Morgunblaðið - 28.04.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1967.
Aftur hvirfslhylj-
ir usn helgirsa
Chicago, 24. aprfl, AP. NTB.
HVIRFILBYLJIR fóru aftur yfir
miðvesturríki Bandaríkjanna
um helgina í kjölfar þeirra er
gengu þar yfir á föstudag og
urðu að bana 52 mönnum en
1500 manns slösuðust að þvi er
síðast var talið. Enginn mun
hafa farizt í hvirfilbyljunum ‘fj-
ari, en mikið tjón varð á mann-
virkjum.
Johnson forseti hefur fyrir-
skipað ríkisaðstoð við svæði þau
sem verst urðu úti i hvirfilbylj-
unum i Missouri, Illinois, Ind-
lana, Iovva og Michigan á föstu-
dag.
Mest varð tjónið á sunnudag
í suðvesturhluta Missouri, eink-
um í Springfield, þar sem víða
fuku þök af húsum í þéttbýli
og á bóndabýlum lengra burtu
tokust á loft bæði hlöður og
onnur útihús víða í heilu lagi
og brotnuðu í spón. Að minnsta
kosti sjö manns slösuðust i
Springfield á sunnudag. í Iliino-
is gekk líka aftur yfir hvirfil-
bylur á sunnudag og átti upp-
tök sín í Fox River Valley.
Braut sá 39 hús í Lake Zúrich.
Margir slösuðust f þeim nátt-
úruhaimförum- en enginn mun
hafa farizt.
í útborgum Chicago, Oaklawn
og Belvidere, er unnið að björg-
unarstörfum og leitað í rústum
hruninna húsa, að þeim sem
týndir eru og óttazt að hafi far-
izt. Menn úv þjóðvarnarliðinu
eru á verði á götum beggja borg
anna og hafa fyrirmæli um að
skjóta hverja þá sem reyni að
ræna hrunin húsin. Talið er að
tjónið í Oaklawn og Belvidere,
sem urðu langtum harðast úti í
hvirfilbyljunum á föstudag nemi
a.m.k. 20 milljónum dala og sum
ir gizka á að það sé nær 50
milljónum.
4ra herb. íbú5 í Hlíðunum
Höfum til sölu 4ra herb. (115 fermetra)
íbúð á fyrstu hæð í nýlegu sambýlishúsi
í Hlíðunum. Eitt herbergi fylgir í kjall-
ara. Fyrsti veðréttur laus fyrir 300 þús.
kr. Laus strax.
Skipa- og fasteignasalan ss?,
MYND þessi er tekin í Madera
i Kaliforníu á laugardag sl. Og
sýnir hvar hvirfilbylur eða ský-
strókur stingur sér niffur úr
þungbúnu svörtu skýinu sem
liggur yfir bænum. Þessi ský-
strókur lét sér þó nægja aff rétt
gægjast niður úr skýinu en fór
ekki alla leiff ti' jarðar og otli
því Utlu tjóni. Slíkir skýstrókar
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
hafa ekk* áður sézt á bessum
slóffum svo óygg.iandi sé. en þess
vegna birtum viff myndina aff
hún lýsir óvenjuvel háttalagi
hvirfilbylja yfirleitt og var tr
Ijósi á mefffylgjandl fré't af
hvirfilbyljunum sem gengu vfir
miffvesturríkin sl helgi og ul'u
þar stórtioni á mönnum og mann
virkium.
Skotið ó stúd-
ento í Louisiona
Baton Rouge, Louisiana,
25. apríl, AP.
SKOTIÐ var á fimm stúdenta,
sem tóku þátt í mótmælaaffgerð-
um fyrir utan Southern-háskól-
ann í Louisiana-fylki á mánu-
dag. Stúdentarnir munu ekki
alvarlega særffir, en liggja
allir á sjúkrahúsi. Tveir aðrir
hlutu smávægilegar skeinur í
skotárásinni. Talsmenn lög-
reglustöðvarinnar í Baton
Rouge, þar sem háskólinn er,
kváðust hafa handtekiff nætur-
vörff einn, sem hafði undir hönd
um skotvopn.
Til mótmælaaðgerðanna kom,
þegar stúdentar við Southern-
háskólann mótmæltu ýmsu mis-
rétti, er þeir töldu sig beitta.
í háskólanum eru aðallega
negrar, en hvítir stúdentar og
aðrir borgarar mótmæltu, er há-
skélinn neitaði að ráða tvo
hvíta kennara við skólann.
Eftir að skotið hafði verið á
hvíta stúdenta þyrptust þúsund-
ir skólabræðra þeirra að háskól-
anum og meinuðu fréttamönn-
um aðgang að honum Til alvar-
legri óeirða kom þó ekki.
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
©
INNLENT LAN
RIKISSJÓÐS ÍSLANDS1967, l.Fl
Atvinna
Stúlkur óskast til verksmiðjustarfa nú
þegar. Yfirvinna. Vaktavinna kemur til
greina. Mötuneyti á staðnum. Upplýsing-
ar gefur verkstjóri.
Hf. Hampibjan
Stakkholti 4.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKIRTEINI
Sala spariskírteina ríkissjóðs 1967, I. fl.,
hefst i dag, 28. apríl. Skírteinin verða til sölu í viðskiptabönkum,
bankaútíbúum, stærri sparisjóðum
og hjá eftirfarandi verðbréfasölum í Reykjavík:
Ágústi Fjeldsted og Benedikt Blöndal, Lækjargötu 2,
Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssónar, Aðalstræti 6,
Kauphöllinni, Lækjargötu 2 og Lögmönnum, Tryggvagötu 8.
Skírteiniti eru einnig seld
i afgreiðslu Seðlabankans, Hafnarstræti 14.
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
Fiskiskip til sölu
250 rúml. stálfiskiskip smíðað í Noregi
1964. 120 rúml. eikarfiskiskip smíðað
1964, 120 rúml. eikarfiskiskip smíðað
Bæði þessi skip eru í I. flokks ásigkomu-
lagi.
Upplýsingar gefur
GUNNAR I. HAFSTEINSSON, HDL.
Tjarnargötu 4 — Símar 23340 og 13192.
Viðtalstími frá kl. 16—19.
Verðtryggð spariskírteini
ríkissjóðs eru til sölu hjá undirrituðum.
Gunnar J. Möller larl.
Suðurgötu 4 — Sími 132S4.
Ensk gólffeppi
Enskir teppadreglar
Gangadreglar
Teppafílt
Gólfmotfur
Nýkomið í mjög fjölbreyttu úrvali.
GEfsiP
H
teppadei’din.