Morgunblaðið - 15.08.1967, Síða 10

Morgunblaðið - 15.08.1967, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞREÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1967 MYHDUSTARUMRÆÐUR í ROSTOCK EFTIR BRAGA ÁSGEIRSSOIM EFTIRFARANDI igrein uim myndl istarum ræiðu r varðandi Biennalinin í Rostock ber greini- lega mieð sér hinn djúpa ágrein- ing, sem er á miM aiusturs og vesturs um myndlist, gildi hienn- a-r og tilgang í þjóðíéLaginu. Ofkkiuir er það jafnframandi, hvemilg hægt er að skipuieggja lilstina í uppbygginigu þjóðfé- lags og þeim er einstiaklingurinn framandi, er brýzt fram í verk- om vefiturálfubúa. Sænsku lista- mennirnir maettu ekiki eðá vom farnir og engir til svars, er átbu nútím.alegust verk á sýningunni nema við Jóttiann Eyifells. Ein- hvern veginn féll það í minn hfliurt að taka málstað okkar og útskýna Mutinia, en seinna tóku fleiri í likan streng. Útilokað er, að ali't komi til skiia, er siagt vax, en ég vona þó, að einttwerjir finni fróðLeik í þesisiu. Haifði ég fengið vilyröi fyrir viðtali við tfuiltrúia flestra deildanna (aJlira er ég spurði), en vegna strangr- ar dagiskrár síðuistu dagana og veizfltna á kvöldin varð ekki úr. Ég tel þátttöku í Biennalinum gagnlegia og til framfara, er við getum sýnt verk okkar í austri, svo lengi sem það samirýmist því að senda það, er vdð sjálfir áflít- um jáfcvæðast á breiðum grund- velli Umræðurnar fóru fram í há- tíðasal Rostocker Kiunsthalle. Vom þátbtakendur, sem vom my-ndlistarmenn, fuUtrúair ailra deildanna; bl'aðamenn og liist- gagnrýnendur, boðnir veflkomnár af ýmsum mikilvægum framá- mönnum með stuttum ávörpum. Borið var fram hvibvín ag helt smálögg í glas, til að mögulegt yrði að skála og aifihötfnin yrði á- hrítfarJkari. Síðan hurtfu þeir á braut svo að gustaði af í eiraum hóp, og gáfiu þá hinar eiginflegu umræður Ihatfizt, er menn höfiðu skipulega komið sér fyrir krmg- um vokiugt hringlaga flxirð, auk þess sem þéttsetið var á fl>ekkj- um þar umhverfis. Milli oldcar Jóhanras Eyfelfls sat okkar ágæti fiúfltour og hjáliparhella, umgtfrú Jufita Kriag, læknastúdent, sem skrifaði jafnharðan niður það, sem sagt var svo sem bún toomst yfir. Ritari alþjóðttegu nefndar- innar og umisjónarmaður sýning- arinnar, Horzt Zinunermann, mælti nokkur orð í upphafi, hon um fóruist svo orð: Fagmenn (sérifróðiir) rnunu nú ræða um mikilvægi — útluin.ur og skipu- lag Biennalsins. Verkefni, sem framfiaratoynislóð setur sér. Með aðsitoð listar leitumst við við að kynraast -hvert öðr-u fl>etur, án Iiættunnar á stríði. VarðVeizla friðariras er fyrir okkur mjög mifciilvæg staðreynd. Með um- ræðum verðum við að leitast við að ieysa vandamálin. Vera ölckur meðvitandi um ábyrgð listamannsins. Gildi listaverka í saimféflaginu. Biannalinn er seitt- ur upp af Þýzlca alþýðulýðveld- inu — starfandi er aiþjóðtteg nefind. F-uJItrúar lfetaisam'band- anna sjlá um u-miflnengingu.na — byggja sjálfstætt upp — enigin alþjóðieg dómnefnd. Dómnefnd hvers lands fyrir sig vel/u.r verk- in — það sem ttwerju sinni í hverju landi þykir markverðast. Ég lýsi umræðurnar liafnar og hvet menn til að tala frjálslega og óþvingað um liiutina. Dr. FEIST, Berlín: í Berlín voru umræður um það, hvernig gtratfík getur hafit mótunaráhrif, þsMinig að vitund fióiksins þrosk- iet. Markmið Eystrasaltsland- anna virtiist mér svipað. En nú eftir að hafa séð sýninguna virð ist mér vandamálið óljóst — hvað er myndlist yfirleitt. Hvaða tilgiang liefur hún fyrir manneskjuna. Má ekki búast við djúpum ágreiningi milM list- ar og fólksins, þegar verkin hafll- ast að etffektum — eins og þeg- ar menn láta einhverja hluti túlca form. Það er mifcilvægt fyrir alþjóðlegu nefndina að gera upp við sig, hvort slík list, eims og sjá má í einstökum deild- um komi okfcur að gagni — eða reynist hjálparlaus sem ástand gaginvart náttúrunni. Fröken Dr. SCHOOF, Berlin (sér um alþjóðlega graflfetarsýn ingu, sem hefur að kjörorði: „Ég vil ver,a með í mótun okkar tíma“): Hvernig er hægt að framlkvæma þetta „ég vil vera með að móta? Ég þekki ekki nægileiga þjóðfélagslhætti á Norð urlöndum. Ég vil stimga upp á þvó, að á meðan á Biennaliraum stendur, sé komið upp Biennal- klúbb, svo að ólík lönd geti út- skýrt lilst sína. Liistamenn og gagnrýraendux kæmu þá með sýniragarskrár og myradir til kynninigar á list þjóða siinraa. Ég flref það á tilfinningunni, að Biennalinn á eirahvem hátt spegM Ifet aflls (bieimsins — vandamál ólíkra stMtiIrauna. GerðuT var góður rórnur að tillögu unigfrúarinnar. Zimrner- mann lwatti viðstadda til að láta í Ijós sköðanir sínar og flxetti svo við: „Við erum elcki með nein segulfl>önd og eniga fundar- gerðarl>ók!“ Dr. DIMITRI SARABINOW, Mosttcvu: Liist getur verið góð eða slœm. Sem sértfróðir ættsum við einnig að taflcia þetta atriði til meðferðar. Ég hef ekki í huga að afiraeita liiststíl, sem eflcki fyrir fin.nst meðad þjóðar minnar. En við verðum að ræðá um það. AA>strakt-mynd getur verið lausn, en getur einnig misheppn- azt. Að vissu marki opraar aflxstraikit-liist all hlið og afliar gáttir fyrir fúsk (Dilettantisma). Einnig í olckar deild exu hlutir, sem maður gæti óetoað sér öðru- vísi. Á síðustu tímum hefur hinn and'l'egi bakgrunraur horfið eitt- hvað í skuggann í listinni. Þetta er sameiginlegt ástand, sem fyrixfinnst einnig í oflokar landi, t.d. varðandi sýniragar ungra myndlistairm'anina. Ég fluafi einnig sagt þeim þetfa állit mitt. Vanda- málið er náskylt fyrri umræð- um oflckar um húmaniska list. Það verður að vera andlegur bakgrunnur — upphaft fyxir ihendi. Ég álít, að liistaimenn mót- mæli í hljóði, þegar við tölum þannig hér, vegna þess að þeim er þessi leið algjörlega ókunn. ÉG: Ekki í hljóði! Ég mót- mæli því ekki. að abstrakt-list opni mörg hlið og margar gáttir hvensflcioraar fúski — en svo hef- ur sérttiver listastdfina eiranig gext ag svo mun vexða, svo lengi sem list verður iðlouð. Hver öld hefur sína góðu og lélegu list, og bíminn er færastur um að dæma um það, hvað verðux eft- ir. Umræðiur geta verið mjög gagnlegax og hjálpað okkur til skiptir, en séifhver retthyrning- ur hetfur fjórar hliðar — raatúral israii og realismi hatfa einraig sína fúskara. Ég kerai frá landi, þar sem ég álít að fliefðbunddn þjóðleg landslags- og realistisk- máitvek séu koraiin á villigötux, fátt nýtt hefur lcomið þar fram, og við si'tjum uppi með fleiri fúsflcara á því sviði en tali bekur. Hinir framsæknustu málarar okk ar eru niðursokknir í ný við- horf og nota öll meðöl til að nálgast taikmark sifit. En við fiuM yrðum efcki, að okkur hafi bek- izt að leysa varadaraiálin — við vonuim það — en tkninn sflcer úr því. Ég er spurður: þú leitar nýrra leiða — hverju vilt þú fá framgengt, t.d. hvaða tiigaragair er á bak við rjúpumynd þáraa? Svar: Þegar ég mála, túlka ég þau áhrif, sem ég flretf orðið fyrir í lífi mínu af heiminum og uimlhverfi því, sem ég hrær- ist í. Ef mér dettur eittttwað í hug, þá framkvæmi ég það — klæði það í búnirag. Listin í ejálfri sér hefiur engu síður til- gang en lífið, en við spyrjum ekki: „Hvaða tilgamg hefur Mf- ið“. Rjúpumynd min hetfur sama tilgang og aðrar myndir mínar og getur túlbað skilnirag minn á freflsi listarinnar í dag. Vaxt- armátt hennar — máski má jafn- vel tala um al>strabt realisma í þessu tilviki! Próf. dr. REGEL, Greifswafld, hóf nú að ta'la urai gagnrýni: Gagnrýraandiran má bara segja sína eigin meiningu, en er hann ekki milligöngumaður miltti á- horfandaras og listaverkeiras? Hann verðlur ednnig að talca til- lit til þesis í túlkun sirani að autoa skilning annars fólfcs. Mangir eru liáðir orðum og dómium gagnrýnandans og taka tillit til þess sem fliann segir. Þessvegna er ábyr.gð gaignrýnandans mjög mikil. Listgagnrýrai í skandinav- ísku lönduraum virðtet mér efnis- minni en miklu óvægari en fyx- ir kerai'ur í blöðum okkar. En talið barst aftur að mynd- um mínum: Þú heldur þig við flist þína — heim þinn: túlkar áhrif þín realistískt-abstrakt. Varðandi það mál eru menn ekki á eitt sáttir. í gær 'heimsóttu full trúar Sovétríkjanna sýrainguna og sögðu, að myndirnar: Hnött- ur — Jörð — Bttár hrynjandi — væru verk, sem hægt væri að skoða sem dekoratíva flatamynd un. Gera miklar kröfur til að úr verði mikil listaverk — mynd irnar héngu kannski ekki á rétt um stað. Um höggmyradir Finn- anna: hið innra væri kjarni — í garði gæti þetta orðið nokkurs konar dekoratív landslagsform- un. Um þetta spunnust þá mikl- ar umræður. ÉG: Öll myndlist er meira og minna dekoratív, elcki síður realistísk en abstrakt — hið dekoratíva vakir þó ekki fyrir okkur. Dr. BOLZ: Hlutverk lista- mannsins er ekki aðeins að vinna með efni. Hann verður að beina athygli áhorfandans í ákveðna átt. Varðandi Op og Pop list virð ist sem efnið verði að aðalatriði. Áhorfandinn getur hatft um verk ið eigin hugmyndir, sem eru allt aðrar en listamannsins. 9VEN GRÖNVALL, Finnlandi, varaforseti alþjóðlegu nefndar- innar: Á þessari sýningu verður að taka tillit til ólíkra þjóðerna, ólíkra listaumhverfa — í því speglast ekki aðeins realitet, heldur einnig sá háttur, hvernig maður skoðar þessa hluti eða túlkar í liat. MAVRI FAVÉN, Finnlandi: Picasso sagði einu sinni: Enska er prýðilegt mál — ég skil að vísu ekkert í henni — en held þó, að hún sé góð! Þegar maður talar um list, talar maður mörg tungumál — ekki geta allir skil- ið þau öll. Það er til fóllc, sem segir: þetta er dekoratívt — þetta er gott — þetta er slæmt. Hér er líka um að ræða lista- mannspersónuleika. Listamaður- inn opinl>erar sinn eigin litla heim fjöldanum. Þegar menn taka þessa listamannspersónu- leika með í reikningin, þá geta menn faxið að tala um list. Til allrar hamingju hefur ennþá eng in fundið upp ákvena formúlu, þessvegna er það erfitt að til- einka sér mál listarinnar. Þegar formúlan er tilbúin er listin um leið búin að vera. Dr. RAUM, Rostock listgagn- rýnandi: Ég muradi elcki snúa mér gegn formúlu. Þjóðfélagið gerir samkomulag við listina. Með áherzlu bætti hann við: Við viljum elcki drukkna í persónu- legum viðhorfum. GRÖNVOLL: Tilfinning og regla er ekki það sama. Menn eiga ekki að setja of skýrar regl ur, því að þá kæfir maður list- ina. Prof. dr. REGEL: Rithöfundar taka einnig afstöðu á móti for- múlu. Það að vera á móti geng- ur of langt, þar sem ég get ekki lengur skilið, hvað ég vil segja. Ég mála ekki fyrir sjálfan mig. Það gerir ekki listamaður sem vill vera með í því að móta sinn tíma. SNORRE ANDERSEN, Noregi: Hér heitir það sem sagt, að mað ur eigi að vera skiljanlegur fyr- ir al'la! Þó held ég, að í ólíkum löndum tíðkist ólík viðhorf hjá almennum skoðendum. Dr. RAUM: Höfum við áhuga á almenningi eða ekki? Eða eru listamenn ihér aðeins til að sýna verk sín. Við tökum almenning okkar alvarlega — samband hans við listaverk — venjulegan skoð anda — listasálfræði. En nú fram kvæmir listamaðurinn það, sem hann áttitur, að í honum ibúi en lætur þó hrífast af tízkunni. Þá eru til menn, sem skilja hann, en hefur það aftur áhrif á fram- kvæmdir hans? ÉG: Ég álít, að við höfum allir áhuga á almenningi, en fyr ir því megum við ekki missa sjónar á listrænu takmarki okk- ar. Við málum sem sagt ekki fyr ir almenning. Við erum sjálf - stæðir persónuleikar en ekki verkfæri í höndum almennings, tízku eða nokkurs annars. ZIMMIERMANN: Það er til Frarnh. á bis. 1» Á Finnsku sýningunni „f sumar' eftir Terho SakkL Fulltrúar íslands í Rostock, Bragi Ásgeirsson og Jóhann Eyfells ásamt verkum sínum. au'kins sldlninigs á mörgu er máii

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.