Morgunblaðið - 12.04.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.04.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1967. 7 Á nemenðasýningum Danskennarasambands íslands, sem haldnar eru í Austurbæjarbíói um þessar mundir, kcma fram 110 nemendur frá sjö dans- og ballettskólum borgarinnar. Þessar þrjár yngis- meyjar ur Ballettskóla Sigríðar Ármann dansa í Brúðubúðinni. Síðasta sýningin verður á morgun, fimmtudag. >é Gengið >f- Reykjavík 3. apríl 1967. 1 Sterlingspund Kaup 120,29 Sala 120,50 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 831,60 833,75 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 Lírur 6,88 6,90 100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.06 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,641 Pennavinir Enrique Bernárdez, 17 ára spænskur stúdent, sem skrifar á þýzku, ensku, frönsku, rússnesku hollenzku og íslenzku óskar eft- ir bréfaskiptum við ísl. stúlkur og pilta. Áhugamál eru tungu- mál, og tónlist („Beat“, sígild tónlist og þjóðlög). Segist hann kunna 3 litla íslenzka söngva. Auk þess hefur hann áhuga á bókmenntum. Hann stundar há- skólanám í Madrid, og heimilis- fang hans er Fernández Cancela, 7, Madrid-16, Spánn. Harry Wrlght, 1113, 8th West, Seattle 98199, Washington, USA óskar eftir bréfaskiptum við frí- merkjasafnara á íslandi. Herra Wright er fyrrverandi bókavörð ur (nú á eftirlaunum) og er rúm lega 65 ára að aldri. Ivan Bárdos, Budapest, Xn, Böszörményi ut 19/c, Ungverja- landi, sem er 14 ára frímerkja- safnari, skrifar ensku, frönsku, rússnesku og þýzku, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur eða pilta á líku reki. LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson fjv. frá 3. aprfl til 22. apríl. Stg: Björn Önundarson. Kristinn Bjöftnsson fjv .um óákveð- inn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domus Medica. Minningarspjöld Minningarsjóður Maríu Jóns- dóttur flugfreyju. Minningar- spjöldin fást í Occulus, Austur- stræti 7, verzluninni Lýsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdóttur, Dvergasteini, Reyð- arfirði. Verkstæðispláss óskast um 40—50 ferm. fyrir léttan iðnað. Góður bílskúr kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „2205." f góða veðrinu í fyrradag gengum við upp á Skólavörðu holt, en þar var fyrrum kjör staður þeirra, sem vildu njóta fagurs útsýnis, þótt nú byrgi stórhýsi útsýn til flestra átta, og lagast sjálfsagt ekki fyrr en hægt er að ganga upp í hinn nýja turn Hallgríms- kirkju, sem með hverjum degi hækkar. Neðanhallt við Holtið, suð- vestanvert, er heimili Gunn- fríðar Jónsdóttur myndhöggv ara. Við hittum hana á tröpp- unum á húsinu Freyjugötu 41 og spurðum rétt „sí sona“: „Nokkur tíðindi hjá þér?“ Gunnfríður svaraði: „Já, alltaf eitthvað að gerast. Um daginn var send utan stytta eftir mig. Hún verður á sam- norrænni listsýningu, sem haldin ve.rður í Stokkhólmi á næstunni. Það eru 20 ár, síðan ég hef sýnt verk eftir mig í Stokk- hólmi. Þetta er konuhöfuð, og það er engin launung á því, að fyrirmyndin er skólameist arafrúin á Akureyri, Margrét Eiríksdóttir. Myndin, sem sýnd var í Stokkhólmi árið 1947, hét „Á heimleið", stúlkumyndin, sem nú er í Tjarnargarðinum og margir hafa séð. Annars er líka myndin „Síld arstúlkurnar" í Ráðhúsinu í Stokkhólmi, en frá því hef ég sagt ykkur áður“. Við: „Og hvernig gengur svo að selja listaverkabókina þína?“ Gunnfríður: „Jú, takk bæri lega, en samt fremur dræmt. Hún er aðeins til sölu í tveim bókaverzlunum í Reykjavík, hjá Eymundsson og Blöndal, Sýnir í Stokkhólmi Gunnfríður Jónsdottir sést hér við hlið styttunnar af Mar- gréti Eiríksdóttur. Sv Þormóðsson tók myndina fyrir nokkru. og svo getur fólk alltaf fengið hana hjá mér“. Og um leið og við óskuðurn Gunnfríði góðs gengis, héld- um við aftur út í veður- blíðuna, og sáum á leið okkar nokkur listaverk á al- mannafæri, en þau ættu sann arlega að vera fleiri. — Fr. S. \ förnum vegi íbúð óskast 1 herebrgi og eldhús eða eldunarpláss óskast á leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugard. merkt „Sann gjörn leiga 2204“. Rya-vörur í miklu úrvali. Púðar, botnar, strigi og 5 tegundir af Rya-garni. Verð frá kr. 28,40 til 72,00 pr. 100 g. Hof, Hafnarstræti 7. Hafnfirðingar Ung hjón með 2ja ára barn óska eftir að taka 1—2 herb. íbúð strax á leigu í nokkra mánuði. Uppl. í síma 50421. Stretch-buxur til sölu í telpna- og dömu- stærðum. Margir litir og einnig saumað eftir máli. Framleiðsluverð. Sími 14616. Hægindastóll Vandaður hægindastóll, húsbóndastóll, með háu baki er til sölu af sérstök- um ástæðum. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 3-25-48. Til sölu sem nýtt: Danskur borðstofuskápur, teak, kr. 8000,00; ísskápur, 10,5 rúmfet, Pilco, kr. 10000,00. UppL í síima 13759. íbúð Til sölu 2ja berb. í'búð, herbergi í kjallara fylgir. Fæst með góðum kjörum, ef samið er strax. Tilboð sendist Mbl. f. 15. apríl merkt „Hraunbær 2207“. Búðarkassi til sölu Til sölu búðarkassi sem not aður hefur verið til sýnis. Sérstakt tækifærisverð. E. Th. Mathiesen hf. Vonarstræti 4. Símar 12578 og 36570. Bíll óskast óska eftir að kaupa góðan bíl, helzt ekki eldri en árg. 1962, gegn öruggum mán- aðargreiðslum. Tilb sendist Mbl. merkt „Bíll nr. 2313“. Óska eftir vinnu á góðum vörubíl. Margt kemur til greina, einnig mjólkurflutningar. Uppl. í síma 9i2 6063. Ungan stúdent vantar sumarstarf, áhuga- samur um ýmislegt, svo sem ferðamál eða þá rann- sóknarstörf. Tilboð sendist Mbl. hið fyrsta og fyrir mánaðamótin, merkt 2310“. Köfróttar röndóttar og einl. stretch- buxur á telpur frá kr. 147. Þorsteinsbúð, Snorrabr. 61 og Keflavík. Ljósmæðrafélag íslands heldur skemmtifund í Lind arbæ, uppi, fimmtud. 13—4 kl. 20.30. Ingunn Gísla- dóttir flytur fyrirlestur og sýnir myndir. — Nefndin. Sel milligrófa rauðamöl. Uppl. í síma 50210. íbúð óskast ÓSka að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. Tvær algjörlega reglusamar stúlk ur óska eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 15050 eftir kl. 5. daginn. Til sölu Saab Bezt að auglýsa 1967, rauður, 5 m, V4, 78 BHP, diskaihemlar á fram- hjólum. Uppl. í síma 32117. í Morgunblaðinu wm Til sölu 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlis húsi við Hvassaleiti. 110 ferm. bílskúr fylgja. Geymsla á hæðinni og sér- geymsla í kjallara. Sérhita- veita, vönduð innrétting. 6® ilili’s! RAGNAR TÓMASSON HDL. SÍMI 24645 SÖLUMAÐUR FASTEIGNA: STEFÁN 3. RICHTER SÍMI 16870 Austurstræti 17 fSi/li & Va/di) kvöldsími 30587

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.