Morgunblaðið - 06.06.1967, Síða 25

Morgunblaðið - 06.06.1967, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1967. 25 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR Til sölu 2ja herb. íbúð á 4. hæð við ÁJftamýri, mjög falleg og vönduð íbúð. 2ja—3ja hierb. jarðhæð við Háaleitisbraut. 2ja herb. falleg fullkláruð íbúð á 2. hæð við Hraun- bæ. Útb. 450—470 þús. 2ja herb. fullkláruð íbúð við Hraurnbæ ásamt einu herb. 1 kjallara. 3ja herb. íbúðir við Njarðar- götu, Barónstíg, Bollagötu, Rauðagerði, Hringbraut, — Hraumbæ, Brávallagötu, — Stóragerði og víðar. 4ra og 5 herb. íbúðir við Háa- leitisbraut, Safaimýri, Álfta mýri, Nesveg, Langholts- veg, háhýsi við Hátún, Rauðagerði, RauðaLæk, — Brekkulæk og viðar. 5—6 hetrb. hæðir við Glað- heima, Meistaravelli, Rauða gerði, Mávahlíð, Gnoðavog, Holtagerði og víðar. í smíðum 4ra herb. íbúðir í Árbæjar- hverfi seljast tilbúnar und- ir tréverk og málningu, sameign að mestu fullklár- uð. Tilbúnar i ágúst-sept. Verð níu hundruð þúsund. Beðið verður eftir hús- næðismálastjórnarlám, sem verður um kr. 340 þús. Mis- munur 560 þús. sem má greiðast á þessu ári. Nýja bíó: ÞEI, I*EI, KÆRA KARLOTTA Amerisk mynd. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Aldrich. Þetta er ekki alveg nýtt glæpasögutema. Fyrir um það bil áratug minnist ég þess til dæmis að hafa séð franska saka- miálamynd í Trípolibíó, sem studdist við samskonar hug- mynd trm óvenju listilega út- spegúlerað og kaldrifjað afbrot. En með því að ekki er æskilegt að koma væntanlegum áhorfend um myndar þessarar of nákvæm lega á spor efnisrásarinnar á þessu stigi, þá læt ég hjá líða að lýsa þessu tema nánar. — Annars eru það dömurnar, ást, afbrýði og ágirnd, sem leikast þarna á með margvíslegu móti. Ung milljónaradóttir verður ást fangin af giftum mannd og hann af hennd. Áður en það mál hef- ur fengið nokkra varanlega lausn, er maðurinn myrtur. (Ruraar má kalla það lausn út af fyrir sig). Fremur var víst kastað höndunum til rannsókn- ar á morðmáli þessu og það víst afgreitt sem óupplýst. En ekki fór á mdlli mála, að grunur manna beindist mest að ástmey hans, (leikin af Bette Davis). En svo var auðvitað hugsan- legt, að faðir stúlkunnar, hinn stolti milljónari, hefði kálað manninum og jafnvel, að eigin- konan hefði stytt manninum aid ur af afbrýðissemi. Möguleikar eru að minnsta kosti þrír. Eftir morð elskhuga síns, býr Bette ein á ættaróðali sínu, ut- an hvað hún heldur þar eina þjónustustúlku, mjög dularfuUa manneskju. Bette er varla talin heil á sönsum, og styður það almannaróminn um það, að hún hafi ráðið elskhuga sínum bana. ÍÞegar myndin hefst eiga 37 ár að vera liðin frá hinu hryllilega morði, en Bette lifir enn í end- urminningum um elskhuga sinn og telur sig hafa aðstöðu til að komast í dularfullt samband við hann í höll ættaróðalsins. Þegar Mririam, fræmka Bette, kemur frá Evrópu henni til að- stoðar, taka ýmsir dularfullir at burðir að gerast, sem erfitt er að skýra út tfrá skynsemis hyggju einni saman. Þjónustu- stúlka Bette fellur í valinn með grunsamlegum hætti, og brátt fer miannfallið vaxandL En hér erum við einnig komin í blind- götu, ef við viljum forðast að gefa of nánar upplýsingar. Ekki er því að neita, að hér 5 berb. fokheldar hæðir I Kópavogi, 136 ferm. ásamt bílskúr, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. B e ð i ð verður eftir húsnæðismála- stjórnarláni og mismunur samkomulag. Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðum f Reykjavik og Kópavogi, fokheldum hæðum, raðhús- um, einhýlitshúsum, í Rvik, Kópavogi, Akranesi og Garðahreppi. TRTGCING&R FASTEIGNIR Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. FASTEIGNAVAL Símar 22911 og 19255. Til sölu Mikið úrval atf 2ja—6 herb. ibúðum víðsvegar í borg- inni og nágrenni, sumar af þessum eignum eru lausar til afhendingar nú þegar. Höfum einnig til sölu mikinn fjölda af einbýlishúsum og raðhúsum, fallegum og á ýmsum byggingarstfgum, í borginni og nágrenni. Sum- ar af þessum edgnum sem eru í snrniðum emi á mjög eftirsódtum stöðum í ná- grenni bæjarins. Kynnið yður verð og teikningar sem liggja ávallt fraimmi á skrifstofu vorri, sem gefur allar nánari upplýsingar. Viðsamlegast hafið sam- band við skrifstofuna ef þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir. Athugið að eignarskipti eru oft möguleg hjá okkur. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfl Asgeirsson Kvöldsími 20037 frá 7—8.30. Reykjavík Einbýlishús 2 herb. ogeldhús um 50 ferm. til sölu. Samþykkt teikning af viðbótarbyggingu, 66 ferm. að stærð. Hús þetta stendur á hornlóð við Grens- ásveg. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetstíg 3, Hafnarfirði — Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. Krónur 1250,oo 16 bindi IIow to do it Encyclopedia. er allspennandi sakamálamynd á ferðinni. Atburðarásin er að vísu elqki útúrflóandi trúleg með kötflum, meiri áherzla hefur verið lögð á það að bregða myst- iskum og hrollvekjandi ævin- týrablæ yfir sviðið. — Ekki man ég í svipinn eftir leikkonu, sem tekzt að gæða ásjónu sína meiri ótta- og hryllingssvip en Bette Davis. Hentar hún því mjög vel í hlutverk sitt í þessari mynd, sem er raunar stærsta hlutverk myndarinnar. Ekki mundi ég ráðleggja mjög viðkvæmu eða taugaveikluðu fól'ki að sjá þessa mynd, nema að fengnu leyfi heimilislæknis sdns. morguhblaðid SUNNIJFERÐIR TIL SÓLARLANDA Vinsælar utanlandsferðir með íslenzkum fararstjórum Margra ára reynsla og ótvíræðar vinsældir tryggja farþegum okkar snurðulaust ferðalag undir leiðsögn reyndra fararstjóra, sem mörg ár í röð hafa farið söma ferðirnar, viðurkenndar og vinsælar af þeim mörgu, sem reynt hafa. Á siðasta ári komu yfir 1506 ánægðir farþegar úr SUNNU-ferðum. I*að sem er af þessu ári hafa yfir 500 nýir farþegar tekið þátt í hópferðum okkar til útlanda. Við auglýsum sjaldan, því ánægðir viðskiptavinir komnir heim úr vel heppnuðum og skemmtiiegum SUNNU-ferðum eru okkar bezta auglýsing. Nú þegar er upppantað í margar ferðir og fá sætí laus í flestum hinna, Jónsmessuferðin til Norðurlanda og Skotlands Brottför 20. júlí — 16 dagar kr. 14.800. Þessi vinsæla ferð hefir verið farin árlega við miklar vinsældir. Flogið til Bergen. Ekið og siglt um hinar fögru fjalla- og fjarðabyggðir Vestur-Noregs, heima- byggðir íslenzku landnámsmannanna. Dvalið í Osló, Kaupmannahötfn, og að lokum tvo daga í Glasgow, þar sem fólk hetfur frjálsan tima og fer í stutta ferð um vatnahéruð skozku hálandanna. London — Amsterdam — Kaup- mannahöfn. Brottfarardagar: 2. júlí — 16. júlí — 30. júlí — 13. ágúst 27. ágúst — 3. sept. — 12 dagar. — Verð kr. 11.840.— Þessar stuttu og ódýru ferðir gefa fólki tækifæri til að kynnast þremur vinsælum stórborgum Evrópu, sem þó eru allar mjög ólíkar. Milljónaborgin London, tilkomumikil og sögufræg höfuðborg heimsveldis, með sínar frægu skemmtanir og tízkuhús. Amsterdam, heilland,i og fögur með fljót sín og skurði, blómum skrýdd og létt í skapL Og svo „Borgin við sundið", Kaupmannahötfn, þar sem íslendingar una sér betur en víðast á erlendri grund. Borg í sumarbúningi með TrvoH og ótal aðra skemmtistaði. Þar er hægt að fram- lengja drvöl í ferðalok. Þessi stutta og ódýra ferð hefir átt vaxandi vinsælum að fagna með hverju ári. I fyrra voru farnar fimm slíkar ferðir og komust færri en vildu. Þessar stuttu og ódýru ferðir gefa folki tækifæri til að kynnast þremur vinsælum stórborgum Evrópu, Fararstjórar: Jón Helgason, Jón Sigurbjörnsson og Guunar Eyjólfsson. í SIJNNUFERÐUIVI eru eingöngu notuð góð hótel. Flogið lengstu leiðirnar og ekið eingöngu þar sem landslagsfegurð er niest. Kjörorð okkar er: Aðeins það bezta er nógu gott fyrir okkar ferþega. Við gefum sjálfum okkur ekki einkunn, en spyrjið þá mörgu sem reynt hafa SUNNU-ferðir og velja þær aftur ár eftir ár. Kynnið ykkur verð og gæði annarra ferða — og vandið valið. Biðjið um nákvætna ferðaáætlun og pantið snemma, því yfirleitt komast aldrei aliir sem vilja í SUNNU-ferðir. Það ern ferðir, sem fólk getur treyst og siðast en ekki sízt. — SUNNA auglýsir aldrei ferð, sem ekki er farin. Ferbaskrifstofan SUNNA Bankastræti 7. — Símar 16400 og 12070.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.