Morgunblaðið - 02.06.1967, Síða 4

Morgunblaðið - 02.06.1967, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. BÍLALEICAN -FERÐ- Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDU M MAGIMÚSAR skipholti21 símar2119Ö eftir lokun sími 40381 ” SIMI ^44.44 mfíifw/fí Hverfisgötn 103. Simi eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt ieigugjald. Bensín innifalið í ieigngjaldi. Sími 14970 BÍL4LEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f , IF/GA* l5&/uy/3P RAUÐARARSTÍG 31 SÍMI 22022 Fjaðrfr. fjaðrabióð. hljóðkútar pústrór ofl varahlutii I margar gerðir bifreiða Bílavorubúðin FJÖÐBIN Laugaveg) 166. — Simi 24180 Skíðaskóhnn í Kerlingaíiöllum Sími 10470 mánud. — föstud. kl. 4—6, laugard. kl. 1—3 Bjarni BEINTEINSSOM LÖGfRÆOI NGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI »V*LO# SfMI I3S3S hefur hið gamla alþingi endan- lega úrskurðarrétt. Hagstofa íslands sér svo um að gefa út nákvæma útreikn- inga og atkvæðatölur, þegar öllu er lokið, og þangað er öruggast að leita sér upplýs- inga. 'Ar Hvíta dúfan Velvakanda rámar í að hafa lesið daufletraða bók með þessu nafni í æsku sinni, og ennfremur, að flestar setning- ar í þeirri bók hafi endað á upphrópunarmerki. Minnir hann rétt? Gaman væri, ef ein- hver vildi senda honum línu um það. (Gerðist sagan ekki í Feneyjum?) En þessi pistill átti nú eákki að fjalla um bernskuminning- ar Velvakanda. Kona í Garða- hreppi befur tjáð honum, að hvít dúfa og sérkennileg hafi tekið sér bólfestu við heimili hennar snemma 1 vetur. Hún er gæf og spök, og hefur konan haft gaman af henni, en nú vill heimilisfólk konunnar gjarnan fara að losna við dúfuna, án þess þó að farga henni. Þá bentu nágrannar henni á það, að hér í Mbl. hefði einmitt verið lýst eftir hvítum dúfum. Þetta hefur farið fram hjá konunni á sín- um tíma, en nú þætti henni vænt um, ef hugsanlegur eig- andi dúfunnar gæfi sig fram á Hagaflöt 5 í Garðahreppi (sími 5-23-95). Um kosningar Ragnheiður Þorsteins- dóttir skrifar: Eins og allir vita, stendur kosningarbaráttan nú sem hæst um land allt. Ég má nú í fyrsta Herbcrgi Viljum taka á leigu nú þegar 2—3 herbergi með húsgögnum og aðgangi að síma. Upplýsingar í síma 52339 til kl. 6 eftir hádegi. STRABAG-HOCHTIEF, Straumsvík. Verzlunin LAMPINN Verzl. Lampinn Lauga- vegi 87 auglýsir úrval af alls konar nýtízku heimil- islömpum. Keramik borðlampamir frá Leirbr. Glit, búnir til í Lampag. BaSt. eru mjög vandaðir og eigul. gripir. Sérlega hentugir til tæki- færisgjafa. Fást í glæsilegu úrvali. Einnig mikið úrval af gólflömpum. L A M P I N N , Laugavegi 87, sími 18066. sinni kjósa til Alþingis, og langar mig því tii þess að biðja þig að upplýsa mig um atriði á kjörseðli, sem ég hef lengi velt fyrir mér. Ef kjós- anda fellur ekki við einhverja frambjóðendur á þeim lista, sem hann ætlar að gefa atkvæði sitt, má hann þá ekki strika nöfn umræddra frambjóðenda út af listanum og hvernig skal það gert, án þess að kjörseðill verði ógildur? Þegar flokkarnir, hver í sínu málgagni, upplýsa væntanlega kjósendur um það, hvernig skuli haga sér við kjörborðið, er aldrei minnzt á þetta atriði, svo að ég viti, né opinberlega skýrt frá fjölda þeirra útstrik- ana, sem hver frambjóðandi hefur hlotið. Nú vil ég Velvakandi góður, að þú veitir mér og öðrum, sem áhuga hafa á þvi að kanna þessa hlið á kosningunni, upp- lýsingar um þetta atriði. Ragnheiður Þorsteinsdóttir". ^ Svar Jú, kjósandi getur strik- að yfir nöfn þeirra frambjóð- enda, sem honum geðjast ekki að, en gæta verður hann þess að strika aðeins yfir nöfn (eða nafn) á sama lista og hann merkir við (með skákrossi eða x-i fyrir framan listahausinn). Útstrikun gerist með þvi' að draga einfalt strik yfir nafn (eða nöfn) á kjörseðli, og jafn- vel þótt útstrikandi gleymi að merkja x við listann, telst at- kvæði hans til listans. Sé hins vegar strikað yfir nöfn á fleir- um en einum lista, telst kjör- seðillinn ógildur. Einnig er hægt að breyta númeraröð á þeim lista, sem kjósandi kýs, með því að setja tölustafi, 1, 2, 3 og allt upp f 24 í Reykjavík, ef kjósandi vill, framan við númer frambjóð- enda á hinum prentaða kjör- seðli. Ekiki er nauðsynlegt að breyta allri röðinni. Dagblöðin munu sjaldan skýra frá útstrikunum, vegna þess að yfirleitt skipta þær ekki neinu máli. Landskjör- stjórn semur lista að kosning- um loknum yfir réttkjörna al- þingismenn asamt uppbótar- þingmönnum. Leiki vafi á um úthlutun uppbótarþingsæta, 'jlf Hvar á samþykkj- andi að skrifa nafnið sitt? R. B. skrifar: „Kæri Velvakandi! Þakka ýmislegt gott 1 dálk- um þínum. En ég varð steinhissa, er ég las í sunnudagsblaðinu 21. maí: Til þeirra, sem nota víxla. Þvl að ég lærði í Verzlunarskóla íslands, að það ætti að skrifa yfir textann, þegar víxlar væru samþykktir. Kennari okkar I verzlunarlöggjöf var enginn annar en sjálfur Lárus Fjeld- sted. Hélt ég, að óhætt væri að fara eftir því, sem hann kenndi okkur. Hefi ég verið kaup- maður í 30 ár og ætíð skrifað yfir textann, eins og Lárua Fjeldsted hrl. kenndi mér. R. B.“. Þetta er nú þriðja bréfið, sem Velvakanda berst á skömmum tíma um mál, er marga hlýtur að varða all nokkru. Hann tók það því til bragðs að spyrja ýmsa þraut- reynda bankamenn og lögfræð- inga um hið sanna i þessu máli. Þeim bar öllum saman um það, að nafn samþykkjanda ætti alla vega að standa þvert á annan texta víxilsins, eins nálægt aðaltextanum og unnt væri, læsilegt og helzt undir prent- aða orðinu „samþykkjandi“. (Ekki yfir því eða ofan í það). Það má ekki vera svo langt í burtu, að hægt sé að rífa það af, án þess að á víxlinum sjá- ist. Hins vegar eru víxlar ekki taldir ógildir, þótt skrifað sé ofan í eða yfir hinn prentaða texta. Ekki er ljóst af bréfinu, hvort hinn mæti lögfræðingur, Lárus Fjeldsted, hafi viljað láta skrifa ofan í textann eða yfir hann. „Yfir textann" er tvírætt orðalag. Hann hefur áreiðanlega viljað hafa þá reglu, er örugg mátti teljast, og skv. upplýsingum Velvak- andavina er „pottþéttast" að krota nafnið sitt undir orðið „samþykk j andi“. Ekki væri úr vegi, að banka- yfirvöld kæmu sér saman um að láta hér eftir prenta víxil- eyðublöð, sem eftirlétu engan vafa um þetta atriði. SPM ER FALLECT LAM) Farið þér ekki til Spánar? en þá er betra að geta talað spönsku. Það getið þér raunar gert á ótrúlega skömmum tíma. Lausnin er Linguaphone. Enska — þýzka — franska — spánska. 34 tungumál. Æfið yður hálftíma á dag. LINGUAPHONE ■ umboðið: HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR Hafnarstræti 1.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.