Morgunblaðið - 25.06.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 196T
13
verður a5
skapa fólkinu
Kífsskilyrði þar
sem það unir
sér
SÉRA Siglmar Torfason prófast-
ur á Skeggjastöðum í Baikka-
Ifirði er í hópi þeirra, sem
lengsta leið haifa lagt að baki
á prestastefnuna. Hann hetfur á
þriðja áratug verið prestur í fá-
mennu prestakalli á norðaustur
Iborni landsins og við byrjuim á
því að spyrja hann, hvers vegna
hann hafi í upphafi starfs súns
valið þetta prestakall:
— Bg er Austfirðingur, segir
séra Sigimar, fæddur að Hoifi í
Norðfirði og al'inn upp á Aiust-
urlandi. Þegar ég fór að svip-
est um eftir prestaíkalli veturinn
1944 réði það nokkru um val
mitt, að miig langaði til að startfa
é Austurlandi. Fyrir mig var um
tvö prestafköll þar að velja,
Skeggjastaði og Mjóaifjörð og
ég valdi Skeggjasitaði. Ég hetf
eldrei séð eftir því að hatfa val-
ið þetta presitakall. Ég var svo
kosinn þarna lögimætri kosn-
ingu og söfnuðurinn tók mér
strax mjög vel og sá hlýlhugur
í minn garð hefur haldizt síð-
an.
— Þú hetfur unnið mikið að
IfélaigsmáLum í þínu prestakalli.
— Já, það hefur atvikazt svo.
Ég hef t.d. í þrettán ár verið
ifonmaður Búnaðarfél. Skeggja-
staðahrepps og hatft með rækt-
unarmál hreppsins að gera. Ég
hietf haft ánægju af að vinna
fið þes.sum máluim og fyrir þessi
störtf hef ég einnig tomizt í náin
era saimband við bændur í
prestakallinu en ella hefði ver-
ið. Ég hetf sjálfur rekið búskap
©g það hefur einnig tengt mig
pveituniguim mínum. Ég segi
efkki að prestar í sveit þurtfi
endilega að reka búskap, þar
verða aðstæðurnar að róða
hverju sinni, en mín sfeoðun er
sú, að prestar geti varið tóm-
stundum sínum verr á annan
hátt en þann að stunda bú-
skap.
— Þú kennir lika, er ekki
svo?
— Ekki nema að nokkru
leyti. Það er konan mín, sem
kennir, nema hvað ég kenni
kristin fræði og stundum fleira
eftir ástæðum. En skólinn er
heima hjá okkur á prestsetrinu.
Það er því mjög snemima, sem
börnin koma undir mína han.d-
leiðálu með kristindómstfræðslu
og það tel ég bseði æskilegt og
áhægjulegt. ÖIl uppfræðsla í
byggðarlaiginu fer um okkar
hendur og þannig kynmumst við
einnig fólkinu mjög náið. Ég
hef einnig kennt stötku ungling-
uim undir æðri skóla, m.a. fjór-
um dætrum minuim, sem hatfa
siðan lagt leið sína .{ Mennta-
skólann á Akureyri. Tvær voru
að útskrifast þaðan núna um
daginn, ein í fyrra og sú elzta
í hitteðtfyrra. Þetta er því þriðja
vorið í röð, sem við hjónin kom
um við á Akureyri og tokum
þar stúdenta á leiðinni suður á
prestastefnuna.
— Er ekki erfitt fyrir yfckur
prestana í strjólbýlinu að hald’a
uppi félagsskap?
— Jú, það er þaö að vísu, því
að við höfum ekki tækifæri iil
að koma saman nema í mesta
lagi einu sinni til tvisvar á ári.
En dvöl mín meðal aufirzkra
preesta og kynni mín atf þeim
haaf verið mjög ánægjuleg. Ein-
Einan,grunin hefur auðvitaö
sína galla, en hún hefur lika
sína kosti. Við höifum venjulega
verið svo fegnir að hittast þeg-
ar við höfum getað komið sam-
an á fund, að við höfum lagt
allt pex á hilluna. Það eru
marigir að vorkenna okkur ein-
angrunina og það er satt, að_
hún er erfið stundum, en betfur
þó sína kosti eins og ég sagði.
Féla'gsandi á fundnum aust-
firzkra presta hefur ávallt verið
sérsitaklega góður.
— Þú ert ekki að hugs-a um að
skipta um presetafcall?
— Ekki að svo stöddu að
minnsta kosti. Ég er þeirrar
skoðunar, að við þurtfum a-ð
hatfa allt landið í byggð og það
verður að skapa fólkinu Iílfs-
skilyrði til að vera þar sem það
unir sér. Ég er móts.núinn þeirri
stetfnu, að draga byggðina í land
inu saman, Bakkafjörður er fá-
mennt óg afskekkt hérað, en
þar hefur fólk unað sér og þar
hafur því getað liðið vel. Ég
hef viljað leggja mitt af mörk-
uim til þess að svo yrði.
Sumsrbúðð-
starfið ber hæst
SÉRA Bolli Gústatfsson þjónar
að La.utfási við Eyjaifjörð. Við
báðum séra BoLla að segja okk-
ur nokkiuð frá þvd myndarlega
startfi, sem Æskulý&samband
kirfcjunnar í Hólastitftá innir atf
hendi fyrir norðan og þá fyrst
avolítið frá Æskulýðssamband-
imi sjáltfu.
— Já, fyrista æsfculýðisfélagið
innan saifnaðar var stofnað á
Akur.eyri 1947 fyrir forgöngu
séra Péturs Sigurgeirssonar. í
kjöltfar þess komu svo fleiri
æskulýðsifélög á Norðurlandi og
telur Æskulýðssamband kirkj-
unnar í Hólastifti nú 11 æsfcu-
lýðistfélög innan sinna vébanda
og fonmaður þess frá upphaíi
hefur verið séra Pétur Sigurgeirs
son. Öll stanfa þessi félög með
nokkuð svipuðu fyrirkomulaigi
hvert fyrir sig þó aðstaðan sé
auðvitað ólík í bæ og byggð.
En í heild hafa þessi félög unn-
ið mikið og gott startf fyrir sín-
ar sóknir og stiftið í heild. Sam
staða og s-amstarf prestanna í
Æsikulýðssambandinu er og hef-
ur ætíð verið með miklum ágæt
um, svo sem verk þess sýna.
— Nú, kannski þú segir okkur
þá fyrst frá Æsfculýðsblaðinu?
— Pétur Sigungeirsson, prest-
ur á Akureyri, hóf útgátfu Æsiku
lýðsblaðsins um sivipað leyti og
hann gekkst fyrir stofnun
Æskulýðsfélagsins á Akureyri,
seim fyrr segir frá. Dafnaði
hlaðið vel og kom lengi reglu-
lega og myndarlega út fyrir
norðan en fluttist fyrir ndkkru_
hingað suður. Dapraðist því þá
nokkuð flugið og það hætti að
korna reglulega út. En nú í
hausit flytzt blaðið áftur norður
og höfum við ákveðið í hyggju,
að koma útgátfu þess atf'tur á fast
an grundvöll.
— Og suimarbúðirnar?
— Sumarbúðaistarfið er það,
sem hæst ber í stanfi ÆsfcuLýðs-
sambandsins. Form. sumarbúða
netfndar er séra Sigurður Guð-
mundisson á Grenjaðarstað og
hefur hann unnið mikið starí í
því embætti. Árið 1982 hótf
saimhandið bygginigu sumar-
búða við Vestmannsvatn í Aðal
dal. Mikið af vinnunni var sjálf
boðavinna, m.a. kom hópur urrg-
menna frá Skotlandi og hjálpaði
okkur við framkvæmdirnar.
Refcstur sumarbúðanna hótfst
svo 1964 og veittuim við séra
Jón Kr. ísifeld þeim forstöðu
fyrst í stað. Núverandi forstöðu
maður þeirra er Gylfi Jónsson,
stud. theol en hann hefur starf-
að við sumarbúðirnar fró upp-
hatfi.
— Hver er höfuðimunurinin á
sumarbúðum sambandsins og
venjulegiuim baranahekniluim?
— í sumarbúðimum leggjuim
við höf'Uðáherzlu á kristilega
mótun þeirra barna, sem þang-
að koma, og reynum að gera
börnin eins handgengin guðs-
þjónustunni og frekast er unnt.
Þetta hafur mælzt ákatflega vel
fyrir hjá aðstandemduim barn-
anna og börnin sjálf hafa sýnt
miikiinn og litfandi áhuga á, að
vera virkir þátttafcendur í mess
unnL
— Eru fleiri sumarbúðir en
þær við Vestmannaövatn í und-
irbúningi hjá sdckur?
— Já, það má segja svo. Mik-
il'l áhugi er fyrir því, að reisa
sumaribúðir á vestanverðu
Norðurlandi en ekkert hetfur ver
ið ákveðið i þeim efnuim ennþá.
— Hvartflar þá ekfci hugur-
inn heim að Hóluim?
— Jú, Hólar í Hjaltadal koma
mjög til greina í þessu sam-
bandi, finnst mér, en sem sagt:
Þetta er aðeins í deiglunni enn-
þá.
— En bókaútgáifa sannbands-
ins?
— Æskulýðssambandið mynd
aði útigáfunáð á sinum vegum
fyrir nokkru, og hafa komið út
tvær bækur á þess vegum nú
þegar. Sú fyrsta kom út í hitt-
eðfyrra. Það var barnabók eft-
ir séra Jón Kr. ístfeld, s©m ég
svo myndskreytti. í fyrra kom
svo önnur barnabók eftir Jenna
og Hreiðar, þó þekfctu höf-
unda, og nú i haust er ráðgert
að gefa út framlhald af bófc sér,a
Jóns. Einnig hefur sambandið
hatfið útgáfu handbófca fyrir
æskulýðsstanfið og er sú fyrsta
atf því taiginu komin út. Það er
söngbók með nótum, sem séra
Friðrik A. Friðriksson, fyrrv.
prófastur, hefur unnið en hann
er milkill listamaður á því sviði.
— Eru fleiri nýmæli í startf-
inu ’hjá ýkkur?
— Já, nýlega komum við á fót
brófasfcóla fyrir sunnudaga-
skólabörn. Bréfasfcóli þessi er
einkum ætlaður börnum í sveit,
sem ekfci eiga auðvelt með að
sækj a sunnudagaskóla. For-
stöðumaður skólans er séra Jón
Kr. ísfeld á Bólstað í Húna-
vatnssýsliu en hann er maður
mjög lifandi í startfi sambainds-
ins. Að lokum, sagði séra Bolli,
langar mig að minnast á aðal-
f'undi sambandsins, siem haldnir
eru ár hvert einhvers staðar í
Hólastifti. Þangað sæfcja allir
prestar stiftisins og ræða mól
þess aulk þess, sem sungnar eru
messur og haldnar fcvöldivölkur
til að fóik geti tekið virkan þátt
í starfi sambandsins. Þetta eru
mjög ánæigjulegar samkomur,
bæði fyrir prestana og söfnuð-
ina, sagði réra Bolli að lokum.
AlSt talveru-
undrið bendír
til guðs
NÆST verður á vegi okkar á
Háskólaganginum séra Finn-
bogi Kristjánsson, prestur í
Hvammi í Laxárdal í Skaga-
firði. Við spyrjum hann fyrst,
hve lengi hann hafi þjónað þar
fyrir norðan.
— Ég hef verið prestur í
Hvammsprestakalli frá því 1946,
segir séra Finnbogi. En áður
hafði ég verið prestur í nokkur
ár í Stað í Aðalvík, en þangað
vígðist ég árið 1941.
— Var ekki Staður í Aðalvík
fámennt prestakall?
— Nei, ekki svo mjög. Þar
voru um 430 manns, er ég kom
þangað, en fólkinu fór reyndar
fækkandi á næstu árum, fólks-
straumurinn suður var þá haf-
inn. Ég held að fólki hafi fækk-
að um 100 manns í prestakall-
irtu þessi ár sem ég var þar.
Hvammsprestakalli hef ég svo
þjónað í rúm tuttugu ár eins og
áður sagði. Það er fámennt
prestakall, eða um 100 manns.
Kirkjur eru tvær, heimakirkjan
í Hvammi og annexían á Ket.u.
Jú, kirkja er oft talsvert vel
sótt, einkum um fermingar, en
söfnuðurinn er þar fámennur,
að það er ekki hægt að messa
mjög oíft. Lélegar samgöngur
hindra líka allt félagsstarf. En
ég kann mjög vel við mig þarna,
það er ágætt fólk í þessu presta-
kalli og það var það í hinu líka.
Nei, ég stunda ekki búskap, en
leigi nábýlismanni mínum jörð-
ina.
— Þú hefur þá gott tóm t.il
lestrar og fræðiiðkana. Hivaða
fræði eru það, sem þú leggur
einkum stund á?
— Ég les mikið sögu, en mann
kynssaga hefur ætíð heillað mig,
einnig les ég mikið guðfræði og
heimspekileg fræði. Ég 'hef reynt
að kynna mér eftir föngum eðli
lífsskoðana og mín niðurstaða
er sú, að allt tilveriuindrið bendi
til guðs. Ef maður gerir ekki
ráð fyrir guði, er tilveran ekki
lengur til. Lífsviðhorf mitt og
mín heimsmynd eru þannig mót
uð af guðfræðinni. En ég hef
lesið mÆrga heimspekinga mik-
ið, t.d. Russell, sem ég tel mik-
inn skýrleiksmann, og eins
Höffding svo aðeins tveir séu
nefndir. Af guðfræðiritum, sem
mér eru ofarlega í huga, vil ég
aðeins nefna Inngangsfræði
Gamla testamentisins eftir
Pfeiffer, Skýringar á Lúkasar-
guðspjalli eftir Creed og Guð-
spj'öllin eftir Grant. Sagnfræði-
rita er oft erfitt að afla úti í
strjálbýlinu, en ég hef mikið dá
læti á almennri sagnfræði. Ég
var fyrir skömmu að lesa rit
eftir enska konu um 30 ára
stríðið þar sem dregnir eru fram
ýmsir atihyglisverðir þættir f
þeirri styrjöld eins og t.d. hve
mikill afburðamaður sænsfci
hershöfðinginn Torstensson var.
En ég tel hann ein'hvern allra
fremsta hershöfðingja^ sem sög-
ur fara af. Fyrir menn með á-
huga á sagnfræði verður víða að
leita fanga. Margair ævisögur
geta þar orðið til stuðnings við
að mynda sér skoðanir á persón
um og atvikarás, En sagan er
skemmtilegt viðfangsefni en
eins og ég sagði áðan, er erfið-
ast að afla sér nægilegra heim-
ildarrita þegar maður er stað-
settur 1 strjálbýlinu, sagði séra
Finnbogi að lokum.
Stsrf mitt er
alll í hefð-
bursdnu formi
SÉRA Þorbergur Krlstjánsson f
Bolungarvík, hefur þjónað því
prestakalli frá 1952-. í Bolungar
vík er tæpra þúsund tnanna söfn
uður og ein kirkja, sem stendur
aðeins utan við kauptúnið. Við
spyrjum fyrst um krikjustarfið.
— Ég haga guðsþjónustum
þannig, segir séra Þorbergur, að
annan sunnudaginn hef ég al-
mennar guðsþjónustur með
venjulegu sniði, en hinn sunnu-
daginn hef ég fjölskylöuguðs-
þjónustur með dálítið frjálsara
formi. Þessar fjölskylduguðs-
þjónustur eru aðallega ætlaðar
börnum, en reyndin er sú, að
margt fullorðið fólk sækir þær
einnig. Ég reyndi fyrst að hafa
tvær guðsþjónustur sama dag-
inn, barnaguðsþjónustu fyrir há
degi, en almenna guðsþjónustu
í eftirmiðdaginn, en það gafst
efcki vel. Fólkið er ekki það
margt að það geti skipt sér á
tvær guðsþjónuistur hvern dag,
því að barnaguðsþjónusturnar
hafa ætíð verið nokkuð sóttar atf
fullorðnu fólki. — Nú, kristin-
fræðikennslu í barna- og ung-
lingaskólanum hetfi ég jafnan
annazt. Fyrir utan guðsþjónust-
urnar í kirkjunni hef ég helgi-
stundir í Sjúkraskýlinu í Bolung
arvík. Sjú'kraskýli er fyrir um
tðlf til fimmtán sjúklinga, og
hef ég heimsótt það viknlega og
haft helgistund í hverri sjúkra-
stofu alla tíð. Þe'tta starf mitt
er -allt í hefðbundnu formi, ef
svo má segja, en kirkjan nýtur
mikillar velvildar í prestakaU-
inu, sem birtist á ýmsan hátt,
t.d. í miklu örlæti safnaðarins
Kvenfélag staðarins styrkir
hana verulega og kvenfélagskon
ur aðstoða við barnaguðsþjón-
usturnar. Fyrir nokkrum árum
eignaðist hún pípuorgel, sem
fjár var aflað til með frjálsum
samskotum og gjöfum. Þá ber-
ast kirkjunni einnig ár bvert
verulegar fjárhæðir í minningar
gjöfum.
— Auk þess kirkjustarfs, sem
ég hef nefnt hér, vil ég geta
Fraimh. á b'ls. 19