Morgunblaðið - 06.06.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 06.06.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1967. Geymsluhúsnæði til leigu um 75 ferm. Þetta er mjög giott húsnæði. Uppl. í síma 33836. Vil selja til niðurrifs Buick Special ’5ö með mót or og gírkassa sjálfskipt- um. Upplýsirugar í sima 70 Brúarland, Mosfells- sveit. Trésmíðameistari Get bætt við mig móta- uppslætti. Geri tilboð í bíl- skúra. Sími 36452. Sveit 12 ára drengur óskar ef-tiir að komast í sveit. Uppl. í sírna 41745. Reglusöm kona óskast til matreiðslustarfa á hótel skamimt frá Rvik. Uppl. í síma 12165. Keflavík Óska eftir rúmgóðu her- bergi. UppL í síma 7017. TRABANT 601 de luxe árgerð 1966 tiil sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Greiðsla með skuldabréfi kemur til greina. Uppl. í síma 23843. Mold Mold mo/kuð á bíla við Haðaland 17, Fossvogi, í dag og næstu daga. Vanur afgreiðslumaður með bílpróf óskast strax, einning vön afgreiðslu- stúlka. Aðalkjör, sími 37780. Atvinna óskast Ungur, rsglusamur piltur óskar eftir vinnu. Margt kemur tM greina. Uppl. í s-íma 60020. Ný íbúð til leigu 3 herb. og eldhús til leigu yfir sumarmánuðina. Hús- gögn, heimilistæki og sími geta fýlgt. UppL í síma 81853 eftir kL 6. Vantar dreng í sveit 13—15 ára. Þarf að vera vanur. — Upplýsmgar í síma 31329 eftir kL 7. Fjögra herb. íbúð til leigu í Hraunbœ. Uppl. í síma 21054 mffli 7—8 í kvöld og annað kvöld. Kápur og dragtir til sölu. DÍANA, simi 18481, Miðtúni 78. Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu Kattafjölskylda í Bargarfirðinum Ambara, þambara, þeysisprettir, því eru hér svo margir kettir? Agara, gagara, yndissænum, Ult cr að bafa svo marga á bænum. — Æri Tobbi. FRETTIR Fíiadelfía, Reykjavík. Almenn samlkoma í kvöld kl. 8:30. Barnaheimilið Vorboðinn. Get- ur bætt við nokkrum börnuim á barnaheimilið í sumar. Upplýs- ingar á skrifstofu Verkakvenna- félagsins Framsóknar eftir kL 2 daglega. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Náttúrugripasýning oð Fríkirkjuvegi II Gullfoas fer frá Kaupmannahöfn 10. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór væntanlega frá Klaipeda í gær 4. til Turku, Kotka, Ventspils, Kaupmanna hafnar og Moss. Mánafoss kom til Vopnafjarðar i morgun 5. frá Moss fer þaðan til Bakkafjarðar, Ólafisfjarð ar, Akureyrar, Borgarfjarðar eystri, Fádkrúðsfjrðar, Stöðvanfjaðar, Djúpa vpgs, Hornafjarðar og Rvikur. Reykja- foss er í Rvik. Selfoss fer frá NY í dag 5. til Rvíkur. Skógafoss kom til Rvflciir í gærkvöldi 4. frá Kristian- sand. Tungufoss er i Rvík. Askja kom til Rvíkur 1. frá Kaupmannahöfn Rannö fer frá Helslngfors i dag 5. til Kaupmannahafnar og Rvíkur. Marietje Böhmer fer fná Hull í dag 5 tíl Rvíleur. Seeadler íór frá Rvik 2. til Rotterdam, Antwerpen, London og Hull. Utan skrifstofutíma eru slkipafréttir lesnar í sjáifvirkum aimsvara 2-14-06. SÆLL er sá maður, er eigl fer að ráðum óguðlegra, heldur hefur yndl af lögmáli Drottins (Sálmur 1). t DAG er þriSjudagur 6. júni og er þaS 157. dagur ársins 1967. Eftir lifa 208 dagar. Árdegisháflæði kl. 05:13. SíSdegisháflæSi U. 17:36. Dpplýsingar nm læknaþjón- nstu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan I Heilsuvernd arstöðinnl. Opii- allan sólarhring insi — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis tU 8 að morgni. Auk þessa alla belgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tU kL 5 sími 11510. Köpavogsapótek er opið aUa daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kL 1—3. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, Iaugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla ! lyfjabúðum 1 Reykjavík vikuna 3. júní til 10. júní er í Laugavegs Apóteki og Holts ApótekL Næturlæknir í HafnarfiiKi aS faranótt 7. júni er Sigurður Þor- steinsson, simi 50284. Næturlæknar f Keflavík 2/6 Guðjón Klemenzson. 3/6 og 4/6 Kjartan Ólafsson. 5/6 og 6/6 Arnbjörn Ólafsson. 7/6 og 8/6 Guðjón Klemenzson. Framvegls verður tekið á mðtl pelm er gefa vUja blóS t Blóðbankann, sem bér seglr: Mánudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—II fji og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kL 2—8 e.n. laugardaga frá kl. 9—U fJi. Sérstök athygll skal vaktn á mið- vtkudögum. vegna kvöldttmans. BUanasiml Rafmagnsveltu Reykja- vtkur á skrlfstofuttma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182306. UpplýstngaþjAnusta A-A samtak- anna. Smiðjustig 7 m&nudaga, mið- vlkudaga og föstudaga kl. 20—23, simlt 1637: Fundlr á sama stað mánudaga kl. 20, mlðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð Ufsins svarar i sima 10000 O EDDA 5967667 — 1 eyja (2 ferðir), Egilsstaða og Sauðár- kTóks. Loftleiðlr h.f.: Guðríður Þorbjamar- dóttir er væntanleg frá NY kl. 10:00. Heldsir áfraxn til Luxemborgar kl. 1)1 á>0 Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 20:15 .Heldur áfram tU NY kl. 03:16. Bjami Herjéifsson er væntan- legur frá NY kl. 23:30. Heldur áfram til Luxemborgar ld. 00:30. Hafskip h.f.i Langá fer væntanlega frá Gautaborg i dag tU íslands. Laxá fór frá Hamborg i gær tU Antwerpen og Rotterdam. Rangá er i Rvík. Selá kemur tii Rvikur i dag frá HuU. Marco er i Helsinkl. Andreas Boye fór frá Vestmannaeyjuim 30. til HelsinkL SkipadeUd S.Í.S.: Amarfell er á Fáskrúðbfirðí. JökuHell fer i dag frá Huil tU Rvíkur. DísarfeU er i Rott- erdam. LitlafeU stöðvað I Reykjavík vegna verkfals. Helgafell stöðvað I Rvik vegna verkfalls. Stapafell vænt anlegt tU Rvfkur á morgun. Mælifell fer frá Hamfna 10. júní til íslands. Hants Sif losar á Vestfjörðum. Flora S er á Homafirði. >f Gengið >f Reykjavík 30. mai 1967« Kaup Salxi 1 Sterlingspund 120,08 120,38 1 Bandar. doliar 42,95 43.08 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 833,95 838,18 100 Finnsk möric 1.335,30 1.338,71 100 Fr. frankar 873.56 875,80 100 Belg. frankar 86,53 86.73 100 Svissn. frankar 990,70 993,28 100 Gyllinl 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596.40 608.00 100 Lirur 6,88 6,90 100 V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,80 100 Austurr. sch. 166,18 166.60 100 Pesetar 71,60 71,80 VÍSIJKORN Flugféiag ísiands h.f. MilUlandaílug: Sóífaxi fer tU London kl. 10:00 1 dag. VéUn er væntanleg aftur tU Rvtkur kl. 21:30 1 kvöld. Skýfaxi fer til Kaup mannahafnar kl. 09:00 I dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 21:00 í kvöld. Flugvélin fer tU Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 i fyrra- málið. Snarfaxi fer tU Vagar, Bergen og Kaupmaxmahafnar kl. 11Ú0 1 dag. Vélin er væntanleg aftur tU Rvikur kl. 21:00 annað kvöld. Innanlandsflug 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, isafjarðar og Egilsstaða. Á morgiun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, ísafjarðar, Vestmanna- Spakmœli dagsins Það er eins með ástina og misl- ingana. Hún leggst þeim mun þyngra á sem hún grípur menn síðar — D. Jerrold. VORKOMAN Fer að vor með fugla söng, freðasporin skarta. Gleði borin geislaföng gefa þor í hjarta. St. D. sá NÆST bezti Páll litli: „Mamma fá bömin hi-rtingu fyrir það, se.m þau ger» ekki?“ Móðirin: „Nei, væni minn“. Páll: „Það er g'ott. Ég hef ekki litið í kverið mitt í dag“. MINNING Kræklingar og skyldar tegund- ir. Náttúrugripasýning áhuga- manna í kjallarasal Æskulýðs- ráðs á Fríkirkjuveg 11 er opin daglega frá 2—10. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl hús- mæðra verða í júlímánuði og nú að Laugaskóla 1 Dalasýslu. Umsóknir um orlofin verða frá 5. júní & mánud., þriðjud., fimmtudag., og föstud. kL 4—6 og á miðvikud. kl. 8—10 á skrif- stofu Kvennréttindafélags ís- lands, Hallveigarstöðum, Tún- götu, sími 18156. AkraneiterSli P.t-.Þ. mánndaga. priðjudaga, fimmtndaga og laugar- daga frá Akranesl kl. 8. MlSvlkudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kL 4. Frá Reykjavik aHa daga kl. 6, nema á langardðgnm ki- 2 og snnnudögnm kl. 1 Eimskipaféiag islands h.f.: Bakka- foss fór frá Haxnborg 3. tll Rvikur. Brúarfoas fer frá Caxnbridge 6. til i Rvík. Fjalifoas kom tU Rvikur 8. Cansden, Norfolk, og NY. Dettifoes er frá StykkisbólxrxL Goðafoss er i Rvik. 7 i1 «*> V—’ •"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.