Morgunblaðið - 02.06.1967, Page 6

Morgunblaðið - 02.06.1967, Page 6
6 MQRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. Vil kaupa íbúð með 200—250 þús. kr. út- borgun. Ekki í kjallara. Uppl. í síma 21821 éftir kl. 5. SKODA STATION árg. ’57 til sölu. Uppl. I sima 40209. Keflavík — atvinna Maður óskast á dráttarvél með loftpressu. UppL í síma 2408. Til sölu Hoover Matic þvottavél með suðu og þeytivindu. Verð kr. 6 þús. Uppl. á Kópavogsbraut 79 eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinna óskast Kona óskar eftir heima- Vinnu. Margt kemur til greina. Til'boð sendist Mbl. fyrir 5. júní merkt „Heima vinna 623“. Garðeigendur - Keflavík Garðplöntur, útirósir, runn ar og tré, selt frá kl. 9 á bílastæðinu við Tjarnar- gö’tu hjá SkrúðgarðL Flöntusalan Atvinna óskast 18 ára menntaskólastúlka óskar eftir góðri sumar- vinnu. Uppl. í síma 18568. Til sölu De Soto 1955. Uppl. í síma 51437, HafnarfirðL Vinna óskast Háskólastúdent með fyrri- hlutapróf í viðskiptafræði óskar eftir krvöldvinnu í sumar. Tilboð sendist Mbl. merkt „625“. Keflavík — Suðurnes Verkfæri, málningarvör- ur, garðyrkjuáhöld, garð- úðarar. Stapafell, sími 1730. Keflavík — Suðurnes Sjálfvirkar þvottavélar, Uppþvottavélar. Kæliskápar — frystikistur, Stapafell, sími 1730. Keflavík — Suðumes Kodak og Polaroidmynda- vélar, flass, perur, sjón- aukar. Stapafedl, simi 1730. Hópferðabílar 17 farþega Mercedes Benz til leigu í lengri og skemmri ferðir. Sigurður og Halldór símar 81007 og 51116. Garðeigendur Látið slá grasflötina með vélknúinni sláttuvél. Pant- ið i síma 15219 milli kl. 12 og 1 alla virka daga. Kvenkápa ódýrar sumarkápur, heils- árskápur og dragtir til sölu. Sími 41103. Bileiganth a reioh/oli Á hlaðinu fyrir framan Gistihúsið Bjarg i Búðardal stendur snyrtilegur rússajeppi og bíður þess, að eigandinn snarist upp í og aki af stað. En biðin kemur til með að standa í f jögur ár enn, þvi að eigandinn, Hilmar Sæberg Ásgeirsson, er aðeins 13 ára gamall. — Ég keypti jeppann rétt fyrir jólin í vetur, sagði Hilmar. Þetta er 58 módel en vélir ný, Ég iét setja ný sæti í hann fyrir sunnan og sjálfur hef ég verið að dunda við að laga hann að öðrn Ieyti síjðan. Ég heid að hann standi vel fyrir sínu nú orðið. — En nú mátt þú ekki aka sjálfur er það? — Nei, ekki enn. Ég verð að láta mér nægja reiðhjólið þang- að til ég tek prófið, sagði Hilmar og brostL FRÉTTIR Kvenfélagið Hrönn. Farið verður að Sæbóli í Laugardal laugardaginn 3. júní næstkom- andi kl. 2. e.h. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku fyrir föstudags- kvöld í síma 21615, 23756 og 36112. Stjórnin. Náttúrugripasýning að Fríkirkjuvegi II Álnbogaskeljar Náttúrugripasýning áhuga- manna í kjallarasal Æskulýðs- ráðs á Fríkirkjuveg 11 er opin daglega frá 2—10. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl hús- mæðra verða í júlímánuði og nú að Laugaskóla í Dalasýslu. Umsóknir um orlofin verða frá 5. júní á mánud., þriðjud., fimmtudag., og föstud. kl. 4—6 og á miðvikud. kl. fi—10 á skrif- stofu Kvennréttindafélags ís- lands, Hallveigarstöðum, Tún- götu, sími 18156. Slysavarnafélagið Hraunprýði, Hafnarfirði fer i skemmtiferð sunnudaginn 4. júní. Þátttakan tilkynnist í síma 50290, 50597, 50231. Ferðanefndin. Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Munið kirkjukaffið sunnudag- inn 4. júní. Tekið verður á móti kökum á Garðaholti frá kL 10 um morguninn. Stjórnin. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir dvöl fyrir sig og börn sín í sumar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit, tali við ksrif stofuna, sem fyrst, sem er opin alla virka daga frá 2-4 sími 14349. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar verður að þessu sinni um 20. júní Nefndin. Getum tekið börn til sumar- dvalar á góðum stað skammt frá Reykjavík, á þessum tímabilum og fyrir þessa aldursflokka: Fyrir drengi frá 9—12 ára aldurs, á tímabilinu frá 8.—17. júlí. Fyrir stúlkur frá 9 ára til 12 ára aldurs, á tímabilinu frá 22.—31. júlL Aftur fyrir drengi á sama aldri, á tímabilinu frá 5.—14. ágúst, og fyrir stúlkur á sama aldri, frá 19.—28. ágúst. Allar nánari upplýsingar gef- ur Fíladelfíusöfnuðurinn í síma 81856, milli kl. 6—7 næstu daga. Minningarsp jöld Minningarspjöld Margrétar- sjóðs til styrktar heyrnardauf- um fást í Tízkuhúsinu, Lauga- veg 5, Fríðu Briem, Bergstaða- stræti 69 og Sigríði Bachmarm, Landsspítalanum. Stúlkur úr Stykkishólmi Þessar 4 ungu stúlkur i Stykishólmi söfnuðu á dögunum fyr- ir sjóslysasöfnunina í Súðavík, og inn kom kr. 11.400,00 sem þær sendu Morgunblaðinu til fyrtrgreiðslu. Stúlkumar heita Eygló Sveinbjömsdóttir, Freyja Bergsveins- dóttir. Hildur Sæmundsdóttir og Vilborg Anna Ámadóttir. FEL ÞÚ Drottnl verk pín, ]>& mun áformum þínum framgengt verða (Orðsk. 16,3). í DAG er föstudagur 2. júni og er það 153. dagur ársins 1967. Eftir lifa 212 dagar. Annar fardagur. Árdeg- isflæði kl. 02:12. Síðdegisflæði kl 14:51. Upplýsingar um læknaþjón- ustn i borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvemd arstöðinnL OpiL allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Ank þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tU kL 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavikur-apótek er oplð virka daga kl. 9 — 19, Iaugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í Iyfjabúðum f Reykjavík vikuna 27. maí til 3. júní er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 2. júni er Grímur Jóns- son sími 52315. Næturlæknar f Keflavik 2/6 Guðjón Klemenzson. 3/6 og 4/6 Kjartan Ólafsson. 5/6 og 6/6 Arnbjörn Ólafsson. 7/6 og 8/6 Guðjón Klemenzson. Framregls verður tektð & mötl petm er gefa vilja blöS 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—U f.H og 2—* e.b. MIÐVIKUDAGA fr* kL 2—8 e.b. Iaugardaga fró kl. 9—11 f.b. Sérstök athygll skal vakin á miS- vikudögum, vegna kvöldtimans. BUanasiml Rafmagnsveitu BeyVJa- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Uppiýsingaþjönusta A-A samtak- anna, Smiðjustlg 1 mánudaga, mið- vikudaga og fðstudaga kl. 20—23, simil 16312 Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 X- Gengið X- Reykjavík 30. maf 1967. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,08 120,38 1 Bandar. dollar 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar krónur 600,45 602.00 100 Sænskar krónur 833,95 836,10 100 Flnnsk mörk 100 Fr. lrankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gylllnl 100 Tékkn. kr. 100 Lirur 100 V.-þýzk mðrk 100 Austurr. scb. 100 Pesetar 1.335.30 1.338.71 873,56 875,80 86,53 86.79 990,70 993.29 1189,44 1192,50 596.40 998.00 6,88 6.90 1.079,10 1081,89 166,18 166,60 11,60 71,80 „Darling" í 10 vikur BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði hefur nú sýnt verðlaunamyndina Darling á tíundu viku og sýningum fer ú<V fækka úr þessu. Aðal- hlutverkið er leikið af hinni frægu Julie Christie, og sést hún hér ásamt Dirk Bogarde. sá NÆST bezti Dani, Norðmaðux og fslendingur sátu saman og voru að tala tim veizlu, sem nýlega hafði verið haldin. „Hvað var þar að borða?" spurði Daninn. „Hvað var þar að drekka“? spurði Norðmaðurinn „Hvað mikið var drukkið þar“? spurði íslendingurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.