Morgunblaðið - 29.01.1967, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1967.
Skrifstofustúlka óskast
Vilium ráða nú þegar stúlku til vinnu við almenn
skrifstofustörf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og
nokkur kunnátta í ensku væri æskileg.
Dráttarvélar hf
Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540.
VEFNAÐARVARA
Neodon og DLW gólfteppi
Verð pr. ferm. 298 á Neodon,
Verð pr. ferm. 345 á DLW.
LITAVER, Grensásvegi 22
Símar 30280 og 32262.
^ *
Utsala — Utsala
ÚTSALAN HEFST í FYRRAMÁLIÐ.
Margs konar skófatnaður á kvenfólk,
karlmenn og börn seldur með miklum
afslættL
SkÓBÆR
Mikið úrval af mjög ódýrri vefnaðarvöru.
LÉREFT, hvítt, mislitt og rósótt.
DAMASK, hvítt og mislitt.
LAKALÉREFT með vaðmálsvernd.
DRALON gluggtjaldaefni.
Allar breiddir og margar gerðir af STORESEFNUM
úr dralon.
Mjög ódýr BLÚSSU- og KJÓLAEFNI o. m. fl.
HACKAUP
LÆKJARGÖTU 4.
Laugavegi 20 A — Sími 18515.
Tómstundastarf
Æskulýðsráð Hafnarfjarðar óskar eftir
sambandi við fólk er hefði áhuga á að
gerast leiðbeinendur 1 ýmsum greinum
tómstunda- og félagsiðju.
Upplýsingar veittar í síma 52328 kl.
3 — 5 e.h. daglega.
Æskulýðsráð Hafnarfjarðar.
BÍLASÝNING 1967
Af sérstökum ástæðum býður Chrysler-umboðið
Vökull hf. bifreiðaeigendum og öðrum að skoða
glæsilegustu bíla ársins í sýningarsalnum að Hring-
braut 121. — Bílasýningin er opin í dag frá kl. 2—6
e.h. — síðasti dagur.
VALIANT SIGNET.
Sýndir verða eftirtaldir bílar:
CHRYSLER NEW YORKER
DODGE MONACO
DODGE CORONET 440
DODGE DART 270
PLYMOUTH VALIANT SIGNET
KOMIÐ OG SKOÐIÐ HINAR
GLÆSILEGU 1967 ÁRGERÐIR
FRÁ CHRYSLER-VERSMIÐJ-
UNUM OG TRYGGIÐ YÐUR
BÍL FYRIR VORIÐ.
OPIÐ TIL KL. 6 í DAG.
^ CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f.
HRIN GBRAUT 121. — SÍMI 10606.