Morgunblaðið - 02.06.1967, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.06.1967, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967, 5 Heimsókn í sýningar- deild U.S.S.R. „Á SÝNINGUNNI í Reykjavík, geta menn aðeins kynnst nokkr- nm hliðum sovézks útflutnings, l þjóðir og Sovétríkin eru, ber þar mest á bifreiðum, dráttarvélum, allskyns logsuðuitækjum, renni- bekkjum, og eru sum tækjanna mjög nýstárleg, enda sagði Bukharev forstjóri, að margir iðnaðarmenn hefðu um þau spurt, og í ráði væri að sýna þau fyrir iðnaðarmenn. A þessari mynd sjást Bukharev forstjóri, 2. maður frá vinstri, þá Arni Bergmann túlkur, og \ íslenzkir fréttamenn. (Myndirnar tók ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Ivöfalt gler Amerískar og enskar gallabuxur margir litir nvkomnar. Geysir hf. Fatadeildin. ®>á er þarna falleg sýninig alls kyns þjóðlegra listmuna, einnig gólfteppi, sem minna mjög á persnesk gólfteppi, hvað lita- mynstrum viðkom. Eru þau mjög litskrúðug. Þau eru reynd- ar framleidd í þeim sovétlýð- um Stankoimport og Ener- igomachexport. Logsuðuvélarnar þarna eru aðallega notaðar í sambandi við skipasmíðar, sum- ar þeirra eru alsjálfvirkar, en aðrar 'hálfsjálfvirkar. Þær eru gerðar fyrir mjög mísmunandi þykktir, frá ör- þunnum plötum eða rörum upp í allt að 2 metra þykkar plötur. Sovézka vörusýningin gefur góða hugmynd um framleiðslu Rússa, þótt ekki sé hún ýkja fjól breytt. Vafalaust leggja margir þangað leið sína, sem slík tæki þurfa að nota, sem þarna eru til sýnis. Við nutum mikillar gestrisni Rússa, sem við þökkum, og þrátt fyrir erfiðleika vegna tungumáia munar, tókst okkur að spjalla við ýmsa góða drengi þaðan að austan, m.a. frá Moskvu og Kænugarði. — Fr. S. Bókasýning. Þessi skápur er sérstaklega helgaður 50 ára af- mæli byltingarinnar. Útvegum frá V-Þýzkalandi tvöfalt einangrunargler. ^erzlumn^ ríf*V« Laugaveg 29, sími 24322. Balalaika, þjóðarhljóðfæri Rússa. þar eð aðeins átta útflutnings- sambönd, af meira en fjörutíu, taka þátt í henni. Af þessum sökum er vöruval á sýningunni mjög takmarkað", sagði Bukha- rev, forstjóri rússnesku deildar- innar, þegar hann kallaði blaða- menn á sinn fund á fimmtudags morgun í síðustu viku, til að kynna þeim sýninguna. „Ég myndi fyrst nefna Avto- export, en það er samsteypa, sem stofnuð var á grundvelli smárrar skrifstofu árið 1956, en þá þegar gætti hraðrar aukn- ingar í útflutningi sovézkra bif- reiða og fyrir 10 árum seldi Avtoexport bifreiðar til 36 landa, en nú hefur tala útflutn- ingslanda tvöfaldast". f fylgd starfsmanna sovézku sýningarinnar gengu þlaðamenn um sýningardeildina. Svo sem vera ber um jafnmiklar tækni- veldum, þar sem teppagerð bygg ist mjög á persneskri 'hefð, enda liggja þau héruð að Persíu sum hver. Þá eru þarna barnaleikföng og íþróttaáhöld, mjög fjölbreytileg- ar músíkvörur, þá má ekki gleyma þjóðarhljóðfærinu, Baia laika. Skotvopn eru þarna og í úrvali. Atihygli vöktu mjög skrautlegar skammbyssur, sér- staklega ætlaðar til að skjóta í mark. Þá er þarna fróðleg bókasýn- ing, og vakti það athygli, hvað barnabækur eru ódýrar. Lista- verkabækur eru þarna í fjöl- breyttu úrvali, einnig tæknibæk ur á ensku, hljómplötur og frí- merki. Við komum aftur að deildinni þar sem logsuðutækin og renni- bekkirnir eru, en sá varningur kemur frá verzlunarfyrirtækj- FYRIRTÆKI OKKAR verður lokað föstudaginn 2. þ.m. frá kl. 13.00 til 15.30, vegna jarðarfarar HANS GUÐMUNDSSONAR. BERNII. PETERSEN H.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.