Morgunblaðið - 15.08.1967, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.08.1967, Qupperneq 1
28 SÍÐUR 54. árg.— 181. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þessi loftmynd sýnir hversu miSar vinnu við smíði „Drott ningarinnar“ nýju, Q-4, eins og Bretar kalla hana, hins glæsillega hafskips Cunard skipafél agsins, sem ieysa á af hólmi risaskipin „Queen Mary „Queen Elizabeth“. Það er fyrirtækið John Brown í Clydebank sem smíðina annast, en skipinu verður hleypt af stokkunum 20. september n.k. og Elísa- bet drottning gefur því nafn. Góöar vonir í Genf Genf 14. ágúst AP-NTB. AÐALFULLTRÚAK Sovétríkj- aoina og Bandaríkjamna á afvopn unarráðstefnumni í Genf rædd- ust við í tvær klst. r dag um hinar nýju vonir um samnings- uppkast að banni við útbreiðslu kjarnorkuvopna. Það var í fyrri viku sem Foster fulltrúi Banda- ríkjamanna á ráðstefnunni flaug heim til Washington til að skýra Johnson forseta frá hinum nýju tillögum, og sagði Foster við fréttamann er hann sneri aftur tii Genfar, að h*nn væri mjög vongóður um að samkomulag næðist á afvopnunarráðstefnunni um bann við útbreiðslu kjam- orkuvopna. Fréttaritarar í Genf telja að tillagaki verði lög fyrir ráðstefnuna á fundi hennar n.k. fimmtudag. Bkki er enn vitað uim innihald samningsuppkastsins, en Poster sagði á fundi mieð fréttamönnum í Waslhigton á sunnudag, að í því yrði ekki kiveðið á uim eftirlit og gæzliu, en þetta hafa verið helztu vandamiálin í viðræðunum á ráð- stefnunni, og saigði Foster, að þau vandamál yrðu Bandarílkja- menn og Savétmienn að leyisa sín á milli síðar Poster sagðist von- ast til að hægt yrði að leggja tilbúið upþkast fyrir Allsherjar þing S.Þ., er það kemur saman í haiust, og að því uppkasti verði einni.g kiveðið á um eftirlit og gæzlu með að bannið verði haldið. Sovétrí'kin hafa lýst sig reiðuibúin til að hlíta gæzlu kjarnorkumálastofnunnar S.Þ. í Vínarboirg. Berlínar- * múrinn sex ára Berlín, 14. ágúst, AP, NTB. Loftárásir Bandaríkjamanna á Norður-Vietnam hertar Sprengjum varpað á skotmörk 10 km. frá kín- versku landamærunum og innan borgartakmarka Hanoi Saigon og Washington, 14. ágúst, AP-NTB. BANDAFiÍSKAR sprengju- flugvélar gerðu í gær árásir á ný skotmörk í N-Víetnam, aðeins 10 km frá landamær- um Kína. Hafa Bandaríkja- menn aldrei áður varpað Lagos, Nígeríu, 14. ágúst AP—NTB SAMBANDSSTJÓRNIN í Lagos skýrði frá því í dag, að stjórn- arhermenn sæktu nú að olíu- borginni Benin úr þremur átt- um í þeim tilgangi að reyna að ná borginni aftur úr höndum her manna Biafra. Biaframenn náðu borginnj á sitt vald sl. miðviku- dag, með aðstoð liðhlaupa úr her sambandsstjómarinnar. Sagði sambandsstjórnin, að íbú- ar héraðsins umhverfis Benin veittu stjórnarhermönnum mik- ilvæga aðstoð. Benin er í mið- vesturhluta Nígeríu, en Biafra- menn segjast hafa tvær aðrar horgir á því svæði á sinu valdi. nashe og Okene. Sambands- stjórnin hefur neitað þessu. í suðurhluta landsins, þar sem helztu svæðin eru, herma fregn- ir, að hermenn sambandsstjórn- sprengjum jafn nálægt kín- versku landamærunum. — Þetta er þriðji dagurinn í röð, sem Bandarikjamenn varpa sprengjum á járnbrautarleið- ina milli Kína og N-Víetnam. Þá vörpuðu flugvélar sprengj um á Doumerbrúna í Hanoi arinnar hafi borgina Burutu á valdi sinu, en hún er mikilvæg samgöngumiðstöð. Útvarpið í Lagos sagði á sunnudag, að flug- vélar sambandsstjórnarinnar hefðu gert árásir á höfuðborg Biafra og önnur skotmörk í aust urhluta landsins, en í fyrri viku gerðu flugvélar Biafrahermanna árásir á skotmörk í N-Nígeriu og féliu þá 6 manns. Útvarp- ið í Biafra sagði í dag að her- menn Biafra sæktu nú í átt til borgarinnar Lokoja í N-Nígeríu, sem er mikilvæg samgöngumið- stöð á mörkum Niger og Benue fljótanna. Lokoja er 384 km frá Lagos. Lögreglan í Lagos hefur feng ið fyrirmæli um að vernda alla borgara í Lagos, sem eru f íbóa ættbálknum, en það voru 9 milljónir íbóar, sem stofnuðu Biaifra undir forystu Ojukwu og er það í fyrsta skipti, sem sprengjum er varpað á þetta skotmark. — Sérstakt leyfi þurfti frá Johnson Banda- ríkjaforseta til þessara árása. Aðgerðir þessar eru í sam- ræmi við ákvörðun Banda* ríkjastjórnar um að herða á- tökin gegn skæruliðum og N- ofursta. Hafa íbóar orðið fyrir ofsóknum vegna ættaruppruna síns, og þess vegna hefur þeim nú verið tryggð vemd. Brezki íhaldsþingimaðurinn John Cordle sagði í blaðaviðtali í gær, að sambandsstjórnin í Lag os væri óánægð með afskipta- leysi brezku stjórnarinnar og á- hugaleysi, á málum sambands- stjórnarinnar, en brezka stjórnin hefur ekki svarað beiðni sam- bandsstjórnarinnar um flugsveit til árása á Biafra og hermenn þess. Cordle, sem ræddi nýlega við Gowon hershöfðingja í Lag- os, sagði að hann hefði rætt um möguleikum á samningaviðræð- um við Biaframenn til að koma á friði, þegar öryggi Nígeríubúa hefur verið tryggt gagnvart loft- árásum Þetta er í fyrsta skipti sem frétzt hefur að sambands- stjórnin hyggði á samninga við Biafra NÍKÓSÍU, Kýpur, 14. ágúist, AP — Fjórir ungir Kýpurbúar af tyrkneskuim ættum létu lífið á laugardagsikvöld sl. í þorpinu Al'anxinos á eyjiunni suðaustan- verðri er dráttarvél spraikk í loft upp. Bkk er viitað hvað olli sprengingunni, en Kýpurlögregl- an og gæzlulið S.Þ. á eyjunni vinna nú að rannsóton mállsins. Víetnammönnum. Bandarísk- ar flugvélar hafa undanfama daga farið fleiri árásarferðir yfir N-Víetnam, en nokkru sinni síðan styrjöldin hófst eða allt að 200 ferðum á dag. Viðbrögð manna við þessum auknu hernaðaraðgerðum eru misjafnar, bæði í Bandaríkjun- Fraimhald á bls. 17 Bordeaux, Bilbao og víðar, 14. ágúst, AP. JARÐSKJÁLFTAR gengu yfir Frakkland suðvestan- vert og Norður-Spán og allt suður til Miðjarðarhafs á sunnudag og ollu töluverðu tjóni á húsum og mannvirkj- um, einkum í franska þorp- inu Arette, þar sem varla stendur nú lengur steinn yfir steini. I>ar í þorpi beið öldruð kona, rúmlega áttræð, bana er hús hennar hrundi ofan yfir hana, en ekki hefur orðið annað manntjón af völdum jarðskjálftanna og lítið um slys á mönnum utan nokkur í Arette. Síðustu fregnir herma að aftur hafi orðið vart jarð- hræringa í Arette sem telur um 1000 íbúa og hefur allt aldrað fólk verið flutt þaðan brott og sömuleiðis öll böm, en íbúamir sem eftir eru haf Á SUNNUDAG vom liðin sex ár frá því að Berlínar- múrinn var reistur, sem að- skilur Austur- og Vestur- Berlín. Var þess minnzt í báð um borgarhlutunum. í Vestur-Berlín lagði borg- arstjórinn, Heinrich Albertz, blómisveig að minnisvarða fallinna flóttamanna, en þeir em 63, sem vitað er með ast við í tjöldum úti á ber- svæði, því aðeins standa uppi örfá hús og svo illa leikin að ótryggt er talið að dveljast þar innandyra. í þorpimu Montory, sem er eigi allfjarri Arette hrundu vegg ir víða og mangir hlutu þar skieinu-r, en e-mgin stórslys urðiu og tjón etokd tilfinnanlegt. Víðá a-nnar-s staðar hrundu einuig v-eggir og sprungur kom-u í loft og veggi allt frá Pýreneafjöllum til An.g-ouleme, sem er -104 km norðaustan við Bordeaux. Á Spáni hljóp fó-lk út á götur oig tong í Santand-er, San Seba-sti- an og Biibao á norðurströnd- inni, en húsgögn færðust úr stað, ljósakrónur sveifluðust til og frá og sprunigur komu í veggi. — Jarðlhræriniga þessara var-ð vart allt frá Bilbao á norð- unströndinni og suður til Val- encia við Miðjarðárlhafið. — o — Fregnir h-erma að jarðlhrær- imga hafi ei-nnig orðið vart í Jap- a-n og á Nýju Guineu norðiur af Ástrailíu. Báðir sœkja á í Nígeríu Fraimhald á bls. 17 Jarðskjálftar á Spáni og Sv-Frakklandi Jarðhrœringar í Japan og á Nýju-Guineu r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.