Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. 31 Fá ekki að skrifa upp fréttir af veggblöðunum JFlak flug-vélarinnar, senn nú er í Skýli á Reykjavíkurflugvelli. Sem sjá ma er annar vænguiinn ibrotinn af. — Ljósm. Sv. >. - FLUGSLYSIÐ Framhald af bls. 32 lum morguninn hefðu verið tekn- tar skýr&lur af sjónarvottum og bæri þeim vel saman. Hefði flug- Vélin verið í óeðlilegu lágflugi, er slysið varð. Sigurður Jónsson sagði að lok- tum, að Loftferðaeftirlitið myndi Ihalda áfram rannsókn sinni og tnyndi hún taka nokkra daga. 1 Morgunblaðið hefur einnig Irætt við Jóhannes Briem, for- Imann Björgunarsveitar Ingólfs, len hann vann að því að ná flak- Inu upp ásamt hópi pilta úr Sveitinni. Jóhannes sagði: — Við félagarnir vorum stadd Ir í húsi Slysavarnafélagsins á iGrandagarði um það leyti sem Islysið varð, því þar átti að halda Ifund sveitarinnar. ..— Þá var Hafsteinn Jóhanns- ison, froskmaður, kominn þangað á björgunarbát sínum, Elding- ■unni. Fengum við taug hjá hon- um og brugðum henni utan um istél vélarinnar, sem var svo lyft upp á þilfar Eldingar. — Þar var lík flugmannsins -tekið úr flugvélinni og flutti hafnsögubátur það í land. Elding fór hins vegar með flakið suður á Skerjafjörð, þar sem það var sett inn í skýli. — Skyggni var ekki sérlega gott í sjónum, en samt sáum við flugvélina vel, því hún var hvít- máluð. Gekk okkur því vel að athafna okfcur þar niðri. — Við vorum búnir að finna iflakið kl. rúmlega 22 og tók það •um 20—30 mínútur að ná því .upp. Peking 1. júní AP-NTB. YFIRVÖLD i Peking hafa gert ráðstafanir til að hindra erlenda fréttamenn og diplómata í Kína í að afla frétta frá veggspjöldum Rauðu varðliðanna uim framgang menningarbyltingarinnar. Kín- verska utanrikisráðuneytið hef ur borið fram mótmæli við A- þýzku stjórnina, vegna þess að tveir af • starfsmönnum A-þýzka sendiráðsins höfðu skrifað niður fréttir sem þeir höfðu lesið á veggspjöldum í aðal verzlunar- götu Pekingborgar. Meðan þeir voru að þessu voru þeir um- kringdir af Rauðum varðliðum, sem síðan fluttu þjóðverjana á lögreglustöð. Var þeim sí'ðan skýrt frá því, að stranglega væri bannað að skrifa niður fréttir eftir veggblöðunum. Þjóðverjarn ir voru kallaðir endurskoðunar- sinnar. Svipaðir atburðir hafa iðulega átt sér stað undanfarna daga, og hafa Rauðir varðliðar þrívegis tekið skriffæri af erlend um fréttamönnum, sem hafa ver ið að taka niður fréttir af vegg- blöðunum. Moskvuútvarpið sagði í dag að alvarlegur fæðuskortur væri nú í Kína, vegna menningarbyltingar innar. Segir í fréttinni að helm ingur akurlendis í Kína hafi ver ið óræktaður vegna ástandsins í borgunum, og þetta muni valda því að fæðu muni skorta fyrir 100 milljón Kínverja á þessu ári. Koma tll * Is’ands Philadelphiu, Pennsylvanl* 1. júní AP. 9. JÚNÍ nk. koma til fslands 40 Bandaríkjamenn, karlar og konur sem gengdu herþjónustu hér í heimsstyrjöldinni síðar. Mun fólk þetta dvelja á íslandi í hálfan mánuð og ferðast víða um landið. Forsætisráðherra ís- lands hr. Bjarni Benediktsson mun hafa móttöku fyrir gestina og þeir munu leggja blómsveiga á gratfir bandarískra hermanna á íslandi við sérstaka athötfn á þjóðhátíðardaginn 17. júnL Mest salan í vefnaðarvörum, veiðibyssum og viðleguútbúnaði — á ungversku vörusýningunni í Laugardal Þyihvængjnr yfiz Atlontshnlið París, 1. júní. Af. í DAG lentu tvær bandarísikar þyrilvængjur á Le Bourget flug- vellinum við París eftir að hafa flogið yfir Atlants'hafið án við- komu. Er þetta í fynsta s>kipti sem þyrilvængjur fljúga ytfir Atlantshafið, 5816 km vegalengd, án þess að millilenda. Þyrlurnar eru af gerðinni Siikorsky hh-3e. Þær lentu í Frakklandi nokkuð á eftir áætlun vegna slæmra veðurskilyrða á leiðinnL — Við fréttum af slysinu um kl. 21.05 og höfðum strax sam- •band við flugturninn. Við vor- ton þarna þrír reyndir frosk- Imenn, auk mín þeir Þórir Magn- ússon og Elías Árnason. Tókum Við búninga okkar og fórum um 'borð í björgunarbátinn Gísla Johnsen og héldum þegar á Slysstað. — Úlfar Harðarson, sem var éhorfandi að slysinu á trillu, setti út bauiu, þar sem hann sá tflugvélina sökkva. ' — Á slysstaðnum sveimuðu Iflugvélar yfir okkur og flug- mennirnir bentu okkur á stað- inn, þar sem olíubrákin kom upp lá yfirborðið. Var það um 100— 050 metra frá baujunni. 1 Ég fór niður i frosmannsbún- Íngi og kom Þórir á eftir, en Elias var uppi í bátnum. Komum við svo niður á vélina, sem dá á 15 til 16 metra dýpi. 1 — Flugvélin lá á hvolfL sbá- hallt, í leðjunni á botninum og hvíldi hún á vængstubbrrum, en annar vængurinn hafði brotnað «f er hann rakst i sjóinn. Af hinum vængnum voru brotnir iim 2 metrar, nefhjólið var tskakkt og vélarhlífin að framan tfarin af. Skrúfan virtist hins vegar heil, svo og stélið. — Leðja lá að flugvélinni svo Ivið komumst ekki inn í hana og Ibundum við bauju við brakið og ifórum svo upp á yfirborðið aft- iur. 162. Kosmosinn á lofl Moskvu, 1. júni AP. SOVÉZKIR vísindamenn skutu í dag á loft gervihnetti af Kos- mosgerð. Er þetta 162. Kosmos- inn sem Rússar skjóta á loft. Verkefni þessara gervihnatta eru á sviði vísinda, geimvísinda, veðurfræði og á Vesturlöndum segja menn að þetta séu njósna- hnettir. Sovéziku visindamenn- irnir sögðu að öll tæki og út- búnaður störfuðu eðlilega. BLAÐAMANNAFUNDUR var haldinn í gærdag hjá forráða- mönnum nngversku sýningarinn ar á vörusýningu landanna í Austur-Evrópu, sem nú stendur yfir í Laugardalshöllinni. Lönd- in, sem þátt taka í sýningunni eru eins og áður hefur komið fram í fréttum, Pólland, Tékkó- slóvakía, Sovétríkin, Austur- Þýzkaland auk Ungverjalands. Kona, sem veitir ungversku sýningunni forstöðu heitir frú Rosta, og sagði hún blaðamönn- um, að þetta væri ekki í fyrsta sinni, sem hún stæði fyrir ung- verskri vörusýningu erlendis, því áður hefði hún staðið fyrir sýningum m.a. í Milanó, Bríiss- el, Vín og Miinchen, Stokk- hólmi og Helsingfors. Þetta er aftur á móti fyrsta vörusýning Ungverja á fslandi. Framkvæmdarstjóri vörusýn- ingarinnar er Óskar Óskarsson, en forstöðumaður Haukur Björnsson. Tjáði Haukur blaða- mönnum að sl. miðvikudag hefði 16000 manns verið búnir að heimsækja sýninguna og væri það eitthvað færra, en þeir höfðu búizt við. Engu að síður hefði aðsókn verið ágæt og reiknað væri með að um 20000-25000 manns myndu sjá hana en sýningunni lýkur sunnu daginn 4. júní. Helztu útflutningsvörur Ung- verja eru vefnaður, lyfjavörur, margs konar vélar, jafnt stórar sem smáar, auk fjölbreytts úr- vals af matar- og drykkjarvör- um, sem Ungverjar eru löngu orðnir þekktir fyrir. Efst á vin- sældarlistanum yfir drykkjar- vörur Ungverja er líklegast vín- tegundir þeirra, sem útlending- um hafa líkað einkar vel. Á vörusýningu þessari, sem hér um getur, er margt til sýnis, svo sem fjölhreytt úrval af vefn- aði, leðurvöru, veiðibyssum, loð- kápum, viðleguútbúnaðL skó- fatnaði, margs konar verkfær- um, alúmínáhöldum auk matar- og drykkjarvöru. Frú Rosta tjáði blaðamönnum að mest hefði sal- an hjá sér verið í veiðibyssum, vefnaðarvörum og viðleguút.- búnaði auk þess, sem þó nokkur sala hefði verið í matar- og drykkjarvörum. Kvaðst hún TÓNLISTARSKÓLANUM í Rvík var sagt upp laugardaginn 27. maí. -Skólastjórinn, Jón Nordal, flutti skólaslitaræðu og sagði frá vetrarstarfinu, sem var óvenju gróskumikið og fjölþætt. Inn- ritaðir nemendur voru 222 og skiptust í sjö deildir. Kór og vera mjög ánægð með sýning- una og dvöl sína á íslandi, undir tektir kaupsýslumanna hefðu yfirleitt verið góðar og salan á ungversku vörunum verið ágæt. Ungverska sýningin er minnsta sýningin af þessum 5, 150 fermetrar, en engu að síður kennir þar margra grasa. Hauk- ur Björnsson sagði, að inn- flutningurinn til íslands frá löndunum í Austur-Evrópu hefði sl. fimm ár verið 20% af heildar innflutningi íslendinga, en sjálfir hefðu íslendingar flutt út til þessara sömu landa 21% af heildar útflutningi sínum. Á vörusýningunni í heild kvað iHaukur hafa verið mest sala í bílum og ýmiss konar vélum og tækjum. tvær hljómsveitir voru starf- andi í vetur. Auk fjölmargra tónleika innan skólans, voru haldnir sjö opinberir nemenda- tónleikar á skólaárinu, þar. af þrennir sjálfstæðir tónleikar þeirra sem einleikaraprófi luku í vor, en það voru Anna Ás- 12 fórust í bílslysi Sbuttgart, V-Þýzlkalandi, 1. júní. AP-NTB. LANGFERÐABEFREIÐ með 42 brezka ferðamenn hvolfdi í geer á blautri hraðbrautinni milll Stuttgart og Múnohen í gær með þeiim afleiðingum að 12 farþegar biðu bana og 29 slösuð- ust, sumir alvarlega. Farþegarn- ir voru flestir konur og karlar, sem bomin voru á eftirlaun. — Björgunarmenn komu þegar á staðinn, en svo var bifreiðin illa farin eftir veltuna, að kranabif- reið varð að lyfta henni upp af götunni, áður en heegt var að ná farþegunum út. laug Ragnarsdóttir, Guðný Guð- mundsdóttir og Gunnar Björns- son. Tveir nemendur luku píanó- kennaraprófi, Karl Siguxðsson og Sigríður Ása ólatfsdóttir. Loks brautskráðust sjö söng- kennarar í vor, Friðrik Þórleifs- son, Guðjón Böðvarsson, Haf- steinn Guðmundsson, Jón Hlöðv- er Áskelsson, Jónína Gísladóttir, Njáll Sigurðsson og Þuríður Pálsdóttir. . Þeir, sem brautakráðust úr Tón listarskólanum í vor. Tónlistarskólanum slitið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.