Morgunblaðið - 15.08.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1967 7 Hveitikorn, þekktu þitt“ VIÐ vorum stödd isuður á Mallorca í júnímánuði á veg- um forðaskrifstofuaiinjar, sem kennir sig við sumar og sól og heitiir Sunna. Eiginlega sér sú ferðaskrif- stofa um alla hluti fyrir okk- ur, en of langt yrði að telja þá alla upp, en eitt er þó óhætt að fullyrða að sumar- dvöl í hálfan mánuð, þar suð ur frá, er ekki dýrari en hér heima. Við vorum 5 marnna fjöl- skylda, sem í þeissa ferð fór- um, er það svolítið annað viðhorf en ,að fara einn, eða þá eínungis með maka sinn. Þess vegna völdium við það að búa í 3 herbergja íbúð í Palima, sem er höfuðborg eyj- arinnar. Bjuggum við þar við Moniseignar Pailmer 28, uppi á 7. hæð. með herleigu út- sýni, hvert sem litið var. en við þessa sömu götu, rétt neð- ar, er eitt bezta hótel á eyj- unni Bahia Pailace Hotel. Með því að búa svona í íibúð er maður frjálts eins og fugl- inn flljúgandi, og er sliikt ó- metanfegt. Á naesta. dögum mum ég. sem þesisar línur skrifa, og í þessa ferð for með fjöl- skyldu mi.nni. með góðri að- stoð Sunnu, rita smá ferða- þætti frá Mailorca til fróð- leitos og leiðbeiningar þeim, sem þangað eiga eftir að ferð a®t, en ég hygg af eigin reynd, að dásamiegri Parádis á jörðu hér sé vart finnanleg. Pyrsita svipmiynddTi frá Mall orca er frá einum stað á miðri eyju, þar sem við stönz- uðum eitt sinn. Sumir fóru út og fengu sér drykk, sem hvarvetna er hér á eyjunni naestum því eins ódýr og Gvendarbrunnavatnið hekna. Ég getok með toonu minni og börnum í átt til gatnals manns, sem gsetti myllu sinn- ar. og með broshýru andllits- faili sínu einu saman, bauð okikur velkomin. SpönsikiUkunnátta okkar var efcki upp á marga fiiska, svo að oklkur getok lítið að tala við hann, en einhvern veginn fann hann, að ökk-ur langaði til að kynnast honum og hans góðu myllu, og urn leið var eins og við ættum hjartað í brjóisti hans. ,.Sæll, senor“, sögðum við. „Viltu sýna otokur myllluna þína?“ „Þú að nú væri, soniur sæll“, svaraði hann á spænsku. „Gjörið þið svo vel“ Myifliur á Malltorca eru alla jatfna notaðar til þess að dæla upp vatni, því að á þeirri Paradísareyju er mjög erfitt um vatn, þar er engin áin tii tog aldrei renna menn þar GAMLI myllubóindlnn framan við mylluna sina, sem malar hveiti dag og nótt, þegar einhver andvari er á. Við hlið hans standur Unnur Ásta frá íslandi. (Ljósm. Mbl. Pr, S,L fyrir liax eða silung. „Viljið þið annars e'kki fyrst kynnast dýrunum mín- um?, spurði þessi öðlingsmað- ur. Börnin voru nú aldeílis þeirrar skoðunar. og svo Itoiddi hann Okkur inn í garð að mylliuibaki, þar sean voru aliskyns dýr, fuglar og spen- dýr, sem hann sýndi ofckur með gl'eði. „Og nú skulum við tooma upp í mýlluna, en athugið, að þetta er ekki vatnismyillla.“ ,,Jæja“, sögðum við. „Hvers kyns mylla er það þá?“ „Ég mala hér hvei'tikorn" Við fylgdum gamQia maiui- inium upp í mylluna hams. Þegar toomið var efist í hana, hrikti í öllu, allt skalf og nötraði, því að vængirnir bærðust með andvaranum. Það var verið að mala. Hann tók upp Mtið hveiti- korn, setti það af tiur í möiun- ina, og eftir stundairkoorn lét hann í Itótfa akkar ögn af hveiti, skínandi hvítu. Dóttir olkkar var sérlega hritfi'n af þesisoim gamla mianni oig hlakfcar til að hitta hann aftiur. Hann var svo eisku- ltogur að sýna okkur dýrin sín, og hvernig hann maiaði kornið. Við héldum það vera til siðis að víkja að honum noklkrum pestetum, en, en hann vildi það ekki, sagði það vera ánægju sína að sýna ökk ur mjylluna, og það var með naumindum að okkur tókist að rétta honum fáeina peiseta, rétt fyrir einum Bacardi fyrir háttinn. Næst þegar okkur ber að ströndum þessarar Paradísareyjiu, munuim við leita uppi.gamla manninn, og þakka honum fyrir síðast. — Fr. S. Svipmyndii frá Mallorca Akranesferðir Þ.Þ.Þ. » Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardag kl- 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alia virka daga kl. 6 nema laugardaga kl- 2. sunnu- daga ki. 9. síðdegis. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Auötur 1 andishöfnum á euðurleið. Her- jól'fur fer frá Veetmann.aeyjum k(l. 21:00 í kvöld til Rjvíkur. Blikur er í Færeyjum. Herðubreið er í Reytkja— vík. Baldur fer til Snaafellsness- og Breiðarfjarðanhafna á morgu-n. Hafskip h.f. Langá er í Kaupmanna- höfn. Laxiá fór frá Hulíl 14. þm. til Hamiborgar og Rotterdam. Rangá er 1 Rjvíik. Selá lestar á Austfjarðarhöfn- um. Skipadeild S.I.S.: ArnarfeilL er væmt anlegt til Ayr i Skotlandi 10. þm, JökulfeM er væntanlegt til Rvíkur 18. þm. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell fór 13. þm. frá Rvík tiL Norður og Austurla ndsh af ma Helgafell losar á Anstfjörðum. Stapafell er 1 olíuÆlutn- lngum á Faxatflóa. MælitfelL fiór í gær frá Archangelsk til Dundee. Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefáns- won er væntanlegur firá NY kfl. 10:00. Heldur átfram til Luxemborga r kl. ld:00 Er væntanlegur frá NY kl. 23:30. Heldur áfram til Luxemibo"gar kl. 00:30. H.f. Eimskipafélag Islands: Bakka- foos kom til Rvrkur í gærkvöldi 13. ágúst frá Húsavfc og NY. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 11. þm. til Eger- sund, Halden, F”edriJkistad. Gnautaborg ar og Grimisby. Fjallifoss fer frá NY 16. þm. til Rvíikur. Goðaifoss fer frá Grimsby á hádegi í dag 14. þm. til Rotterdam og HamJborga**. GuLlfoss íór frá Rvík 12. til Leith og Kaupmanna- hafn*ar. Lagarfoss fer frá Isafirði í dag 14. þm. til • lmavikur. Mána- foss fer frá Rvík í kvöld 14. þm. til Sigluifj arðar, Lomdon og Bremen. Reykjatfoss fór frá Rvík 10. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Seltfoss fór fná Rvík 12. þm. til Gloucester. Sikogafoss fer frá Hamfoorg í dag 14. þm. til Rvíkur. Tungufoss er væntan- legur til Vestmannaeyja í fyrramálið Askja fer í dag 14. þm. frá Ardross- an til Manchester og Avonmouth. Rarnnö kom til Rvlkur 11. þm. frá Hamborg. Marietje Böhmer kom t’l Rvíkur í morgun 14. þm. frá Hull. SeeadLer er væntanlegur tid Antwerp- en í kvöld 14. þm. frá Hafnarfirði. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum simsvara 2-1466. Spakmœli dagsins Viljir þú komast áfram í ver- öldinni. sonur sæll, þá skaltu kunna að beygja þig. — W. H. F. Abrahaansen 29. júU vtopu gefin saiman í hjónabanid af séra Jakiobi Jóns- syni, ungfrú Þórunn Erlendsdótt- ir og Guðroundur KrLstinsson. — Heimdli þeirra er í Ásgarði 39. Ljóisim.: Stiudio Gests, Laufalsvegi 18. sími 24028. Lóðastandsetning Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gangstét'tir, bílskúrsað- keyrslur og fleira. Sími 37434. Píanó Til sölu fallegt IBACH— píanó úr hnotu. Pálmar ísólfsson & Pálsson Pósthólf 136, símar 13214 og 30392. Keflavík 5 herb. hæð við Smára- tún er til sölu. Sérinng. og sérþægindi. Fasteignasalan Hús og Eignir, Bankastræti 6, sími 16637. Vantar duglegan mann Helluver Bústaðabletti 10. Fullorðin kona , óskar að kynnast góðum fullorðnum manni, sem hef ur ibúð. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt „Ráðskona 5692“. Stúlka óskar eftir starfi um eða eftir 18. ágúst. Vön skrif- stofu- og afgreiðslustörf- um, enskukunnátta. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „Stundvís 2594“ sendist á afgr. Mbl, fyrir 18. ágúst. Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar og flestar tegundir bitverk færa. Bitstál, Grjótagötu 14, sími 21500. Keflavík Ung reglusöm hjón með tvö börn vantar íbúð. Góð umgengni. Uppl. í síma 7073 eða 1887. Til sölu lítið notuð þvottavél, hent ug á bað. Verð 3 þús. kr. Uppl. í síma 52124. Til sölu vel með farinn barnavagn. Verð 4 þús. kr. Hagamel 21, kjallara. Kona óskar eftir vinnu er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 16317. Til sölu góð heimilisþvottavél með suðu og svalavagn og barnagrind. Uppl. í síma 30163. Ungt par óskar eftir góðri 2ja—3ja herbergj a ibúð í Hafnarfirði. Uppl. í sima 50197. Kennsla Tek böim í tímakennslu í Smáibúðahverfi. Kristín Guðmundsdóttir. Sími 33452. Keflavík Bandaríkj amaður vill leigja 3ja herb. ibúð í Keflavík eða Njarðvikum. Uppl. gefur Johnson í síma 1985, Keflavik. 2ja til 3ja herb. íbúð 'óskast til leigu fyrir 1. sept. Uppl. í síma 41363. Sölubúð Lítil sölubúð (hornbúð) á góðum stað í Aiusturbæn- um til leigu strax. Sjoppa kemur ekki til greina. Uppl. í símum 11809 og 14245. Reiðhjól til sölu Uppl. í síma 14509 frá M. 6 til 8 e.m. Volkswagen 1300 árgerð 1966 til sölu á sann gjörnu verði. Sími 30704. Vesturbær — Húsnæði Háskólastúdent óskar eft- ir herbergi tii leigu í Vest uirbænum. Tilboð sendist MbL merkit „5690“ fyrir n. k. miðvikudag. Vantar 2ja herb. íbúð eða 1 herib. og eldhús Uppl. í síma 13556 frá kl. 7 eftir hádegi Seltjarnarnes, nágrenni Óska eftir að leigja 4ra til 5 herb. íbúð. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt „13. des. 2697“. Vön saumakona óskar eftir heimavinnu. Uppl. í síma 18132. Svefnherbergishúsgögn og ísskápur til sölu vegna brottflutnings. UppL í Síma 19930 eftir kl. 6. Kona óskast til ræstinga á afgreiðslu sparisjóðsins. SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS. HALLÓ HALLÓ HALLÓ HALLÓ Ef einhvern vantar duglegan mann (er hefur stúdentspróf) í vinnu þá hringið í sima 41979 hvenœr sem þér óskið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.