Morgunblaðið - 13.05.1967, Page 15

Morgunblaðið - 13.05.1967, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967. 15 CHRYSLER Vlifmoutli Ásamt margs konar öðrum útbúnaði, er tryggir yður öruggan og þægilegan akstur. Munið, að VALIANT er rúmgóð 6-manna fjölskyldubifreið með óvenju góðu farangursrými. VALIANT er byggður til að þola íslenzka staðhæ tti. Tryggið yður VALIANT 1967 úr hagstæðri, en takmarkaðri sendingu væntanlegri í maíbyrjun. Munið hagstæðustu greiðslukjörin og/eða uppí töku gömlu bifreiðarinnar. — Opið í dag til kl. 4 e.h., mánudag kl. 1—4 e.h. O f4 * -V> ^ ifc U~CIHRYSLÉR-OMB’OÐIÐ VokULL..h,f. SNÆFELLINGA R - SNÆFELLINGAR Félag ungra Framsóknarmanna og Héraðssamband ungra sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi efna til um- ræðufundar í Félagsheimili Ólafsvíkur n.k. laugar- dag og hefst hann kl. 15. UMRÆÐUEFNI: Astand og horfur í efnahagsmálum Frummælendur: Fyrir F.U.F. Stefán Jóh. Sigurðs- son, Ólafsvík, og Jónas Gestsson, Grundarf.. Fyrir unga Sjálfstæðismenn Árni Emilsson, Grundarfirði og Björn Emilsson, Gufuskálum. Fundarstjórar: Leifur Jóhannesson, Stykkishólmi og Hörður Sigurvinsson, Ólafsvík. ST J ÓRNIRNAR. Plymoiiífí VAUAIMT 1967 BIFREIÐAKAUPENDUR! Nú er rétti tíminn til að panta bifreiðina fyrir sumarið. Bjóðum vandlátum kaupendum hinn trausta og stórglæsilega 6-manna PLYMOUTH VALIANT V100, 2ja dyra Sedan, árgerð 1967, frá CHRYSLER fyrir aðeins um 275.000.oo. Inniíalið í áætluðu verði er m.a.: ,. Söluskattur 7. Eftirgefanleg stýristúba 1 6 cyl. 115 ha. vél 8. Tvöfalt hemlakerfi i Miðstöð m. rúðublæstri 9. Stoppað mælaborð Styrktur fjaðraútbúnaður 10. Bakkljós Stærri dekk og felgur, 700x14 11. Rúðusprauta — rafmagns í. Alternator 12. Sjálfstillandi hemlar. Hringbraut 121, sími 10600 — Glerárgötu 26, Akureyri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.