Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAI 1967.
Ffssw kfésssídŒfcESsSis* Sftilf-
sfæðismanna
— í NorÖurlandskjördœmi eystra
Frambjóðendur Sjálfstæðis- kjördæmisins og þjóðmál" á eft
flokksins í Norðurlandskjör- irtöldum stöðum:
eystra boða til almennra kjós-
endafunda um „Framfaramál
Dalvík, miðvikudaginn 17.
mai kl. 30,30.
Sólgarði, Eyjafirði, fimmtudag
inn 18. maí kl. 30,30.
Hrísey, föstudaginn 19. maí
kl. 20,30.
Að lokum framsöguræðum
Ólafsvík þriðjudaginn 16. maí frambjóðenda verða frjálsar um-
kl. 30,30
ræður.
Fjölsétter fnndar Sjálfstæðis-
noimi í Bolimgamk
Bolungarvík, 12, maí —
Sjálfstæðisfélögin í Bolungar-
vík efndu til almenns stjórn-
málafundar í félagsheimilinu í
Bolungarvík síðastliðið fimmtu-
dagskvöld. Hófst fundurinn kl. 9.
Guðmundur Agnarsson for-
maður Félags ungra sjálfstæðis-
manna við ísafjarðardjúp setti
fundinn og tilnefndi sem fund-
arstjóra Jónatan Einarsson odd-
vita og fundarritara Jón Þórðar-
son verzlunarmann.
Frummælendur voru þeir Sig-
urður Bjarnason, alþingismaður
frá Vigur Matthías Bjarnason al-
þingismaður og Ásberg Sigurðs-
son, sýslumaður. Töluðu þeir
báðir um héraðsmál og lands-
mál og var ræðum þeirra ágæt-
lega tekið.
Auk frummælenda tóku til
máls þeir Jónatan Einarsson odd-
viti, Benedikt Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri og frú Ósk Ólafs-
dóttir.
Að lokum svöruðu frummæl-
endur fyrirspurnum.
Fundurinn var vel sóttur og
fór í öllu hið bezta fram. Er
þetta fyrsti fundur, sem stjórn-
málaflokkarnir halda í sumar hér
í Bolungarvík fyrir alþingis-
kosningarnar. Ríkir mikill á-
hugi á því í byggðarlaginu að
vinna ötullega að sigri Sjálfstæð-
isflokksins í kosningunum. —
FréttaritarL
Vertíðin var sérstaklega erfið
— Segir Finnbogi Magnússon aflakóngur á vetrarvertíð
AI.LT útlit bendir til þess að
Finnbogi Magnússon, skip-
stjóri á Helgu Guðmunds-
dóttur BA frá Patreksfirði sé
aflakóngur á vetrarvertíðinni
Mbl. hafði af því tilefni tal
af Finnboga og spurði hann
fyrst hvað hann teldi, að hafi
valdið því að hann hafi orðið
aflasælastur allra hér við
land og sagði hann:
— Því er nú erfitt að svara,
en auðvitað á góður mann-
skapur sinn þátt í því. Einnig
er skipið gott og við höfum
sótt sjóinn af kappi. Eflaust
höfum við einnig verið heppn
ir.
— Aflinn er 1123 lestir, all-
ur veiddur í net. Segja má
að hann hafi verið sæmilegur,
en ekki góður. Fiskurinn var
óvenjulega smár. Veðráttan
hefur verið mjög stirð.
— Jú, við urðum fyrir neta
tjóni. I marzhretinu eyði-
lagðist allur gangurinn hjá
okkur. Tjónið af völdum
veðursins eingöngu hefur lík-
Ekið á kyrr-
sfæða bifreið
EKIÐ var á kyrrstæða hifreið,
sem stóð gegnt kexverksmiðj-
unni Esju milli kl. 3 og 5,30 í
lega verið um 400 þúsund
krónur fyrir utan eðlilegt
netaslit.
— Við erum 13 á bátnum
og það er reiknað með að
Finnbogi Magnússon
skipstjóri.
gæ*-dag. Bifreiðin sem var rendi
(ferðabifreið af Comet gerð ber
(númerið R-20434. Hægri hurð
Ihennar skemmdist okkuð og eru
sjónarvottar vinsamlega beðnir
að hafa samband við umferð-
ardeild rannsóknarlögreglunnar.
hluturinn verði um 105—110
þúsund krónur sem má teljast
gott á hálfum fjórða mánuði.
— Jú, það kom oft fyrir að
við veiddum, þegar aðrir
fengu ekki neitt. Ég tel að það
hafa verið vegna þess að fiskur
var á smáblettum og því kom-
ust stundum fáir að. Við vor
um sérlega heppnir að hitta
á þá staði sem beztir voru.
— Já við búumst við að
fara á síldveiðar fyrir Austur
landi í sumar. Það er nú ver-
ið að útbúa skipið á veiðar,
en við leggjum ekki af stað,
fyrr en verðið er komið.
— Hvað ég vildi segja að
lokum? — Ekkert sérstakt
annað en það, að vertíðin
hefur verið með eindæmum
erfið og hefur skorið sig úr
öðrum vertíðum hvað það
snertir. En allt hefur gengið
vel hjá okkur og við höfum
til allrar hamingju sloppið
við öil slys á mönnum, þótt
illa hafi viðrað sagði Finn-
bogi að lokum.
Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn
heldar fund þriðjudaginn 16.
maí kl. 9 síðdegis i Sjálfstæðis-
húsinu í Keflavík. Áríðandi mál
á dasrskrá. Félagskonur beðnar
að fjölmenna.
Ihaldsmenn hrósa
glæsilegum sigri
— i Englandi og Wales
London, 12. maí. (AP-NTB)
EFTIR að atkvæði höfðu
verið talin í brezku borgar-
stjórnarkosningunum í dag,
kom í ljós, að Verkamanna-
flokkurinn hafði beðið gífur-
legt afhroð til viðbótar við
það áfall sem flokkurinn
varð fyrir í sveita- og héraðs-
stjórnarkosningunum, sem
haldnar voru fyrir nokkru.
Borgarstjórnarkosningarnar
voru haldnar í Englandi og
Wales og þar hefur íhalds-
flokkurinn unnið 46 borgir
og hæi, þar sem Verkamanna
flokkurinn sat áður við völd.
Kosningarnar voru haldnar
til að kjósa nýja borgarstjórn
armeðlimi í 322 ráðhúsum og
unnu íhaldsmenn 534 sæti,
en Verkamannaflokkurinn
tapaði 592.
Meðal þeifra borga, þar sem
fhaldsflokkurinn vann glæsilega
sigra voru Liverpool, Manchest-
er, Bristol, Leicester, Notting-
ham og Oxford.
Úrslitin í Liverpool voru ó-
væmt, þar eð álitið var að Har-
old Wilson forsætisráðfaerra
hefði þar mikið persónufylgL
Wilson er fulltrúi eins af héruð-
um Liverpool á þinigi. Engin
þingsæti voru í hættu í þessum
kosningum.
Stjórnmálasérfræðingar í Lond
on túlka úrslit kosninganna, sem
mótmæli við efnahagspólitík
Wilsons. Virðist andúð manna á
stefnu hans hafa farið sívaxandi
síðan í sveita- og héraðsstjórnar
kosningunum.
U Thant:
Ötiast átök Kína
Svæðafundir afvinnustéiianna
í Reykjancskjcrdæmi
Iðnaðarmál í Stapa, Njarðvíkum á
þriðjudaginn — Landbúnaðarmál í
Hlégarði fimmtudaginn 18. maí
SVÆÐAFUNDIR atvinnustétt-
annaí Reykjaneskjördæmi hafa
Vakið verðskuldaða athygli í
kjördæminu og hafa fundirnir
Verið framúrskarandi vel sótt-
ir.
Kosningaskrifstofyr
Kópavogur
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæðisflokksins er í Sjálfstæðis-
húsinu, Borgarholtsbraut 6,
Kópavogi. Símar 40708, 42576 og
42577. Skrifstofan er opin frá kl.
9—22. Sjálfstæðisfólk er hvatt
til þess að koma á skrifstofuna
og gefa upplýsingar varðandi
kosningarnar.
Hafnarfjörður
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæðisflokksins er í Sjálfstæðis-
húsinu, Strandgötu 29. Skrifstof-
an verður opin frá kl. 9—22.
Sjálfstæðisfólk er hvatt til
þess að koma þangað og gefa
Næstu tveir fundir verða um
Iðnaðarmál í Stapa, Njarðvík-
Um kl. 8,30 á þriðjudagskvöld
og um Landbúnaðarmál í Hlé-
garði kl. 9 á fimmtudagskvöld-
ið.
upplýsingar varðandi kosning-
amar.
Sími skrifstofunnar er 50228.
Suðurnes
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæðisfélaganna er að Hafnar-
götu 46, Keflavík, sími 2021.
Skrifstofan er opin kl. 2—6 og
8—10 síðdegis alla daga. Sjálf-
stæðisfólk vinsamlega gefið
skrifstofunni upplýsingar varð-
andi kosningarnar. Keflvíkingar.
vinsamlega gerið skil í Lands-
happdrættinu.
Vestmannaeyjar
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæðisflokksins í Vestmannaeyj-
um er í Samkomuhúsinu, sími
1344. Afgreiðsla Landshapp
drætíisins er á sama stað.
Sjólfslæðisíólk
og Bandaiíkjanna
FÉLAGAR í Heimdalli, Verði og
Óðni, sem fengið hafa senda
happdrættismiða í Landshapp-
drætti Sjálfstæðisflokksins, eru
vinsamlega beðnir að gera skil,
sem allra fyrst, því að óðum
styttist sá tími þar til dregið
verður.
New York, 11. maí, — AP-NTB
U THANT, aðalritari SÞ, sagði
i gær, að hann óttaðist að til
átaka kæmi miili Kína og Banda
ríkjanna, ef Vietnam-stríðinu
væri haldið áfram í sama mæli
og verið hefur undanfarið. Sagð
ist framkvæmdastjórinn óttast,
að átökin í Vietnam væri upp-
haf þriðju heimsstyrjaldarinnar.
Hann minnti einnig á, að hem-
aðarsamningur Kína og Sovét-
ríkjanna væri enn í fullu gildi,
þrátt fyrir deilur þessara
tveggja ríkja.
Framkvæmdastjórinn við-
hafði þessi ummæli í hádegis-
verðarboði fréttaritara hjá SÞ,
Kjósendafundnr í A-Sknft.sýslu
S JÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í A-
Skaftafellssýslu boða til almenns
kjósendafundar í Sindrabæ, mið-
vikudaginn 17. maí kl. 21.00.
Ræðumenn verða Bjarni Bene-
diktsson, forsætisráðherra og
Sverrir Hermannsson, viðskipta-
fræðingur. Fundarstjóri verður
Eymundur Sigurðsson, hafnsögu
maður.
en skömmu eftir að boðinu lauk
gaf sendifulltrúi Bandaríkjanna
hjá 9Þ, Arthur Goldberg, út yfir
lýsingu í samráði við yfirboð-
ar'a sína í Washington, þar sem
væri hætt yrði gengið að samn-
sagði, að Bandaríkjastjórn væri
ósammála skoðunum fram-
kvæmdastjórans.
U Thant sagði ennfremur I
fyrrgreindu boði, að hann væri
á margan hátt sammála skoðun-
nm dr. Martin Luther King, er
hann lét í ljós á fjöldafundi 1
New York fyrir skömmu. Fram
kvæmdastjórinn benti á, að
Robert McNamara varnarmála-
ráðherra Bandaríkjanna, hefði
getið þess í skýrslu fyrir
nokkru, að loftárásir á N-Viet-
nam nægðu ekki til að stöðva
innrásina í S-Vietnam. Sagði U
Thant, að atburðirnir hefðu
sannað þessi ummæli. Að lok-
um sagði framkvæmdiastjórinn,
að hann væri þess enn fullviss,
að ef loftárásum á N-Vietnam
ingaborðum innan fárra vikna.
Kjósendolundur
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Ar-
nessýslu efna til almenns kjós-
endafundar að Flúðum n.k.
þriðjudagskvöld 16. maí oe hefst
fundurinn kL 20.30.
að Flúðum
Bjarni Benediktsson, forsætis-
ráðherra, flytur ræðu á fundin-
um, en jafnframt munu efstu
menn á framboðslista Sjálfstæð-
isflokksins mæta.
Innbrotsþjóðar þræluðu við að
opna peningaskáp Stálumbúða
hf. við KleppsVeg í tfyrrinótt og
notuðu við það logsuðutæki. Þeir
höfðu ekki einu sinni dagsbrún-
arkaup fyrir eirfiðið því að engir
'peningar voru geymdir í ákápn-
um.