Morgunblaðið - 15.08.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, KRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1967
11
BÍLAR
Bílaskipti-
Bílasala
Mikið úrval af góðum not-
uðum bifreiðum.
Glórauður liestur
með stjörnu tapaðist úr girðingu í Skógarhólum,
sunnudaginn 6. ágúst. Hesturinn er 5 vetra gamall.
Lítið taminn, merktur XC á vinstri síðu. Gæti ver-
ið með snærismúl. Finnandi geri aðvart í símstöð-
inni á Húsatóftum eða Magnúsi Hannessyni,
Hveragerði.
I Itsala - útsala
Kjólar, greiðslusloppar, brjóstahöld, vinnuslopp-
ar. bikini, litlar stærðir, stretchbuxur, stór númer,
blússur.
Tízkuvara á stórlækkuðu verði.
237 austurrísk frimerki ókeypis
Um fjögurra vikna skeið hlýtur nú sérhver lesandi
ókeypis 237 hinna fegurstu Austurríkis-frímerkja,
sérmerki og betri tegundir eftirstríðsgilda, af-
greidd um leið og hann kaupir stóra „lúxus“-
böggulinn sem inniheldur 3150 dýrleg mismunandi
safnarafrímerki, mynda-merki (andvirði sam-
kvæmt verðlista yfir 450 Michel-mörk) fyrir gjaf-
verðið: aðeins 500 krónur gegn póstkröfu, fullur
réttur til skipta.
Engin áhætta! Allir verða stórhrifnir!
Séndið, í skyndi póstkort og biðjið um „lúxus“-
böggul nr. 2, aðeins hjá MARKENKÖNIG, Bra-
endströmgasse 4, Mozartstadt SALZBURG, Öster-
reich.
Bíll dagsins
Corvair árg. 1962 sjálf-
skiptur einkabíll. Verð 130
þús. Útb. ?5 þt-S. Eftirstöðv-
ar 5 þús. á mán.
Rambler American árg. ’64
Clasjic árg. 1964, 1965
Buick Super árg. : 163
Zephyr árg. 1963, 1966
Simca árg. 1963
Chevrolet árg. 1958
Volvo Amazon árg. 1964
Volga árg. 1958
Taunus 17M árg. 1965
Taunus 12M ágr. 1964
Bronco árg. 1966
Prinz árg. 1964
Cortina ’66
Chevrolet Impala ’66
Verð og greiðsluskilmálar
við allra hæfi.
©VÖKULLH.F.
Chrysler- Hringbraút 121
umboðið sími 106 00
ALL SET innlhaldur lanólín
— en hvorki vatn né lakk.
ALL SET gerir hérid því lif-
andi, silkimjúkt og gljéandi.
KRISTJÁNSSON h.f.
Ingólfsstrœti 12
Simar: 12800 - 14878
Félagsheimili Heimdallar
opið í kvöld
Mæðrabúðin - - Mæirabúðin
Útsalan byrjar í dag. Mikið úrval af tækifæris kjólum og barnafatnaði á mjög lágu verði.
Lítið inn í Mæðrabúðina.
Mæðrabúðin
Domus Medica
HAPPDRÆTTI
STVRKTARFÉLAGS VAIMGEFIIMIMA
EITT GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI ÁRSIIMS
Vinningar 3 fólksbifreiðir. Happdrættismiðar fást hjá umboðsmönnum um land allt og á
skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, Reykjavík.
Miðinn kostar aðeins kr. 50.00.