Morgunblaðið - 02.06.1967, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.06.1967, Qupperneq 1
60 síður (Tvö blöð) Mynd þessi er tekin á þriðjudag þegar þeir Hussein Jórdaníukonungur og Nasser Egyptalands forseti undirrituðu samning um varnarbandalag ríkjanna. Páfinn vissi um hryðjuverk nazista — en þagði at ótta við otsóknir gegn kirkjunni Róm, 1. júná NTB. í GÆR voru birt í PáfagarSi skjöl, sem sýna, aS Pius pátfi XII. þagSi un> stríðsglæpi nazista í Póllam'di, vegna þess aS hann óttaðist ofsóknir gegn kirkjunni. Kemur þaS fram í þessum skjöl- um, a® páfinn fékk margar áskor- anir einkum frá pólskum þiskup um um að tjó áiit sitt opinber- lega. Seigir enn fremur, að marg ir Pólverjar hafi verið þeirrar skoðunar, að kirkjan hefði brugð izt þeim. Bréfin, sem birt voru, leiða í Arabar herða enn hern- aðarundirbúning sinn Breytingar á stjórn Israels — Mýr varnar- málaráðherra tekinn við Kaíró, Tel Aviv og víðar, NTB-AP. Hernaðarundirbúningi Araba var haldið áfram í dag. Frá írak voru sendar herflugvél- ar til leynds áfangastaðar og frá Líbýu voru sendar her- sveitir að landamærum Eg- yptalands, þar sem þær eiga að vera viðbúnar, ef ísraels- menn gera árás. Útvarpið í Bagdad skýrði frá því, að sveitir flugvéla hefðu flogið til staðar nærri landamærum ísraels til þess að vera þar til stuðnings sveitum úr her íraks, sem þegar hafa verið sendar til Egyptalands og Sýrlands. í Jórdaníu hefur hinn svonefndi Frelsisher Palestínu komið upp eigin bækistöðvum í Jerúsalem. — Leiðtogi Frelsishersins, Ah- med Al-Shukairy, sem kom til Jórdaníu frá Kaíró í fylgd með Hussein konungi á þriðjudag, skýrði blaðamönn um frá því í Amman í dag, að sá möguleiki væri fyrir hendi, að jórdanski herinn eða Frelsisherinn, sem hann stjórnar, myndi hleypa af fyrsta skotinu gegn ísrael. Furstadæmið Kuwait lýsti I dag yfir fullum stuðndngi við lAraíba í dedlunni við ísrael og (þar var farið kxfsamlegum orð- um um varnarsamning Jórdan- íu og Egyptalands. ,Nýr varnarmálaráðherra í fsirael Ýmislegt bendir til þess, að Israelsmenn vilji nú efla stjórn isina sem mest til þess að vera sean bezt undirbiúnir í því haettu- óstandi, sem nú ríkir, en þeir eru nú umkringdir á þrjó vegu. Flokksstjórnin í flokki Levy ■Eskols forsœtisróðherra gaf í dag út yfdrlýsingu, þar sem þess er ■óskað eindregið, að Moshe Dayan hershöfðingi, sem var yf- irmaður herafla ísraelsmanna í Pramhald á bls. 19 Ijós, að í Páífagarði var vitað um fjöldamorðin og hrýðjuverkin í Póllandi Að minnsta kosti var vitað um þá glæpi, sem framdir voru fyrir 1942. Skjölin eru prentúð í tveimur bindum, sem eru hluti af bókaflokki þeim, sem verið er að gefa út í Pátfagarðd um bréfaskipti og starfsemi Pátfa garðs í heimstyrjöldinni siðari. Spenna í Nígeríu Lagos, Nígeríu, 1. júní. AP-NTB. ÚTVARPIÐ í Lagos sagði í dag, að brúin yfír Nígerfljótið, sem dðskilur V-Nígeriu væri lokuð allri umferð. Er þetta eitt atriðið í aðgerðunum gegn nýja ríkinu Bihar, sem sl. þriðjudag klauf sig frá sambandsríkinu, sem stofnað var fyrir 7 árum. Undan- fama 18 mánuði hafa rikt harð- ar deilur milli ættflokka í Níg- eríu. Mikil hátíðahöld voru á götum Enugu eftir að lýst hatfði verið ytfir sjálfsitæði í borginni. f Lagos er afhir á móti litið á sjálfstæðisyfirlýsinguna, sem al- varlega uppreisnartilraun og sagit að hin nýja stjórn muni brotin Framhald á bls. 19 r- Samkomulag um búvöruverð — innan Efnahagsbandalagsins Fáskrúðsfjarðarhneykslið er engin nýlunda, það er dæmigerð Eysteinska BRÚSSEL, 1. júní, NTB. — Ráð- herranefnd Efnahagsbandalags Evrópu náði í morgun samkomu- lagi um sameiginlega stetfnu í landbúnaðarmálum varðandi kom, svínakjöt, egg og alifugla, sem koma skal til framkvæmda 1. júlí. Með þessu er náð mikil- vægnm áfanga í landbúnaðar- málum bandalagsins. Þetta samkomulag felur í sér málamiðlun milli hinnar frjóls- ari skipan á þessum málum, sem verið hefur fyrir hendi t. d. í Hollandi og Vestur-f*ýzkalandi og hinnar ósveigjanlegri stefnu, sem ríkt hefur í Frakklandi og Italíu. I»að sem eftir verður þessa árs og hluta af næsta ári verður hinni nýju skipan þessara mála komið í framkvæmd, þannig að lönd Efnahags/bandalagsins munu mynda frjólst markaðs- svæði bæði fyrir landbúnaðar- og iðnaðarvöru fyrir 1. júlí næsta ár. Það er hálfu öðru ári fyrr en ráðgert hafði verið, þeg- ar Efnahagsbandalagið var stofn- að. Þetta samkomulag bindur endi á deilu, sem staðið hefur í mörg ár um að koma ó einu sam- eiginlegu verði á korni. Vestur- Þýzkaland neitaði því lengi, að samþykkja þessa samræmingu, sem hefði í för mieð sér, að hið háa kornverð í landinu mynþi lækka. En fyrir nokkrum árum féllst vestur-þýzka stjórnin á verulega verðlækkun til móts við samræmt verð innan banda- lagsins og það er þetta verð, sem kiomið skal á frá 1. júlí. Vestur- Þýzkaland verður að taka á sig mestar byrðar vegna þessa sam- komulags, en Frakkland verður það ríkið, sem hlýtur af því mestan fjárhagslegan hagnað. TÍMINN mun neita því og Eysteinn og kaupfélags- stjórinn munu segja í við- tali við Tímann að það séu ósannindi, EN ÞAÐ ER SAMT SEM ÁÐUR STAÐ REYND, SEM MBL. HEF- UR HEIMILDIR FYRIR, ÞÓTT EKKI SÉ UNNT AÐ GEFA ÞÆR UPP, að Eysteinn Jónsson, formað- ur Framsóknarflokksins, SETTI KAUPFÉLAGS- STJÓRANUM Á FÁ- SKRÚÐSFIRÐI ÚRSLITA KOSTI, ef hann kæmi ekki í veg fyrir þátttöku ungra starfsmanna kaup- félagsins í stofnun FUS á staðnum. Það kemur glögglega fram af eftirfarandi urn- mælum kaupfélagsstjór- ans í viðtalinu við Jón Hnefil Aðalsteinsson að kaupfélagsstjórinn var ekki sjálfráður gerða sinna, en hann sagði: „Ef á að rækta upp Sjálfstæðisflokkinn af starfsliðinu hjá mér, ÞÁ REK ÉG ÞAÐ EÐA FER SJÁLFUR“. Ummæli kaupfélagsstjór- ans við einn þeirra, sem hann hótaði brottrekstri benda til hins sama en hann lét í það skína að HANN RÉÐI EKKI SJÁLUR SÍNUM GERÐ- UM. Það er því gjörsamlega tilgangslaust fyrir Eystein Jónsson að setja upp sak- leysissvip og þykjast ekki hafa „heyrt um þetta fyrr en nú“. AUSTFIRÐING- AR ÞEKKJA HANN OG HANS VINNUBRÖGÐ. Arnþór Þórólfsson á Reyðarfirði sagði í viðtali við Mbl. í gær: „Fyrir mér er þetta ekki nýtt mál ÞVÍ AÐ ÉG HEF REYNSLU AF SVIPUÐU SJÁLF- UR . . .“ og maður einn á Egilsstöðum sem ekki vildi láta nafns sín getið sagði um viðbrögð manna þar: „En þetta hefur minni á- hrif í sveitunum, ÞAR ER S V O N A FRAMKOMA MÖNNUM ENGIN NÝ- LUNDA“. Fáskrúðsfjarðarhneyksl- ið er því ekkert nýtt í aug- um þeirra, sem búið hafa um áratugi við ofurvald Framsóknar í atvinnumál- um, það er dæmigerð EY- STEINSKA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.