Morgunblaðið - 06.06.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1967.
27
Siml 50249.
Alfie
Heimsfræg amerísk mjmd, er
hvarvetna hefur notið gífur-
legra vinsælda og aðsóknar,
enda 1 sérflokkL Technicolor,
Techniscope.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Shelly Winters
Sýnd kl. 9.
Nýjung - Frjónið lopapeysur
Höfum hafið framleiðslu á
nýrri gerð af lopa — hespu-
lopa — tvinnaður, þveginn,
mölvarinn og lyktarlaus. Eyk-
ur afköstin um helming,
slitnar ekki, engin afföll,
enginn þvottur. Falleg áferð.
Reynið hespulopann.
Álafoss, Þingholtsstræti 2.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Hópferðabilar
allar stærðlr
íSranrr----------
e iwmnnn
Simar 37400 og 34307.
K0PHV0G8BI0
Sími 41985
(The Secret Invasion)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerísk mynd í litum og
Panavision. Myndin fjallar
um djarfa og hættulega inn-
rás í júgóslavneska bæinn
Dubrovnik.
Stewart Granger
Mickey Rooney
Raf Vallone
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð irihan 16 ára.
Simi 50184
fSLENZKUR TEXTI
Sýnd kL 9.
Bönnuð börnum
11. sýningarvika.
Allra siðustu sýningar.
GRAVLAX-VÍKINGASVERЗHOLTSVAGN
Þetta og margt fleira eru sérréttir sem
sem eingungis Hótel Holt býður upp á.
BHH
□□LJLXJ
LINDARBÆR
Félagsvíst — Félagsvist
Spilakvöld í Lindarbœ í kvöld kl. 9
Bingó í kvöld
Aðalvinningur vöruúftekt fyrir
kr. 5.000.
Borð tekin frá f síma 12339 frá kl. 6.
RODULL
Kvöldverður framreiddur frá kl. 7.
Sími 15327. — Opið til kl. 11.30.
Músik 17. júní
Félög, félagar, félagasamtök og bæjarfélög sem
vantar músik 17. júní er bent á að hafa samband
við okkur hið fyrsta.
Ráðningarstofa hljómlistamanna.
Hafnarfjörður
3ja herb. 1. hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er í góðu
standi og laus til ibúðar nú þegar. Teppi á stofura
og gangi, Zeta gardínustangir og hansatjöld fylgja.
Bílskúrsréttur.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL.
Linnetstíg 3, Hafnarfirði — Simi 50960,
kvöidsimi sölumanns 51066.
4
■^P.'!1j°rnpl°,ul’ SG - hljómplötur____________________________________________________________________SG - hljómplötur_____________________________________________________________________SG - hljómplötur____________________________________________________________________SG - hljómplotur SG - hljómplötur ' SG - hljómplötur
NÝ SENDING
af hinni frábæru plötur Ragnars Bjarnasonar
með hinurn fallegu lögum
Föðurbœn sjómannsins og
Mamma
komin í hljóplötuverzlanir.
SG - hljómplötur SG - hljómplötur SG - hljómplötur SG - hljómplötur
SG-hljómplötur SG - hljómplötur SG - hljómplötur