Morgunblaðið - 15.08.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1967
13
Danskar bækur —
enskar bækur
Seljum næstu vikur gamlar danskar og
enskar bækur fyrir mjög lágt verð. Notið
þetta sjaldgæfa tækifæri.
Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar,
Laugavegi 8. Sími 19850.
Eftirfarandi vörur
jafnan fyrirliggjandi:
WIRUPLAST (plasthúðaðar spónaplötur).
WIRUTEX (plasthúðað harðtex).
PRINTPLAST (ítalska harðplastið).
LUMBERPANEL (loft- og veggklæðning).
PROFIL KROSSVIÐUR (suðuheld líming).
SPÓNAPLÖTUR — HÖRPLÖTUR — GABOON-
PLÖTUR.
LOFTPLÖTUR (hvítar og tauklæddar).
HARÐVIÐUR (t.d. yang, afrormosia, japönsk eik,
þýzk eik, brenni, teak).
OREGON PINE, 31/4X5V4”
SPÓNN (eik, gullálmur, teak, askur, mahogni,
palisander, ahorn. Einnig þykkur spónn).
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO.
Sími 1 64 12. — Vöruafgr. 3 40 00.
Ódýrt Ódýrt
IMokkur pör af kven-
sköm seljast
Skósatan
Laugavegi 1
- MYVATN
Framhald af bls. 15.
Nú hefur kanadískur náttúru-
skoðari, sem margt hefur séð og
víða komið, látið sitt álit í ljós.
Er kannski von til að við tök-
um þar mark á. Því glöggt er
gests augað. Við virðumst oft
næm fyrir slíku en tökum oft
minna tillit til, þess sem okkar
eigin landsmenn segja.
Þar að auki virðist vegastæði
það, sem náttúruverndarráð mæl
ir með, vera litlu lengra. Svo
ekki er það kostnaðurinn, sem
þarf að horfa í.
Áíhrif þau sem aðkomandi
verður fyrir, sem á fögrum sum
ardegi kemur til Mývatns geym-
ast ævilangt. Það er sem forsjón
in breiði dýrð sína fyrir sjón-
um manns og snerti skynjan
helgu máli — Fuglarnir taka
undir á sínu máli, sem verið hef
ur landsmönnum unaður frá
fyrstu tíð. — Þá finnum við
glögglega, að andinn þarf sitt.
Megi sú hönd, sem þar stýrði
fegurðar grósku, vera með í ráð
um nú.
Björg Thoroddsen.
Kaupmenn - kaupf élög
- fisksalar
Sólþurrkaður saltfiskur, heill og niðurskorinn.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR,
Skrifstofuhúsnœði til leigu
á bexta stað í Miðbœnum.
5 herbergi, (um 100 ferm.)
Uppl. í síma 15119.
OPAL tízkusokkar
OPAL er vestur-þýzk
gæðavara
OPAL 20 DENIER
OPAL 30 DENIER
OPAL 60 DENIER
OPAL krepsokkar 30 denier
OPAL er á hagstæðu verði.
Notið tízkusokkana frá OPAL.
Einkaumboð fyrir OPAL TEX-
TILWERKE G.m. b.: REIN-
FELD.
KR. Þorvaldsson & Co.
heildverzlun
Grettisgötu 6 — Sími 24730.
Cardinia gardínubrautirnar eru það sem
nota skal. Þœr fást með eða án kappa,
einfaldar og tvöfaldar, allir viðarlifir
vegg- eða loftfestingar
(TfCLt2
Skúlagötu 63. — Símar 14845 og 20745.