Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. 15 Snæfellsnes og nágrenni Höfum fyrirliggjandi langdrægnustu sjónvarpsloft- net sem völ er á. Leitið upplýsinga hjá fagmönnum. Luxor umboðið. Sími 22600. ' Ávallt fyrstir í framförum... /Tuxor sjónvarpstækin eru löngu landsfræg orðin fyrir af- burða langdrægni, tóngæði og skýra mynd. Sænsk gæðavara. ÞJÓNUSTA A EIGIN RADlÓVERKSTÆÐI LAUGAVEGI 92 SlMI 22600 AMERISK sprautulökk Módellökk, plastlím, strekkilökk og þynnir. Kjoníer's Teg. 655 Stærðir M L-XL-XXL. 'Skálar B og C Litir hvítt — svart og skin- tone. KANTER’S og þér fáið það bezta. Hafnarstræti 19, sími 19252. T H R I G E JAFNSTRAUMS og RIÐSTRAUMS rcifmótorar fyrirliggjandi Einkaumboð r 1 LUDVIG STORR ij k Á Laugavegi 15, sámi 1-33-33 Teg. 834 Stærðir 32—42 Skélar A—B—C Litir hvítt, svart og skintone. KANTER’S og þér fáið það 'bezta. Hafnarstræti 19, sími 19252. Áleíríísskurðarhnífar C'o koma í næstu viku. H. J. SVEINSSON heildverzlun, Hverfisgötu 82 — Sími 11788. Húsgögnin fáið þér hjá Valbjörk ...og hvergi er úrvalið meira! Petta stílhreina hjónarúm er smíðað úr palisandervið og er ó heilum sðkkli. Verð með dýnum kr. 18.500,— en allt Svefnherbergissettið kostar kr. 26.890,—• „67" sófasettið er f senn fallegt og vandað. Stólfæt- ur undir sófa og stólum, sem snúa mó að vild. Velja rríó um ýmsar gerðir af innlendum og erlendum á- klæðum. „67" sófasettið er tízkan í ár. Borðstofusettið hér á myndinnl kostar kr. 28.125,— þ. e. borðið, sex stólar og borðstofuskápur. Borðið og stólamir kosta kr. 17.625,— en skápurinn kr. 10.500,—. Borðstofusettið er úr teak. Sjón er sögu ríkari- lítið inn ó nœstunni! • • Verzluniii VALBJORK Laugavegi 103, Simi 16414 Reykjavik og Glerárgötu 28, Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.