Morgunblaðið - 28.04.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.04.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, Í'OSTUUAUUK ZB. ATKIL 19W7. 7 FRÉTTIR Sunnukonur, Hafnarfirði: Vor- íundur félagsins verður í Góð- templarahúsinu þriðjudaginn 2. maí kL 8.30. Til skemmtunar verður upplestur, söngur, leikrit. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. BIBLÍUFÉLAGIÐ: Framhalds- aðalfundur HINS ÍSL. BIBLÍU- FÉLAGS veJVur í Hallgríms- kirkju í Reykjavík á bænadag- inn, n.k. sunnudag, 30. apríl. Fundurinn verður í framhaldi af guðsþjónustu í Hallgrímskirkju er hefst kl. 14.00. Forseti Biblíu- félagsins, herra Sigurbjörn Ein- arsson biskup, predikar og þjón- ar fyrir altari. Kvenfélagið Njarðvík heldur hlutveltu laugardaginn 29. apríl kl. 3 í Stapa til ágóða fyrir dag- heimilssjóð. Enginn núll. Góðir vinningar. — Nefndin. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur kaffisölu sunnudaginn 7. maí kl. 3 e.h. í Silfurtúnglinu. Félagskonar, treystum á vin- eemd yðar nú sem fyrr. Gefið kökur og hjálpið til. — Stjórnin. Kristniboðshúsið Betania Mánu daginn 1. maí hefur kristniboðs- tfélag kvenna kaffisölu í Betaniu til ágóða fyrir kristniboðsstarfið í Konsó. Þær konur, sem vilja gefa kökur eru beðnar að koma þeim í Betaniu sunnudaginn 30. apríl kl. 4-6 eða I. maí milli 10-12. Hjálpræðisherinn. Basar og kaffisala verður haldin laugar- daginn þ. 29. april kl. 14.00. Ágóðinn af basarnum rennur til kostnaðar við sumardvöl barna. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sína árlegu kaffisölu í Laugarnesskóla fimmtudaginn 4. maí, uppstigningardag. Þær kon ur sem ætla að gefa tertur og fleira, eru vinsamlega beðnar að koma þeim í Laugarnesskólann uppstigningardag kl. 9-12. Upp- lýsingar í síma 32472, 37058 og 15719. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur basar og kaffisölu í Lindarbæ 1. maí kl. 2. Munum á basarinn sé skila'ð laugardag- inn 29. apríl til Guðrúnar Þor- valdsdóttur, Stigahlíð 26, sími 86679, Stefönu Guðmundsdóttur, Ásvallagötu 20 sími 15836, Sól- veigar Kristjánsdóttur, Nökkva- vogi 42 sími 32853, Lovísu Hann- esdóttur, Lyngbrekku 14. sími 41279 Kökum sé skilað í Lindar- bæ fyrir hádegi 1. maí. Upplýs- ingar í síma 30675. Stjórnin. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Ing- ólfsstræti 16, óskar að koma þeirri orðsendingu til sinna mörgu viðskiptavina, að með venjulegum heyrnartækjum frá félaginu, sem hafa síma- spólu, geta þeir notili heyrnar- tækni-búnaðar, hvort heldur er í Iðnó eða öðrum samkomustöð- um, þar sem slíkur heyrnar- tæknibúnaður er fyrir hendi. Áheit og gjafir Presturinn í Höfðakaupstað, sr. Pétur Ingjalds9on, hefur afhent kr. 7760,00 til Súðavíkur-söfnunar. Fé þessu hafa tvær stúlkur safnað í Höfðakatupstað, þær Erla Lára Blönd •1, 11 ára, og Inga Sigríður Stefáns- dóttir. 13 ára. í bréfi frá þeim, eem fylgdi söfnunarlistanum, segja þær: „Við búum 1 sjávarþorpi, þar aem flestir eiga skyldmenni, er vinna við sjó og sjávarafla, er gefur ©ss brauð á borð. Vilil fólk hér sýna hug sinn og samúð til þeirra, er eigia um sárt að binda við fráfall ástvina •inna í Súðavík*. Gjafalistinn fer hér á eftir: l>orfinnur Bjarnason 500 kr., Fann ey Jónsd. 200, Hrefna og Gunnar Al- bertsson 200, Steinunn Jónsd. 200, Ingibj. Sigfúsd. 100, Guðm. Kr. Goiðnason 100, Margrét og Sigurður, Laufási, 500, Bebbý Árnad. 50, Lára Kristj. 50, Sigurlaug og Jóhannes 200, Sigurlaug Jónsd. 200, Baldvin Jóhannesson 100, Kári Kristjánsson 100, Selma Þórarinsd. 100, Sigmar Hróbjartsson 300, Sig. Sölvason 500, 6ig. Pálsson 200, Ole Ommob. 100, Sessy og Guðrún Guðm. 100, Eflisabet Frímann* 100, Jóh. F. Péturss. 100, Laufey Berndsen 100, Snorri Gíela- •on 100, Kristján Hjartar 100, Ragna Friðriksd. 100, Jóh. Jakobss. 010, Hrafnh. Jóhannsd. 100, Rósa og Björgvin Brynj. 200, Andr. Guðj. 200, Pétur Þ. Ingj. 200, Ingv. Ástmarss. Leirlfóslr gæðingar Þeim fjölgar sífelt, sem kunna að meta hollustu útiverunnar í íslenzku landslagi og Ieggja rækt við það, sem nú er stundum nefnt „hestasport". Hér sjáum við lækni og prest, sem heilsa sumri og hækkandi sól, á hestbaki. Þessi mynd var tekin alveg nýlega skammt frá Reykjavík, þegar þeir Magnús Sigurðsson læknir (t.v.) og séra Páll Pálsson (t.h.) komu úr útreiðartúr á hinum fallcgu, leirljósu gaOingum Magnúsar. Volkswagen ’58 fil sölu. Upplýsingar í síma 41605 eftir kl. 6. Ráðskona óskast til að hugsa um heimili fyrir eldri mann. Séríbúð. Upplýsingar í sima 19829 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu er góð 3ja herb. íbúð í sveit (Árnessýsla). Hús fyrir um 200 hænsni getur fylgt. Nánari uppl. í símum 24737 og 36217. 1. vélstjóra vantar á 270 lesta síldarbát. Tilboð merkt „2479“ sendist afgr. blaðsins. Skoda bíll Vel með farinn Skoda bíll, árg. 1957, til sölu. Verð kr. 10.000,00. Upplýsingar í síma 13895. Bíll óskast Ford eða Chevrolet, árgerð 1961 eða 1962 í góðu lagi. Upplýsingar í síma 31410. Mjög góður Ford Fairlane 500, fólksbíll árg. 1961, til sölu og sýnis í Sandsölunni s.f. Elliðavog 115 í dag og næstu daga. Uppl. á kvöldin í síma 34635. Selst ódýrt Sem ný Hoover þvottavél með suðu, svefnsófi, út- varpstæki og fataskápur. Uppl. i síma 2244. Nokkuð er síðan þessar 4 ungu stúlkur söfnuðu kr. 5.800 og skiptu því, sem inn kom milli Hnífsdalssöfnunarinnar og hjart- veika drengsins. Þær héldu bæði hlutaveltu og gengu í hús við Brávallagötu. Fimmta stúlkan tók þátt í þessu, en hún gat ekki komið til myndatökunnar. Nafn hennar er Anna Aðalsteinsdóttir. Nöfn hinna eru talið frá vinstri: Kristjana Guðjósdóttir, Kristrún Jónsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Kristín Siguíðardóttir. Viðreisnin dafnar og dagarnir lengjast og daglegu viðhorfin mótast af þvi. Einar þá galar og Eysteins kjör þrengjast, en afkoma fjöldans þá blómstrar á ný. Ef ég nú spyrði, hv/V olli þeim kjörum þá allmargir svelta, en hinir fá nóg. Þið vonandi svarið — með sannleik á vörum, sóma ykkar vegna —. Þið skiljið! — og þó? Krummi. só NÆST bezti Rætt var um það meðal manna á götu í Vestmannaeyjum, hvaða dóm menn hefðu fengið, er voru þar undir sakamálaákæru. Maður er þar nærstaddur og segir: „Og þeir fengu tugthúsrétt- indi“. Mennirnir fengu skilorðsbundinn dóm. 100, Þórunn og Anna 200, Sig Árnas. og GuSbj. 100, Ingv. Sigtryggss. 100, María Magn. og Jón Jóns. 300, Jón Þorgeiras. 100, Soífia og GuSm. 150, Elísabet Kemp 100, Guðm. og Björn 200, Hrólíur Jak. 100, Páll Þorf. 100. GuSr. Angantýsd. 100, Unnur Yngv- arsd. 200, Inga Þorvaldsd. 100, Krist- ján Sig. 100, Dorothea og Sig. Magn. 500, Ónefndur 10. Sanvtals kr 77SO.OO. Biskupsstofa. ' Bezt ú auglýsa SVIorgunhlaðinu Ungur maður Innflutninsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan, reglusaman mann til aksturs og léttra skrifstofu- starfa. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. maí n.k. merkt: „Reglusemi 2270.“ EFNALAUG Vil kaupa góða efnalaug í fullum gangi í Rvík. Uppl. í síma 18361. Ungur maður sem hefði áhuga fyrir sölustarfi og sem hefir bíl til umráða, getur fengið stöðu strax hjá þekktri heildverzlun í Miðbænum. Umsókn merkt: „Sölu- starf 1967 — 2481“ sendist til afgreiðslu blaðsins. KEFLAVfK HJÓLBARÐA sala viðgerðir LJÓSASTILLIIMGAR HÖRÐUR VALDIMARSSON, — Sími 1426. Nýtt! Lykteyðandi fyrir kæliskápa. Heildsölubirgðir Ólafur Gislason & Co. hf. Ingólfsstræti 1A — Sími 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.