Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLÁÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. Aðalfundur Pöntunarfélag N.L.F.R. verður haldinn í matstofu N.L.F.R. Hótel Skjaldbreið laugardaginn 10. júní kl. 8.30 eftir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar. STJÓRNIN. Viðtalstími Viðtalstími á lækningastofu Jóns R. Árnasonar Aðalstræti 18, verður framvegis sem hér segir: Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17—18,30. Þriðjudaga og föstudaga kl. 15—16,30. Símasamtöl klst. áður en stofutími hefst. Um sumartímann er stofan lokuð á laugardögum. ÓLAFUR HAUKUR ÓLAFSSON. Jörð til leigu Jörðin Hólmar í Reyðafjarðarhreppi Suður-Múla- sýslu er til leigu til ábúðar frá næstu fardögum. Óskað er eftir leigutilboðum, þar sem fram sé tekin ársleiguupphæð, leigutímabil og annað sem máli skiptir. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Leigutilboð skulu hafa borizt í hendur hrepps- nefndar Eskifjarðarhrepps fyrir 10. júní n.k. Eskifirði 30. maí 1967. ÞORLEIFUR JÓNSSON, sveitarstjóri. TRJAPLONTURIURVALI Birki frá 3 cm — 2 m. Alaskaösp frá 60 cm — 1 m. Hlynur frá 60 cm — 140 cm. Ilmreynir frá 100 cm — 120 cm. Við sendum heim Skrúðgarðaþjónustan Sími 23361. ^yíT) Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, samkvæmt gjaldheimtuseðli 1966, sem féllu í gjald- daga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1967. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 40. gr. alm. tryggingalaga, líf- eyristryggingagjald atvinnurekenda skv. 28. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, alm. trygg- ingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðu- gjald, sjúkrasamlagsgjald, iðnlánasjóðsgjald, launa- skattur og iðnaðargjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framan- greindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tima. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 1. júní 1967. Kr. Kristjánsson. ÞAO ER RANGT! EN REIKNINGS- SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR VIÐ HENDINA ER lUútrue/x. mM3 RAFKNÚIN REIKNIVÉL MEÐ PAPPÍRSSTRIMLI TILVALIN FYRIR *VERZLANIR *SKRlESTOFUR ■ MÐNAÐARMENN *OG ALLA SEM FÁST VIÐ TÖLUR ■f* LEGGUR SAMAN tekur 10 stafa tölu TERYLENE CRÉPBLÚSSUR í telpna- og kvenstærðum. # II. DEILD MELAVÖLLUR: ■■ DREGUR FRA X MARGFALDAR gefur 11 stafa útkomu * skilar kredít útkomu Fyrirferðarlítil á borði — stœrð aðeíns* 19x24,5 cm« OKOWMEtllP-HAWtlRI F SlMI 24420-SUPURGATA 10-REYKJAVlK Vélapakkningar Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. ASaltlneti í - PialMI/ lí» • Ptj/kjavík ■ Jimi J»0M I kvöld kl. 20,30 leika Víkingur - Í.B.I. Dómari: Hinrik Lárusson. Mótanefnd. Barna og unglinga gallabuxur Allir ver&flokkar Pólsku tjöldin IMý sending Picnictöskur, tjaldborð og stólar, Vindsængur og margt fleira. Verð kr. 2.600,00. Ferðavörudeild — Nóatúni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.