Morgunblaðið - 15.08.1967, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 15.08.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1967 19 - ROSTOCK Frarrih, af bls. 10 álíveðinn grundvöllur, sem við getum ekki fylgt, vegna þess að við vitum ekki, hvað listamað- urinn vill. — Aðgreining al- mennings og listamanna. Hér er um að ræða að varpa nánara Ijósi á innihaldið. — Á hvaða hátt er ykkur skýrt frá Biennal- inum í heimalöndum ykkar? Hvaða óskir hafið þið t.d. í þá átt, að sýningin verði betri og jákvæðari? Prof. NIEMEYER-HOLSTEIN, A.-Þýzkal., forseti alþjóðlegu nefndarinnar: Við leitum að meiri einingu innan Biennalsins, við verðum að búa til kjörorð fyrir hann, ef við eigum að kom ast áifram. HELBNA KRAJEWSiKA, Pól- land: Eins og þessi Biennal, hafa aðrir Biennalar sín sérstöku áhugasvið. Ég álít, að starfsbræð ur mínir frá Finnlandi hafi ekki alveg á réttu að standa. Finnsk list er einnig viðurkennd hjá okkur. Hvert land hefur sínar reglur — miður góðar eða slæm- ar erfðavenjur. Tízka markaðs- ins reiknar ekki með listamanna uppfindingum, heldur höfðar hún til pyngjunnar. Listamaður- inn verður að hafa eitt'hvað að segj'a. Á Biennalinn að halda á- fram í þessu formi? Á grafíkin að verða sýnd sér í stofu. Þá gæfi bara að líta málverk og högg- myndir saman. Á Biennalinn að hafa kjörorð? Ég hefi það á' til- finningunni, að í sumum deild- um sé of mikið eftir einstaka listamenn. Kannski er hægt að hafa það svo, að fleiri listamenn séú með færri myndir. Það væri fróðlegra fyrir skoðendur, ef meiri breidd væri í úrvalinu. GRÖNVOLL: Listgagnrýnend- ur alira landanna ættu að vera boðnir til að vera viðstaddir opn uin sýningarinnar og umræður framvegis. SNORRE ANDERSEN: f Nor- egi lögðum við áherzlu á það að þessu sinni, að sýna eingöngu kólorista — vegna heildarmynd- arinnar. Hverju sinni ætti að sýna ákveðna listhreyfingu, sem þróazt hefur meðal einstakra þjóða — ekki allt í einni bendu. Við íslenzku fulltrúarnir höfð um áður skýrt frá því, að vitn- eskja manna í heimalandi voru um Biennalinn væri næstum eng in — og það hefði verið venja hjá okkuT síðustu ár að leggja á'herzlu á fáa listamenn en mÖrg verk á sýningar erlendis. En nú er við vissum það vera eindregna ósk flestra að leggja fremur á- herzlu á breiddina í þessu efni, myndum við taka tillit til þess varðandi næsta Biennal — a.m.k. mæla með 'því, er heim kæmi. Zimmermann sleit að lokum umræðunum, sem hann taldi, að hefðu borið nokkurn jákvæðan árangur, en þó ekki nógu mikinn. Þakkaði hann fundarmönnum al- úðlega. Nýr fundur, er varðar lagabreytingar og undirbúning næsta Biennals, væri boðaður að ári, og kvaðst hann vonast til að sjá okkur alla þá aftur. Ég get ekki lokið þessu spjalli án þess að minnast á það álit finnsku fulltrúanna, að við ís- iendingar vanræktum stórlega að kynna myndlist okkar erlend is. Okkur vantaði á flestar stór- ar sýningar um víða veröld. Hjá þeim væru menn á launum, er þeir færu með sýningar út, og ekki óalgengt, að þeir væru fleiri mánuði á ári erlendis með sýningar. Því skal bætt við, að Finnar hafa á síðustu árum sótt sig mjög mikið, og takmarkið hjá þeim er: Hvergi merkileg sýning nema við séum líka með! Mjög vel fór á með þeim og okk ur og mátti heita, að við værum alltaf saman. Og raunar kom fulltrúum allra deildanna dável saman í lokin. Lýk ég nú frásögn minni af Biennalinum í Rostock (fyrri greinar 19. júlí og 1. ágúst), en mig langar þó seinna til að koma með samanburð á norrænni og austrænni gagnrýni, ef mér tekst að safna saman nægilega góðu yfirliti. Bragi Ásgeirsson. SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrœtti S.t.B.S. i 8. flokki 1967 59035 kr. 250.000.00 41261 kr. 100.000.00 15255 15373 15439 15484 15536 15548 15570 15601 15775 15797 15858 15874 15895 20352 20486 20565 20587 20612 20675 20742 20776 20849 20988 21179 21203 21244 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 984 33866 28910 32817 46360 53063 3301 33900 29259 33014 46963 54379 3344 34113 29559 33716 47814 54614 6784 24161 30329 37023 47869 59539 10351 37344 30962 43231 48093 62992 17175 37531 32058 44480 48253 64776 18990 28349 32799 44855 49660 Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 1398 6816 12672 18460 26725 34818 49375 61988 3393 7987 12802 18577 26980 37870 49958 62546 3683 8184 13689 18813 28789 38508 56740 63007 3344 8397 13911 19396 29414 38870 57064 63446 4095 8931 15529 20614 29617 39144 58002 64653 4303 9886 15556 23546 29967 40841 58043 4655 10648 16027 24800 30819 42339 58787 5146 11403 16517 25155 31529 44653 59732 5531 13011 17033 25569 32991 47789 60607 6737 13507 17763 26596 34120 48283 61735 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvertð 16274 21264 16287 21430 16366 21544 16445 21581 16627 21594 16654 21607 16851 21615 16855 21673 16933 21691 16978 21726 17028 21732 17050 21737 17067 21760 17078 21792 17197 21853 17296 21959 17319 22004 17386 22011 17402 22022 17439 22065 17443 22076 17518 22097 17571 22224 17643 22257 17703 22271 17777 22296 17784 22313 17798 22357 17838 22473 17888 22530 17924 22625 17931 22695 17999 22727 18056 22797 18081 22807 18228 22826 18381 22844 24761 24901 24952 25013 25029 25042 25047 25168 25202 25246 25298 25610 25626 25627 25639 25744 •25856 25892 25935 26164 26195 26296 26331 26348 26376 26408 26449 26464 26466 26474 26534 26536 26654 26736 26889 26970 27130 27134 27204 27224 27261 27274 27277 27305 27309 27454 27568 27657 27723 28996 29011 29040 29111 29186 29255 29311 '29392 29497 29565 29595 29682 29762 29787 29791 29880 29949 30043 30086 30119 30171 30188 30308 30311 30325 30414 30574 30674 30790 30811 30882 30922 31032 31041 31063 31078 31166 31227 31245 31296 31306 31349 31467 31487 31523 31577 31679 31704 31726 31785 33529 37244 41372 33544 37257 41401 33589 37290 41497 33670 37300 41541 33699 37365 41614 33733 37382 41678 33759 37508 41719 33762 37547 41720 33865 37560 41731 34000 37567 4,1782 37572 41814 37617 41847 37756 41895 37760 41906 37773 41925 37802 41928 37848 42047 37872 42149 37880 42157 37948 42271 37951 42292 37952 42327 38113 42355 38179 42388 34074 34096 34113 34131 34211 34212 34231 34295 34304 34371 34403 34405 34420 34443 34448 38189 42397 34493 38213 42404. 34606 38284 42512 34637 38292 42589 34705 38451 42596 34795 38525 42637 34817 38539 42668 34837 38552 42693 34902 38598 42761 38605 38607 38674 38807 38820 35161 38916 42858 35368 38969 42880 35404 39123 42915 35407 39293 42928 35446 39455 42950 35595 39492 42956 35622 39524 42969 35624 39529 42987 35716 39559 42988 35923 39590 43026 35935 39628 43154 35944 39779 43156 45123 45128 45189 45199 45295 45299 45334 45364 45379 45440 45442 45461 45482 45502 45526 45527 45579 45588 45671 45699 45771 45958 46029 46104 46125 46199 46227 46249 46271 46286 46323 46357 34918 34925 35016 35073 35098 42763 42767 42769 42788 42791 48590 48611 48641 48764 48789 48803 48950 48954 48964 48972 48996 49158 49165 49199 49233 49270 49315 49319 49320 49421 49662 49698 49720 49787 49792 49869 49878 49928 49939 50055 50141 50182 50282 46365 50291 46371 50353 46375 50393 46383 50406 46419 50440 46614 50483 46662 50505 46664 50557 46881 50624 46983 50740 47031 50791 47034 50978 47035 51037 47038 51071 47075 51106 47133 51157 47198 51200 . 52840 52937 53159 53214 53247 53326 53395 53399 53530 53533 53574 ‘53592 53704 53752 53816 53836 53862 53920 53970 53985 54025 54060 54147 54172 54188 54260 54437 54462 54516 54527 54570 54592 54640 54670 54682 54725 54815 54890 54940 54945 54959 54970 55054 55180 55222 55240 . 55330 55447 55648 56952 56993 57027 57048 57085 57091 57111 57151 57213 57270 57330 57347 57348 57418 57478 57557 57644 57691 57724 57747 57749 57802 57812 57842 57989 58000 58104 58246 58447 58499 58534 58590 58594 58648 58654 58846 58915 58921 58985 59098 59113 59184 59195 59207 59276 59316 59344 59384 59414 59420 60809 60812 60842 60887 60921 60924 61043 61050 61165 61254 61289 61531 61628 61629 61753 61844 61879 61942 62083 62106? 62205 62223 62234 62257 62267 62285 62324 62462 62476 62574 62601 62650 62657 62716 62761 63024 63091 63185 63216 63223 63333 63372 63486 63595 63606 63657 63760 18 1096 2445 3478 4871 6056 7592 8807 10101 11847 13019 14148 18473 22864 27733 31819 35999 39808 43160 47220 51219 55649 59434 63781 40 1117 2493 3624 4885 6057 7600 8896 10112 11851 13073 14166 18608 23051 27763 31883 36000 39909 43274 47223 51250 55669 59516 63791 44 1245 2539 3673 4987 6098 7706 8924 10140 11911 13099 14201 18620 23202 27846 31892 36058 40001 43355 47228 51268 55715 59524 63833 57 1265 2574 3736 4993 6125 7730 9112 10212 11918 18715 23327 27851 32098 36097 40035 43363 47247 51355 55777 59542 63916 120 1279 2601 3852 5037 6173 7795 9184 10346 11942 13111 18744 23368 27900 32118 36150 40103 43456 47285 51415 55865 59599 63930 134 1346 2625 4009 5073 6248 7852 9222 10361 12007 13140 18872 23526 27912 32135 36159 40175 43484 47330 51431 55925 59754 63954 262 1381 2639 4035 5138 6431 7859 9248 10521 12017 ‘ 13175 14308 18919 23565 27966 32183 36182 40194 43652 47332 51450 65938 59816 64024 275 1420 2671 4050 5223 6446 7943 9279 10536 12092 13208 14341 18923 23574 27982 32189 36257 40212 43665 47464 51625 55999 59823 64082 348 1437 2677 4066 5233 6460 7975 9308 10645 12107 13252 18939 23590 28072 32195 36291 40228 43670 47633 51682 56003 59876 64153 358 1459 2693 4100 5253 6461 8076 9331 10664 12144 13266 14392 18967 23608 28124 32260 36349 40341 43701 47635 6171« 66060 59877 64231 362 1467 2726 4112 5257 6559 8081 9349 10697 12172 13268 14411 18969 23616 28160 32385 36482 40371 43763 47885 51858 56079 59880 64343 371 1473 2870 4199 5279 6598 8097 9408 10787 12287 13284 14566 19017 23633 28173 32488 36492 40408 43766 47897 51920 56094 59885 64344 372 1483 2919 .4226 5334 6623 8106 9417 10878 12323 13292 19077 23699 28179 32502 36535 40495 43859 47899 51949 56248 59908 64364 424 1511 2943 4273 5468 6772 8134 9504 10892 12329 13300 19083 23727 28199 32553 36620 40512 43863 47925 51960 56267 59949 64407 518 1550 3075 4296 5499 6858 8238 9574 10894 12366 13333 14828 19096 23760 28236 32678 36635 40529 43935 47953 52130 56379 59963 64471 595 1713 3077 4334 5586 6940 8273 9602 10978 12374 13373 19098 23890 28255 32740 36685 40620 44021 48011 52217 56410 59965 64482 .630 1799 3105 4357 5587 6966 8360 9632 11027 12414 13380 19222 23919 28271 32767 36688 40688 44088 48054 52317 56423 59972 64532 062 1928 3134 4368 5648 6969 8367 9665 11049 12428 13541 19253 23920 28360 32825 36798 40699 44173 48078 52322 56451 60076 64550 817 1961 3172 4379 5665 0970 8390 9667 11098 12567 19440 23927 28422 32890 30914 40730 44347 48083 52409 56488 60091 64676 861 1977 3243 4385 5701 6977 8539 9748 11099 12603 13559 19537 23942 28442 32926 36928 40821 44408 48105 52501 56560 60214 64693 872 1978 3249 4409 5704 7124 8555 9809 11224 12621 13591 19550 24089 28482 33017 36932 40833 44428 48114 52001 56587 60264 64709 927 1984 3256 4511 5728 7258 8617 9876 11325 12665 13625 14975 19637 24104 28566 33098 36945 40883 44478 48115 52647 56594 60281 64717 932 1999 3278 4575 5731 7306 8713 9894 11401 12688 19655 24108 28580 33197 36955 41111 44500 48168 52659 56639 60373 64736 951 2024 3296 4636 5979 7340 8723 9899 11416 12714 19768 24203 28627 33263 36983 41153 44576 48226 52718 56682 60376 64774 964 2028 3304 4641 6006 7382 8742 9906 11436 12747 13806 19771 24261 28753 33382 37000 41161 44602 48388 52727 56706 60505 64815 1059 2058 3324 4707 6013 7400 8743 9915 11534 12790. 13943 19801 24415 28768 33392 37062 41228 44631 48393 52751 56749 60524 64848 1062 2214 3398 4728 6028 7522 8753 9939 11628 12849 13986 20077 24417 28862 33429 37099 41250 44732 48427 52755 56823 60644 04954 1080 2230 3410 4742 6047 7577 8784 10046 11634 13005 14088 15239 20080 2467S 28946 33448 37126 41250 44761 48517 52795 56850 60725 64960 20327 24706 28978 33494 37143 413«« 44780 48557 52802 56927 Stúlka óskast til símavörzlu og vélritunar frá 1. sept. Umsóknum sé skilað til Mbl. merkt: „11491 — 2599.“ Comet 1965 Mercury Comet árg. 1965. Góður bíll, verður til sýnis og sölu hjá okkur næstu daga. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson. Húsgagnasmiður eða maður vanur verkstæðisvinnu, óskast strax. Upplýsingar i síma 36323. Iðnaðar eða skrifstofu og geymsluhúsnæði til leigu við Auðbrekku, Kópavogi. Stærð 280 ferm. Góð aðkeyrsla og bílastæði. Sanngjörn leika. Upp- lýsingar í síma 40159. Stúlka óskast Bílaverkstæði til leigu Hentugt húsnæði fyrir bílaverkstæði til leigu á Reglusöm stúlka óskast ekki yngri en 18 ára. góðum stað í bænum. Góð bílastæði, tvær inn- Barnaheimilið Kumbaravogi, sími 3213. keyrslur. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt: „Stórt og gott 2598.“ HÚSCACNASMIÐIR - HÚSASMIÐIR Höfum fengið frá DÖRKEN CARBIDE — VÉLHEFTITENNUR 31,-41,-51,-61 cm. CARBIDE — HJÓLSAGARBLÖÐ 20,-25,-30,-35 cm. CARBIDE — FRÆSITENNUR margar stærðir. DÖRKEN — GUHDO véla- verkfæri eru viðurkennd af fagmönnum um allan heim. Laugavegi 15, Sími 1-3333. LUDVIG STORR Stórt herbergi á jarðhæð á bezta stað í Miðbænum til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Reglusemi 5697“ sendist Mbl. fyrir næstkomandi föstudag 18. þessa mánað- ar. Stúlka vön ljósmyndagerð óskar eftir að komast að sem nemandi á ljósmyndastofu. Tilboð merkt: „Föstu- dagur 5698“ sendist Mbl. fyrir 18. þessa mánaðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.