Morgunblaðið - 15.08.1967, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGtJST 1967
Ökukennsla
Lærið að aka á nýjum
Volkswagen. Eingöngu
kennt á ’67 árgerð.
Aðal-ökukennslan,
sími 18158.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan
og öruggan hátt. Uppl. fcl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon,
Miðstræti 3 A.
Símar 22714 og 15385.
Túnþökur
Fljót afgreiðsla.
Björn R. Einarsson.
Sími 20856.
Helmaviðgerðir
Rennum bremsuskálar, lím
um á bremsuborða, slípum
bremsudælur.
Hemlastilling,
Súðavogi 14, sími 30135
Múrarar
17 ára piltur óskar eftir
að komast að sem nemi í
múrverki. Sími 36965.
Keflavík
3ja—4ra herb. íbúð óskast
til leigu frá 1. sept. Uppl.
í síma 30746 og Stapafelli
sími 1730.
Óskum eftir
tveimur 3ja herb. íbúðum,
helzt í sama húsi, aðra fyx
ir mæðgur, hina fyrir hjón
með bam á fyrsta ári.
Sími 38008.
Dodge Dart ’63
Höfum til sýnis og sölu í
dag Dodge Dart ’63, einka
bíll, tækifærisverð.
Bílasalinn, Vitatorgi.
sími 12500.
Chevy n ’64
Til sýnis og sölu í dag
Chevy II, tækifærisverð.
Bílasalinn, Vitatorgi.
sími 12500.
Trésmiðir
Vantar tvo trésmiði núna.
Uppl. á kvöldin í síma
35478.
Trésmiðir
Vantar trésmiði í móta-
uppslátt. Sími 32352.
Ráðskona
Kona óskast til að ann-
ast heimili næsta vetur.
Tilboð merkt .Á-byggiIeg
5694“ sendist afgr. MbL
fyrir 22. þ.m.
Hárgreiðsludama
óskast á Héirgreiðslustof-
una í Kirkjuhvoli
Kristín Ingimundar,
sími 16149 eftir kl. 6.
Rösk og ábyggileg stúlka
óskast á matstofu NLFR.
Kirkjustræti 8. Uppl. á
staðnum frá kl. 14—17,
ekki svarað í síma.
Ilúsnæði
Roskin hjón utan af landi
óska eftir að taka á leigu
3ja til 4ra herb. ifoúð.
Uppl. í síma 52267.
Menntaskólaselið
Sumarbúðir Þjóffkirkjunnar.
Frá Sumarbúðum Þjóffkirkjunnar:
í Menntastoólaselinu við Hveragerði hafa tvö undanfaxin ár ver-
ið reiknar sumarbúðir fyrir telpur á aldrinum 9—12 ára, við
mikflar vinsældir. Nú dvelst síðasti fLoktourinn þar og mun honum
Ijúka 22. ágúst. En vegna mikilla vinsælda sumarbúðanna hefur
verið átorveðið að veita stúltoium 13—15 ára kost á vikudvöi þar, ef
næg þátttaka verður. Myndu þær drveljast í Menntaskóliaselinu,
dagana 23.—29. ágúst. Sumarbúðaetjórar erða Unnur Ha'lldórs-
dóttir, ditoonessa og Hóilmifríðux Pétuxsdóttir, húsmæðrakennari.
Allar upplýsingar varðandi þessa sumardvöl, eru veittar í skrif-
stotfu Æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar, Klappastíg 27. Sími þar
er 12236.
60 ára er í dag Þorvaldur Bryn
jód&son, yfirver'ks'tjóri í Lands-
smiðjunni. Lauigateig 58.
75 ára er í dag Hannes Einars-
son fasbeignasali. Óðinsgötu 13.
Hannes er gamall og góður
Reykvíkingur, og munu margir,
sérstaklega eidri Reýkvíkingar
þekkja hann. Hannes er fróður
vel og kann frá mörgu að segja.
Vinir hans senda honum beztu
hamingjuóskir í dag.
FRÉTTIR
Fíladelfía, Reykjavík
Aknenn samkoma kiL 8:30.
Glen Hunter taiar.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heiidur saumafund í kirkjukjal-
lranaum í kvöild kl. 8:30. Stjórn-
in.
Orlof húsmæffra
Húsmæffur í Gullbringu- og
Kjósairsýslu
Munið orlofið að Laugum, Dala
sýslu 20—30. ágúst. Fjö'lmennið
þessa sáðustu daga. Uppiýsingar
hjá nefndarkonum; Unnur Her-
mannsdótitir, HjaiILa, Kjós, Sig-
ríður Gí®Iadó.ttir. Bsjubergi, Kjal
arnesi, Bjarnrveig Ingimundar-
dóttir, s'imi 24, Mosifiellssveit,
Edda Þórz, s4mi 19097, Seitjarnar
nesi, Margrét Sveinsdóttir. símá
50842, Be&sastaðahrepp, Signhild
Konráðsson sími 52395, Garða-
hreppi.
Óháffi söfnuffurinn
Farið verður í ferðalag sunnu-
daginn 20. ágúst. Upplýsingar og
farseðlar í Kirkjubæ þriðjudag,
miðvikudag og fimmtudag kl.
7—10. Stjórnin.
Séra Jón Þorvarffsson verffur
fjarverandi til 17. ágúst.
Fríkirkjan í Hafnarfirffi
I fjarveru minni í ágústmán-
uði mun Snorri Jónsson, kenn-
ari Sunnuvegi 8 annast um út-
skriftir úr kirkjubókum.
Séra Bragi Benediktsson.
☆ GEIMGIÐ
Reykjavík 10. ágúst 1967.
1 Sterlingspund ....... 119,83 120,13
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,90 40,01
100 Danskar krónur 618,60 620,20
100 Norska<r k ur 600,50 602,04
100 Sænska- krónur 833,06 835,20
100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72
100 Fr. frankar 875,76 878,00
100 Belg. frankar 86,53 86,75
100 Svissn. frankar 993,25 995,80
100 Gyillni 1.192,84 1.195,90
100 Tékkn. kr 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk 1.072,86 1,075,62
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 Reikningkrónur —
Vöruskiptalönd .... 99,86 100,14
1 Reikningspund —
LÆKNAR
FJARVERANDI
Bergsvetnn ólafsson fjv. um óákveð
tnn tíma. Stg. augnlækntsstörf: Ragn-
heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti
sjúklingum á lækningastofu hans sími
14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson,
Domus Medica, síml 13774.
Bjarni Bjarnason fjv. óákveðið. —
Stg.: Alfreð Gíslason.
Bjarni Snæbjörnsson fjv. ágústmán-
uð .Stg. Eiríkur Björnsson, til 16/8,
og stg. 17/8—31/8. Kristján Jóhannes-
son.
Björgvin Finnsson fj. frá 17/7—17/8.
Stg. Alfreð Gíslason.
Björn Júlíusson fjv. ágústmánuð.
Bjöm Þórðarson fjv. til 1/9.
Björn Önundarson fjv. 31/7 í 3—1
vikur. Stag. Þorgeir Jónsson.
Gnðmundur Benediktsson er fjv. frá
17/7—16/8. Staðg er Bergþór Smárl.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 28/8.
Ralldór Hansen eldri íjv. til ágúst-
loka. Stg. Karl Sig. Jónasson.
Hannes Þórarinsson íjv. frá 27/7
fram I miðjan ágúst.
Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júni.
Frá 12. júnl til 1. JúM er staðgengill
Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júli ttl
1. september er Úlfur Ragnarsson.
Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6
mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson,
Aðalstræti 18.
Jónas Bjarnason fjv. óákveðið.
Karl Jónsson er fjarverandl frá 21.
júni óákveðið. Staðgengill Ólafur H.
Ólafsson, Aðalstræti 18, síml 16910.
Kristjana Helgadóttir er fjarv. írá
Dregið í ferðahappdrætti
Bústaðakirkju í dag
Ferffahappdrætti Bústaffakirkjn
Dregið verður í happdrætti Bú-
staðakirkýu þriðj udaginn, 15.
ágúst. Þeir semn hafia fengið senda
miða eru góðfúslega beðnir að
gera skil, sem allra fyrsL Skrif-
stofan við kirkjubygginguna er
opin alla daga kl. 7—8 e.h. þar
til dregið verður.
Nefndln.
Sælir eru l>eir, sem hungrar og
l'Vslir eftir réttlætinu, því aff ]>eir
munu saddlr verða. (Matt. 5,6).
í dag er priffjudagur 15. ágúst og
er j>aff 227 dagur ársins 1967. Eftir
lifa 138 dagar. Mariumcssa hin
fyrri. Tungl lægst á lofti. Árdegis-
háflæði kl. 1:50. Síðdegisháflæði kl.
Næturlæknir - Hafnarfirffi aff-
farainótt 16. ágúst er Kristinn iB.
Jóhannsson sími 50745
Kvöldvarzia í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 12. ágúst —
19. ágúst er í Laugavegs Apóteki
og Holts Apóteki.
14:38.
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júní, júlí og ágúst
verffa affeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu I borginni eru gefnar í
síma 18888, simsvara Læknafé-
iags Reykjavíkur.
Slysavarffstofan i Heiisuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaffra —
sími: 2-12-30.
Læknavarffstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 aff morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyffarvaktin svarar affeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Næturlæknir í Keflavik
11/8 Kjartan Ólafsson
12/8 og 13/8 Arnbjörn Ólafss.
14/8 og 15/8 Guðjón Klemenzs.
16/8 Arnbjörn Óiafsson
17/8 Guffjón Klemenzson
Keflavíkurapótek er opiff virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verffur tekiff á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er
Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18.
Magn^s Olafsson fjv. til 22. ágúst.
Ólafur Einarsson, læknir Hafnar-
firði verður fjarv. ágústmánuð. Stg.
Grímiur Jónsson, héraðslæknir.
Ólafur Jónsson er fjv. frá 15/7—15/8.
Staðg. er Þórhallur Ólafsson.
Ólafur Tryggvason fjv. frá 28/7—
20/8. Stg. Þórhallur Olafsson.
Ragnar Arinbjarnar fjv. 17/7—17/8.
Skúli Thoroddsen.
Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9.
Stg.: Karl S. Jónason.
Stefán Bogason læknir fjarv.
8. ágúst — 8. sept. Staðgengill:
Jón Hj. Gunnlaugsson.
Tómas A. Jónsson fj'arv. til 15. okt.
Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29.
júní til 1. september. Staðgenglar eru
Björn Guðbrandsson og ÚHar Þórð-
arson.
Jósef Ólafsson, læknir í Hafnarfirði
er fjarverandi óákveðið.
Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8.
Stg.: Þorgeir Gestsson.
Victor Gestsson fjv. til 3. sept.
Stefán Ölafsson fjv. frá 14. ágiist
óákveðið.
^JÁu^óuölv
un,
Heyri ég í hljómuim
hútmlblá þagnarmáa —
anda þaiu unaði
inn í mína sáfl.
Litir á lérefti
lönigum miér tjá
hrífandi hiugblæ
hofLvætuim frá.
HeiIIIar mig höggimynd
sem heið jökulbrá.
Stund'um í mramara
ég munablóm sá.
OrðisnilM kiveikir elda —
ódauðlega þrá —
sindrandi þeir seiða
sorguim jarðar frá.
Líf í skiuggsjá líður
leiksviðinu á —
hjarta mírus hörpu
þar hugði ég slá.
Ljóði'ð mi'tt er Mtið
lækjarhjal við grund.
Brotnar einis ag blómið
á bLeikri feigðarstund.
Steingarffur Guffmundsdóttir.
L
sá NÆST bezti
Kana utan aí landi var við jarðanfiör hér í Reykjavík með vin-
toonu sinni.
Þegar presturinn er byrjaður á húskrveðjiunm, hvíslar aðtoommu-
toonan að vinkonu sinni:
„Hvort er siður hérna að gráta við húskveðjuna eða í kir'kj-
unni?“