Morgunblaðið - 02.06.1967, Side 2

Morgunblaðið - 02.06.1967, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. Úr stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins Haldið verði áfram að bæta námsaðstöðu í landinu og ráðstafanir í þá átt undirbúnar með skólaranns óknum og áætlanagerðum. Að því skal stefnt jöfnum höndum, að me nntunin búi einstaklingana undir að mæta siðferðilegum vandamálum daglegs nútímalífs og efli hlut- gengi þeirra í atvinnulífi vaxandi tækniþjóðfélags. Brýna nauðsyn ber til þess að auka fræðslu í skólum landsins varðandi höfuðatvinnuvegi þjóðarinnar og í undirstöðuatriðu m félags- og þjóðmegunarfræði. Meðal tímabærra ráðstafana í skólamálum telur fundurinn vera að koma á styrkjum til framhaldsnáms kennara og að veita fleiri skólum rétt til að brautskrá stúdenta, svo sem Kvennaskólanum í Reykjavík. Vísindaleg þekking verði hagnýtt til hins ítrasta í framfarasókn þjóð- arinnar og vísindastofnanir efldar í því skyni. Haldið verði áfram að bæta aðstöðu Háskóla íslands og fé'lagsstofnun stúdenta komið á fót. Yfirlýsing Hannibalista: Alþýðubandc- lcegið ea* „dauð og kölkuð gröfí# — Lífskjör Islendinga á viðreisnar- tímum sambœrileg við það bezta erlendis „OG enginn neitar því, að lífskjör íslendinga eru fyllilega sambæri- leg við það, sem bezt En frambjóðendur Hanni ° . bals segja fleira sem Mbl. er erlendis, þar sem við vjji undir! Vésteinn „dauð og kölkuð gröf“, sem það mundi verða, ef Alþbl. fengi aukin áhrif. Þrjár fyrirspurnir til Erlendar Einarssonar ERLENDUR Einarsson, forstjóri Sambands ísl. samvinnufélaga, segir í Tímanum í gær: „Mér finnst satt að segja að skrif in um atvinnu'kúgun í sam vinnufélögunum sé BROS LEG tilraun til þess að leiða athyglina frá aðal- kjarna stjórnmálanna í dag“. Vegna þessara orða Er- lendar Einarssonar er eft- irfarandi fyrirspurnum beint til hians: 1. Finnst Erlendi Einarssyni eitthvað „BROSLEGT“ vi« það, að æskufólk sé kúg- að með hótun um atvinnu- missi til þess að taka ekki þátt í stofnun stjórnmála- félags ungs fólks? 2. ViU Erlendur Einarsson halda því fram, að Jón Hnefill Aðalsteinsson hafi ekki haft rétt eftir ummæli kaupfélagsstjórans á Fá- skrúðsfirði í samtali þeirra á heimili kaupfélagsstjór- ans sl. sunnudagsmorgun? 3. Telur Erlendur Einarsson, kaupfélagsstjórann á Fá- skrúðsfirði hafa skrökvað þessu athæfi upp á sjálfan sig í fyrrnefndu viðtali? Forstjóra Sambands ísl. samvinnufélaga mun Ijáð rúm hér í blaðinu til þess að svara þessum fyrir- spurnum. KjördæmablöS í BLAÐI II í dag eru birrt þrjú kjördæmablöð og verður efni þeirra rakið hér á eftir. Mbl. vill hvetja fólk í kjördæmunum til þess að kynna sér efni þessara blaða, þar seim þau gefa fróðlegt yfiriit um framkvæmdir í kjördæmunium og helztu hagsmunamál fólksins þar. Vestfirðir Ávarp til kjósenda í Vesturlandskjördæimi ....... bls. 9 Miklar umbætur í skólamálum Vestfirðinga ........ — 9 Bætt þjónusta, aukið öryggi, hefur valdið gjörbyltingu í flugmálum Vestfjarða. — Rætt við Birgi Valdiimarsson, flugumferðarstjóra á ísafirði ................ ■ — 10 Útræði ætti að stunda meira frá heimahöfnum, viðtal við Háldán Einarsson, skipstjóra .............. — 10 Abvinnujöfnunarsjóður og fram'kvæmdaáætlanir landshluta mikilsvert fyrir dreifbýlið, rætt við Kristján Jónsson, kennara á Hólmavík ............................ — 19 MjóLkurstöð á Patreksfirði, rætt við Ásmund B. Olsen og Lauritz Jörgensen ............................. — 19 Vestfjarðaáætlunin hefur varðað nýjan veg til framfara og heilla fyrir landsbyggðin.a, Guðmundur Þorláksson, um- dæmisverkstjóri ............................... — 19 Nýjar og fullkomnar hafnir á Vestfjörðum ........ — 20 Ríkið á að hjálpa bændum að reisa eigin vatnsaflsstöðvar, rætt við Anton Björnsson, rafveitustjóra á ísafirði .... — 20 Vesturland Framkvæmdir hafa mótazt af heilbrigðu og framsýnu starfi ríkisstjórnarinnar, rætt við Bjarna Óskarsson, bygging- arfulltrúa, Laufási ........................... — 11 Ávarp til kjósenda í Vesturlandskjördæmi ........ — 11 Aðstaða í höfninni hefur gjörbreytzt á síðustu árum, rætt við Böðvar Bjarnason byggingameistara í Ólafsvík — 12 Réttlátara búvöruverð en áður, rætt við Guðmund í Magnússkógum .................................. — 12 Vegasambandið hefur gjörbreytt lífi fólks á norðanverðu Snæfellsnesi, samtal við Halldór Finnssion, oddvita í Garðyrkjubæk- ur í Borgar- bókasafninu RÉTT er að vekja athygli á því, að Bongarbókasafnið hefur til útláns allgott úrval af íslenzk- um og erlendum garðyrkjubók- um. Eru þessar bækur yfirleitt miðaðar við áhugafólk og byrj- endur í greininni, og eru því hentugar þeim sem leitast við að feoma sér upp garði á eigin spýt- Billy Strayhorn látinn JASS-TÓNSMIÐURINN og leik- arinn Billy Strayhorn lézt í gær 51 árs að aldri í New York. Banamein hans var krabbamein. Strayhorn var í mörg ár náinn samstarfsmaður Duke Ellingtons og útsetti mörg lög fyrir hljóm- sveit hins síð&rnefndaw þekkjum til“. Þetta eru ekki orð Mbl. Þetta eru orð eins fram- bjóðenda Hannibals, Bryn dísar Schram. Og undir þessi orð vill Mbl. taka! Mbl. vill taka undir fleira, sem stendur í „Nýja Alþbl. blaðinu“. Bryndís Schram segir, að Alþýðubandalag- ið sé eins og „dauð og kölk uð gröf“. Þetta er rétt! Aiþbl. er „dauð og kölkuð gröf“, og þeir, sem hafa fengið því áorkað að „lífs- kjör fsiendinga eru fylli- lands mun veita brautar- lega sambærileg við það gengi þeim sem hafa leitt Ólason og Bryndís Schram segja bæði af mikilli hæg- versku að hugmyndir þeirra séu ekki „frumieg- ar“. Það er rétt! Frumlegar hugsanir einkenna ekki skrif þessa blaðs. Slíkt er hins vegar ekki að skapi íslenzkrar æsku. Þess vegna mun hún ekki styðja „ósköp lítið frumlega“ fólkið, sem hefur kosið sér dvalarstað í „dauðri og kalkaðri gröf“. Æska ís- bezta sem er erlendis" eru staðráðnir í að sjá til þess hana til „lífskjara, sem eru fyllilega sambærileg við að ísland verði ekki líka það sem bezt er erlendis“ Sjónvarps umræður Grundarfirði ........................................... — 12 Dómur kjósenda Sj’álfstæðisflokknum í vil, Ásmundur Jónsson, verzlunarmaður í Borgarnesi ................... — 12 Aðstaða til búskapar hefur stórbatnað, Sigurbjörn Sig- urðsson á Vígiholtsstöðum .............................. — 17 20 milljóna skólabygging við Leirá, samtal við Guðmund Jónsson, oddvita í Innri-Akranesihreppi .... — 17 Miklar byggingaframkvæimdir einstaiklinga í Stykikis- hólmi, viðtal við Ólaf Guðmundsson, bankastjóra .... — 17 Hafnarskilyrði orðin gáð í Rifi, segir Sigurður Kristjánsson skipstjóri ................................ — 17 Geysiátak í vegamálum, Jón Ásigeirsson á Vals'hamri .... — 17 Stórbætt aðstaða skipasmiðinnar, segir Þorgeir Jósefsson á Akranesi ............................................. — 18 Víti til varnaðar, segir Sigurður Magnússon, hreppstjóri í Stykkisihólmi .......................................... — 18 Mikil gróska í félags og menntamálum, rætt við Vilhjálm Einarsson, skólastjóra í Reykholti .................... — 18 Norðurland eystra Munum geta séð iðnaðinum fyrir rafmagni við sambæri- legu verði, segir Knútur Otterstedt, rafveitustjóri .. — 13 Geysilegt átak er nú framundan í sjúkrahúsmiálum .... — 13 Miklar vonir bundnar við Norðurlandsáætlun hér, segir Ásgrimur Hartmannsson bæjarstjóri .................. — 13 Ávarp til kjósenda í Norðurlar.dskjördæmi eystra ..... — 13 Útgerðinni verða búin góð skilyrði, segir Þorsteinn Valdi- marsson, oddviti x Hrxsey ........................... — 14 Síður en svo verra að fcúa nú en áður, segir Sigurður bóndi Ólafsson, í Syðra-Holti ................................ — 14 Nýju vegalögin sköpuðu nýtt viðhorf í samgöngumálum — 14 Styðjum þá, sem mast og bezt hafa stuðlað að framför- um segir Ásgeir Ásgeirsson, oddviti á Raufarhöfn .... — 15 Bændur verða að hafa írumkvæðið í sinni baráttu, segir Vigfús Jónsson, bóndi á Lexamýri ...................... — 15 Hlutur ríkissjóðs í kostnaði við hafnargerðir stóraukinn .. — 15 Hér mun skapast bezta aðst.aða til skíðaiðkana á íslandi segir Frímann Gunnlaugsson, bótelstjóri............... — 16 íslendingar kunna að mev.a frelsið og nota það, segir Svavar Gunnarsson á Ólafsfirði .................................. — 16 Framkvæmdir landsímans óvenjumiklar ...................... — 16 f KVÖLD verður sjónvarpað stjórnmálaumræðum og verður röð flokkanna þessi: óháði lýð- ræðisflokkurinn, Framsóknar- flokkur, Alþýðubandalag, Al- þýðuflokkur, Sjálfstæðurflokk- ur. Fyrir hönd Sjálfstæðisflokks- ins tala í þessum umræðum: Ingólfur Jónsson, Jóhann Haf- stein, Birgir Kjaran og Matt- hías Á. Mathiesen. •m VIÐREISN I VERKI MEÐ lögum um Stofnlána deiid landbúnaðarins var lagður grundvöllur að öfl- ugum og vaxanidi lána- sjóði landbúnaðarins. Til þess að tryggja framtíðar- uppbyggingu sjóðsins voru honum tryggðir fastir tekjustofnar, bæði föst ríkisframlög og gjald af landbúnaðarvörum. Síðan lögin voru sett hafa stofn- lán til bænda stórhækkað. Árið 1961, þ.e. fyrir setn- ingu laganna, námu stofn- lánin 52,6 millj. kr., en á al. ári voru þau komin upp í 150 millj. kr. — Lánamál landbúnaðarins voru kom- in í algert öngþveiti, þegar vinstri stjórnin hrökklað- ist frá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.