Morgunblaðið - 28.02.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.02.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR. 1967. 23 Laus staða Staða hafnarstjóra landshafnarinnar í Þorlákshöfn erlaus til umsóknar. Umsókn arfrestur til 25. marz 1967. Stjórn Iandshafnar í Þorlákshöfn. Magnús P. Bjarnason. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 1. marz kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. .,Skálkaru vinsælir á Vestf jörðum LEIKFÉLAGIÐ Baldur á Bíldu- dal er búið að sýna gamansöng- leikinn Þrjá skálka níu sinnum, þar af fimm sinnum á Bíldudal, tvisvar á Flateyri á laugardagskvöld og á Þingeyri tvisvar á sunnudag, og ailsstað- ar fyrir troðfullu húsi. Á Bíldudal hafa tæplega sex hundiruð manns séð leikinn og hefur þar af verið mikið að'komu fólk frá Tálknafirði og Patreks- firði. Þetta er alger metaðsókn hér á Bíldudal, bæði fyrr og síðar enda margir séð leikinn oftar en einu sinni. Næstu sýningar verða á ísafirði á laugardag n.k. og væntanlega í Bolungavík á sunnudag. Einnig mun farið víð- ar, en viðkomustaðir ekki ákveðnir enn. TÓKÍÓ 27. febrúar, NTB. - Tutt- ugu og tveir japanskir lögreglu- menn, þörfnuðust læknisaðstoðar eftir fimm klukkustunda viður- eign við um.þ.b. 150 manna hóp sl. sunnudag, sem hélt uppi mót- mælaaðgerðum við Tachikawa flugvöllinn, skammt utan við Tókíó. CHHVSLER PARTS Vökvastýri Höfum fengið nýja sendingu af vökva- stýrum í Dodge og Plymouth 1966 og 1967. Chrysler-umboðib Vökull hf. Hringbraut 121, sími 13477. Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa nú þegar, hálf- an eða allan daginn. Upplýsingar í síma 24033. Húsbyggjendur Tek að mér lakkeringar á þiljum og hurðum. Upplýsingar í síma 30109. Ibúð óskast Tvaer ungar stúlkur í góðri atvinnu óska eftir 3ja herb. íbúð, strax eða frá 15. maí. Góð umgengni áskilin. Vinsamlegast hringið í síma 33369 eftir kl. 5. IJTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR THRIGE Sjálfstýring (Autopilot) - SJÁLFSTÝRINGAR í fiskiskip THRIGE sjálfstýring er þegar komin í mörg íslenzk fiskiskip. Kynnið yður þessa nýjung. Einkaumboð: Laugavegi 15, sími 1-1620. Svefnbekkir verð aðeins kr. 3.700.00 2ja manna svefnsófi aðeins kr. 7.100.00. Barnarúm verð aðeins kr. 2.400 Svefnbekkir — Svefnsófar — Svefnstólar. Allt á verkstæðisverði. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásveg 4 (gengið niður sundið) Sími 13492. IÍTSALA Okkar árlega útsala stendur í nokkra daga KVENUNDIRFATNADUR LÍFSTY KKJ AVÖRU R STAKIR UNDIRKJÓLAR SKJÖRT, BUXUR, SOKKAR SPARIÐ PENINGANA líaupið vorur fyrir hálfvirði! Laugaveg 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.