Morgunblaðið - 28.02.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.02.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1967. GAMLA BIO I timj tl«7i Pókerspilarinn H£7KO GOIDWVN MAYER STEVE EDWARDG. ANN- McQUEEN - ROBINSON - MARGRET KARL MALDEN-TUESDAY WELD m METROCOLOR j H | >1 m: ÍSLENZKiUR TEXTI Víðfræg bandarísk kvikmynd í litum — afar spænnandi og skemmtileg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. MRiFNfamm JTÍUNDA ^INVÍGIÐ i URSULA ANDRESS MARCELLO MASTROIANNI .MARTIhELLl Spennandi og mjög sérstæð ný ítölsk-amerísk litmynd um furðu-lega siði í þjóðfélagi framtíðarinnar árið 2000. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni fimmtudaginn 2. marz. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Sýnd verður litkvikmynd in „Labbað um Lónsöræfi", kvikmynd með tali og tóni, tekin af Ásgeiri Long. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigfúsar Eymunds sonar og ísafoldar. Verð kr. 60,00. GOLFTEPPI WILTON TEPPADREGLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. LO.G.T. - Stúkan Frón nr. 227 Fundur í GT-húsinu í kvöld kl. 20.30. Venjuleg fundar- störf, myndasýning og fleira. Æt. SAMKOMUR K.F.U.M. — K.F.U.K. Æskulýðsvika í Laugarneskirkju A samkomunni í kvöld talar séra Frank Halldórsson. Tví- söngur, mikill almennur söng- ur og hljóðfærasláttur. Allir velkcunnir. TONABIO Sími 31182 ISLENZKUR TEXTI (The 7bh Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum. Myndin fjallar um baráttu skæruliða kommúnista við Breta í Malasíu. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. W STJÖRNU Dfn Siml 18936 Næturleikir (Nattlek) Ný djörf og listræn sænsk stórmynd í Bergman stíl, sam- in og stjórnað af Mai Zett- erling. „Næturleikir“ hefur valdið miklum deilum í kvik- myndaheiminum. Ingrid Thulin Keve Hjelm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýjung GHTOFNIR SOKKAK, GRÓFIR, gull- og silfurlitir. Silla- og Valdahúsinu Austurstræti 17. Bandarískur maður sem stundar útilíf og er heim- spekilega sinnaður, býr í Kan ada, óskar eftir að kynnast gáfaðri, sjálfstæðri stúlku, sem ekki er efnishyggjulega sinnuð á aldrinum 18—28 ára og hefur unnið við landbúnað eða sjávarsíðuna. Ensku- kunnátta ekki nauðsynleg. R. Toombs c/o Northern Powerplant Builders Engr. Dept. Gethings, B. C. j6DDa /|1 ftlmilh khM MKJÁN Stórmynd í litum Ultrascope Tekin á íslandi ÍSLENZK TAL Aðalhlutverk: Gitte Hænning Oleg Vidov Eva Dahlbeck Gunnar Björnstrand Gísli Alfreðsson Borgar Garðarsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 e.h. Verð kr. 85,00 W ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Mur/sm eftir Peter Weiss Þýðandi: Árni Björnsson Tónlist: Richard Peaslee Hljómsveitarstj.: Magnús Bl. Jóhannsson Leikstjóri: Kevin Palmer Frumsýning fimmtudag 2. marz kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir þriðjudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. Þýzk brjóstahöld (Perlon) — stutt og síð, ný sending, verð frá 17'5 kr. Mjaðmabelti, buxnabelti, slankbel'ti, Cors- elet í úrvali. — Póstsendum. VERZLUNIN © MÍ Laugavegi 53. — Sími 23622. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. kAUM MIM Stórmynd í litum og Ultrascope Tekin á íslandi ÍSLENZKT TAL Aðalhlutverk: Gitte Hænning Oleg Vidov Eva Dahlbeck Gunnar Björnstrand Gísli Alfreðsson Borgar Garðarsson Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl 5, 7 og 9 Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 e.h. tolQAyÍKBg FjalIa-EyyMur Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Uppselt. tangó Sýning fimmtudag kl. 20.30. ílfflöílkktr Sýning föstudag kl. 20.30. Síðasta sinn. KU^þUi%StU^lir Sýning sunnudag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. BíU fjögra manna í góðu lagi til sölu ódýrt. Upplýsingax hjá Emileringu og Skiltagerðinni Brautarholti 18. Tapað - fundið Gyllt karlmannsúr með gylltu armbandi tapaðist á föstudag. Er með dagatali og sprungu á gleri. Finnandi beðinn að hringja í aíma 22660 cóa 16340. 2a 'i—. —.....—. -jvRichard ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum LAUGARAS ik:* WUAMWTON'S 51« COLOR by DE LUXE .sUrring ROSSANO BRAZZI • MITZIGAYNOR JOHN KERR • FRANCE NUYEN lcaluring-RAY WALSTON • JUANITA HALL * Produced by Dirccicd by BUODY AOLER • JOSHUA LOGAN Screcnplay by PAUL 0SB0RN * MAGNA n .Productio* Rclccicd by cáQ* CCHTUAY rox Stórfengleg söngvamynd í lit- um eftir samnefndum söng- leik. Tekin og sýnd í Todd-AO 70 mm filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Atvinna óskast 19 ára stúlka með gagnfræða- próf óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina nema af- greiðslustörf. Upplýsingar í síma 12286 frá kL 2—6. Heildsuloi — vantar ekki einhvern yikk- ar konu til afgreiðslustarfa frá 1—6 e. h. Get tekið að mér útkeyrsiu. TiJb. sendist M'bL merkt ^Áhugasöm 8612“. Jóhann Ragnarsson, hdL málflutningsskrifstoía Vonarstræti 4. Sími 19066.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.