Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. Ætlar að eignast heimsmet í öllum spretthlaupunum — og þjáEfarinn vill að hann geri það á þessu ári IJNGUR bandarískur stúdent, Tommie Smith, frá San Jose State háskólanum, hefur nlotið heimsfrægð fyrir hlaupaafrek. En vafa- laust á frægð hans eftir að verða meiri og líkur benda til að hann nái því takmarki dl eiga heimsmetin á öllum spretthlaupsvega- lengdum. Þorsteinn Þoisteinsson hefur skrifað okkur um þessa nýju hlaupastjörnu og segir: Vel á veg kominn Bud Winter, þjálfari Tommie Smiths hefur sett honum það takmark að eignast öll sprett- hlaupsmetin. Og takmark þjálf- arans er jafnvel enn stærra: Hann vill að Snúth Jiafi náð heimsmetunum öllum fyrir lok þessa árs. Hvort það tekst fyrir 20. júní er óvíst, en þá þarf Smith að byrja sex vikna her- þjónustu. Og hvar er Tommie Smith staddur á leið sinni að takmark- inu? í síðustu viku sté hann tskrefi nær því er hann bætti heimsmetin í 400 m og 440 yarda hlaupi. Áður hafði hann sett heimsmet í 200 m og 220 yarda hlaupi. Eftir er þá að ná heims- metinu í 100 m hlaupi, 10.0 sek, sem V-Þjóðverjinn Armin Hary ■setti fyrstur, en fjórir aðrir hafa jafnað síðan og eignast með hon- um, 10.0 sek. Þeirra á meðal er Bandaríkjamaðurinn Bobby Hayes, sem sigraði á OL í Tókíó á 10.0. 100 metrar Heimsmet Hayes í 100 yarda hlaupi er 9.1 sek, en Smith á þar bezt 9.3 sek. Þessi met á stuttu vegalengdunum verða án efa erfiðust fyrir Smith, þó litlu tnuni, því hann á eins og Hayes Lee Evans til vinstri og Tommie Smith koma úr síðari beygju J»egar Smith setti heimsmetið. -------------------r------------------------------------------ Molar ÁHUGAMANNALIÐ Eng- lands í knattspyrnu mun í ágúst íeika 3 leiki til undir- búnings þátttöku í undan- keppni OL. Leikur liðið m.a. við unglingalið Sviþjóðar og A-Þýzkaland. I október mæt- ir liðið V-Þýzkalandi í OL- keppnmni. nýja umsókn sín um að fá að standa fyrir Vetrar OL 1976. Búizt er við að Denver, Colorado of Salt Lake City sæki einnig. Bandaríska OL-nefndin mun e.t.v. velja eina borg úr áður en endan- leg umsókn er send til al þjóða nefndarinnar. Sovétríkin unnu Mexieo í landsleik í knattspyrnu sem fram fór í Leningrad á sunnu dag. Lokatölur urðu 2-0 og voru bæði mörkin skoruð í síðari hálfleik. Standard Liege vann um helgina úrslitaleik í belgísku bikarkeppninni. Vann Stand- ar-liðið Malines 3-1 eftir framlengdan leik. Seattleborg í Bandaríkjun- um hefur ákveðið að endur- Hartdknaflleaks- þjálfurum baðið :il námskeiða Handknattleikssambandi ís- lands hefur borizt boð frá sam böndum Danmerkum og Svíþjóð ar um að senda þjálfara ú nám skeið, sem haldið verður í sum- ar. Þeir þjálfarar, sem hug hafa á að notfæra sér þessi ágætu bið, hafi sem fyrst samiband við stjórn H.S.Í. í erfiðleikum með viðbragðið og er tiltölulega lengi að koma sér á fulla ferð — en eftir að henni er ■náð hefur enginn við honum. 200 metrar Það var á sl. ári, sem Tommie Smith haslaði sér völl sem verð- andi „konungur spretthlaupar- 'anna“ með því að hlaupa 220 yarda (20il,lm) á 20.0 sek á ibeygju og 19.5 sek á beinnii ‘braut. 400 metrar Heimsmetið í 440 yarda hlaupi 'áttu þeir saman Otis Davis (1960) Adolp Plummer (1963) og Larrabie (1964) 44.9 sek. Smith bætti það í 44.8 og setti í leiðinni heimsmet í 400 m hlaupi 44.5 sek. Þetta átti sér stað fyriir rúmri viku. Annar í hlaupinu varð Lee Evans, skóla- 'bróðir Smiths í San Jose State á 45.3 í 440 yarda hlaupi. Tommie Smith útskrifast frá San Jose State eftir örfáar viik- ur en Lee Evenas Smith — ný- krýndur konumguir spretthlaup- ara — eigi eftir að fá mestu og erfiðustu samkeppnina frá skóla- bróður sínum á komandi misser- um, — og kannski verða heims- met Tommie Smiths ekki s<vo langlíf. Tommie Smith — brosandi eftir að sama hlaupinu. hafa bætt tvö heimsmet i Spenningur um úrslit um Norðurlandatitil í fótbolta Morðmenn unnu Finna 2—0 FINNAR og Norðmenn léku landsleik í knattspyrnu í Hels- ingfors í gærkvöld og sigruðu Norðmenn með 2 gegn engu. Vex nú spenningurinn í hinni norrænu keppni, sem Finnar, Svíar, Norðmenn og Danir heyja sín á milli og stendur yfir í 4 ár, þannig, að öll lið mætast tví- 99 keppni“ drengjanna ÚRSLIT leikja í vikunni 3. flokkur F.H — Breiðablik 2i-l Haukar Stjarnan 1-6. Leikurinn milli F.H. og Breiða bliks þótti skemmtilegur og vel leikinn. Staðan í 3. flokki er nú þessi: F.H. 3300 5 26 Breiðablik 4 3 0 1 16 4 6 U.M.F.K.. 2 2 0 0 7 1 4 Stjarnan 4 1 0 3 8 14 2 K.F.K. 2 0 0 2 2 4 0 Haukar 3 0 0 3 1 14 0 4. flokkur, undanúrslit, fyrri leikir: K.F.K. — F.H. 1-7 Stjarnan — U.M.F.K. 0-10 5. flokkur, undanúrslit, fyrri leikir. F.H. — K.FK. 1-1 Grótta — Haukar 1-5 f 4. og 5. aldursflokki fara seinni leikir undanúrslita fram í næstu viku, og þá skipt um heima velli. Úrslitaleikirnir fara svo fram laugardaginn 10. júni vegis á útivelli áður em umferð inni er lokið og „fundinn" hinn óopinberi Norðurlandameistari i knattspyrnu. Þetta er fyrst leikur í keppn- inni í ár en staðan eftir þennan sigur Norðmanna er þannig: Finnland 10 5 2 2 14-12 Noregur 10 3 4 3 11-14 Svíþjóð 9 4 3 3 14-11 Danmörk 9 3 15 13-15 Finnar hefðu með sigri yfir N or ðmönnum næstum getað tryggt sér „Norðurlandatitilinn", en þeir höfðu gott forskot í keppninni eftir góðan árangur sl. tvö ár. í vor hefur landsliði þeirra ekki tekizt vel upp. í fyrri viku léku þeir við áhugamanna’ið Hollands í OL-keppninni o| varð jafntefli 0-0. Liðið féki harða gagnrýni og einvaldurinr í finnskri knattspyrnu gerð breytingar og setti reyndar menn í stað hinni óreyndari Höfðu liðsmenn Finna er keppti við Norðmenn samtals 221 leil að baki eða um 20 lands^eiki a{ meðaltali hver liðsmaður. Norðmenn tefldu fram lið með einum nýliða en liðsmenr höfðu samtals 188 leiki að'baki Fyrirfram voru Finnar taldii sigurstranglegri. En allt fór i annan veg. Norðmenn höfðu frumkvæð leiksins lehgst af og var sigui þeirra verðskuldaður. Oloi Nilsen skoraði bæði mörkin sitt í hvorum hálfleik og var ár efa bezti maður á vellinum, ac sögn NTB-fréttastofunnar. Frjálsar, sissnd, knatt- spyrna og handbolti — á námskeiði Affureldingar UNGMENNAFÉLAGIÐ Aftur- elding í Mosfellssveit, byrjar sumarstarfsemi sína nú um mán aðamótin. Er ákveðið að hafa hálfsmánaðar námskeið í frjáls- um íþróttum fyrir unglinga 10 til 16 ára og hefst það kl. 8 e.h. n.k. mánudag 5. júní. Fer nám- skeiðið fram á Varmárvelli og verður á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum. Kennari verður Hörður Ingólfsson. Knattspyrnuæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 7.30 e.h. 4. og 5. flokkur og 8.30 fyrir fullorðna. Þjálfari í yngri flokkunum verður Tómas Sturlaugsson. Handknatleiksæfingar fyrir stúlkur verða fyrst um sinn á mánudögum og miðvikudögum kl. 9 e.h. Sundæfingar verða í sumar, en ekki enn ákveðið hvaða daga. Sundmót Ungmennasambands Kjalarnesþings verður haldið 1 Varmárlaug í Mosfellssveit á laugardaginn kemur, 3. júní og hefst kl. 5 e.h. Keppt verður i þrem greinum og boðsundi karla og kvenna í tveimur ald- ursflokkum. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Sigurði Skaphéðinssyni, fyrir föstudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.