en nú er farið
að taka greiðslur fyrir að-
gerðir. „Flestir greiðá", segir
ungfrú Bond — „en ekki all-
ir, enda hafa ekki allir bol-
magn til þess. Þeir fá hjálp
engu að síður. Og þar sem
fjárhagur sjúkraihússins er nú
betri en áður, er meira hægt
að gera fyrir sjúklingana og
hjálpa fleirum".
Laun ungfrú Bond eru 1800
dollarar á ári, greiddir aí
bandarískri kirkj<u Helming
þeirrar upphæðar fær hún til
daglegra þarfa, hinn helming-
urinn er notaður til að greiða
ferðir hennar heim í orlofum
og hlufcti hans látinn renna i
sjórð, sem geyrodur er handa
henni sem eftirlaun, þegar
hún lætur ai störfuarn. Hús-
næði hennar, fæði og ýmis-
legt annað, er hún þarfnast,
greiðir sjúkrahúsið. „Við erv-
um efcki hér til að auðgast af
fé“, segir hún — „ef sá væri
tilgangur okkar, værum við
alls ekki hér“.
Allt selt með miklum afslætti. Notið þetta sérstaka tækifæri, kaupið skó fyrir veturinn, vorið
og sumarið.
SKÓVAL
Austurstræti 18 (Eymundssonarkjallara).
Stórkostleg verðlækkun á karlmannðfötum, stökum jökkum,
Drengjabuxur, peysur, viimuföt og úlpur
GEFJUN — IÐUNN, KIRKJIJSTRÆTI