Morgunblaðið - 02.06.1967, Síða 19

Morgunblaðið - 02.06.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 2. JUNI 1967. 19 - FLUGFELAGIÐ Framhadl af bls. 3 tapinu á Dakotavélunum væru margþættar, en sérstaklega væri viðhald þeirra orðið mjðg dýrt. Þrátt fyrir kaupin á Friendship- vélunuim tveim væri ekki talið fært að hætta rekstri Dakotavél- anna, annars vegar vegna Fær- eyj'arfluigsins og hins vegar vegna hinna miklu aukningar á innanlandsflugi, sem næmi 72% á aðeins tveimur síðustu árum. Yrði því enn áð bera tap á rekstri þeirra, að minnsta kosti á þessu ári. örn sagði, að við eðlilegar kringumstæður hefði mátt búast við auknum hagnaði, en kostn- aður hefði aukizt um 25,2% sumpart vegna fjölgunar starfs- manna og hækkunar ýmissa kosn aðarliða, sem stöfuðu af aukinni framleiðslu, en aðallega vegna fjölgunar starfsmanna og hækk unar ýmissa kostnaðarliða, sem stöfuðu af aukinni framleiðslu, 'en aðallega vegna mikillar verð- bólgu, fyrst og fremst hérlendis en einnig erlendis. Beinar launa greiðslur námu nú 83,7 millj. kr. (62.4 m. kr.), en að öllum öðrum kostnaðarliðum varðandi starfs- fólk meðtöldu næmi þessi liður alls um 198 millj. kr. eða því sem næst 40% af heildarreksturs- kostnaði. Flestir kostnaðarliðir hækkuðu á árinu og sumir mikið. Lending argjaldtaxtar og eldsneytisskatt ur innanlands hækkaði t.d. um 200%, en þeirri hækkun var mætt með hækkun innanlandsfar- gjalda. Auk hækkunar fargjalda vegna þessa voru fargjöld innan lands hækkuð um 10% á árinu, en fargjöld á flugleiðum milli landa hafa verið óbreytt síðan 1961, og hafa raunar lækkað all- verulega með ýmsum sérfargjöld um á undanförnum árum. ískönnunarflugi hætt. Haldið var uppi ferðum til sömu borga og árið áður, en ferða fjöldi aukinn nokkuð. Yfir há- sumarið voru farnar 17 ferðir vikulega til útlanda, þar af 7 til Kaupmannahafnar um Glasgow 2 um Ósló og 3 beint. Auk þess voru farnar 4 ferðir til London og 1 til Færeyja, Bergen og Hafnar. Lámarksferðafjöldi yfir veturinn var 7 ferðir í viku. Til þessara ferða voru notaðar 2 ÍDC-0B vélar og ein Viscount, þess sem Friendshipflugvél ann- aðist Færeyjarflug frá maíbyrj- un. Færeyjaflugi var í fyrsta skipti haldið uppi allt árið. Skymastervélin „Straumfaxi11 annaðist ískönnunarflug við Grænland allt árið eins og nokk ur undanfarin ár. Samningurinn um ískönnunarflugið rennur út í júnílok og verður ekki endurnýj aður. Skymasterflugvélin verður seld, ef viðunándi tilboð fæst, sagði Örn. Leyfi um lendingarleyfi í Frankfurt hefur enn ekki feng izt, en haldið er áfram að vinna að málinu. í lok ársins bættist við nýr viðkomustaður innan- lands, Raufarhöfn, en félagið hélt á árinu áfram þeirri megin stefnu að einbeita sér að góðri og vaxandi þjónustu við aðalflug- velli, jafnframt því að beita sér fyrir áætlunarferðum bifreiða milli þeirra flugvalla og næstu kaupstaða og kauptúna. Sagði Örn að ekki væri annað séð en þessi stefna félagsins nyti vax- andi skilnings og vinsælda. Þótt félagið hefði sums staðar orðið að leggja í nokkurn kostnað hefði það eflaust skilað góðum arði. Að lokum sagði örn að Friends hipvélarnar Snarfaxi og Blikfaxi hefðu reynzt góðir farkostir. Ljúka allir, starfsmenn og far- þegar, upp einum munni um á- gæti Friendshipvélanna og er ekki um að villast að þær gjör- breyta aðstöðu til að veita þá þjónustu sem nútímaþjóðfélag gerir kröfu til sagði hann. í stjóm félagsins voru kosnir: Birgir Kjaran, Bergur G. Gísla- son, Óttarr Möller, Björn Ólafs- son og Jafcob Frímannsson. Mannfall í Víetnam Bokasafn skáldsins í kinda kofanum við rætur f jallanna. — Utan úr heimi Framhald af bls. 16. leiðtoga Kongó, Patrice Lum- umba. Miohalis er maður kvæntur og festi reyndar ráð sitt ekki alls fyrir löngu. Konan hans unga vill að hann setjist að heima í þorpinu en Michalis getur ekki séð af fjöllunum sínum til lengdar, fjárhirðun- um, fornvinum sínum, kinda- jarminu og fjallaloftinu hreinu og tæru. Hann á sér „tvo heima“ eins og hann segir í einu ljóða sinna og vitjar þeirra á víxl — og ekki minnkar bökastafLinn í kindakofanum enn. — Aldrei jafngóð Framhald af bls. 17 er, að á aðeins 10 ára tímabili hefur fjölgað í V.R. úr 1009 í 4000 m.a. vegna þess að margir starfsihópar, sem uppfylla aðildar skilyrði til inngöngu í V.R., hafa óskað aðildar að félaginu. Bæta má við, að ekki hefur komið til stórátaka um kjör stjórnar í áratug. „Hver eru þau megin verk- efni, sem verzlunarfólk á við að etja á næstunni?" „Fram á síðustu ár hefur skrifstofu- og verzlunarfólk ver- ið að hasla sér völl og hljóta sína viðurkenningu sem stétt, bæði gagnvart vinnuveitendum og einnig innan launþegasam- talkanna. Það er min skoðun, að ja-fnframt hinni stöðugu launa- og kjarabaráttu, þá muni verzl- Unarfólk eiga eftir að gegna mjög mikilverðu hlutverki inn- an launþegasamtakanna og í mótun s-tefnu þeirra í kjara- og hagsmunamálum munu aukin á- 'hrif þessar-ar sitéttar verða þjóð- félaginu til góðs og koma á m-eira jafnvægi í þessum málum. „Nú hefur þitt stóra hugðar- efni verið starf í þágu r-eykvísks verzlunarfólks, en jáfnframt hef ur þú opinberlega rætt mikið um fiskiðnaðar- og markaðsmál vegna starfa þinna hjá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna". „Já, það er rétt. Það hefur verið ánægjulegt fyrir mig að jafnframt því, sem ég hefi innt af hendi trúnaðarstörf fyrir Verzlunar- og skrifstofufólk í Reykjavík, hefi ég átt þess kost að taka ákveðinn og virkan þátt í fiskiðnaði landsmanna, vegna istarfa minna hjá S.H. Þar hefur mér veitzt einstakt tækifæri frá ‘1961 til að fylgjast með fram- 'leiðslu og markaðsmálum frysti- iðnaðarins og vinna að aukinni kynningu á stöðu þessarar mik- 'ilvægu atvinnugreinar og þeim tmörkuðum, sem hraðfrystiafurð- 'irnar eru seldar til. Ég tel, að í þessari atvinnugrein hafi náðst 'stórbostlegur árangur frá 1960, tog að það sé rangt, að dæma ríkisstjórnina út frá stöðu þess- iarar atvinnugreinar í dag. Allir isanngjarnir menn hljóta að við urkenna hversu miklar framfar- ir hafa orðið í frystiiðnaðinum isíðustu árin og ennfremur hve gífurlegar tekjur þessi atvinnu- igrein hefur skapað þúsundum manna. Því er auðvitað ekki að leyna, iað grundvöllur hraðfrystiiðnað ■arins hefur raskazt af margvís- legum ors-ökum, sem hafa verið tíundaðar. En það er ekkert eins dæmi í sögu þessarar atvinnu- igreinar, að hún hafi átt við erf- iiðleika að stríða. Er skemmst tað minnast til hvaða ráða þurfti að grípa til til bjargar út fluitningsframleiðslunni við fall vinstri stjórnarinnar. Það er mikils virði fyrir ís- lenzku þjóðina og hraðfrysti- iðnaðinn, ekki hvað sízt einka- ireksturinn, að í SH, sem mest mæðir á í framleiðslu og sölu hraðfrystra sjávarafurða, hafa valizt til forysitu hæfir og dug- miklir menn, sem láta einskiis ófreistað að ná miklum og góð- um árangri en undir störfum þessara manna eiga þúsundir atf- kiomu sína. „Og að lokum Guðmundur, þú hefur starfað í Sjálfstœðisflokkn um um 20 ára skeið, hvað varð til þess að þú hófst störf í hon- um?“ „Strax á unglingsaldri gat ég ekki fellt mig við þá tilhugsun að ríki, bæjarfélög eða þjóðnýtt 'fyrirtæki skyldiu hafa algjöra ’forsjón fyrir mér og mínum. Ég kynntist þessu fyrirkomulagi nokkuð þó í smáum stíl væri Hafnarfirði á veldistimum Al- þýðuflokksins. öllum helzttu stjórnmálaflokkum landsins, öðr um en’ Sjálfstæðiisflokknum er það sameiginlegt, að. þeir eru sósíalistískir fl'okkar, sem vilja ráða ofan frá í gegnum ráð nefndir, embættismenn o. þ. h Hitns vegar hefur það verið og er megi'nstefna Sjálfstæðisflokks- ins, að skapa þau skilyrði í þjóð félaginH, að ein'staklingar geti verið sem frjálsastir í orði og athöfnum, sem óháðastir afskipt' um hi'ns opinbera, og sem Sjálf- stæðismaður, mun ég berjast fyr dr því, að það verði meginkjarni í stefnu og baráttu flokksinsi áfram. Það er ekki við því að búast. að fl'okks'bundi'nn maður geti verið ánægður með allt, sem flokkur hans kann að gera, enda er það í eðli lýðræðisins, að svoi hljóti að verða að meirihluti og mi'nnihluti skapist um ákveðin is'tefnumál. En ég tel, að í megin- 'efnum hafi Sjálfstæðisflokknum •vel tekizt í framkvæmd þeirra meginhugsjóna, sem ég aðhyllist, 'og að aldrei' hafi betur tekizt 'í sögu íslenzku þjóðarinnar að 'sklapa einstaklingnum og fjöld 'anum jafn mikil tækifæri til framkvæmdia eins og síðan 1960 ®g legg áherzlu á, að Sjálfstæð- 'isfloikkurinn haldi áfram bar áttu sinni fyrir einkarekstri og aukinni atvinnuuppbyggingu og verð aflvaki nýrra og öflugra átaka til eflingar íslenzkum at' vinnuvegum. Saigon og Washington 1. júní AP-NTB. TALSMAÐUR bandarísku her stjórnarinnar í Saigon skýrði frá því í dag, aS Bandaríkjamenn hefðu misst 313 menn fallna í síðustu viku, og er það næst- mesta mannfall þeirra á einni viku síðan styrjöldin hófst, en vikuna þar áður féllu 337 her- menn. Auk þess særðust 2616 Bandaríkjamenn, og 241 her- menn bandamanna þeirra féllu. Skæruliðar og N-Vietnam misstu 2216 menn fallna, en ekki er vitað um töiu særðra. Þá ský ► i talsmaðurinn frá því að sl. mán- uð hefðu 36 bandarískar orrustu fiugvélar verið skotnar niður yfir N-Vietnam, en það er mesta flug vélatap Bandaríkjamanna á ein um mánuði til þessa. 27 Mig-þot- ur N-Vietnam voru skotnar niður. Hafa þá Bandaríkjamenn' alls misst 565 flugvélar í lofthernað- inum yfir Vietnam. Bandarísk herskip undan strönd S-Vietnam skutu í dag eldflauigum á bækiistö'ðvar skæru liða inn í landinu. Könnunarflug vélar, sem flugu yfir svæðið skýrði frá því að eldar hefðu logað á 57 stöðum eftir árésina. Svæði þetta er í 512 km fjarlægð frá Saigon. Skæruliðar gerðu í morgun skyndiárás á s-vietnam- iskt fótgöngulið og felldu mariga og ruáðu talsverðum vopnátoirgð um á sitt vald áður en þeir drógu sig í hlé. Bandairískar sprengjuiflugvélaT j gerðu í dag, annan daginn í röS, árásir á olíubirgðastöðvar ná- lægt Haiphong í N-Vietnam. Ein bandarrsk flugvél var skotin nið ur í aðgerðum þessum NIGERIA Framhald af bls. 1 á 'bak aftur. Ríkisstjórnin 1 Lagos hefur látið svo ummœlt að iitið verði á sérhverja viðurkenn ingu á hinni nýju stjórn sem sjálfstæðú ríki, sem óvi'ngað orð gegn Nígeríu. Brezkar heimildir í Nígeríu herma að fyrirskipaður ha'fi verið brottflutningur 5000 brezkra borgara í landinu. Frétta ritarar segja miklu spennu ríkj andi í land'inu. • , - 1 - ARABAR — Kosningar Framhald af bls. 17 Varamenn: Auður Auðuns, Karl Ómar Jónsson, Arinbjörn Kolbeinsson. Kosning í hafnarstjórn: Bragi Hannesson, Gunnar Helgason, Einar Ágústsson, Hafsteinn Bergþórsson, Guðmundur J. Guðmundsson. Varamenn: Gísli Halldórsson, Ulfar Þórðarson, Kristján Bene- diktsson, Sverrir Guðvarðsson og Guðjón Jónsson. Kosning fimm manna í fram- færslunefnd: D-listi Gróa Pétursdóttir, Gunnar Helgason, Sigurlaug Bjarnadóttir. G-Iisti: Sigurður Guðgeirsson og Björn Guðmundsson. Varamenn: María Maack, Jónína Guðmundsdóttir, Krist- ín L. Sigurðardóttir, Svavar Gestsson og Guðlaug Narfadótt- ir. Kosning endurskoðenda borg- arreikninga til eins árs og tveggja til vara: Ari Thorlacius og Hjalti Kristgeirsson . Varamenn: Svavar Pálsson og’ Jón Baldvin Hannibalsson. Kosning fjögurra manna í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar og fjögurra til vara: Bragi Hannesson, Þor björn Jóhannesson, Guðmundur J. Guðmundsson og Óskar Hall- grímsson. Varamenn Sveinn Helgason, Magnús L. Sveinsson, Jón Snorri Þorleifsson og Bárður DaníeJsson. Kosning þriggja borgarfull trúa í stjórn Lífeyrissjóðs starfs manna Reykjavíkurborgar og þriggja til vara: A-listi: Páll Sigurðsson. D-listi: Birgir ísl. Gunnars- son og Gunnar Helgason. G-listi: Jón Snorri Þorleifsson, ^ Varamenn: Bragi Hannesson, Úlfar Þórðarson og Sigurjón Björnsson. Kosning eins manns í stjórn Fiskimannasjóðs Kjalarnes- þings: Gunnar Friðriksson. Kosning endurskoðanda Styrktarsjóðs sjómanna- og vérkamannafélaganna í Reykja- vík: Alfreð Guðmundsson. Kosning eins manns í stjórn Sparisjóðs vélstjóra og tveggja endurskoðenda: Gísli Ólafsson. Endurskoðendur: Þorkell Sig urðsson og Jón Snæbjörnsson. Kosning tveggja endurskoð enda Sparisjóðsins Pundið: Stein ar Berg Björnsson og Jónstein Haraldsson. Frambald af blis. 1 hinni sigursælu herför gegn Egyptum 1956, verði varnar- málaráðherra. Dayan hershöfð- ingi tilheyrir litlum stjórnmála- - flokki, sem David Ben-Gurion fyrrum forsætisráðherra hefur forystu fyrir. Talið er, að hagurinn af Dayan sem varnarmálaráðherra verði í óví fólginn, að hann muni veita þjóðinni kjark og skapa það álit, að þess verði ekki langt að bíða, að úrslit fáist, en enginn veit nú, hversu lengi verður beðið eftir þeim. Af opinberri hálfu í ísrael hafa verið gefnar út marg ar yfirlýsingar síðustu daga um, að ísrael sé kleyft að halda út langt umsátursástand, án þess að það muni bitna á kjarki eða efnahag þjóðarinnar. Fyrr í þessari viku varð stjórnin að hafa sig alla við að eyða djúpum vonbrigðum meðal nokkurra aðila vegna þess, að ísrael lét um síðustu helgi ganga úr greipum sér tækifæri til þess að ráðast á Egypta í því skyni að gersigra þá. fsraelsk blöð flytia fréttir um mikinn kjark á meðal hermann- anna í varnarstöðvunum át í eyðimörkinni. Af opinberri hálfu hefur verið skýrt frá því, að langur biðtími verði Egyptum miklum meir til óhags en ísra- elsmönnum veena þess hve að- flutningsleiðir Egypta um Sinai- eyðimörkina séu miklu lengri. í ýmsum ráðuneytum í fsra- el er nú unnið að því að reyna að létta á þeim hömlum. sem komið var á í efnahagslífinu, er styrjaldarundirbúningurinn hófst í sl. viku. Verður reynt I auknum mæli að koma fram- leiðslustarfseminni að nýju I gang þar á meðal útflutningsat- vinnuvegunum, þrátt fyrir það að hernaðarflutningar muni áfram verða látnir ganga fyrir öllu öðru. Husraein „srvikakonungur" Sýrland hélt í dag áfram áróð- ursherferð sinni gegn Jórdaníu þrátt fyrir hinn nýja varnar- samning, sem gerður var milli Jórdaníu og Egyptalands fyrir tveimur dögum. Kallaði útvarp- ið í Damaskus Hussein Jórdaniu- konung „svikakonunginn" og blöð í borginni héldu því fram, að óeirðir blossuðu upp í Jórdan íu. Stjórnin hefur enn ekiki látið skýra frá varnarsamningi Egypta og Jórdaníumanna, en hann er svipaðs eðlis og sá sem gerður hefur verið milli Sýrlendinga og Egypta. / Skotið á þyrlu fsraelsmanna Jórdanskir hermenn skutu i dag á ísraelska þyrlu, sem var yfir jórdanskri lofthelgi. Var þyrlan neydd til þess að flýja aftur yfir til hins israelska hluta I af Jerúsalem. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.