Morgunblaðið - 29.01.1967, Page 29
MORQUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1967.
29
SHtltvarpiö
Sunnudagur 29. janúar
8:30 Létt morgunlög:
Gömiul danslög og gpæn^kir
dansar.
•Æ5 Fréttir — Útdráttur úr jBorustu-
greiniuim dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnír.
9:25 Morguntónleikar
a. Tvær orgelsónötwr, nr. 5 i
C-dúr og nr. 6 í G-dúr, efttr
Bach. Marie-Claire Alain lettcu-r.
b. Vier ernste Gesange (Fjórir
alvarlegir söngvar) op. 121 eftir
Brahms. Hermann Prey syngur;
Martin Mulaer leik-ur á píanó.
e. Strengjakvintett í F-dúr eftir
Bruckner.
Amadeus-fcvartettin-n og Cecil
Arnowitz leika.
11:00 Messa i Dómkirkjunni
Prestur: Séra Óskar J. T>orTiáks-
eon. Organleikari: Dr. Páll ísólfs
son.
12:19 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tillkynningar —
Tónleikar.
13:19 ísienzk tónlist á 19. ÖM.
l>orkelI Sigurbjörnsson tón^cáM
flytur erindi meö tóndærmun.
14:00 Miðdegistónleikar
a. Forlerkur að „Hollendingnum
fljúgandi*4 og ..Tristan og ísold*
eftir Wagner. Tékkneska fíllharn
moníusveitin leíkur; Franz
Konvitsnj stj.
b. Óperuaríur eftir Rosstni og
Donizetti. Maria Callas syngur.
c. Píanótríó í B-dúr (K502) eftir
Mozart. Trfe®t?tríói8 leiku-r.
d. „Mandarininn makalausi**,
baRetttónleikar eftir Bartók.
Hljómsveitin Philharmon ia i
Lundúnum leikur; Robert Irving
atjórnar.
15:30 Endurtekiö efni
a. „Herra Grímur á hana**, Guð-
Jón Guðjónason flytur erindi um
höfund Njúlu eftrr Helga Haralds
son á HrafrLloelsstöðum (Áðu-r
útv. 14. des.)
(10:00 Veðurfregnir).
b. Tvö skáki í Vesturheimi: Dag
skrá um vináttu og bréfaskipti
Stephans G. Stephanssonar og
Jóhanns Magnúsar Bjamasonar,
i samantekt dr. Finnboga Guð-
mund«9onar landsbókavarðar,
sem flytur hana með Andrési
Björnssýni og Óskari HalMórs-
syni (Áður útv. 29. maí í fyrra).
17.-00 Bamatáimi: Anna Snorradóttir
kynnir.
a. Samlestur fyrir Mtlu bömin
„Rauðgrani og brögð hans'*; 3.
þáttur. Steindór Hjörleifsson
Margrét Ólafsdóttir og Anna
Snorradóttir flytja.
b. Úr bókaskáp heimsins; ,,l>rír
á bátiM eftir Jerome K. Jerocne
Kjartan Ragnarsson les kafla úr
eögunni I þýðingu Kristjáns Sig
urðssonar; Alan Boucher valdi
efnið og bjó til flutnings.
e. Söngur.
Tvöfaldur kvartett úr Þjóðleik
húskórnuim syngur lag úr barna-
lefkritinu „GakirakaHnum i OzM
d. Gull astokkur inn
Sitthvað til fróðleiks og skemmt
unnar.
e. Tónlistarspjall
I>orkell Sigurbjömsson segir frá
Schumann.
18K)0 Stundarkom með Chopin:
Henryk Stompka leikur nokíkrar
noktúrnur á píanó.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 TrJkynnin-gar.
18:56 Dagskrá kvökisina og veður-
fregnir.
19 Fréttir.
19:30 Kvæði kvöldsins
Sigvaldl Hjálmarsson velur og
les.
19:40 Píanóleikur í útvarpssal: Jean-
Paul SevHla frá Paris leikur
„Gaspard de la NuitM eftir
Maurice Ravel.
20$0 En-dumýjun messunnar
Séra Sigurður Páltsoon vigshi-
biskup flytur síðara erindi sitt.
20:25 Norræn tón-list við skáldakvæði
• Vilhjákmir 1>. Gíslaeon útvarps
stjóri talar um kvæðin.
b. „Sighvatur skáki" tónverk
fyrir einsöngvara og hljómoveit
eftir David Monrad Johansen.
Magnús Jónsson óperusöngvari
og Sinfóníuhljómsveit íslands
flytja; Bohdan Wodic2dco stj.
e. Sex lög við ljóð úr fomsögum
eftir Jón Leifs:
1: Haugskviða Gunnars, 2: Hús
karlahvöt. 3: Helsöngur I>ormóð
ar. 4: Torrek. 5: I>at mælti mán
móðir. 6: Brennusöngur Sfcarp-
héðins. Sigurður Skagfield óperu
söngvari syngur við undirleik
Fritz Weisshappels.
21:00 Fréttir, SþróttaspjaH og veður-
fregnir.
21:30 Söngur og sunnudagsgrín
Þáttur undir stjórn Magnúsar
Ingimarssonar.
22:20 Danslög.
23:25 Fréttir í stuttu máU.
Dagskrárlok.
Mánndagur 30. janú&r
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30
Fréttir — 7:55 Bæn: Séra Sigurð
ur Haukur Guðjónsson — 8:00
Morgunleikfimi: Valdimar Örn-
ólfsson fþróttakennari og Magn-
ús Pétursson píanóleikari —
Umferðarþáttur: Pétur Svein-
bjamarson — Tónleikar — 8:30
Fréttir — Tónleikar — 9:10 Veð-
urfregnir — Tónlefkar — 9:30
TiMcyrvningar — Tónleikar —
10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Frétttr og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Búnaðarþáttur
Gfsli Kristjánsson ritstjórl talar
um búskaparviðhorf i janúar.
13.35 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sltjum
Edda Kvaran les framhaldssög-
una „Fortíðin gengur aftur" eftri
Margot Bennett í þýðingu Krist-
jáns Bersa Ólafssonar (10).
16:00 Miðdegfcsútvarp
Fréttir — Tilkyrmingar — Létt
Iög.
Frank Nelson, Roger WiUiams,
Small Faces, Stanley Black og
Edmunóo Ros standa fyrir hljóð
færaleik og söng.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — fslenzk lög og
klassísk tónlist:
Svala Nielsen syngur Jög eftir
Árna Björnsson og Hallgrím
Helgason Kammerhljómsveitin í
Stuttgart leikur Fimm menúetta
eftir Sohubert; Karl Minchinger
stjómar. Dietrich Fischer-
Dieskau syngur tvö lög eftir
Schubert.
Fflharmoniíusveitin í BerMn leiik
ur Slavneska dansa eftir Brahms
Herbert von Karajan stj.
Oonchita Supervia syngur lög
úr „Carmen" eftir Bizet.
17:00 Fréttir.
Miðaftanstónleíkar
a. Ástarljóðavalsar op. 58 eftir
Johannes Brahms. Irmgard See-
fried, Raili Kostia, Waldemar
Kmentt og Eberhard Waohter
syngja; Erik Werba og Gúnther
Weissenbom leika með á tvö
píanó.
b. Prelúdía, kóral og fúga eftir
César Franok. Witold Malouzyski
leikur á píanó.
17:40 Börnin skrifa
Séra Bjarni Sigurðsson á Mos-
felli les bréf frá ungum hlust-
endum.
17:00 Fréttir — Tónlefkar.
18:00 Tilkynningar — Tónleikar —
(18:20 Veðurfregnir).
18:56 Dagskrá kvöldsins og veðurfregn
ir.
1*9:00 Fréttir.
19:20 Tilkynntngar:
10:30 Um daginn og veginn
SkúH Guðjónsson bóndi á Ljót
unnarstöðum samdi erindið; Pét-
ur Sumarliðason kermari flytur.
10:50 Tónskáldakvöld: Sigfús Einars-
son 90 ára
a. Porkell Sigurbjömsson talar
um tónskáldið.
b. Einsöngur í útvarpssal: Guð-
rún Tómasdóttir syngur lög eftir
Sigfús Einarsson. Píanóleikari:
Ólafur Vignir Albertsson.
1: Hann Torráður lendir á tröR
konufund.
2: Fuglirm minn syngur bí bí bí
3: Dauðinn rlður.
4: Nótt. 5: Ein stt ég úti á steini
6: Um haust. 7: Ofan gefur anjó
á snjó. 8: Allt fram streymlr
endalaust. 9: I>ei þeir og ró ró.
20:25 Athafnamenn
Magnús Pórðarson talar við
Kristján Friðriksson forstjóra.
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:40 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
znag. flytur þáttinn.
22:00 ,,Heming*wayM, ævisögukaflar
eftir Hotchner þórður Öm Sig-
urðsson menntaskólakennari les
þýðingu sína (10).
22:20 Hljómplötusafnið
í uansjá Gunnars Guðmundssonar
23:10 Fréttir í stuttu mtáli.
Bridgeþáttur
Hallur Símonarson flytur þáttinn
23:36 Dagskrárlofc.
Sjónvarpið
Sunnudagur 29. jan.
Kl. 16,15 Helgistund í sjónvarps
sal.
Kl. 16,20 Stundin okkar. — Þátt
ur fyrir börn í umsjá
Hinriks Bjarnasonar.
Kl. 17,15 Fréttir.
Kl. 17,25 Myndsjá. Kvikmyndir
úr ýmsum áttum.
Kl.' 17,45 Denni dæmalausi. Að
alhlutverkið leikur Jay
North. fslenzkan texta
gerði Dóra Hafsteinsd.
Kl. 18,10 íþróttir.
Píanó
Fyrirliggjandi ný, þýzk píanó
og danskar píanettur í
teak-kassa.
Einnig sérstök gerð ætluð
fyrir skóla.
Notuð píanó einnig fvrirliggj-
andi. — Tek notuð hljóð-
færi í skiptum.
F. Björnsson
Bergþórugötu 2. Sími 23889.
Bezt að auglýsa
1 Morgunblaðinu
mm mmm
OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA.
Matur frá kl. 7. Opið til kl. L
KLUBBURINN
Rorðu. i síma 35355.
SKOLAFOLK
V nnMHIHFn tízkuverzlun
Illlllll ADIull unga fólksins
BÝÐUR YKKUR 30-40°fo AFSLÁTT
SKYNDISALA
í AÐEINS 4 DACA OC
HEFST Á MORGUN MÁNUD. 30. JANÚAR
„VIÐ HÖFUM ÁKVEÐIÐ AÐ BJÓÐA SKÓLAFÓLKI
OG FORELDRUM ÞESS 30% — 40% AFSLÁTT AF
ÝMSUM VÖRUM í VERZL. ÞETTA ER ERFIÐASTI
TÍMI UNGA FÓLKSINS SEM ER í SKÓLA VARÐ-
ANDI PENINGA OG VILJUM VIÐ GANGA Á MÓTS
VIÐ ÞAÐ MEÐ ÞESSARI SKYNDISÖLU “
AUt topptízkuvara
• JAKKAR — BUXUR — SKYRTUR — PEYSUR
KJÓLAR — BLÚSSUR — SOKKAR.
KARNABÆR, TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330.
LlDÓ
MEDAL VINNINGA:
12 m kaffistelL
Ferðaútvarp.
MokkastelL
Brauðristar.
Pottasett.
o. ml. fleira.
IVIANUDAG 30
KL. 8.30
MANUDAG
KL. 8.30
Glæsilegasta kjðrbingó ársins. Vinningar af 3 borðum.
AÐALVINNINGAR EFTIR VALI:
Sextán daga páskaferð með Sunnu til Mallorca, Kanaríeyja og London. Búið á
luxushótelum með fullu uppihaldi.
Eða
Stokvis-ísskápur, 9,5 Cupifet.
F. F.
BORBAPANTANIR
á morgun i sima 35930
eftir kl. 4.