Morgunblaðið - 25.06.1967, Qupperneq 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK
Gullfaxi hinn nýi i reynsluflugri yfir fjalllendi í nágrenni Seattle.
®----------------
Gullfaxi til Reykjavíkur
Hin ný/o Boeingþota Flugfélags íslands
flýgur í einum áfanga frá Montreal
HIN glæsilega Boeing-þota
Fhigfélags íslands var vænt-
enleg til Reykjavíkur um
kl. 16 í gærdag. Er Mbl. fór
í prentun í gær var þotan á
leið frá Montreal til Reykja-
víkur, en þaðan lagði hún af
stað kl. 11.43.
Þotan fór kl. 05.49 eftir ís-
lenzkum tíma frá Seattle. —
Upprunalega var ætlunin að
hún lenti í Syðra-Straum-
firði, en vegna veðurs var
horfið frá því ráði og fór
hún því til Montreal. Flug-
tími hennar þangað var hálf
önnur klukkustund.
Fr amihald á bls. 31
Seattle, 24. júní — AP — Áhöfnin, sem flýgur nýju þotunni he;m, taiið frá vinstri: Halldór Haf-
liðason aðstoðarflugstjóri, Jóhannes R. Snorrason flugstjóri, Ásgeir Magnússon flugvélstjóri, og
Gunnar Berg Björnsson aðstoðarflugstjóri.
*
Podgorny á heim
leið frá Kairó
Kaáró, 24. j'úní, AP.
NIKOLAI Pod'gomy, fbr-
seti Sovétrílkj anna, fór í dag
fítugdieiðis heim tdi Mosbvu
eftir þniigigja daga viðræður
vilð Nasser, forseta Elgypta-
llands. Talið er að viðræ'ðair
'þesisar tofi verið nátengdar
fuindi Kosyigiins, forsætisráð-
berra SovétnSkjanna, og Joihni
sonis, B a nd a ríkj afor seta, á
Giassboro um sama ieyti.
För Podgornys til Kairó var
sögð miða að því fyrst og fremst
að aðstoða Egypta við að byggja
upp að nýju herafla sinn eftir
ófarirnar í stríðinu við ísraels-
menn. Mikil leynd var yfir við-
ræðum þessum, en Kairóblaðið
„A1 Ahram“ sagði að gefin yrði
út stutt sameiginleg yfirlýsing
um fundinn síðar á laugardag
samtímis í Moskvu og Kairó.
Síðustu viðræður Podgornys
og Nassers í gærkvöldi stóðu í
rúmar fjórax klukkustundir. Var
sá fundur haldinn í Kubbah-höll
og hófst um svipað leyti og þeir
hittust að máli vestanhafs Jo'hn-
son og Kosygin. Var jafnvel haft
á orði í Kairó í dag að Kosygin
og Podgorny hefðu ræðzt við sím
leiðis eða skipzt á orðsendingum
til að samræma afstöðu sína en
engar áreiðanlegar fregnir eru
þó að því.
Podgomy og sendinefnd sú
sem með honum fór, alls tvær
tyltfitir ráðluinaiuta uim hermál og
utanrfkiamál fóru frá Kairó í
miorgtun eiras og áður sagði. Voru
Rússa.r kvaddir með virktum á
flugivelliniuim, þar sem safnast
hafði saman fjöldi fóllkis og hróp-
aði „Pod'giorny, Nasser, Podgorny,
Nagser“ og blappaði óspart er
þeir föðmuðuist að skitnaði for-
setamir.
Kairo-útvarpið sagði að Pod-
gomy „héldi heimleiðis“ og gaf
þar með í skyn að hann færi
beinit til Moslkvu, en áður hafði
verið um það rætt að ha.n.n kiæmi
við í Damaskus til viðræðna við
sýrl'enzka leiðtoga eftir viðræð-
unrar við Nasser í Kairó.
Mariner 5. næst Venus
í október
Washington, 24. júní, AP.
— Geimferðastofnunin banda-
ríska skýrði frá því á fostu-
dag að Mariner 5. sem nú á
að baki 10 daga flug áleiðis
til Venusar, muni komast
næst henni 19. október n.k.
klukkan rúmlega hálf sex að
ísl. tíma (17.35 GMT) og þá
verða í .000 km. fjarlægð.